Dagblaðið - 04.09.1978, Blaðsíða 33

Dagblaðið - 04.09.1978, Blaðsíða 33
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1978. 33 íslandsmót í sandspyrnu: Ým BÍLNUM ÍMARK OG SIGRAÐI Kvartmíluklúbburinn hélt íslandsmeistaramót I sandspymu i gœr og fór keppnin fram við ósa ölfusárinnar að vanda. Fjöldi keppenda mætti til leiks en að þessu sinni var keppt i 13 flokkum. Myndirnar hérá síðunni eru frá keppninni í gær en munum við greina nánar frá keppninni siðar. / úrslitaþrykkjunni braut Finnbjöm Kristjánsson drifið I Volvo kryppunni. Samkvæmt keppnisreglunum varð hann að koma bílnum I mark til að fá tlma slna gilda og ýtti hann bllnum brautina á enda. Finnbjöm setti nýtt Islandsmet Ifólk v bílaflokki, 6.33 sek. Stórstreymi var I gær og flæddi sjórinn yfir keppnissvæðið. Urðu sumir keppend- anna að vaða útlbílana sína eftir verðlaunaafhendinguna. Finnbjörn fékk Ijúfan koss eftir erfiðið við að ýta kryppunni I mark. Heiðar Jóhannsson kom alla leió frá Akureyri til að taka þátt í keppninni og sigraði í mótorhjólaflokki. Svo sem sjá má var hann svo fljótur að hann festist vart á filmu en tími hans var 6.52 sek. I Benedikt Eyjólfsson sigraði i fjórðu keppninni I röð sem hann tekur þátt í. Bezti tímihans var 5.98 sek. Benedikt tókst þó ekki að bæta gamla Islands- metið sitt i jeppaflokki en það er 5.53 sek. __ í«C3«fSSJlfK «I«£V»* - » A Cft á Fasteignir á Suöurnesjum: Keflavík Parhús, 146 fm ásaml sökkli af bllskúr, fæst á uóðu verði. Verð kr. 14.5 millj., úlb. 7,5—8 millj. Raflhús í smíðum, allar útihurðir komnar I, einanurað að innan, millivengir hlaðnir, lagt fyrir rafmauni. Verð kr. 10millj.,útb. 5-5,5. 3ja herbergja sérhæð, nýtt Rler, hitaveita. Be/ti staðurinn I bænum. Verð kr. 12 millj., útb. 7 millj. 4ra herbergja sórhæfl I tvibýli. Verð kr. 9,5 millj., útb. 5 millj. 3ja herbergja íbúfl I þríbýll. Verð kr. 7-7,5 millj., útb. 3,5-3,7 millj. 130 ferm sérhæfl I tvibýli, stórar suðursvalir, verð kr. 16 millj., útb. 9 millj. 3ja herb. sérhæfl á góðum stað I tvibýli. Verð 7,5 millj., útbornun 3-3,5 millj. 2ja herb. íbúð í tvibýli 65 ferm. Verð 4,5—5 millj., útboruun 2,5—2,7 millj. Glæsileg sérhæfl í nýlegu tvíbýli, efri hæð ásamt bilskúr, allt full- klárað. Verð 20 millj. Útborgun 12—13 millj. T résmífla verkstæfli Til sölu trí*smlðaverkstæði á RÓðum stað, ca 150 ferm með tilheyrandi vélum. Lítifl einbýlishús stór byKKÍngarlóð með b.vgidncarrétti. Verð 4.5—5 millj., útbor«un 2,5—2,7 millj. 3 herb. íbúfl í fjölbýlishúsi, verð 8 millj., útbnrgun 4—4,5 millj. Raðhús, fullklárað, allt í toppstandi, verð 18—19 millj., útborgun 10.5—11 millj. 5 herb. fbúfl i fjölbýlishúsi, laus fljótlega, verð 14.5—15 millj., útborjíun 7,5—8 millj. 2ja herb. 2ja herb. íbúð í fjórbýlishúsi. Nýir nluniíar, nýtt gler. Verð 6,5 millj., útb. 3,5 til 3,7 millj. Einbýífshús Eldra einbýlishús á tveimur hæðum. Bilskúr. Verð 8,5 millj. Glæsileg sérhæfl í tvíbýlishúsi á góðum stað, 114 ferm, bílskúrsréttur, nýtt verk- smiðjugler, nýir gluggar. tbúðinni fylgir kjallari sem i eru 3 svefnherbergi sem mögulegt væri að fá keypt. Verð 13,5 millj., útb. 7,5—8 millj. 100fmsérhœð, 3ja herb. Bílskúr, nýtt gler, rafmagn endurnýjað. Verð 12 millj., útb.6,5 millj. Einbýlishús á tveimur hæðum. 150 ferm, innbyggður bílskúr 35 ferm. Rólegt hverfi. Verð 23—24 millj., útb. 12—13 millj. Eldra einbýlishús á góðum staö i góðu ásigkomulagi. Verð 10,5 millj., útb. 5,5 millj. Höfum einnig 4 herb. ibúð i smiðum, 100 ferm, sérinngangur, bilskúr. Skilað full- kláruðu að utan, einangrun að innan með miðstöðvarlögn. 2ja herb. íbúð í þríbýli, sér inng., hitaveita, nýtt gler, mögulegt að innrétta l herb. i viðbót. Verð 6.5 til 7 millj., útb. 3,5 til 4 millj. Grindavík Einbýlishús 130 fcrm með bílskúr á tveini hæðum, litið áhvíl- andi, hitaveita. Verð 17—17,5 millj., útb. 10 'millj. Einbýlishús 140 ferm á góðum stað, verð 17 millj. útb. 9—10 millj. Einbýlishús 134 ferm með tvöföldum bílskúr, verð 18—20 millj. útb., 10 millj. Sérhæfl 130 ferm með bilskúr, verð 10,5—II millj., útborgun 5,5 millj. Innri Njarðvík Einbýlishús í smiflum, næstum fullklárað, skipti möguleg á íbúð í Reykjavik. Einbýlishús í smiðum, rúmlega fokhelt, ásamt bilskúr, verð 9 millj., útborgun 5 millj. E inbýlishús 140 f m nteð 80 ferm bílskúr, verð 15,5 — 16 millj. (Jtborgun 8—9 millj. Skipti á íbúð í Reykjavik möguleg. Ytri-Njarðvík 2ja herb. ibúö i tvibýli. Verð 4,5—5 millj., útborgun 2,5—2,7 millj. Einbýlishús, 125 ferm, ásamt bílskúr á góðum stað. Verð til- boð. 2 herb. íbúfl í tvibýlishúsi, 84 ferm með bilskúr, verð 6,5 millj., útborgun 3—3,5 millj. ;3ja herb. íbúfl í tvíbýlishúsi, 85 ferm, verð 6,8—7 millj., út- borgun 4 millj. Raflhús i smíðum, 85 ferm„ fullklárað að utan, fokhelt að innan. Verð 8.5 millj. útb.4.5 millj. Einbýlishús í smiðum, tæplega fokhclt. 5000 metrar af timbri fylgja. bílskúr uppsteyptur. íbúflir í smíflum 3ja herb. ibúðir, 2 stærðir, skilast fullkláraðar, einnig á sama stað einstaklingsíbúðir. Sandgerði 100 fm sérhæfl í tvíbýli ásamt 30 fm bílskúr, verð kr. 8—8,5 millj., útb. 4 millj. 4ra herb. íbúfl IIO ferm, i fjölbýlishúsi, ibúðin er fullkláruð. Verð 10—10,5 millj., útborgun 5,5—6 millj. Fokhelt einbýlishús 142 ferm, verð 7,5 millj., útborgun 4 millj. Eldra einbýlishús 110 ferm með 35 ferm bilskúr, verð 9,5 millj., út- horgun 4.5—5 millj. 104 fm fbúfl 104 fermetra ibúð f fjolbýlishúsi. Bilskúrsréttur. Vcrð 9,5 — lOmillj., útb. 5 — 5.5 millj. Göfl sérhæfl, 90 ferm, í tvíbýlishúsi, bílskúrsréttur. Verð 6— 6,5-millj. útb. 3—3,5 millj. 2ja herb. ibúð í tvíbýli. öll innréttuö og tekin i gegn árið *1969 nýleg teppi, nýtt gler, góð eldhúsinnrétting. Verð 6 millj. útb. 3 til 3.5 millj. Garður ATH.: Eldra einbýlishús, Höfum kaupanda að sumarbú- 85 ferm, ásamt bllskúr. Verð 10 millj.. úlborjíun Stað í Grímsnasi oða négronni, 5.5 m. verður að vara f ullkláraður. Opið 6 daga vikunnar frh kl. 1—6. Myndir af öllum fasteignum á skrifstofunni. Höfum Jjársterka kaupendur að einbýjishúsum og yaöhúsum. HAFNARGÖTU 57 EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA — KEFLAVfK — SfMI 3858

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.