Dagblaðið - 04.09.1978, Síða 36

Dagblaðið - 04.09.1978, Síða 36
135 þúsund tonn af loðnu 50 þúsund meira en ífyrra „Loðnuveiðin gengur mjög vel,” ágúst höfðu veiðzt um 135 þúsund fjörðum og á miðunum fyrir norðan. næsta ári. Heitir hún sumar- og haust- sagði Andrés Finnbogason hjá tonn af loðnu, sem er 50 þúsund 54 skip eru á veiðum og hefur löndun vertíð fram að áramótum en vetrar- Loðnunefnd i samtali við DB í tonnum meira en á sama tíma i fyrra.” gengið ágætlega. vertíðeftiráramót. morgun. „Um mánaðamótin júlí- Loðnan veiðist aðailega út af Vest- Loðnuvertíðin stendur fram I apríl á -GM. frjálst, óháð daghlað MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 1978. Norrænir bankamenn í Reykjavík: Meira atvinnulýðræði, OG BETRI VINNUSKILYRÐI ...verða að násl samningar sem tryggja starfsfólkinu rétt til þátttöku í stjórn bankanna, meðákvörðunar- réttur launþegum til handa,” segir Brite Roll Holm, hinn nýi forseti norrænna bankamánna. meðal annars í ályktun sem þing nor- rænna bankamanna i Reykjavik hefur gert. Það sem beðið er um hefur oft verið nefnt atvinnulýðræði á islenzkri tungu. Bankamönnum þykir sem við aukna tækni hafi gleymzt að taka tillit til þeirra sem vinna eiga störfin. Eina leiðin til úrbóta sé að hafa starfsfólkið með I ráðum og þá ekki bara um tækniþróun, heldur ekki siður ráö gegn bankaránum og i tillögugerð um bætt vinnuskilyrði og öryggi á vinnustöðum. Vísað er til þess að i Svíþjóð og Danmörku eru bankarán orðin uggvænlega mörg og fer fjölgandi. Nýr forseti var kjörinn á fundinum fyrir norræna bankamannasam- bandið. Heitir hann Brite Roll Holm og er forseti danska bankamannasam- bandsins. Brite er 36 ára og hefur unnið í banka frá því 1959. Hefur hún staðið framarlega i baráttu danskra bankamanna fyrir bættum kjörum og vinnur núna við það að veita félögum sínum upplýsingar um réttindi þeirra. -DS. ^ SJÖ ÖLVAÐIR VIÐ AKSTUR Sjö ökumenn voru á sunnudagsnótt um árekstur að ræða sem nokkurt tjón og fram eftir degi i gær grunaðir um varð af. Þarna áttu stúlkur hlut að ölvun við akstur í Vestmannaeyjum. máli og leikur einnig grunur á að þær Flestir þessara ökutúra munu hafa hafi stolið bifreiðinni sem þær siðan tengzt dansleikjum um helgina og því óku undir áhrifum áfengis. sem eftir fylgdi. 1 einu tilvikanna var -ASt. Staurinn stórskemmdi tvo bíla —áður en hann kubbaðist í sundur /—- — —..........■■■ „Nú verður mokað ofan P var sagt 1976 ENN HEFUR EKKERT GERZT N Staurinn sundurtættur eftir síðari áreksturinn. Hann hefur lengi þótt standa und- arlega við götuna. DB-mynd Sveinn Þorm. V* 1 ik°*‘ tyrir '"*•***>*. 'VtolUH: Ur aldrei f< "'’runnu ,ennirnir Fyrir tæpum tveimur árum hafði DB það eftir Georg Lúðvíkssyni, for- stjóra Ríkisspítalanna, að farið væri að moka ofan í grunn fyrirhugaðrar sundlaugar endurhæfingardeildar Landspítalans þar sem ekki hefði fengizt fjárveiting til hennar. Sýnilega hafa einhverjar tafir orðið á verkinu því enn stendur grunnurinn óhreyfður og safnast í hann rusl, auk þess sem hann getur orðið hættuleg gryfja I rigningum. „Það er stjórn nýbygginga á Land- spítalalóð sem ræður því hvort og hvenær fyllt verður upp i þennan grunn,” sagði Georg Lúðvíksson í samtali við DB. Hann kvaðst ekki vita til þess að til stæði að fylla grunninn á næstunni. „Það er enn áhugi fyrir sundlaug á þessum stað,” sagði Georg, „en ekki er gert ráð fyrir henni i nýjustu fram kvæmdaáætlun.” DB reyndi í gær að ná tali af Jónasi Haralz, formanni stjórnar nýbygginga á Landspítalalóð en bankastjórinn var upptekinn. Starfsfólk á Landspítalanum sem blaðið talaði við kvaðst fyrir löngu orðið þreytt á grunninum og vildi að mokað væri ofan I hann hið fyrsta. — GM ij tr m Ekki hefur enn verið mokað ofan i, en er ekki kominn timi til? Fréttin í DB 2. nóvember 1976 DB-mynd: Ragnar Th. Ljósastaur á Smiðjuvegi i Kópavogi komst heldur betur í sviðsljósið i gær. Er degi lauk varstaurinnsundurtættureftir tvo árekstra og tveir bilar lágu i valnunt eftir atlögu að staurnum og voru báðir bilarnir mikið skemmdir. Staur þessi stóð á beinum kafla Smiðjuvegar neðan Skeifunnar. Kl. 14.40 ók á hann fullorðinn maður sem var á ferð með konu sinni i Trabant bil. ■Er talið að þau hafi bæði roiazt við höggið en eftir skoðun i slysadeild kom í ljós að þau voru ekki alvarlega meidd. Laust fyrir klukkan níu var lögreglan aftur kölluðaðstaurnum. Þá hafði mun sterkari bíll ekið á hann. Stórskemmdist bíllinn og staurinn kubbaðist sundur, en meiðsl urðu engin svo að flytja þyrfti fólk í slysadeild. -ASt. ? Kaupið^t TÖLVUR > 06 TÖLVUUR M BAN KASTRÆTI8

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.