Dagblaðið - 04.09.1978, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 04.09.1978, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1978. r Veðrið Voðurspá i dag, vaxandi austan- eöa suöaustanátt á landinu og allhvasst viö suöurströndina þegar líöur á daginn og fer þá að rigna um sunnanvert landiö. Hiti 8—11 stig á Suðuriandi en 6—12 á Norðuriandi. Hiti kl. 6 í morgun, Reykjavik 8 stig og skýjað, Gufuskálar 10 stig og skýjað, Galtarviti 4 stig og skýjað, Akuroyri 5 stig og skýjað, Raufarhöfn 7 stig og skýjað, Dalatangi 7 stig og alskýjað, Höfn 8 stig og alskýjað, Vestmannaeyjar 9 stig og alskýjað. Þórshöfn i Fœreyjum 8 stig og abkýjað, Kaupmannahöfn 11 stig og alskýjað, Osló 13 stig og skýjað, London 9 stig og lóttskýjað, Hamborg 11 stig og alskýjað, Madrid 16 stig og alskýjað, Lissabon 17 stig og lóttskýjaö, New York 22 stig og skýjað. Andfát Jón Kristinn Pétursson, bóndi aö Skarfhóli í Miðfirði var fæddur að Stöpum á Vatnsnesi 20. april 1918. For eldrar hans voru hjónin Pétur Theodór Jónsson og Kristin Jónsdóttir. Þegar Jón Kristinn var á seytjánda aldursári réðst hann sem vinnumaður til Steinbjörns Jónssonar að Syðri-Völlum. Þar kynntist hann eftirlifandi konu sinni Jóhönnu Björnsdóttur frá Reykhólum. Eignuðust þau þrjú börn. en þau cru Framhaldafbls.29 Ætlið þér að taka ökupróf eða endurnýja gamalt? Flafið þá sam band við ökukennslu Reynis Karlssonar í símum 20016 og 22922. Hann mun út vega öll prófgögn og kenna yður á nýjan Passat LX. Engir lágmarkstimar. Ökukennsla, æfingartimar, endurhaefing. Lipur og góður kennslubill. Datsun I80 B árg. '78. Umferðarfræðsla í góðum ökuskóla og öll prófgögn ef óskað er. Ökukennsla Jóns Jónssonar. sími 33481. Ökukennsa-æfingatimar. Greiðslukjör. Kenni á Mözdu 323 árg. '78. alla daga allan daginn. Engir skyldutímar. Fljót og góð þjónusla. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Ökuskóli Gunnars Jónassonar sími 40694. Ökukenhsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd í ökuskírteini ef óskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason. sími 66660 og hjá auglþj. DB í síma 27022. H—4908. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Öku skóli og öll prófgögn, ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Kenni á Mazda 323,- 1300 árg. '78. Helgi K. Sessilíusson. Uppl. i síma 8I349 og hjá auglþj. DB i sima 27022. H—86100. Ökukennsla-bifhjólaprnf. Reynslutími án skuldbindinga. Kcnni a Mazda 323. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Engir lágmarkstimar. Hringdu i sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvik Eiðsson. Kristín, Jón og Ari. Jón Kristinn var jarðsunginn frá Melstað laugardaginn 2. sept. sl. Rannveig Jónsdóttir, Urðarstíg 14. lézt föstudaginn l.september. Jónína Ingibjörg Eggcrtsdóttir, Hverfis- götu 4 Hafnarfirði, sem lézt 26. ágúst. verður jarðsungin mánudaginn 4. september kl. 13.30 frá Fríkirkjunni i Hafnarfirði. Margrét Halldórsdóttir frá Hjallalandi. Álftamýri 50, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju 5. september kl. 13.30. Gunnar Sigurjónsson málari, Jórufelli 2 Rvik lézt að heimili sínu 31. ágúst sl. Guðbjörg Guðmundsdóttir frá Litlu Grund, til heimilis að Álftavatni Staðar sveit, verður jarðsungin frá Reykhóla- kirkju í dag, mánudag 4. sept. kl. 2 e.h. Frá skólatannlækningum Reykjavíkurborgar Skólatannlækningar munu starfa samfellt i sumar. Tannlækningadeild Heilsuverndarstöðvarinnar, sími 22417 og tannlækningastofa Breiðholtsskóla, sími 73003 verða opnar alla virka daga. Aðrar stofur verða lokaðar einhvern tima i júlí eða ágúst. Upplýsingar um opnunartinia fást i sima 22417. Ókey pis flúortöflur handa börnum i barnaskólum Reykjavikur, sem fædd eru 1970 og 1971. verða af- greiddar á tannlækningadeild Heilsuvcrndarstöðvar Islandsmótiö í knattspyrnu 3. deild, úrslit VARMÁRVÖI.I.UR Knattspyrnufélag Siglufjaröar—Selfoss, kl. 19.. SAUDÁRKRÓKSVÖI.I.UR Magni-Njarövík kl. 19. Fyrirlestrar Háskólafyrirlestur Edvard Goldstucker. prófessor í samanburðarbók menntafræði við háskólann i Sussex. flytur opinberan fyrirlestur i boði heim«)ekideildar mánudaginn 4. september 1978 kl. 17.15 istofu 201. Árnagarði. Fyrirlesturinn nefnist „On Kafka’s The Trial” og vcrður fluttur á ensku. Öllum er heimill aðgangur. Frá Strætisvögnum Kópavogs Mánudaginn 4. september 1978 gcngur i gildi vetraráætlun SVK. Er þáekiðá 12 min. fresti i stað 15 min. i sumaráætlun. akstur á kvöldin og um helgar óbreyttur. Þetta cr sania fyrirkomulag og verið hcfur undan farna vetur og er ckki um að ræða breytingu á a^sturs lcið. Hins vegar er leiðakerfið í endurskoðun og von andi styttist i niðurstöður úr henni. Farþegum er bent á að hægt er að fá áætlunarspjöld í vögnununi ogá skiptistöðinni i Kópavogi. Kvennaskólinn í Reykjavík Nemendur eru beðnir að koma til viðtals i skölann þann 4. september. 3. bekkur og 2. bckkur upjxrldis braut klukkan 10.. I. og 2. bekkur klukkan 11. Landssamtökin Þroskahjálp eru nú að hefja starfsemi sina á ný eftir sumarleyfi. í næstu viku eru fyrirhugaðir almcnnir l'undir um mál efni þroskahcftra bæði i Rcykjavik og úti á lands byggðinni. Landssamtökin Þroskahjálp hafa hoðið til landsins fulltrúa frá Landssamtökum foreldra þroska heftra i Danmörku frú Agnete Schou og dvelur hún hér dagana frá 3ja :il 10. scptember. Næstkomandi mántidagskvöld. 4. sept.. kl. 8.30. mun Agnete Schou fl.vtja erindi á almennum fundi i Domus Medica við Egilsgötu. þar sem hún mun ræða um vandamál for eldra þroskaheftra barna. um fræðslu og upplýsinga starf fyrir foreldra svo og samstarf milli foreldra og starfsfólksstofnana. A þriðjudagskvöldið 5. sept. er l\ rirhugaður al mennur fundur um málcfni þroskaheftra á Akureyri kl. 20.30. I undarstaður er llótel KF.A. Á miðviku dagskvöld er fyrirhugaður fundur á Lgilsstöðum kl. 20.30 og verður Agnete Schou með fr< msöguerindi á báðum stöðum. Allir fundirnir eru opnir öllu áhugafölki um málefni þroskaheftra. en foreldrar og starfsfólk siolnana. harnalæknar og hjúkrunarfræðingar eru scrstaklega hvattir til aðsækja þessa fundi. Agnete Scliou hcftir mikla reynslu og þekkirgu um málefni vangefinna og þroskaheftra. hæði af eigin raun. sem foreldri vangefinnar Uóttur. sv » og vegna starfs i landssamtökunum Evnesvage Vcl i Dan mörku. Hún hefur flutt marga fynrlestra viða á Norðurlöndum og ritað fjölda gr.ina um málefni þroskahcftra. Það skal tekið fram að erinóin vcrða flutt á dönsku en túlkuðá íslenzku. Landsþing Sambands íslenzkra sveitarfélaga Ellefta landsþing Sambands isl. svcitarfélaga vcrður haldið að Hótel Sögu i Reykjavik dagana 4.-6. sept ember næstkomandi en landsþing eru haldin fjórða hvert ár aðafloknum sveitarstjórnarkosningum. Á þinginu verður fjallað um ýmis hagsmunamál sveitarfélaganna en meginmál þingsinsað þessu sinni verða verkaskipting ríkis og sveitarfélaga og stað- greiðsla opinberra gjalda. Þá mun framkvæmdastjóri danska sveitarfélagasambandsins. Oluf Ingvartsen. flytja á þinginu crindi um nýskipan sveitarstjórnar- mála i Danmórku. Á þinginu verður kosinn til næstu fjögurra ára lor Stríð og friður í flugrekstrinum — Flugleiðir hf. kaupir meiri hlutann í Arnarf lugi hf. „Elugleiöir.hf kaupa óseld hlutabréf í Arnarflugi hf. að upphæö 44 milljónir króna og verður þá hlutafé Arnarflugs hf. kr. 120 milljónir. Ennfremur er samkomulag til viðbótar um kaup Flugleiða hf. á 25 milljónum króna af hlutlafjáreign nokkurra stærri hluthafa félagsins," segir t fréttatilkynningu. sem bæði félögin hafa sent til fjölmiðla. Vonazt er til þess, að þessi ráðstöfun verði til þess að styrkja stöðu íslenzks flugrekstrar á erlendum mörkuðum og bæta afkomu þeirra. Arnarflug hf. hefur frá stofnun félagsins byggt starfscmi sina að miklu leyti á leiguflugi á erlendum markaði. F'lugleiðir hf. hafa i auknum mæli einnig leitað verkefna erlendis. Samkeppni á þessum markaði hefur farið mjög harðnandi. Hefur aðstaða islenzku flugfélaganna farið versnandi þar sem tilkostnaður við rekstur er orðinn hærri en i þeim nágrannalöndum okkar, þar sem staðsett eru mörg þeirra flugfélaga. sem keppt er við. Éftir viðræður og athuganir um nokkurt skeið. sýnist þessi aðgerð treysta stöðuna á hinum erlenda flug- leigumarkaði. Þá hefur einnig verið talið augljóst. að auka þyrfti áhættufé Arnarflugs hf.. ekki hvað sizt með hliðsjón af þvi að rekstur flugfélags með aðeins tvær Tværstór- slasaðar og bifreiðin ónýt Ölvun með í spilinu íalvarlegu slysiá Reykjanesbraut Alvarlegt umferðarslys varðá Reykja- nesbraut rétt við Álverið um fyrri helgi. Voru þar tvær konur á ferð í átt til Reykjavíkur. Óku þær Iram úr rútu- bifreið og snarbeygðu svo fyrir rútubíl- inn aftur og skipti engum togum að bifreið kvénnanna lenti út al' vegi og út í hraun. Það var með naumindum að öku- maður rútubilsins gat koniizt hjá árekstri við C'itroenbil kvennanna er þær sveigðu aftur inn á sinn vegar- helming. Konurnar hlutu báðar alvarleg meiðsli og voru lengst af siðustu viku i gjörgæzludeild. Bifreið kvennanna er gjörónýt. F'ór hún mjög illa i veltunt í hrauninu og l'lak hennar náðist ekki úr hrauninu i heilu lagi er fjarlægja átti það. Málið er enn í rannsókn. en grunur leikur á að ölvun hafi átt þátt i slysi þessu. ASt. rnaður sambandsins og aðrir sijórnarmenn og 25 full irúar — auk stjórnarmanna -r- i fulltrúaráð sam bandsins sem kemur saman árlega. Á þinginu verður lögð fram skýrsla um starfsemi sambandsins siðastliðið kjörtimabil og reikningar þess. Rétt til setu á landsþinginu eiga 286 fulltrúar frá öll- um sveitarfélögum landsins. 22 kaupstöðum og 202 hreppum. Auk kjörinna fulltrúa sitja þingið allmargir innlendir og erlendir boðsgestir m.a. fulltrúar frá Grænlandi. Færeyjum, Danmörku, Noregi, Sviþjóð ogFinnlandi. Samband islenzkra sveitarfélaga var stofnað árið 1945. Það er frjáls hagsmunasamtök sveitarfélaganna. og eiga öll sveitarfélög landsins nú aðild að samband- inu. AA-fundir eru sem hér segir alla fimmtudaga. Fimmtudagsdeild I. Tjarnargötu 3c kl. 9 e.h.. L. Laugarnesdeild Safn aðarheimili Laugarnesk. kl. 9 e.h. L. Unglingadeild Tjarnargötu 5 kl. 9 e.h. L. Vestmannaeyjadeild Heimagötu 24 kl. 8.30 e.h. L. Selfossdeild Sélfoss kirkju. kjall. kl. 9 e.h. L. Suðurnesjadeild fimmtud. d. Klapparstig 7. Keflavik kl. 9 e.h. O. Akranesdeild Skólabraut. Vegamót AK kl. 9 e.h. L. Akureyrardeild Geislagötu 3a. Akureyri kl. 8.30 e.h. L. flugvélar er mjög áhættusanrur án stuðnings frá stærra flugfélagi. Arnarflug lýkur verkefnum sem það hefur haft og siðan verður haldið áfram viðræðum. sem hafnar voru um önnur verkefni. og þá i samræmi við áorðnar hreytingar varðandi eignaraðild. BS REYKIRÐU? —þá reykir barnið þitt líka Helmingur þeirra barna á aldrinum 12—16 ára sem reykja segja ástæðuna fyrir þvi vera þá að foreldrar þtirra gerðu það. Þrisvar sinnum meiri likur eru á þvi að barn frá heimili þar sem annað hvort eöa báðir foreldrar reykja reyki sjálft og fjórum sinnum meiri likur ef systkinin reykja líka. Þessar u[>plýsingar ásarnt fleirum. má lesa út úr könnun sem borgarlæknir lét gera i april i vetur meðal skólabama. Reykingar hala ntinnkað verulega meðal barna frá því 1974 er síðast var gerð könnun. Og það sem meira er. fleiri börn en þá gefa upp að foreldrar þeirra reyki ekki. Áhrifin virðast þvi ekki vera eingöngu af foreldrum á börn. heldur líka af börrtum á foreldra. Þrátt fyrir ntikla ntinnkun reykir ennþá meira en helmingur 16 ára barna. Er það svipað hlutfall og nteðal fullorðinna. Mesta minkunnin hefur orðið á reykingunt 12 ára barna. Er það talið stafa af hinni miklu fræðsluherferð i 12 ára bekkjunt i vetur. Reyndar er sú ntikla fræðsluherferð sent þá var á öllunt sviðunt talin geta verið eina ástæðan fyrir því að reykingar eru fjóðrungi ntirini en 1974. Þar hafa boð og hönn ekkert breytzl né aðrir hlutir kontið til. Reiknað hefur verið út nteð erlendunt aðferðum. að ef ævireykingarniönnunt fækki við þessar aðgeröir unt 200 þá sparist þúsundir milljónir i minnkúðum sjúkrakostnaði og 2 þúsund ntilljónir i minnkuðum tóbakskaupum. Er það hreint ekki svo litið. -DS. Hljómleikar í IMorræna húsinu í kvöld kl. 20.30 munu Guðný Guðmundsdótlir og Philip Jcnkins halda hljómleika i Norræna Húsinu. en þau hafa undanfarin tvö haust gengizt fyrir svipuðum hljómleikum við mjög góðar undirtektir. Að þessu sinni verður á efnisskránni vorsónatan eftir Beethoven. sónala eftir Debussy. sónötuÞáttur eftir Brahms og sónata nr. 2 eftirProkofieff. Þess niá geta að þctta er i fyrsta sinn sem Guðný Jeikur opinberlega hérlendis á hina frægu Guarnerius fiðlu Rikisúlvarps ins. sem verið hefur til viðgerðar i Bandarikjunum i tvö ár. Hljómleikarnir hefjast kl. 20.30 og verður aðgangur scldur við innganginn.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.