Dagblaðið - 13.10.1978, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 13.10.1978, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 13.0KTÓBER 1978. 25 Mina, hann frændi þinn var tekinn fyrir bankarán! Ég var að heimsækja Ó, elskan, ég vona að hann lendi ekki í klefa með einhverjum forhertum fanti! Hann gæti lært slæma siði! Klefafélaginn veit jafnmikið um innbrot og hann sjálfur! Starfsstúlka óskast í mötuneyti. Uppl. í sima 99—6139. Húshjálp óskast i Garðabæ 1—2 morgna i viku. Uppl. i sima 40244. Bifvélavirki. Bifvélavirki óskast til starfa nú þegar. Uppl. i síma 34504. Ungur laghentur maður óskar eftir að komast á samning hjá húsasmíðameistara. Er vanur bygginga- vinnu. Uppl. i síma 92—3962 eftir kl. 19. Ung húsmóðir óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, er vön afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 85324. Reglusöm stúlka óskast til starfa í sveit. Þarf að sjá um matseld og þjónustu fyrir einn mann og aðstoða við mjaltir kvöld og morgna þrjá til fjóra tima á dag. Má hafa með sér börn. Tilboð sendist á augld. DB merkt „Svéit 99” fyrir 20. okt.’78. Starfskraftar óskast i verzlun sem selur m.a. tízkufatnað, leikföng, barnaföt, föt fyrir verðandi mæður, skófatnað, föt í stórum stærðum o.s.frv., einnig í skrifstofustörf. Umsókn- ir með ítarlegum uppl. og simanúmeri ileggist inn á augld. DB merkt „Hæfni .30”. Atvinna óskast i Laghentur maður öskar eftir vinnu. Uppl. i sima 84221. 22ja ára skólastúlka óskar eftir vinnu, kvöld og/eða helgar- vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 75445 eftirkl. 6. Ungur laghentur maður óskar eftir að komast til starfa hjá raf- virkjaineistara. Hefur lokið prófi úr málmiðnaðardeild Iðnskólans. Vinsam- lega hringið i sima 23992. Óska eftir barngóðri konu til að koma heim til að gæta barns. Uppl. í síma 53120 eftir kl. 5 á kvöldin. Get tekið börn I gæzlu hálfan eða allan daginn, er i Torfufelli. Uppl. i sima 73236. IVIatreiðslumaður. Utlærður matsveinn óskar eftir starfi strax. Uppl. í síma 29912. 29 ára gamall maður óskar eftir atvinnu sem fyrst, flest kemur til greina. Uppl. i síma 38458. Ungstúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og eða um helgar. Uppl. i síma 19760. Tveir múrarar óska eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Uppl.isima 35289. Ung kona óskar eftir atvinnu hvar sem er á landinu, má' gjarnan vera við mötuneyti, margt kemur til greina. Uppl. i síma 99—5391. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu allan daginn, helzt ekki vaktavinnu eða búðarvinnu. Getur byrjað 1. nóvember. Uppl. i sima 72178 eftir kl. 5. 22 ára stúlka óskar eftir atvinnu við lager og út- keyrslustörf. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 44987. Vantar góða konu til að gæta barns á þriðja ári í neyðar- tilfellum. Þarf að geta komið heim. Er í Sólheimum. Simi 81267. Heimilishjálp-barnagæzla. Er ekki einhver barngóð ung stúlka í Laugarneshverfi eða nágrenni sem hefur áhuga á að koma i heimahús og aðstoða unga húsmóður við heimilisstörf og gæzlu 2ja ungra barna nokkra tíma í hverri viku? Vinsamlega hringið i sima 40966. Tek börn i gæzlu hálfan eða allan daginn, er i miðbænum. Uppl. i síma 20037. t--------------> Einkamál Ráð I vanda. Þið sem eruð í vanda stödd og hafið engan til að ræða við um vanda- og áhugamál ykkar, hringið og pantið tima í sima 28124 milli kl. 12.30 og 13.30 mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún- aður. Rúmlega þritugur maður óskar að kynnast góðri konu á aldrinum 25—35 ára. Hefur góða atvinnu. Á eigin íbúð á góðum stað i borginni. Vinsamlegast sendið tilboð til DB fyrir 15. okt. merkt „Okt. 623”. Ýmislegt Leiðrétti prófarkir og handrit. Lagfæri mál, stafsetningu og greinar- merki. Uppl. í sima 43357 eftir kl. 5. Flóamarkaður-kökubasar verður i Lindarbæ, Lindargötu 9,' laugardaginn 14. okt. kl. 2. Margirgóðir munir. Borgfirðingafélagið í Reykjavík. Halló krakkar. Þið sem voruð i Kerlingarfjöllum vikuna 18..-23. ágúst. Ég er með 2 Nordica vinstri fótar skó. Er einhver ykkar með 2 hægri fótar skó? Hafið samband við Jódísi eftir kl. 8 i síma 40215. Skemmtanir Diskótekið „DOLLÝ”, ferðadiskótek. Mjög hentugt á alla vega dansleikjum og einkasamkvæmum þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á fjöruga og góða danstónlist. Höfum nýjustu plötumar, gömlu rokkara og gömlu dansatónlist sem kemur öllum til að gleyma svartasta skammdeginu sem er í nánd. Tónlist við allra hæfi: Ömmu, afa, pabba og mömmu, litlu krakkanna og síðast en ekki si/t unglinga og þeirra sem finnst gaman að diskótónlist. Höfum lit- skrúðugt Ijósashow sem fylgir með ef óskað er. Kynnum tónlistina allhressilega athugið, þjónusta og stuð framar öllu. „Dollý diskótekið ykkar. Það er alltaf eitthvað hressilegt undir nálinni hjá „Dollý”, prófið sjálf. Upplýsingar og pantanir i síma 51011. Diskótekið „DÍSA” tilkynnir: Höfum nú þegar fullbókaðar þrennar tækja-, plötu- og Ijósasamstæður okkar næstu helgar (föstudaga og laugardagal. Vinsamlegast gerið pantanir með góðum fyrirvara. Símar okkar eru 50513 og 52971. Vandlátir velja aðeins það bczta. Diskótekið „DÍSA”, umsvifamesta diskótekið á íslandi. Diskótekið Maria og Dóri, ferða- diskótek. Erum að hefja 6. starfsár okkar á sviði ferðadiskóteka og getum því státað af margfalt meiri reynslu en aðrir auglýsendur i þessum dálki. í vetur bjóðum við að venju upp á hið vinsæla Maríu ferðadiskótek, auk þess sem við hleypum nýju af stokkunum, ferða- diskótekinu Dóra. Tilvalið fyrir dans- leiki og skemmtanir af öllu tagi. Varizt eftirlíkingar. ICE-sound hf„ Álfaskeiði 84 Hafnarfirði, sími 53910, milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Diskótekið Dollý, ferðadiskótek. Mjög hentugt á dansleikjum og einka- samkvæmum þar sem fólk kemur til að •skemmta sér og hlusta á góða dans- tónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu rokkarana og úrval af gömlu dansa tónlist. Sem sagt: Tónlist við allra hæfi. Höfum litskrúðugt ljósasjóv við höndina ef óskað er, eftir. Kynnum tónlistina sem spiluð er. Ath:; Þjónusta og stuð framar öllu. Dollý, diskótekið ykkar. Upplýsingar og pantanasími 51011. Kennsla £ Tilsögn I eðlisfræði, einnig stærðfræði og efnafræði. Uppl. hjá DB í síma 27022. H—657. Þjónusta i Múrar geta bætt við sig verkefnum. Uppl. i sima 17825 og 32044. Úrbeiningar. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér úrbeiningar og hökkun á kjöti á kvöldin og um helgar. Hamborgarapressa til staðar. Uppl. i sima 74728. Get tekið að mér rennismíði, prófílasmíði margs konar, rafsuðu, logsuðu o.m.fl. Magnús Jóhannesson, vélsmiðja, Gelgjutanga, Reykjavík.sími 36995. Múrarameistari getur tekið að sér uppáskrift teikninga, hefur gólfslipivél. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—579. Tökum að okkur alla málningarvinnu, bæði úti og inni, tilboð ef óskað er. Málun hf„ simar 76046 og 84924. Hreirsgerníngarl Önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum, vánt og vandvirkt fólk. Uppl. i sima 71484 og 84017.______________________________ Hrcingerningarstöðin ■hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i síma 19017. Ólafur Hólm. Gerum hreinar ibúðir ogstofnanir. Uppl. í síma 32967. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Veit- um 25% adsátt á tómt húsnæði. Erna ■ og Þorsteinn, sími 20888. Hólmbræður—Hrcingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður, símar 72180 og 27409._____________________________ Nýjung á tslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni, sem fer sigurför um allan heim, önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu, veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Uppl. og pantanir í síma 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavík. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í sima 86863. Hreingerningafélag Reykjavlkur, sími 32118. Teppahreinsun og hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Góðþjónusta. Sími 32118. I Ökukennsla i ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Datsun 180B árg. ’78, sérstak- lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224 og 13775. Ökukennsla-æfingatimar. 'Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323. Halifriður Stefánsdóttir, sími 81349. 'Ökukennsla — Æfingatímar. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á Ford Fairmont '78. Ökuskóli og prófgögn. Ökukennsla ÞSH. Simar 19893 og 85475. Ætlið þér að taka ökupróf. eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við ökukennslu Reynis Karls- sonar i símuiji 20016 og 22922. Hann mun útvega öll prófgögn og kemur yður á nýjan Passat LX. Ökukennsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd í ökuskirteini ef óskað er. Engir lágmarkstimar, nemandi greiðir aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, sími 66660 og hjá auglþj. DB i sima ,27022. Ökukennsla — æfingatimar. Endurhæfing. Kenni á Datsun 180B, árg. ’78. Umferðarfræðsla í góðum öku- skóla, öll prófgögn ef óskað er. Jón Jóns- son ökukennari.simi 33481. Ökukénnsla—Reynslutími. Bifhjólapróf. Öll prófgögn ogökuskóli ef þess er óskað. Kenni á Mazda árgerð ’78. Hringdu og fáðu einn reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga. Eiður H. Eiðsson, S. 71501. Ökukennsla, - æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, Kenni á Mazda 323 árg. ’78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskírteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mözdu 323 árg. ’78 alla daga, greiðslufrestur 3 mán. Utvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Toyotu Mark II. Greiðslukjör ef óskað er. Engir lágmarkstimar. Nýir nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson, simi 24158.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.