Dagblaðið - 14.10.1978, Page 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 14.QKTÓBER 1978.
19
Þetta eru miklir peningar
fyrir eina peysu!
Til sölu fiberbretti
og húdd á Willys árg. '55—''70. Eigum
ýmsa hluti úr plasti á bíla, seljum einnig
plastefiii til viðgerðar. Polyester hf.
Dalshrauni 6 Hafn., sími 53177.
Fíberbretti á Austin Gipsy,
húdd á Austin Gipsy, húdd á Mustang
árg. '68, húdd á Callanger og heilar sam-
stæður á Chevy árg. '55, og Callanger,
Pólyester h/f, Dalshrauni 6, Hafnarfirði,
sími 53177.
318 cub. bátavél
með 4ra hólfa holley blöndungi og
Edelbrock álheddi, Malory 2ja platinu
kveikja, vélin er í góðu lagi. Uppl. í síma
96-71465 eftirkl. 7.
Mánaðargreiðslur.
Toyota Crown 2300 árg. '67. '61. Bll I
góðu lagi. Rambler American árg. '61.
þarfnast lagfæringar og Trader dísilvél
4 cyl. með gírkassa. Einnig Goodyear
dekk, 750x16, sem ný. Uppl. í sima
41383.
8
Vörubílar
Óska eftir sendibíl
— yfirbyggðum vörubíl — 4—6 tonna.
Uppl. í símum 52662 eða hjá auglþj. DB,
simi 27022.
H—662
Tveir Scania Vabis árg. ’76
túrbínubílar til sölu. Annar pall- og
sturtulaus, tilvalinn dráttarbíll. Hinn
með tveim drifhásingum og St. Páls
sturtum. Uppl. i síma 99-4301 eftir kl.
5.30 i kvöld.
I
Húsnæði í boði
i
Til leigu 4 herbergi,
eldhús, bað og þvottahús, í nýju raðhúsi
í Seljahverfi. Íbúðin leigist í 2 mán.,;
fyrirframgreiðsla fyrir tímabilið. Aðeins^
reglusamt fólk kemur til greina. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—804
Húseigendur - Leigjendur.
Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega
frá leigusamningum strax í öndverðu.
Með því má komast hjá margvislegum
misskilningi og leiðindum á síðara stigi.
Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást
hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur.
Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti
11A er opin alla virka daga kl. 5—6.
Simi 15659. Þar fást einnig lög og reglu-
gerðir um fjölbýlishús.
Leigumiðlun Svölu Nielsen
hefur opnað að Hamraborg 10, Kóp,
sími 43689. Daglegur viðtalstími frá kl.
1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3—
7. Lokaðum helgar.
Húseigendur.
Óskum að taka á leigu 3ja til 4ra herb.
ibúð fyrir 3 reglusama feðga, helzt sem
næst miðbænum. Uppl. i síma 10933
eða eftir kl. 18 í síma 30281.
Húsaskjól, Húsaskjól.
Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að
veita jafnt leigusölum sem leigutökum
örugga og góða þjónustu meðal annars
með því að ganga frá leigusamningum,
yður að kostnaðarlausu og útvega
meðmæli sé þess óskað. Ef yður vantar
húsnæði, eða ef þér ætlið að leigja
húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa
samband við okkur. Við erum ávallt
reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er:
Örugg leiga og aukin þægindi.
Leigumiðlunin Húsaskjól Vesturgötu 3,
sími 12850og 18950.
Húsnæði óskast
Óska eftir að taka á leigu
herbergi, helzt með aðgangi að eldhúsi
og í vesturbænum. Uppl. hjá auglþj. DB
i simá 27022.
H—809
Óska eftir að taka á leigu
2ja herb. ibúð, helzt i miðbænum.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—815
Ertu í húsnæðisvandræðum?
Ef svo er, láttu þá skrá þig strax, skrán-
ing gild'r þar til húsnæði er útvegað.
Opið frá kl. 9—6. Leigumiðlunin
Hafnarstræti 16. l.hæð,sími 10933.
Til leigu herbergi með fæði.
Uppl. í síma 20986 milli kl. 5 og 7 á
kvöldin.
2—3 herbergja ibúð óskast
á leigu, helzt í Árbæ eða Vogum. Tvö í
heimili. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H-240
íbúð óskast
frá næstkomandi áramótum í Hlíða-
hverfieða nágrenni. Uppl. í síma 12331.
Róleg eldrí kona
óskar eftir 1 til 2ja herb. ibúð fyrir 1.
okt. Uppl. ísíma 25610.
Reglusöm 3ja manna
'fjölskylda óskar eftir 3ja til 4ra herb.
ibúðstrax. Uppl. i síma 29497.
Reglusöm kona
óskar eftir góðri stofu og helzt
smáeldunaraðstöðu á góðum stað í
bænum. Sími 37983.
3ja—5 herb. íbúð
eða raðhús óskast til leigu, helzt í Selja-
hverfi. Uppl. gefur Íbúðamiðlunin, sími
10013.
íbúð á rólegum stað.
Okkur vantar 3ja herb. íbúð á rólegum
stað í Reykjavík. Erum 3 i heimili, hjón
um þrítugt og 4ra ára gamalt barn.
Algjör reglusemi og skilvísi. Fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. Allar uppl. i
síma 11474.
Leiguþjónustan Nálsgötu 86, sími
29440.
Okkur vantar 1, 2ja, 3ja og 4ra herb.
ibúðir fyrir einstaklinga og fjölskyldur.
Reglusemi og góðri umgengni heitið.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hringið
og skráið íbúðina, göngum frá leigu
samningum yður að kostnaðarlausu.
Opið frá kl. 10—12 og 1—6.
Leiguþjónustan Njálsgötu 86, simi
29440.
Viljum ráða duglegan
og passasaman eldri mann, sem gæti
annazt lager og aðstoðað á verkstæði.
Getum einnig bætt við aðstoðarmönn-
um. Vélsmiðjan Normi, Lyngási 8,
Garðabæ, sími 53822.
Menn vantar til móttöku
á kjöti, mikil vinna. Uppl. í síma 97—
8890 og 97-8834.
Trauststúlkaóskast
hálfan eða allan daginn í kvenfata-
verzlun, þarf ekki að vera vön í verzlun,
þægilegt og aðlaðandi viðmót skilyrði.
Tilboð er greini aldur og fyrri störf
sendist til afgreiðslu DB fyrir 17. okt.
merkt „Sölumennska i blóð borin.”.
Stúlka óskast.
Vantar stúlku í kjötafgreiðslu 5. nóv.
hálfan daginn. Uppl. á staðnum.
Kjörbúðin Hraunver, Álfaskeiði 115,
Hafn.
Vantarmann.
Duglegur fjósamaður óskast eða óvanur
maður með áhuga á búskap. Uppl. i
Ármóti um Hvolsvöll.
Óskum að ráða stúlku
til hreingerninga einu sinni í viku. Uppl.
i sima 27590 eða 44249.
Bifvélavirki.
Bifvélavirki óskast til starfa nú þegar.
Uppl. í síma 34504.
Ung stúlka utan af landi
óskar eftir að taka herbergi á leigu í
Kóp. eða nálægt Hlemmi strax. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—8432.
Leigumiðlunin Hafnarstræti 16.
I. hæð: Vantar á skrá fjöldann allan af
1—6 herb. íbúðum. skrifstofuhúsnæði
og verzlunarhúsnæði. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Opið alla daga
nema sunnudaga frá kl. 12—18. Uppl.
síma 10933. ’
Leigumiðlunin Hafnarstræti 16.
Vantar á skrá 1—6 herb. ibúðir, skrif-
stofur og verzlunarhúsnæði, reglusemi
og góðri umgengni heitið, opið alla daga
nema sunnudaga milli kl. 9 og 6, sími
10933.
I
Atvinna í boði
Starfsstúlka óskast
i mötuneyti. Uppl. í sima 99-
-6139.
Starfskraftar óskast
í verzlun sem selur m.a. tízkufatnað,
leikföng, barnaföt, föt fyrir verðandi
mæður.’skófatnað, föt í stórum stærðum
o.s.frv., einnig í skrifstofustörf. Umsókn-
ir með ítarlegum uppl. og símanúmeri
leggist inn á augld. DB merkt „Hæfni
.30”.
8
Atvinna óskast
i
Húsasmiður getur tekið
að sér minniháttar verkefni á kvöldin og
um helgar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H-530
Dugleg 21 ársstúlka
með stúdentspróf óskar eftir aðal- og
aúkavinnu nú þegar í styttri eða lengri
tíma. Gjarnan vaktavinnu. Reynsla
meðal annars í skrifstofu- og fram-
reiðslustörfum. Meðmæli. Bílpróf. Uppl.
í síma 37756.
29 ára gamall maður
óskar eftir atvinnu sem fyrst, flest
kemur til greina. Uppl. i síma 38458.
Ung stúlka óskar
eftir vinnu á kvöldin og eða um helgar.
Uppl. í síma 19760.
22 ára stúlka
óskar eftir atvinnu við lager og út-
keyrslustörf. Margt annað kemur til
greina. Uppl. í síma 44987.
Ungur laghentur maður
óskar eftir að komast til starfa jhjá raf-
virkjameistara. Hefur lokið prófi úr
málmiðnaðardeild Iðnskólans. Vinsam-
lega hringið i síma 23992.
Vantarskólastúlkur
eða konu til að gæta 2ja drengja frá kl. 4
á daginn. Uppl. í síma 12486.
Get tckið barn
í pössun allan daginn, hef leyfi. Uppl. í
síma 84668.
Get tekið börn í gæzlu
hálfan eða allan daginn, er í Torfufelli,
Uppl. i síma 73236.
I
Einkamál
Tveir karlmenn
óska að kynnast einni konu á aldrinum
25—35 ára með náinn vinskap í huga.
Upplýsingar ásamt mynd sendist augld.
DB fyrir 20. okt. merkt „810".
Ráð I vanda.
Þið sem eruð í vanda stödd og hafið
engan til að ræða við um vanda- og
áhugamá! ykkar, hringið og pantið tíma
í síma 28124 milli kl. 12.30 og 13.30
mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún-
aður.
Tapazt hefur
aliivítur páfagaukur frá Digranesvegi
34 Kóp. þann 13. 10. Finnandi hringi I
sima 41447 eða 24788.
Kópavogur.
Er með kettling i óskilum ca 4 mán, er
hvítur með grábröndóttar skellur. Uppl.
í síma 42406.
Halló krakkar.
Þið sern voruð í Kerlingarfjöllum
vikuna 18.,-23. ágúst. Ég er með 2
Nordica vinstri fótar skó. Er einhver
ykkar með 2 hægri fótar skó? Hafið
samband við Jódísi eftir kl. 8 í síma
40215.
Skemmtanir
Diskótckið „DOLLÝ”, ferðadiskótek.
Mjög hentugt á alla vega dansleikjum og
einkasamkvæmum þar sem fólk kemur
til að skemmta sér og hlusta á fjöruga og
góða danstónlist. Höfum nýjustu
plöturnar, gömlu rokkara og gömlu
dansatónlist sem kemur öllum til að
gleyma svartasta skammdeginu sem er í
nánd. Tónlist við allra hæfi: Ömmu, afa,
pabba og mömmu, litlu krakkanna og
síðast en ekki sii t .inglin ;a og þeirra sem
finnst gaman að diskóté nlist. Höfum lit-
skrúðugt Ijósashow sem fylgir með ef
óskað er. Kynnum tónlistina
allhressilega athugið, þjónusta og stuð
framar öllu. „Dollý diskótekið ykkar.
Það er alltaf eitthvað hressilegt undir
nálinni hjá „Dollý”, prófið sjálf.
Upplýsingar og pantanir í síma 51011.
Diskótekið María og LJóri, terða-
diskótek.
Erum að hefja 6. starfsár okkar á sviði
ferðadiskóteka og getum því státað af
margfalt meiri reynslu en aðrir
auglýsendur i þessum dálki. 1 vetur
bjóðum við að venju upp á hið vinsæla
Maríu ferðadiskótek, auk þess sem við
hleypum nýju af stokkunum, ferða-
diskótekinu Dóra. Tilvalið fyrir dans-
leiki og skemmtanir af öllu tagi. Varizt
eftirlikingar. lCE-sound hf„ Álfaskeiði
84 Hafnarfirði, sími 53910, milli kl. 6
og 8 á kvöldin.