Dagblaðið - 04.09.1978, Qupperneq 28
28
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1978.
Framhaldafbls.27
Tilsölu VW 1500 ’66
meö 1200 vél. Nýleg vél. Bíllinn er núm-
erslaus. Golt verð ef samið er strax.
Einnig er til sölu frambretti, húdd og
grind á Willys ’55—'70 og Holley, 650
cfm. Uppl. i sima 84082 cftir kl. 19.
Vauxhall Viva árg. ’64
i góðu ástandi til sölu, selst ódýrt. Uppl. i
síma 84763 eftir kl. 7 eða 83220 i vinnu
(Ulfar).
Bill til sölu.
Wagoneer árg. '74, Ijósgrænn að lit, 6
cyl„ beinskiptur, með vökvastýri, ekinn
67 þús. km. Senija ber við Sigurjón Frið
riksson, Ytri—Hlíð, Vopnafirði.
VW 1200 árg. ’56—’72
til sölu. Selst ódýrt ef samið er strax.
Uppl. i síma 72353.
Peugcot 504 GL
til sölu, góður bill.Jskipti möguleg á
ódýrari. Uppl. i sima 43351.
Willys ’65 og V W ’71 til sölu.
Willys ’65 með Ford V8 289, nýupp
gerður og með nýrri blæju. VW '71
1300, skiptivél. Einnig 3ja gíra Ford
kassi með Hurst skiptingu, 4 cyl. Willys
vél og tvö flugvélasæti. Uppl. i sírna
42448 eftirkl. 18.
Fiat 127 árg. ’73
í góðu lagi til sölu, skoðaður ’78, ekinn
80 þús. km. Uppl. i sima 76513 eftir kl.
18.
Óska eftir bil
af árgerð 1974 eða yngri með 140—150
þús. kr. mánaðargreiðslum. Sú fyrsta
kemur við afhendingu. Eldri árgerð
kemur til greina eftir ástandi bifreiðar.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H-4326
Til sölu Fiat 128 station
árg. '75. Uppl. i sínia 76871 eftir kl. 7.
Varahlutir I Ford LTD.
Til sölu varahlutir i Ford LTD station
árg. '69. Einnig á sama stað er til sölu
352 Ford vél og sjálfskipting og 9 tonna
Ford hásing. Allt á góðum kjörum.
Uppl. í síma 76011 eftir kl. 18.
Cortina ’69 til sölu.
Tilboð óskast í Cortinu '69, bíll í sér-
flokki. nýlega sprautaður, hvitur, 2ja
dyra með svartri innréttingu. Sérsmíðað
húdd, upptekin vél og girkassi. nýir
framdemparar, nýtt pústkerfi, nýr dina-
mór og cutout og margt fl. Uppl. í síma
32808 eftirkl.6.
VW 1300 árg. ’73
til sölu. Skipti möguleg á ódýrari bil.
Uppl. i sinia 40814 eftir k|. 5.
Varahlutir til sölu.
Höfum til sölu notaða varahluti i eftir-
taldar bifreiðir: Transit '67, Vauxhall
Viva '70, Victor '70. Fiat 125 '71 og
fleiri. Moskvitch, Hillman, Singer, Sun-
beam, Land Rover, Chevrolet '65.
Willys '47, Mini, VW, Cortina '68, Ply-
mouth Belvedere '67 og fleiri bila.
Kaupunt einnig bila til niðurrifs. Uppl.
að Rauðahvammi við Rauðavatn i sima
81442.
Taunus árg. '68
sem þarfnast viðgerðar til sölu. Uppl. í
sima 75972.
Super tilboð.
Pontiac Fircbird árg. '70, ekinn 73 þús.
mílur, verð 1900 þús., Fiat Rally árg.
'76, ekinn 53 þús. km, verð 1.4 millj. Bil-
arnir verða til sýnis og sölu að Fannborg
5 Kóp. á kvöldin kl. 20—23. Uppl. í sinia
43246.
Til sölu Contmer sendiferðabíll
árg. ’74, skoðaður '78. Gott verð, góð
greiðslukjör. Uppl. i sinta 83885.
F'ord Escort 1300 árg. ’74
til sölu. Vinsæll, 4ra dyra vel um
genginn smábíll. Einn eigandi frá
upphafi. Heimasimi 74020 og vinnusimi
36541.
23 ára Ford.
Til sölu Ford árg. '55, gangfær. Til sýnis
að Digranesvegi 38, Kópavogi. Tilboð
óskast.________________________________
Moskvitch sendiferðabíll
árg. '73 til sölu, ekinn 56.000 km. Uppl.
i sima 27790,
Lárus smyr á iaun smjöri á úlnliðinn.
Og svo sannarlega! Hér eru
gögn um Dale úrskjalasafninu.
Bilþjófnaður.
Ég kannaðist við nafnið „Dale”.
han
Lárus vill smjör..
Fiat 128 árg. ’73
til sölu. Þokkalegur bill sem af sérstök-
um ástæðum þarf að seljast strax. Stað-
greiðsla 480 þús. Uppl. í síma 93-2120,
84499 og 20309.
Vél til sölu.
Til sölu 4 cýl. Opel Rekord 1900 vél, árg.
'68, i toppstandi, verð ca 250—300 þús.
Uppl. í sima 52258.
VW Dcrby LS 1978
til sölu. Glæsilegur og vel með farinn
einkabill, ekinn 10.800 km. Litur
dökkgræn-sanseraður og brúnt leðurliki
4 sætum. Uppl. í síma 11105 eftir kl. 8 á
kvöldin og auk þess milli kl. 5 og 7 á
laugardag og sunnudag.
Til sölu flherbretti
og húdd á Willys ’55—’70, eigum ýmsa
hluti úr plasti á bila, seljum einnig
plastefni til viðgerðar. Pólyester hf.
Dalshrauni 6 Hafnarf., sími 53177.
Ekkert út.
Volga árg. '72 til sölu, fengist fyrir
mánaðargreiðslu.Uppl. í síma 40694.
VW scndibíll árg. ’72
til sölu, fæst á góðu verði gegn
ttaðgreiðslu. Uppl. í sima 27097 og
20828 eftirkl. 18.
Varahlutir
i Mazda 818 árg. '74. Til sölu gírkassi,
vatnskassi, vinstri framhurð, felgur.
demparar, stýrismaskina, sæti og margt
fleira. í Mazda 818 árg. '74. Sirni 41215
og 43179eftir kl. 7.
Blcttum og almálum
allar teg. bila. Blöndum liti ogeigum alla
liti á staðnum. Kappkostum og veitum
fljóta og góða þjónustu. Bilamálun og
rétting, ÓGÓ, Vagnhöfða 6, simi 85353
og 44658.
VW eigendur,
nýkomið bretti, gangbretti, demparar.
spindilkúlur, stýrisendar, Ijós. gler og
speglar, kúplingsdiskar, bremsuborðar
og klossar. Bilhlutir h/f. Suðurlandsbr.
24. sími 38365.
Húsnæði í boði
2 hcrhcrgi og eldhús
til leigu i miðbænum. Uppl. hjá auglþj.
DB í sínia 27022.
H—211
Gott suðurherbergi
með svölum og aðgangi að eldhúsi til
leigu við Laufásveg fyrir reglusama mið-
aldra konu gegn húshjálp einu sinni i
viku hjá einhleypri konu. Uppl. í sima
13362.
llúsnxði (5 hcrhergi)
til leigu við Landakotstún. Reglusemi og
góð umgengni áskilin. Árs fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist Dagblaðinu
ásamt uppl. um fjölskyldustærð og
greiðslugetu fyrir 7. sept. merkt „4261”.
Til leigu nú þegar
í miðbæ Kópavogs 2 herbergi með
aðgangi að eldhúsi. Góð snyrtiaðstaða.
Uppl. í sima 44450.
íbúð i London,
á góðum stað, til leigu nú þegar i I—2
vikur. Uppl. i síma 41758 eftir kl. 5.
2ja herbergja falleg ibúð
í Breiðhotli til leigu til l.júli 1979. Sími.
teppi. gardinur. Tilboð óskast send af-
greiðslu DBsem fyrst merkt „4297".
3ja—4ra herb. íbúð
til leigu i Breiðholti, laus strax. Góð um-
gengni áskilin. Fyrirframgreiðsla. Uppl.
i sima 38532 eftir kl. 17.
Ertu I húsnxðisvandræðum?
Ef svo er. þá láttu skrá þig strax.
Skráning gildir þar til húsnæði er
útvegað. Leigumiðlunin Hafnarstræti
16, 1. hæð. Uppl. i sima 10933. Opiðalla
daga nema sunrtudaga frá kl. 12 til 18.
Húsaskjöl, Húsaskjöl.
Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að
veita jafnt leigusölum sem leigutökum
örugga og góða þjónustu. Meðal annars
með þvi að ganga frá leigusamningum.
yður að kostnaðarlausu og útvega með-
mæli sé þess óskað. Ef yður vantar hús-
næði, eða ef þér ætlið að leigja húsnæði.
væri hægasta leiðin að hafa samband við
okkur. Við erum ávallt reiðubúin til
þjónustu. Kjörorðið er Örugg leiga og
aukin þægindi. Leigumiðlunin Húsa-
skjól Hverfisgötu 82, simi 12850. •
Leiguþjönustan Njálsgötu 86,
sími 29440. Leigutakar ath. Skráning
gildir þar til húsnæði fæst, auglýsing
innifalin í gjaldinu. Þjónusta allt samn-
ingstímabilið. Skráið yður með góðum
fyrirvara. Reynið viðskiptin. Leigusalar
ath. Leigjum út fyrir yður ibúðir, fyrir-
tæki, báta og fleira. Ókeypis þjónusta.
Erum i yðar þjónustu allt samningstíma-
bilið. Reynið viðskiptin. Leiguþjónustan
Njálsgötu 86, sími 29440.
Húseigendur—leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega
frá leigusamningum strax i öndverðu.
Með þvi má komast hjá margvislegum
misskilningi og leiðindum á siðara stigi.
Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást
hjá Húseigendafélagi Reykjavikur.
Skrifstofa félagsins á Bergstaðastræti 11
er opin alla virka daga kl. 5—6, sími
15659. Þar fást einnig lög og reglugerðir
um fjölbýlishús.
Leigunúölun Svölu Nielsen
hefur opnað að Hamraborg 10. Kópa-
vogi. sinii 43689. Daglegur viðtalstimi
frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum l'rá
kl. 3—7. Lokað um helgar.
Herbergi til leigu
fyrir reglusamt námsfólk. Uppl. i síma
37348.
Húsnæði óskast
Fullorðin hjón
sem vinna bæði úti óska eftir 2ja til 3ja
herbergja íbúð sem fyrst. Há leiga í boði.
kjallari kemur ekki til greina. Uppl.
í sínia 84907 eftir kl. 6 á kvöldin.
Ungur ntaður
óskar eftir herbergi. Helzt sem næst
Meðalholti. Uppl. i sinia 20367.
Tveir fullorðnir karlmenn
óska að taka á leigu góða ibúð, raðhús
eða einbýlishús. Góð umgengni +
reglusemi. Fyrirframgreiðsla i boði. Vin-
samlega hringið i sinia 84788 milli kl. 9
og 18 i dag og næstu daga.
Reglusamur námsmaöur
óskar eftir herbergi. Helzt mcð aðgangi
að eldhúsi. Uppl. í síma 23111.
Allt fyrirfram.
3 systkini utan af landi óska eftir 2ja—
3ja herb. ibúð strax. Góðri umgengni og
reglusenú heitið. Uppl. i sima 97—6197
eða44l33.
Hjálp.
Óska eftir að taka á leigu litla ibúð sem
fyrst, má þarfnast viðgerðar. Einhver
fyrirframgreiðsla. Til greina kemur
barnapössun 2 kvöld í viku. Erum hús-
næðislaus, með eitt litið barn. Uppl. i
dag i sínia 42133 (Hrönn).
2 ungarstúlkur
óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð til leigu
strax. Uppl. i sima 25332 eftir kl. 18.
Miðaldra maður
óskar eftir eins til 2ja herb. ibúð, helzt i
gamla bænum. Uppl. í sima 24954.
Opinber starfsmaöur
óskar eftir að leigja 2ja herb. íbúð. góðri
umgengi og reglusemi heitið. Uppl. i
sima 10097 eftir kl. 19.
Skólastúlka
utan af landi óskar eftir herbergi og
hálfu fæði sem næst MR. Uppl. i síma
24389 eftirkl. 5.
Reglusamt par
sem er við nám óskar eftir húsnæði.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
sima 42162.
Ung stúlka utan af landi
óskar eftir herbergi, helzt með eldunar-
aðstöðu. Uppl. i síma 15846 frá kl. 9—6.
3 stúlkur,
þroskaþjálfi, Ijósmóðir og nemandi i
Verzlunarskólanum, óska eftir 3—4 her-
bergja ibúð strax. Fyrirframgreiðsla ef
óskaðer. Uppl. i síma 40818 eftir kl. 5.
Einbýlis- eða raðhús
í Reykjavik cða næsta nágrenni óskast á
leigu. Til greina kemur þó stór ibúð i tví-
eða þribýlishúsi. Uppl. í síma 81842 eftir
kl. 5 i dag.
Herbergi óskast
sem fyrst fyrir mjög reglusaman skóla-
pilt i Breiðholti eða annars staðar. Uppl.
ísima 20338 eftirkl. 16.
2 ungir menn
óska eftir 2ja herb. ibúð á leigu, helzt i
Hliðunum eða nágrenni. Góðri um-
gengni heitið. Uppl. i síma 72418 eða
71307 eftirkl. 5.
Mosfellssveit.
Ungt par óskar eftir húsnæði á leigu i
Mosfellssveit. Reglusemi heitið. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Má þarfnast
lagfæringar. Uppl. i síma 66396.
Verzlunar- og iönaðarhúsnxði
óskast. Æskileg stærð 150—200
ferm.Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H-147
Erlendan rithöfund
vantar litla ibúð. helzt nálægt sjónum.
Snyrtileg umgengni, skilvísri mánaðar-
greiðslu lofað. Einhver fyrirfram-
greiðsla kæmi til greina. Uppl. gefnar i
sima 30281.