Dagblaðið - 04.09.1978, Síða 34
34
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1978.
Tígrishákarlinn
Afar spcnnandi og viðburðarík ný ensk-
mexikönsk litmynd.
Susan George,
HugoStiglitz.
Leikstjóri: Rene Cardona.
íslenzkur texti
Bönnuðinnan 14 ára.
Sýnd kl. 3,5.7.9og 11.
• solúr B -
Winterhawk
Spennandi og vel gerð litmynd.
íslen/kur texti.
Bönnuðinnan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.05. 5.05. 7.05. 9.05 og
11.05.
19 000
Spennandi og magn|irungin litmynd.
með Margot Kidder. og Jennifer salt.
Leikstjóri Brian De Palnia.
íslenzktir texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10,5.10, 7.10, 9.IOog 11.10.
Leyndardómur
kjallarans
t
Spennandi og dularfull ensk litmynd
með Beryl Reid og Flora Robson.
íslenzkur texti.
Bönnuðinnan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR
06 ÞJÓflU/Tfl
//allteitthvaö
gott í matinn
STIGAHLIÐ 45^47 SÍMI 35645
Stmi 11475.'
Eftirlýstur —
dauður eða
lifandi
Afar spennandi bandarískur vestri með
isl. texta.
Yul Brynner
Endursýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan I4 ára.
Gulleyjan
Sjónræningjamyndin skemmtilega frá
Disney.
Sýnd kl. 5.
Sjálfsmorðs-
flugsveitin
Afar spennandi og viðburðahröð ný
japönsk Cinemascope litmynd um fífl-
djarfa flugkappa í síðasta striði.
Aðalleikarar. Hiroshi Fujijoka, Tetsuro
Tamba.
Íslenzkur texti.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Kvikmyndir
AUSTURBÆJARBÍÓ: Amerikurallið. sýnd kl. 5. 7-
oe 9.
BÆJARBÍÓ: í nautsmerkinu sýnd kl. 9.
GAMI.ABÍÓ: Eftirlýstur — dauður eða lifandi.
cndursýnd kl. 7 og 9. Gulleyjan. sýnd kl. 5.
IIAFNARBÍÓ:Sjálfsmorðsflugsveitin afarspennandi
og viðhurðahröð ný japönsk litmynd um fífldjarfa
flugkappa i siðasta striði. Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og II
Bönnuðbörnum.
IIAKNAREJARDARBÍÓ: Sjampoo nicð Warren
Beatty og Gouldy Hawn. sýnd kl. 9.
IIÁSKÓl.ABÍÓ: Smáfólkið, sýnd kl. 5. Berðu
trumbuna hægt. sýnd kl. 7 og 9.
I. AUGARÁSBÍÓ:Spartacus. sýnd kl. 5 og9.
NÝJA BÍÓ: Alll á fullu, sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð
innan 14 ára.
REGNBOGINN: Salur A: Tigrishákarlinn, sýnd kl.
3. 5, 7. 9 og 11. Salur B: Vetrarhaukur. sýnd kl. 3.05.
5.05. 7.05. 9.05 og 11.05. Salur C: Systurnar. sýnd kl.
3.10. 5.10. 7.10. 9.10 og 11.10. Salur D. Leyndar
dómur kjallarans. sýnd kl. 3.15, 5.15. 7.15. 9.15. og
II. 15.
STJÖRNUBÍÓ: Flóttinn úr fangelsinu með Charles
Bronsson. Robert Duvall og Jill Irland. sýnd kl. 5,7 og
9.
TÓNABÍÓ: Hrópað á kölska, sýnd kl. 5. 7.30 og 10.
í
^ Sjónvarp
Mánudagur
4. september
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson.
Mcðal efnis verða myndir frá F.vrópumeistara-
móti i frjálsum iþróttum.
21.00 Seint cr kvenna gcð kannaö (L). Leikrit
eftir Stanley Houghton. valið til sjónvarps-
flutnings og leikstýrt af Sir Laurence Olivier.
Aðalhlutverk Donald Pleasence, Rosemary
Leach. Jack Hedley og Pat Heywood. Ung
verkamannsdóttir á stutt ástarævintýri með
syni auðugs vcrksmiðjueiganda. Til þess að
kornast hjá hneyksli leggja feður þeirra hart að
þeim að giftast, en ungi maðurinn er heit-
bundinn stúlku af tignum ættum. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.20 Friðsöm leið til frelsis (L).*Ný. brezk
heimiidamynd um sjálfstæðisbaráttu
Namibiumanna í sunnanverðri Afríku að
undanförnu. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
22.45 Dagskrárlok.
d
Útvarp
Sjónvarp
i)
Útvarp ífyrramálið kl. 10,45:
KÖNNUNÁ
INNFLUTN-
INGSVERDLAGI
1 fyrramálið verður þáttur á dagskrá
útvarpsins er fjallar um könnun á inn-
flutningsverðlagi og er þátturinn í umsjá
Þórunnar Klemensdóttur. „Þetta mál
kom nú upp hjá mér þegar skýrsla
verðlagstjóra um innflutningsverðlag
birtist í siðustu viku og vil ég ýtá örlítið
undir að þetta mál gleymist ekki. heldur
verði gert eitthvað til að bæta þetta mál.
Mér finnst það vera alvarlegt mál ef um
margar milljónir er að ræða," sagði
Þórunn er hún var spurð um þáttinn.
Fyrir um hálfum mánuði skiluðu
verðlagsyfirvöld skýrslu er gerð var á
Norðurlöndum. Var þetta könnun á inn-
flutningsverðlagi um 40 vörutegunda á
Norðurlöndum og kom þar fram að
íslendingar gera ntun óhagstæðari kaup
erlendis en önnur Norðurlönd. Munar
þar að meðaltali 21—27%. miðað við
önnur Norðurlönd. Fyrir nokkrum
árurn gerðu verðlagsyfirvöld könnun á
innkaupunt íslenzkra innflytjenda frá
Englandi og vakti sú könnun niikla
athygli hérlendis þá. Verðlagsstjóri
hefur sagt að þessir óheilbrigðu
viðskiptahættir verði ekki upprættir
nema fyrir atbeina stjórnvalda. en efj
fólk er ákveðið og vill koma sínum
skoðunum á framfæri í þessu máli.
Þórunn Klemensdóttir ræöir um inn-
flutningsverólag í þætti sínum í fyrra-
máliö.
skaðar það ekki. Eflaust verður þvi
fröðlegt að heyra hvað Þórunn hefur uni
þetta mál að segja en þátturinn hennar
er stundarfjórðungs langur.
ELA
Sjónvarp íkvöld
kl. 20,30: íþróttir
Stærsta
mót fyrir
utan
olympiu-
leikana
— meðal efnis
íþættinum
í sjónvarpinu i kvöld kl. 20.30 verður
iþróttaþátturinn á dagskrá i umsjá
Bjarna Felixsonar. í þættinum ætlar
Bjarni að fjalla um Evrópumeistara-
mótið i frjálsum iþróttum og verða
sýndar myndir þaðan. Fimm íslendingar
eru á mótinu og má þar nefna Hrein
Halldórsson sem kornst í úrslit i
kúluvarpi. Vilmundur Vilhjálmsson.
Óskar Jakobsson. Jón Diðriksson og
Elías Sveinsson sem keppti í tugþraut. en
hann varð 19 af 22. Evrópumótið sem
nú er haldið i Prag er næststærsta mót
sem haldið er fyrir utan Olympiuleik-
ana. Mikið hefur verið rætt og ritað um
Evrópumótið enda margt komið upp
þar sem vakið hefur athygli. Ekki vissi
Bjarni hvort um innlenda -iþróttavið-
burði yrði að ræða i þættinunt en taldi
það þó ekki útilokað. íþróttaþátturinn er
hálftima langur. ELA
Hreinn Halldórsson
hinn sterki
Vegna þess aö þeir erw
SMYRILL H/F
Ármúla 7, sími 84450, Rvík
HVERS VEGNA
HÖGGDEYFA?
/. stillanlefíir, sem býdur upp á mjúka fjöörun eða stifa
eflir aðstæðum og óskum bilsljórans.
2. tvívirkir, sem kemuri vegfyrirað billinn „sláisaman"i
hoium eða hvörfum.
3. viðgeranlegir, sem þýðir að KONI höggdevfa þarf i
fleslum tilfellum aðeins að kaupa einu sinni undir
hvern bil.
4. með ábyrgð, sem miðast við I áreða 30.000km akstur.
5. ódýrastir miðað við ekinn kílómetra.
Ef þú metur öryggi og þægindi í akstri einhvers, þá kynntu þér hvort
ekki borgar sig aö setja KONI höggdeyfa undir bílinn.
Varahkita- og viögeröarþjónusta er hjó okkur.