Dagblaðið - 14.10.1978, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 14.10.1978, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 14.0KTÓBER 1978. í DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLADIÐ ^ —: '■, ■ .. " 'i . ... SÍMI 27022 ÞVERHOLTI )J 1 Til sölu 9 Kjarvalsmálvcrk. Til sölu skemmtileg olíumálverk eftir Kjarval frá árunum 1930—1940. Uppl. hjá auglþj. DB1 síma 27022. H-781 Til sölu tveir leðurjakkar á konur annar stærð 12, mittisjakki, á 10 þús. og hinn stærð 14 á 15 þús., einnig tvær góðar gærur og nokkrir gærubútar. Uppl. ísíma 76043. Til sdlu sófasett, hjónarúm með náttborði og snyrtiborði, borðstofuborð með 4 stólum og skenk, sjónvarp, ryksuga og eldhúsborð. Allt .vel með farið. Uppl. í sima 24757 eftir kl. 1 í dag. Til sölu Singer prjónavél, litið notuð, selst ódýrt. Uppl. i sima 86728. Til sölu vegna brottflutnings norskt sófasett á 250 þús., Sharp litsjónvarpstæki, nýtt, á 420 þús., einnig furuborð og stólar, verð 80 þús. Toshiba stereosett með kassettutæki á 110 þús. glersófaborð á 50 þús, borð- stofusett á 60 þús, og nýtt reiðhjól á 50 þús. Allir hlutir nýlegir. Uppl. í síma 19042 eftír kl. 3 ídag. Mjög ódýr eldhúsinnrétting með tvöföldum stálvaski til sölu gegn niðurrifi, einnig eldhúsborð og 4 stólar, Westinghouse þvottavél og ein rúlla af veggstriga. Uppl. í síma 20833. Notaðir miðstöðvarofnar til sölu, góðir t.d. í bílskúra eða sumar- bústaði. Seljast ódýrt. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—55757 Sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll er til sölu ásamt sófaborði úr palesander. Splunkunýtt, verð 300.000. Á sama stað er til sölu Svallow kerruvagn á 28.000. Uppl. í síma 76664. TIL SÖLU fasteignin Tunguháls 9 Rvík. Stœrð grunnflat- ar 450 m\ Stœrð samtals um 1000 m\ Stœkk- unarmöguleikar um 600 m\ Stœrð lóðar 3500 m\ Hentugt fyrir iðnað, heildverzlun, félags- heimili, skemmtistað. Uppl. í síma 85020 og 82567 á kvöldin. Rekstrarstyrkir til sumardvalarheimila í fjárlögum fyrir árið 1978 eru veittar 2,5 millj. kr. til rekstrar sumar- dvalarheimila og vistheimila 'fyrir börn úr bæjum og kauptúnum. Styrkir þessir eru einkum ætlaðir félagasamtökum, sem reka barna- heimili af framangreindu tagi. Umsóknir um styrk af-fé þessu vegna rekstrarins 1978 skulu sendar ráðuneytinu, ásamt upplýsingum um tegund heimilis, tölu dvalar- barna og aldur, dvalardaga samtals á árinu miðað við heils dags vist, fjárhæð daggjalda, upplýsingar um húsnæði (stærð, búnað og aðra aðstöðu) og upplýsingar um starfsfólk (fjölda, aldur, starfsreynslu og menntun). Ennfremur fylgi rekstrarreikningur heimilisins fyrir árið 1978: Sérstök umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, en umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 30. nóvember næstkomandi. Menntamálaráfluneytífl, 13. október 1978. ÖrKln s/f ^44804 FASTEIGMASAL.A Við erum / HJARTA Kópavogs, að Hamra- borg 7. Úrval eigna á söluskrá. Seljendur athugið: Látið skrá ykkar eignir hjá okkur. Önnumst makaskipti, svo og allar sölur. Lögmaður Sigurður Helgason. Gömul eldhúsinnrétting, stálvaskur í borði og eldavél, gömul Rafha með nýjum hellum, til sölu, allt mjög vel með farið, ásamt fjórum hurðum í karmi. Uppl. í síma 40885. Til sölu vegna brottflutnings veggur, Variasamstæða. Mjög hagstætt verð. Einnig til sölu sófaborð og hornborð með palli, borðstofuborð og sex stólar. Uppl. i síma 40885. Til sölu vegna brottflutnings sófasett, sófaborð, svefnsófi, 2 komm- óður, hjónarúm, 2 pinnastólar og hvítt barnarúm. Uppl. i síma 75938. Sendibilstjórar. Til sölu Halda tölvumælir og Harris talstöð, 3ja mánaða gömul. Uppl. í sima 54566 milli kl. 18 og 20 i kvöld og næstu kvöld. Terylene herrabuxur frá kr. 5000, dömubuxur á 5500, einnig drengjabuxur. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616. Óskast keypt 9 Óska eftir að kaupa vel með farið skautabretti (skateboard). Uppl. ísima 12251 eftirhádegi. Vil kaupa Fender Stratocaster eða Telecaster, einnig tösku fyrir Ricckenbacker bassa. Á sama stað er til sölu litið söngkerfi og góð eftir- liking af Gibson Les Paul rafmagnsgitar. Uppl. i síma 83102. Óskum eftir að kaupa nýlegan afréttara og þykktarhefil (sambyggðan), t.d. Stedon. Uppl. i sima 98—2333 eða 98— 1734 eftir kl. 19. Vantar notuð hreinlætistæki og innihurðir í körmum. Sími 76806. Prentarar — bókbindarar. Pappirshnífur óskast til kaups eða leigu (í nokkra mán.). Þarf að taka yfir 6 cm í einu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—274. Vantar plötu-forhitara fyrir miðstöð. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-658 I Verzlun i Lopi—Lopi. 3ja þráða plötulopi, 10 litir, prjónað beint af plötu, magnafsláttur. _Póst- sendum. Opið frá kl. 9—5. Lokað fyrir hádegi miðvikudaga. Ullarvinnslan Lopi s/f, Súðarvogi 4, sími 30581. Verksmiðjuútsala. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar, garn og lopaupprak. Nýkomið hand- prjónagarn, mussur, nælonjakkar, skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið frá kl. I—6. Lesprjón hf., Skeifunni 6. Sími 85611. Verzlunin Madam Glæsibæ auglýsir. Konur og karlar athugið. Nú fer að kólna í veðri og þá er gott að eiga hlýju ullarnærfötin úr mjúku ullinni, einnig tilvalin jólagjöf til vina og ættingja erlendis. Madam, simi 83210. FramdrrfsbíH, pickup Chevrolet Cheyenne árg. 1974, 8 cyl., sjálf- skiptur, vökva- og veltistýri, margt nýyfirfarið. Bílasalan SkeHan, Skeifunni 11. Símar35035 og 84848. Byggung Kópavogi Fundur verður haldinn í 3. byggingar- áfanga mánudaginn 16. þ.m. að Hamra- borg 1, 3. hæð, kl. 20.30. Stjórnin. Fjölrrtunarstofan Festa auglýsir Tökum að okkur offsetfjölritun á eyðublöðum, bækl- ingum, pöntunarlistum, leikskrám og fleira, einnig ljós- rit og kóperingu. Fjölritunarstofan Festa, Hamraborg 7 Kópavogi. Hagstæð greiðslukjör. Glæsileg matar- og kaffistell, bollapör, ofnfastar skálar, idýfusett og nytjahlutir við allra hæfi úr brenndum leir. Opið 9—12 og l—5. Glit Höfðabakka 9, simi 85411. Lampar og lampafætur. Seljum ódýra lampa og lampafætur, margar stærðir og gerðir, líka fyrir þá sem vilja spara og setja saman sjálfir. Opið 9—I2l og l—5. Glit Höfðabakka 9, sími 85411. Verzlunin Höfn auglýsir: Nýkomið mislitt frotte, fallegir dúkar, handklæði, þvottastykki, og þvotta- pokar, bleyjur, bleyjugas, telpunátt- sloppar, telpunáttkjólar, telpunærföt, ungbarnasokkabuxur, ungbamatreyjur, ungbamagallar. Opið laugardaga 10— 12. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12. Sími 15859. Uppsetning og innrömmun á handavinnu, margar gerðir uppsetn- inga á flauelspúðum, úrvals flauel frá Englandi og V-Þýzkalandi, verð 3.285 og 3.570 kr. metrinn. Járn á strengi og teppi. Tökum að nýju i innrömmun, barrok rammar og rammalistar frá mörgum löndum, 9 ára þjálfun hjá starfsfólki i uppsetningum. Kynnið ykkur verð. Hannyrðaverzlunin Erla, sími 14290. Ný verzlun í Hafnarfirði. Höfum opnað nýja verzlun að Trönuhrauni 6 undir nafninu Vöruhúsið. Við bjóðum: Peysur frá kr. 1200, sokka frá kr. 700, nærföt frá kr. 1385 settið, vinnugalla frá kr. 9000, sængur frá kr. 9324, kodda frá kr. 2797, vinnusloppa frá kr. 7450, metravöru frá kr. 600 pr meter.barnaúlpur frá kr. 8800 og margt fleira. Gott verð. Góð vara fyrir fólk á öllum aldri. Fyrst um sinn opið: Mánudaga til fimmtudaga frá kl. I—6, föstudaga kl. I —lOog laugardaga frá kl. 9—12. Vöruhúsið, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði. Steinstyttur eru sígild listaverk, tilvaldar til gjafa og fást i miklu úrvali hjá okkur. Kynnið ykkur líka skrautpostulínið frá Funny Design. Sjón er sögu ríkari. Kirkjufell, Klapparstíg 27. Útskornar hillur fyrir puntþandklæði, 3 gerðir, áteiknuð ;punthandklæði, gömlu munstrin, hvit iOg mislit, áteiknuð vöggusett bæði fyrir Ihvítsaum og mislitt. Einnig heklaðar (dúllur i vöggusett. Sendum í póstkröfu. lUppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími (25270. Hannyrðaverzlunin Strammi Óðinsgötu l, simi 13130. Mikið úrval af jólavörum, strammamyndir, ísaumaðir rókokkóstólar, smyrnavörur, myndir i barnaherbergi, heklugarn, hnýtigarn, prjónagarn, uppfyllingagarn, setjum upp púða og klukkustrengi. Hannyrða- verzlunin Strammi. . I Vetrarvörur 9 Sportmarkaðurinn auglýsir. Skiðamarkaðurinn er byrjaður, því vant- ,ar okkur allar stærðir af skíðum, skóm, iskautum og göllum. Ath. Sport- :markaðurinn er fluttur að Grensásvegi 50 i nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi '50,sími 31290. d Húsgögn 9 Sem nýtt barnarúm rheð dýnu, millistærð, til sölu. Uppl. í síma 38675. c Verzlun Verzlun Verzlun Hollenska FAM rýksugan, endingargóð, öflug og ödýr, _jhefur allar klær úti við' hreingerninguna. Staðgreiðsluafsláttur. HAUKUR & ÓLAFUR Ármúla 32 Sími 37700. Málverkainnrömmun Opiðfrá 13-18, föstudaga 13—19. Rammaiðjan Óðinsgötu 1. 1n=Tr? Auglýsingagerð. Hverskonar mynd- skreytingar. Uppsetning bréfs- efna, reikninga og annarra eyðublaða. SÍMI 2 3688 » » » BOX 783 Akureyri

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.