Dagblaðið - 04.09.1978, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 04.09.1978, Blaðsíða 31
 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1978. 31 1 fö Bridge I Vestur spilar út spaðakóng í fimm laufum suðurs. Normjk * Á9 V74 ó ÁD7432 * KG6 Vksti k Ai.'srui; A KDI074 A G8652 V Á86 DG95 0 108 KG6 + 542 +7 Sl'OUK + 3 s?K1032 95 +ÁD10983 Spilið kom fyrir í tvimenningskeppni og eftir það var viða sagt. Slæmt að tapa sögninni — spilin lágu illa. Flestir drápu útspilið á spaðaás blinds — og fóru svo að hugsa. Svíning í tigli var reynd. Austur komst inn og spilaði hjarta. Tveir slagir á hjarta og tapað spil. Hvernig átti suður að spila spilið? — Þetta er eitt af þessum spilunt, sem margir tapa af fljótfærni þegar i fyrsta slag. Einspilið i spaða heima á sök á þvi. Allt og sumt, sem suður þarf að gera, er að gefa vestri slag á spaðakóng í fyrsta slag. Eftir það er ekki hægt að tapa spil inu. Segjum að vestur spili trompi. Drepið heima. Tigli spilað á ásinn. Spaðaás tekinn og tigli kastað heima. Þá er tigull trompaður hátt. Blindum spilað inn á tromp. Tígull aftur trompaður. Síðasta trompið tekið af vestri með lauf- kóng blinds. Siðan er þremur hjörtum kastaðá fritigla biinds. ■t Skák Á skákmótinu í Dortmund í vor kom þessi staða upp í skák Keene og Giplis, sem hafði svart og átti leik. ................. »! ■. ■iflfli ■ !* ■ ■ im§. m .. ■ mm m m m m m n ■ mm m m a a m...... 24.-------Hd8 25. Hxd8 — Dxd8 26. Dxe5 og Keene er með „unna" stöðu. Hins vegar lenti hann i límahraki og skákinni lauk með jafntefli. „Ég fann svolítið af bréfum sem þú skrifaðir mér áður en við giftumst. Þú varst ekki rómantískur þá heldur.” Reykjavík: Lögreglan simi 11166. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkviliö og sjúkrabifreiðsimi 11100. Köpavogur Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjöröur Lögreglan simi 51166. slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan sími 1666, slökkviliðið simi 1160. sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliöiö og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 1.—7. sept. er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúða- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. I0-I3ogsunnudagkl. 10-12. Upp lýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna ý.völd-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9 19. almenna fridaga kl. 13 15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. r - tfErJA/t l//7/2 GEEirr SVctJrt Reykjavík—Kópa vogur-SeKjamames. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnarisimsvara 18888. Hafnarfjöróur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- miðstöðinni i sima 22311. Nœtur- og hetgidoga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hja tögreglunni i sima 23222. slökkviliðinu i sima 22222 og Akur eyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Stysavaröstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlnknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17 18. Simi 22411. Hetmsófcnarttmt Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 Og kl. 1.8.30 — 19.30. Faeókigardeild Kl. 15-16 og 19.30 - 20.! Fœðingartieimíli Reykjavikur Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaKnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. , Grensósdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. KópavogshseHð: Eftir umtali og kl. 15— 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. BamaspftaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir Alla daga frá kl. 14—17og 19—20. VHilsstaðaspftaH: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið VHilsstöðum: Mánudaga — laugar dagafrákl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. wm Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 5. scptember. Vatnsberinn (21. jan.—19. fab.): Þú þarft að leggja hart að þér og gefa ekkert eftir til að kotna því sem þarf I framkvæmd í dag. Deginum ætti að ljúka með þeirri ánægjulegu tilfinningu að allt hafi tekizt vel. Fiskamir (20. fab.—20. marz): Ef þú kynnir vin þinn fyrir einhverjum aðila af gagnstæða kyninu þá munt þú innán skamms verða vitni að einkennilegu sambandi ástar og haturs. Kimnigáfa þin gerir þig að eftirsóttum félaga. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú finnur þér allt til svo þú megir gagnrýna hlutiha. Reyndu að hafa skilning á gjörðum annarra, það eru ekki allir sem búa yfir sama hugmyndaflugi og þú. Nautið (21. apríl—21. mai): Gerðu yfirlit yfir fjárhags- stöðu þina. Með mikilli gætni ættir þú að geta sparað talsvert. Astamálin eru i brennipunkti. Hlustaðu ekki á baktal, það gerir engum gott. Tvíburamir (22. mai—21. júni): Heimsókn til einhvers sem hefur legið veikur mun verða vel séð. Þú færð litla en skemmtilega gjöf. Þú skalt hafa augun opin fyrir tækifærum til að afla aukapenings. Krabbinn (22. júní—23. júli): Þú skalt nota daginn til að gera við það sem úrskeiðis hefur farið. Frestaðu öllum verkum sem krefjast mikillar áreynslu á hugann þar til á morgun. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Þú ert ekki á sama máli og ástvinur þinn og þið þurfið bæði að gefa dálitið eftir svo finna megi lausn á vandanum. Vinur þinn þarfnast þess að gráta við öxlina á einhverjum. Meyjan (24. ágúst—23. sapt.): Þú ert ákaflega frisk(ur) )g hugur þinn starfar frábærlega. Þú ert mjög opin(n) fyrir nýjum hugjn.vndum. Þetta er ekki dagurinn til að biðja aðra um gfeiða. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú skalt svara bréfi sem þú færð strax og gerðu það á háttvisan máta. Arangur erfiðis þins kemur i Ijós. Þú hittir áhugaverða persónu og átt með henni skemmtilega st und. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þér gengur betur að umjjangast vini þina ef þú reynir ekki að hafa áhrif á þá. Leggðu áherzlu á að mennta þig og auka við þekkingu þína á þeim sviðum sem hugur þinn leitar til. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú mætir einhverjum erfiðleikum í ‘dag. Eldra fólk og heimavinnandi hús- mæður geta vænzt þess að eiga góðan dag og fá jafnvel óvænta heimsókn. Astamálin valda : ér vonbrígðum. Stoingeitin (21. des.—20. jan.): Þú ert óttalega niður- dregin(n) og fúl(l) 1 morgunsárið. Reyndu að vera heima hjá þér og slappa af til að yfirvinna þessi leiðindi. Afmælisbarn dagsins: Vertu viðbúin(n) miklum breyt- ingum á þessu árí. Þú kemur til með að takast á við heillandi verkefni. Astámálin ganga vel þegar llður á seinni hluta ársins. Þú ferð að öllum líkindum f skemmtiferð með mörgu skemmtilegu og heillandi fólki. Peningar valda engum áhyggjum. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Údánadeild Þingholtsstræti 29a, simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9— 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar I. sept. — 31. mai mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaöakirkju, simi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21,laugard.kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud,—föstud. kl. 16—19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud,— föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaöa og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þinghohsstrntí 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stófnunum,simi 12308. Engin bamadeild er opin lengur en til kl. 19. Tœknibókasafnið Skiphotti 37 er opið mánudaga — föstudaga frá kl. 13 — 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga — föstudaga frá kl, 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Asmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustíg 6b: Opið daglega kl. 10— 22. Grasagarðurinn I Laugardah Opinn frá 8—22 mánudaga til föstudaga og frá kl., 10—22 laugardaga ogsunnudaga. Kjarvatostaðir viö Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum kl. 16—22. Ltotasafn islands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnu- daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.50--16. Norrnna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitavertubilanir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilamir Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 85477, Akureyri simi 11414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmanna eyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður.simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi. Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. BBanavakt borgarstofnana. Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. I7 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Elsku Lína min, stálu þeir lögginni minni? Kinkaðu kolli ef þeir gerðu það.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.