Dagblaðið - 14.10.1978, Blaðsíða 1
4. ÁRG. - LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 1978 - 228. TBL.
RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11. — AÐALSÍMI 27022.
Á næstunni hefst i Sakadómi
Reykjavikur meðferð opinbers máls
sem höfðað var i fyrrasumar á hendur
Sigfinni Sigurðssyni viðskiptafræðingi,
fyrrum bæjarstjóra í Vestmanna-
eyjum. Er hann ákærður fyrir fjár-
drátt, blekkingu og misnotkun
aðstöðu, eða brot á 247., 248. og 249.
greinum hegningarlaga.
Mál þctta hefur lengi verið að
velkjast i dómskerfinu. Það kom upp
skömmu eftir að Sigfinnur tók við
bæjarstjórastarfi í Eyjum siðla árs
1975 og lét hann þá af starfinu.
Rannsókn fór fram i Vestmanna-
eyjum og var tafsöm en lauk sumarið
1977. Ákæra var siðan gefin út á
hendur bæjarstjóranum fyrrverandi 8.
ágúst í fyrra. Alllöngu síðar óskaði
rannsóknardómarinn í Eyjum, Jón
Óskarsson hrl., eftir því að verða
leystur frá og var málinu visað til
Sakadóms Reykjavikur i júní í sumar,
enda er ákærði nú búsettur í Reykja-
vik.
í ákærunni segir að bæjarstjórinn
fyrrverandi hafi — áður en samið var
um launakjör hans — áætlað sjálfum
sér laun úr bæjarsjóði Vestmanna-
eyja. Síðar voru launin ákveðin
nokkru lægri en þau sem þegar höfðu
verið greidd út en mismuninum skilaði
hann ekki, að því er segir i ákæru-
skjalinu.
Hann er einnig ákærður fyrir að
hafa látið bæjarsjóð greiða kostnað af
einkaflugvél á flugleiðinni Vest-
mannaeyjar-Selfoss-Vestmannaeyjar
tíu sinnum á timabilinu 20. ágúst —
14. desember 1975, þótt þær ferðir
hefðu verið farnar i einkaerindum.
ÓV
Skattgreiðendur mega eiga von
á glaðningi nú eftir helgina. Ein-
staklingar, sem höfðu 2.8 milljónir
eða meira í tekjur á sl. ári, og
hjón,sem höfðu meira en 3.7 millj-
ónir króna i tekjur, mega búast
við endurálagningu. Tölur þessar
breytast þó nokkuð vegna frádrátt-
arliða.
Útreikningi er nú að Ijúka í
skýrsluvélum og verða seðlarnir
sendir til fólks eftir helgina.
- JH
\ ^§|g|g||</ m i
1 ■ f I
Jón L. Árnason
skrifarum skák
Karpovs og
Kortsnojs
-sjábls.6
„Kr u'it þad, vinur, aó það er ekki
m sanngjarnt að þú skulir vera innan
svona rinila þegar ég er alveg frjáls,”
segir seppinn við bolakálllnn. i»eir
hat'a Rert hvur öðrum margan prikk
c- inn i præskulausu gamni á liftnu
sumri. Nú gengur vetur senn í (jarö
<ir alvara lít'sins lekur við. Krtginn
véit liver annan hittir aö vori.
_ BS DB-nnml .lóhann \. Kristjánssnn
— en nú verður
málið tekið
fyrir innan
skamms í
Sakadómi
Reykjavíkur
Endur-
álagning-
arseðlar
sendir út
eftir helgi
Sættir eftir
græskiif
usagfikhj
sumarsms
AKÆRANLA
M«4hllA I
ALTIIAR
I
• <
Þá var
„bíógrafid”
íFjala-
kettinum
— IHH skrifar
á bls. 5
Sparisjóöirnir
anna 15-20% af
lánsumsóknunum
- sjá bls. 7
v
Sjálfstæðis-
menn úthýstu
Albert úr
nefndum
Aiþingis
— sjá bls. 7
Dodge Charger Super Bee
383 Magnum, árg. 1971:
Sennilega eina „súper
býflugan” hér á landi.
Super Stock kvartmílu-
flokkur kynntur.
— Sjá bls. 13
V J
Neytendasamtökin
meðherferð
tilaðauka
félagatölu sína
— sjá bls.4
•
Rætt við
sjötugan
Kínafara,
Gunnar
Eggertsson
— sjá bls. 15
Geitungabú fannst
Erling Ólafsson skordýrafræðingur heldur á glasi með mörgum geitungum og
lcyfir áhugasömum börnum að skoða þessi kvikindi sem hafa verið að angra þau
isumar. DB-mynd Hörður — sjábls. 7
4
1
1
1
t
]
1