Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 04.09.1978, Qupperneq 29

Dagblaðið - 04.09.1978, Qupperneq 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1978. 29 Einhleypur maður utan af landi óskar eftir herbergi. Reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 30470. Leigumiðlunin 1 Hafnarstræti 16, 1. hæð. Vantar á skrá fjöldann allan af 1—6 herbergja íbúðum, skrifstofuhús- næði og verzlunarhúsnæði, reglusemi og góðri umgengni heitið. Opið alla dga nema sunnudaga frá kl. 12—18. Uppl. í síma 10933. .1 Atvinna í boði 8 Laghentur maður óskast. Rafgeymaverksmiðjan Pólar hf., Ein holti 6, Reykjavík. Laghentur maður óskast I fjölbreytta verkstæðisvinnu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—4329 Starfskraftur óskast hálfan daginn í barnafataverzlun í miðbænum, vinnutími 1 —6. Æskilegur aldur 20—40 ára. Mynd ásamt uppi. um fyrri störf sendist blaðinu merkt „Strax Verkamenn Röskir menn óskast, mikil og örugg vinna i vetur. Uppl. í sima 14820 og 27458. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili úti á landi. Reglu- semi áskilin. Tilboð sendist blaðinu fyrir 5. sept: merkt „144”. Fullorðinn handlaginn maður getur fengið atvinnu við ýmiss konar létta viðhalds-lagfæringavinnu hjá fyrir- tæki i borginni. Til greina kemur vinna hluta úr degi. Tilboð sendist til afgreiðslu DB merkt „844” fyrir nk. helgi. Saumakonur — heimasaumur. Vantar vana starfskrafta í heimasaum, tilboð sendist DB fyrir föstudag merkt „Vandvirkni". Ráðskona óskast á gott sveitaheimili, má hafa 1—2 börn, jafnvel I á skólaaldri. Uppl. i síma 50736 milli kl. 4 og 6 e.h. Atvinna óskast 8 Óska eftir atvinnu á næstunni. Allt kemur til greina. Hef stúdentspróf og bílpróf. Uppl. i síma 40512. 26 ára maður með skipstjóra- og sýrimannsréttindi óskar strax eftir atvinnu. Helzt í landi. Sími 83719. Kona óskareftir hálfsdags vinnu fyrir hádegi, mætti vera ræsting fyrri eða seinni hluta dags. Á sama stað er 2,1 tonna trilla til sölu, 3ja ára. Funor dýptarmælir og Elliða kraft- blökk fylgir. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 31386. Tvítugurmaður óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 14407 milli kl. 16 og 19. 2 röskarkonur óska eftir vinnu. Uppl. í síma 84117 og 73669. Matsveinn óskar eftir atvinnu strax. Uppl. i sima 43404. Óska eftir að vera matsvcinn á bát, helzt frá Akranesi. Afleysingar koma til greina. Uppl. I síma 93-2488. I Ymislegt Get tekið aðmér að semja texta við dægurlög. Er fljót- virkur og sanngjarn á launin. Vinsam- legast leggið inn tilboð með öllum upplýsingum til DB merkt „Guðvaldur". Hjá okkur getur þú keypt og selt alla vega hluti. T.d. hjól bílút- vörp, segulbönd, myndavélar, sjónvörp, hljómtæki, útvörp o.fl. o.fl. Sport- markaðurinn umboðsverzlun Samtúni 12, sími 19530, opið 1—7. Vatnsdælurtil leigu. Vélarröst H/F Súðarvogi 28—30, sími 86670. Opið mánudaga til fimmtudaga kl. 8—18 ogföstudaga kl. 8—16. 1 Skemmtanir Diskótekið, Dollý, ferðadiskótek. Mjög hentugt í dansleikjum og einka- samkvæmum þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á góða dans- tónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu rokkarana og úrval af gömlu dansa tónlist. Sem sagt: Tónlist við allra hæfi. Höfum litskrúðugt ljósasjóv við höndina ef óskað er eftir. Kynnum tónlistuna sem spiluð er. Athugið: Þjónusta og stuð framar öllu. Dollý, diskótekið ykkar. Upplýsinga-ogpantanasími 51011. Tapað-fundið Kventaska með peningum gleraugum, lyklum og skilrikjum tapaðist i Vörumarkaðinum 1. sept. Vin- samlega hringið i síma 75814. Fundar- laun. I Einkamál 8 Óska aftir að kynnast góðum, hjálpsömum manni sem vini og félaga. Er um fertugt. Óska eftir að hann sé á likum aldri. Á íbúð og bíl en þarfn- ast félagsskapar i hversdagslífinu. Vin- samlega leggið inn tilboð með einhverj: um upplýsingum, er tilgreini aldur, inn á afgreiðslu blaðsins. sem fyrst, merkt „Heiðarlegur". 1 Barnagæzla 8 Barngóð kona óskast til að gæta 2ja barna (3ja og 7 ára) á heimili þeirra á daginn. Uppl á kvöld- in i sima 44639. Sigrún Guðmundsdótt- ir. Barnagæzlu vantar fyrir I 1/2 árs gamlan strák hluta úr degi i nágrenni Kennaraháskóla íslands við Stakkahlíð eða i miðbænum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-235 Hafnarfjörður— Norðurbær. Get tekið börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Simi 53381. Kona óskast til að gæta 7 mánaða stúlku allan daginn. Uppl. I síma 75989 eftir kl. 18. Get tekið barn I gæzlu hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 75193. Kona óskast til að gæta 2ja systra, 6 og 7 ára, milli kl. 15 og 18, þarf að vera búsett nálægt Melaskólanum. Uppl. I síma 13523 fyrir hádegi ogeftir kl. 19. Barngóð manneskja óskast til að gæta 1 árs drengs 3 kvöld í viku. Uppl. í síma 16232 eftir kl. 4. Barngóð kona, helzt I Kópavogi, óskast til að gæta 1 1/2 árs drengs meðan móðir hans er í skóla. Uppl. i síma 44109. Einhleypur faðir i efra Breiðholti (Möðrufelli) þarf að koma 9 ára dóttur sinni fyrir hjá góðri konu frá kl. 10—2 á daginn. Viðkomandi þarf að sjá um að telpan læri heimaverkefni fyrir skólann, gefa henni að borða um hádegið og senda hana i skólann á réttum tímum. Uppl. í sima 75485 eftir kl. 8. Tek börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Er i Breiðholti l.Simi 75447. I Kennsla 8 Námskeið i myndflosi hefst næstu daga. Mikið úrval af nýjum og fallegum mynstrum. Einnig ný rýa- mynstur í veggteppi, svefnherbetgis- motturogstofur. Uppl. í sima 38835. Kenni ensku, frönsku, ítöisku, spænsku, þýzku, sænsku og fleira. Tal- mál, bréfaskriftir, þýðingar. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson, sími 20338. 1 Þjónusta 8 Er ekki einhver sem vill fá heimilishjálp frá kl. 1—7 ein- hvern dag vikunnar og borga samdæg- urs. Uppl. í síma 42860 eftir kl. 19. Túnþökur. Til sölu vélskomar túnþökur. Uppl. í sínia 85426. Önnumst allar þéttingar á húseignum, þakviðgerðir og nýlagnir. Uppl. í síma 74743 milli kl. 7 og 8 og 27620 milli kl. 9 og 5. Tökum að okkur alla málningarvinnu, bæði úti og inni. tilboð ef óskað er. Málun hf„ simar 76«46 og 84924. Klæðningar. Bólstrun. Sími 12331. Fljót og vönduð vinna. Úrval áklæðissýnishorna. Löng starfs- reynsla. Bólstrunin Mávahlið 7, simi 1233 f. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Heim- keyrsla. Uppl. í síma 26133 og 99-1516. Steypum stéttir og innkeyrslur. Föst verðtilboð. Uppl. fyrir hádegi og á kvöldin i sima 53364. Málningarvinna. Tek að mér alls kyns málningarvinnu. Tilbtx5 eða tímavinna.v Uppl. i síma 76925. I Hreingerningar i) Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og- húsgagnahreinsun. Pantið i síma 19017. Ólafur Hólm. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Veitum 25% afslátt á tóm húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningarfélag Reykjavfkur, simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á íbúðum, stigagíjngum og stofnunum. Góð þjónusta. Sími 32118. Hólmbræður— Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður. Símar 36075 og 27409. ökukennsla Ökukennsla-æflngatfmar. Kenni á Toyota Cresida árg. 78. Engir skyldutimar. Þú greiðir bara fyrir þá tíma sem þú ekur. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson ökukennari, símar 83344, 35180 og 71314. Ökukennsla-æflngartímar. Kenni á Datsun 180 B 78, sérstaklega, lipur og þægilegur bill. Útvega öll próf- gögn, ökuskóli,nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Sigurður Gislason ökukennari,sími 75224, og 13775. Ökukennsla, æflngatlmar, hæfnisvottorð. Engir lágmarkstímar, nemandinn greiðir aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, óski nemandinn þess. Jóhann G. Guðjóns- son. Uppl. i símum 21098 — 38265 — 17384. Lærið að aka Cortinu Gh. Ökuskóli og öll prófgögn. Guðbrandur Bogason.sími 83326. HREVnLL 5(mi 8 55 22

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.