Dagblaðið - 14.10.1978, Qupperneq 17
17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR M.OKTÓBER 1978.
Óska eftir að kaupa
notaðan klæðaskáp, má vera gamall.
Uppl.isima 18676 frá kl. 1—4ádaginn.
Sófasett og borð
til sölu. Uppl. i sima 25698 eftir kl. 1.
Vel meðfarið
sófasett og borð til sölu. Uppl. i síma
52002.
Söfasett,
4ra sæta sófi og tveir stólar, og sófaborð
til sölu. Uppl. í sima 81743.
Til sölu vel með farið sófasett.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-388
Húsgagnaáklæði.
Gott úrval áklæða, falleg, níðsterk og
auðvelt að ná úr blettum, hagstætt verð.
Opið frá kl. I —6. B.G. áklæði, Mávahlið
39,simi 10644 á kvöldin.
Til sölu vel með farið
stórt rúm á sökkli með góðum skúffum
og hillum ásamt skáp með snyrtiborði,
allt úr sama við. Uppl. í síma 41187 og á
staðnum, Blikanesi 31, Garðabæ.
Til sölu fallegt
vel með farið enskt sófasett í bláum og
dröppuðum lit, með plussáklæði, tvöföld
ending. Til sýnis að Súluhólum 6,2. hæð
til hægri, Breiðholti.
Mjög fallegur stofuskápur
til sölu vegna flutnings. Uppl. í sima
92—6561.
Sófasett, ‘ófaborð
og skenkur til sölu. Allt mjög vel með
farið. Uppl. í síma 14357 eftir kl. 18.
Húsgagnaverzlun
Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13.
sími 14099. Glæsileg sófasett. 2ja
manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn
r.tólar. stækkanlegir bekkir, kommóður
og skrifborð. Vegghillur. veggsett.
borðstofusett. hvíldarstólar og
steróskápur. körfuborð og margt fl. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig
i póstkröfu unt land allt.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar
leitar fjöldi kaupenda. Þvi vantar okkur
þvottavélar, ísskápa og frystikistur. Litið
inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Gólfteppin fást hjá okkur,
teppi á stofur, herbergi stigaganga og
skrifstofur. Teppabúðin. Siðumúla 31,
sími 84850.
Heimilistæki
i
Til sölu Candy
þvottavél, 98. Verð 100 þús. Uppl. í
síma 73891.
I
Fyrir ungbörn
i)
Til sölu barnabllstóll.
Uppl. í síma 32049.
Til sölu barnabað
með grind og bleiufötu á 15 þús., vagn-
svefnpoki sem er líka burðarrúm, á
12,500 barnastóll á 6 þús., bakburðar-
poki á 15 þús., hoppróla á 7500 og pela-
sótthreinsikassi á 4 þús. Selst allt saman
á 50 þús. Uppl. í síma 76043.
1
Hljóðfæri
Til sölu góður,
vel með farinn flygill. Uppl. í síma 76207
eftirkl. 6 og fyrir hádegi.
Til sölu mjög gott
og fallegt pianó. Uppl. i síma 20437 frá
kl.5-7.
Blásturshljóðfæri.
Kaupum öll blásturshljóðfæri í hvaða
ástandi sem er. Uppl. í sima 10170, eftir
kl. 8.
Hljómtæki
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði
að Grensásvegi 50, því vantar okkur
strax allar gerðir hljómtækja og
hljóðfæra. Lítið inn eða hringið. Opið
frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50, sími 31290.
Sjónvörp
Loftnet.
Tökum að okkur viðgerðir og
uppsetningar á útvarps og
sjónvarpsloftnetum. gerum einnig tilboð
i fjölbýlishúsalagnirmeð stuttum fyrirvara.
Úrskurðunt hvort loftnetsstyrkur er
nægilegur fyrir litsjónvarp. Árs ábyrgð á
allri okkar vinnu. Uppl. i sima 18998 og
30225 eftir kl. 19. Fagmenn.
Innrömmuns/f
Holtsgötu 8, Njarðvík, sími 2658
Höfum úrval af íslenzkum, enskum,
finnskum og dönskum rammalistum,
erum einnig með málverk, eftirprent-
anir, gjafavöru og leikföng. Opið frá kl.
10—12 og 1—6 alla virka daga, nema
laugardaga frá kl. 10—12.
Ljósmyndun
8
16 mm súper 8 og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali,
bæði tónfilmur og þöglar filmur.
Tilvalið fyrir barnaafmæli eða bama-
samkomur. Gög og Gokke, Chaplin,
Bleiki pardusinn Tarzan o.fl. Fyrir
fullorðna m.a. Star wars, Butch and the
Kid, French connection, MASH o.fl. i
stuttum útgáfum, ennfremur nokkurt
úrval mynda i fullri lengd. 8 mm
sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningar-
vélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár
fyrirliggjandi. Filmur póstsendar út á
land. Uppl.i síma 36521.
Véla og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir. sýningarvélar, Polaroid-
vélar og slidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig
á góðum filmum. Uppl. i síma 23479
(Ægir).
Amatörverzlunin auglýsir:
Vörur á gömlu verði, takmarkaðar
birgðir: FUJI kvikmyndavélar, þöglar,
tal- og tónn, 8 mm, frá kr. 42.800 til
135.700 Sýningavélar & ntm 58.500.
FUJICA GA 35 mm sjálfvirkar 1/4 sek.
1/800 sek. F: 38 mm kr. 34.550.
FUJICA linsur, 28—100—135 mm
(skrúfaðar Praktica). Nýkominn plast-
pappír. Úrval af framköllunarefnum.
Við eigum ávallt úrval af vörum fyrir
áhugaljósmyndarann. AMATÖR Ljós-
myndavörur. Laugavegi 55. Simi
22718.
Nýleg LeicaSL
með 50 mm linsu og tösku til sölu. Uppl.
hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—415.
Brno haglabyssa
til sölu, nr. 12, með undir- og yfirhlaupi.
Poki, hreinsitæki og 30 skota belti fylgir.
Verð 140 þús. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
H-802
Óska eftir aó kaupa
Brno tvíhleypu eða Browning. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022.
H—691
Tii bygginga
Uppistöður til sölu
260m 1 1/2x4, 2,5 og 3 m 1—2 m lengd.
200 metrar uppistöðubútar, 1—2 m.
Uppl. í síma 76612 eftir kl. 8.
Trésmiðir og byggingarverktakar.
Til sölu eru dönsk steypuflekamót,
hentug til hvers konar húsbygginga og
mannvirkjagerðar. Hagstætt verð.
Uppl. i síma 99—1826 og 99—1349.
Óska eftir að kaupa
Hondu SS—50. Uppl. í síma 50638.
Bifhjólaverzlun Karls H. Cooper.
Nava hjálmar, opnir (9.800), lokaðir
(19.650), keppnishjálmar (21.800),
hjálmar fyrir hraðskreið hjól (28.500),
skyggni f. hjálma 978, leðurjakkar
(58.000), leðurbuxur (35.000),
leðurstigvél loðfóðruð (27.500),
leðurhanskar uppháir (6.000),
motocross hanskar (4.985), nýrnabelti
(3.800) og hliðatöskusett. (14.900). Dekk
fyrir öll götuhjól og einnig dekk fyrir
Hondu GL 1000. Verzlið við þann sem
reynsluna hefur. Póstsendum. Ath. verð
innan sviga. Karl H. Cooper verzlun,
Hamratúni I, Mosfellssveit. Sími 66216.
I
Safnarinn
8
Kaupum íslenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 a, sími 21170.
1
Fasteignir
8
Vogar Vatnsleysuströnd.
Lítið steinsteypt einbýlishús til sölu.
Verð 4 milljónir. Uppl. i síma 92-6631
eftir kl. 4.
Höfum fjársterkan kaupanda
að vönduðu einbýlishúsi, helzt í Hafnar-
firði, þó ekki skilyrði. Uppl. hjá Ibúða-
miðluninni.sími 10013.
Bílaleiga
Bílaleiga, Car Rental.
Leigjum út jeppa. Scout og Blazer. ó.S.
Bilaleiga, Borgartúni 29, símar 28510 og
28488. kvöld- og helgarsinti 27806.
Bilaleigan hf.
Smiðjuvegi 36, Kóp., sími 75400, kvöld-
og helgarsími 43631, auglýsir til leigu án
ökumanns Toyota Corolla 30, VW og
VW Golf. Allir bílarnir árg. 77 og 78.
Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22,
einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir
á Saab-bifreiðum.
Létt bifhjól
til sölu, mjög hagstætt til að nota í
vinnuna. Uppl. i sima 40911.
lOgíra Raleigh reiðhjól
til sölu. Uppl. i sima 43350.
Berg sf. bilaleiga.
Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhall
Chevett, Vauxhall Viva. Bilaleigan Berg
sf. Skemmuvegi 16, simi 76722, kvöld
og helgarsími 72058.
Bílaþjónusta
Bílamálun og rétting.
Blcttuin, almálum og réttum allar teg.
bila. Blöndum liti og eigum alla liti á
staðnum. Kappkostum að veita fljóta og
goða bjónustu. Bílamálun og rétting,
ÓGO. v'agnhöfða 6,simi 85353.
Bifreiðaeigendur.
Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir.
Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða-.og
vélaþjónustan Dalshrauni 20, sími
54580.
Er rafkerfið 1 ólagi?
Að Auðbrekku 63 í Kóp. er starfrækt
rafvélaverkstæði. Gerum við startara,
dínamóa, alternatora og rafkerfi í öllum
gerðunt bifreiða. Rafgát, Auðbrekku 63
Kóp., sími 42021.
Bifreiðastillingar.
Stillum fyrir þig vélina, hjólin og Ijósin.
önnumst einnig allar almennar við-
gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð
þjónusta, vanir menn. Lykill hf. Bif-
reiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20 Kóp.
Sími 76650.
Bilasprautunarþjónusta.
Höfum opnað að Brautarholti 24 að-
stöðu til bílasprautunar. Þar getur þú
unnið bílinn undir sprautun og sprautað
hann sjálfur. Við getum útvegað fag-
menn til þess að sprauta bilinn fyrir þig
ef þú vilt. Opið frá kl. 9—19. Bilaaðstoð
hf.. Brautarholti 24. sími I9360lheima-
sími 12667).
' Bifreiðaeigendur athugið.
Þurfið þið að láta alsprauta bílinn ykkar
eða bletta smáskellur. talið þá við okkur.
einnig Iagfærum við skemmdir eftir
. umferðaróhöpp. bæði stór og smá, ódýr
og góð þjónusta. Gerum föst verðtilboð
ef óskað er, einnig kemur greiðslufrestur
að hluta til greina. Uppl. hjá auglþj. DB i
sima 27022.
H—225.
Bifreiðaeigendur
og aðrir tækjamenn. Háþrýstiþvottur
fyrir bílmótora og önnur tæki. Uppl. í
síma 53620.
*