Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 14.10.1978, Qupperneq 20

Dagblaðið - 14.10.1978, Qupperneq 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 14.0KTÓBER 1978. llllliájll ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 í safnaðarheimili Ár bæjarsóknar, férming og altarisganga. Séra Guð mundur Þorstéinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2 siðd. að Norðurbrún I. Séra Grimur Grímsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Laugardag kl. 10.30 árd. Barnasamkoma i ölduselsskóla. Sunnudag kl. 11 árd.: Barnasamkoma í Breiðholtsskóla. Mcssa i Breiðholtsskóla kl. 14. Miðvikudag il. 20.30 Kvöld- samkoma að Seljabraut 54 i umsjá unga fólksins. Séra Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Guðs- þjónusta kl. 2. Dr. Einar Sigurbjömsson predikar. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Kaffi og um ræður eftir messu. Séra ólafur Skúlason. dómprófast ur. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma i safn aðarhcimilinu við Bjarnhólastig kl. II. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. II. Séra Þorbergur Kristjánsson. FELLA OG HÓLAPRESTAKALL: Laugardagur. Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu dagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Almenn samkoma að Seljabraut 54 nk. miðvikudagskvöld kl. 20.30. Séra Hrei^n Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Guðs- þjónusta kl. 14. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jóns- son. Siðdegismessa og fyrirbænir kl. 5. Séra Tómas Sveinsson. IIALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Ferming, alt arisganga. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldu messa kl. 2. Séra Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag: Les mcssa kl. 10.30. Beöiö fyrir sjúkum. Séra Ragna Fjalar Lárusson. Kirkjuskólinn alla laugardaga ki 14. öll börn velkomin. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Séra Karl Sigur björnsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma i Kárs nesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. aðalfundur safnaðarins verður haldinn að lok inni messu. Séra Árni Pálsson LANGHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónustuna kl 11 leiða kór kirkjunnar, Jón Stefánsson og séra Sigurður Haukur Guðjónsson. (Tókstu eftir að mess anerkl. 11?). Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. II Messa kl. 2. Kirkjukaffi eftir messu, i umsjá kven félagskvenna. Þriðjudaginn 17. október verður bæna stund og altarisganga kl. 18 og æskulýðsfundur kl 20.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðs þjónusta kl. 11 árd. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson Fermingarmessa kl. 2 e.h. Bibliuleshópur mánudags kvöld kl. 20.30. Æskulýðsstarfið. Ódíö hús fvri unglinga 13—17 ára í félagsheimili Neskirkju frá kl 19.30. Prestarnir. FRÍKIRKJAN I REYKJAVIK: Messa kl. 2 Organ isti Sigurður Isólfsson. Prestur séra Kristján Róberts son. NJARDVÍKURPRESTAKALL: Sunnudagaskóli Stapa kl. 11 árdegis og sunnudagaskóli i Innri-Njarö vík kl. 13.30. Ólafur Oddur Jónsson. KEFLAVlKURKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta k 11 árdegis. Sóknarprestur. HAFNARFJARDARKIRKJA: Sunnudagaskóli k 11. Messa kl. 2. Altarisganga. Gunnþór Ingason. Frá Bústaðakirkju Eins og undanfarna vetur verður efnt til umræðu yfir kaffibolla eftir messu einn sunnudag í hverjum mánuði nú i vetur. Hin fyrsta slikra samverustunda verður á sunnudaginn kemur, þ. 14. október, en við mcssuna predikar dr. Einar Sigurbjörnsson prófessor, en hinn predikarinn, sem skiptist á við séra Einar um þessar mánaðarlegu messur verður séra Bjami Sigurðsson, lektor við Háskóla Isiands. Hefur þessi til- breyting gefizt mjög vel og vakið athygli. Félagsstarf fyrir aldraða er nú hafiö á ný eftir sumarleyfi og er pað vikulega, á miðvikudögum milli kl. 2 og 5. Eru ævinlega margir ellilifeyrisþegar saman- komnir og létt yfir hópnum. Eru allir velkomnir. Kirkjudagur Óháða safnaðarins verður sunnudaginn 15. okt. og hefst hann með guðs þjónustu kl. 2. séra Árelíus Níelsson messar. Kaffi- veitingar i Kirkjubæ frá kl. 3. Barnasamkoma i kirkj- unni kl. 4.30—5.30. Safnaðarprestur. Afmæl! Elln K. Guðmundsdóttir Sogaveg 178. er 70tug i dag. Sigurður Hafliðason, afgreiðslumaður hjá Vegagerð ríkisins, til heimilis að Háaleitisbraut 41 Rvík, er sjötugur i dag, 14. okt. Hann verður staddur hjá dóttur sinni og tengdasyni að Breiðvangi 10 Hafnarfirði og tekur þar á móti gest- um. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og diskótekið Disa. HOLLYWOOD: Diskótek HÓTEL BORG: Diskótek, Óskar Karlsson. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Eddu Sigurðar dóttur. Mlmisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Framreiddur er matur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Haukar, Cirkus og diskótek á 2. hæðum. LEIKHÚSKJALLARINN:Skuggar. LINDARBÆR:Gömludansarnir. ÖÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Bingó kl. 3. Garldrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. Snyrtilegur klaðnaður. SKIPHÓLL: Lokað vegna breytinga. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klaðnaður. IIÓTEL ESJA: Skálafell: Opið kl. 12—14.30 og 19— 02. Organleikur. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveit GissurarGeirssonar. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Fjölskyldukaffi milli kl. 3—5 e.h. Diskótek, óskar Karlsson. óskar Karlsson mún einnig sjá um diskótek um kvöldið. IIÓTEL SAGA: Súlnasalur: SunnusKemmtikvöld með mat. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkonunni Eddu Sigurðardóttur sjá um dansmúsik. Mimisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Framreiddur er matur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. KLÚBBURINN: Diskótek á 2 hæðum. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Galdrakarlar og diskótek. Grillbarinn opinn. Snyrtilegur klæðnaður. SKIPHÓLL: Lokað vegna breytinga. ÞÓRSCAFÉ: Lúdó og Stefán og diskótek. Matur er framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaður. HÖTEL ESJA: Skálafell: Opið kl. 12—14.30 og kl. 19—01. Organleikur. Leiklist LAUGARDAGUR ÞJðÐI.EIKHOSID: Sonur skóarans og dótlir bakarans.ki. 20. Uppselt. IÐNÖ: Valmúinn. kl. 20.30. Blcssaö barnálin. miðnætursýningi Austurbæjarbíói kl. 23.30. SUNNUDAGUR ÞJÓÐLEIKHfJSIÐ: Káta ekkjan. kl. 20. IÐNÓ: Skáld-Rósa. kl. 20.30. Ferðafélag íslands Laugardagur 14. okt. kl. 08. Þórsmörk. Farnar verða gönguferðir um Mörkina. Farið i Stakkholtsgjá á heimleiðinni. Gist i sæluhúsinu. Farmiðasala og upplýsingar á skrif- stofunni. Sunnudagur 15. okt. Kl. 10: Móskarðshnúkar, 807 m. Verðkr. 1500, gr. v/bilinn. Kl. 13: Suðurhlíðar Esju. Létt og róleg ganga við allra hæfi. Verð kr. 1500, gr. v/bilinn. Farið frá Umferðar miðstöðinni að austanverðu. Útivistarferðir Laugard. 14.10. kl. 10.30: Kræklingafjara viö Hval fjörð, steikt á staðnum. Fararstj. Einar Þ. Guðjohn sen. Verð 2000 kr., frítt f. börn m/fullorðnum. Farið frá BSÍ, bensínsölu. Sunnud. 15.10., kl. 10: Sog — Keilir og viðar með Kristjáni M. Baldurssyni. Verð 2000 kr. Kl. 13: Staðarborg og strandganga með Einari Þ. Guðjohn- sen.Verð 1500 kr. Mánud. 16.10. kl. 20: Tunglskinsganga, stjörnuskoð- un, fjörubál. Fararstj. Einar og Kristján. Verð 1000 kr. Farið frá BSÍ, bensínsölu (i Hafnarfirði v.kirkjug.). Ragnar Björnsson heldur orgeltónleika í Selfosskirkju og Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði laugardag, kl. 5 sd. heldur Ragnar Björnsson tónleika i Selfosskirkju og leikur þar ein- göngu verk eftir J.S. Bach og O. Messiaen. Á sunnu- dag kl. 5 sd. leikur hann svo i Þjóðkirkjunni i Hafnar- firði, þá rómantisk verk og nútimaverk eftir Pál isólfs- son, Atla Heimi Sveinsson, Jón Þórarinsson, Gunnar Thyrestan, Erik Bergman og J. Alain. Skólafólki er veittur ókeypis aðgangur á báða tónleikana. Á mánudag heldur Ragnar til Bandarikjanna og mun halda tónleika bæði á vestur- og austurströnd Bandarikjanna og i Kanada, þ.á m. bæði i Ottawa og New York. Iþróttlr Islandsmótið í körfuknattleik LAUGARDAGUR HAGASKÓLI Valur— Þórkl. 14 NJARÐVÍK UMFN —ÍRkl. 14 SUNNUDAGUR HAGASKÓLI KR-lSkl. 15. Reykjanesmótið í handknattieik SUNNUDAGUR SELTJARNARNES UMFG — ÍBKmn.kv.kl. 13 Grótta — UMFN mfl. k. HAFNARFJÖRÐUR Haukar — HK mfl. k. (I æfingatima). ÁSGARÐUR FH — Stjarnan mfl. k. Reykjavíkurmótið í handknattleik SUNNUDAGUR LAUGARDALSHÖLL Fram — ÍR 3. fl. kv.kl. 14 Valur — Þróttur 3. fl. kv. kl. 14 Fylkir — KR 3. fl. kv. kl. 14.25 KR —Fylkir5.fi. k.kl. 14.25 Valur — Ármann 5. fi. k. kl. 14.50 ÍR — Fram 5. fl. k. kl. 14.50 Vikingur — Þróttur 5. fl. k. kl.15.15 KR —Fylkir4.fl.k.kl. 15.15 Valur — Armann 4. fi. k. kl. 15.40 Fram — Vikingur 4. fi. k. kl. 15.40 Fram — Leiknir 3. fi. k. kl. 16.05 Vikingur — ÍR 3. fi. k. kl. 16.40 Þróttur — Valur 3. fl. k. kl. 17.15 KR — Valur mfl. kv. kl. 19 Víkingur — Fram mfl. kv. kl. 19.45 Fylkir— ÍRmfi.kv.kl. 20.30 Þróttur — Fram 2. fi. kv. kl. 21.15 |R — Leiknir 2. fl. kv. kl. 22 Vetrardagsmót unglinga 1978 Þann 21. október verður haldið i TBR-húsinu opið unglingamót i tviliðaleik og tvenndarleik i eftirtöldum flokkum: Piltar — stúlkur (f. 1960—1961) / Drengir — telpur (f. 1962— 1963) Sveinar — meyjar (f. 1964—1965) Hnokkar — tátur (f. 1966 og siðar) Keppnisgjald verður 1500 krónur fyrir hvora grein i piltar — stúlkur og drengir — telpur og 1000 krónur i sveinar — meyjar og hnokkar — tátur. Mótið hefst kl. 2. Þátttökutilkynningar skulu sendar til TBR fyrir þriðjudaginn 17. október og skulu þátttökugjöld fylgja með. 33. ársþing KSÍ verður i Kristalssal Hótel Loftleiða dagana 2. og 3. t'es. nk. Frjálsíþróttasamband íslands Arsþing Frjálsiþróttasambands íslands verður haldið i Reykjavik 25.-26. nóvember 1978. Málefni sem sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þinginu skulu tilkynnt FRÍ minnst tveim vikum fyrir þing. Fermingar Fermingar í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudaginn 15. október 1978. Árbæjarsókn Ferming og altarisganga í safnaðarheimili Árbæjar- sóknar sunnudaginn 15. október kl. 14. Prestur séra Guðmundur Þorsteinsson, Ruth Gunnarsdóttir, Selásdal v/Suðurlandsveg. Gunnar Þór Gunnarsson. Selásdal v/Suðurlandsveg. Jón örn Árnason, Hraunbæ 194. Hallgrímskirkja Ferming kl. 11. Prestur séra Ragnar Fjalar Lárusson. Gylfi Björn Einarsson, Fjölnisvegi 9. Hafsteinn Gautur Einarsson, Fjölnisvegi 9. Margrét Káradóttir, Barónsstig 57. Þórunn Óskarsdóttir, Nökkvavogi 8. Neskirkja: FermingarbÖrn í Neskirkju sunnudaginn 15. október kl. 14. Bjarni Sigurðsson, Melabraut 73. Seltj. Guðrún Björnsdóttir, Fornuströnd 19. Seltj. Hildur Hrefna Kvaran, Kvisthaga 2. lllugi Eysteinsson, Tjarnarbóli 12, Seltj. Trausti Eyjólfsson, Miðbraut 28, Seltj. Hlutavelta—flóamarkaður verður i Hljómskálanum laugardaginn 14. okt. kl. 2. Lúðrasveit Reykjavikur leikur ef veður leyfir. Konur lúðrasveitarmanna. Flóa- og potta- blómamarkaður Fjáröflunarnefnd Junior Chamber Vík heldur flóa- og pottablómamarkað i Volvo-salnum. Suðurlandsbraut 16, dagana 14. og 15. október frá 2—5 báða dagana. Á boðstólum verður m.a. nýr fatnaður og leikföng og verður ekkert dýrara en 2.500 kr. auk pottablómanna. Perusala Lionsklúbbs Garða og Bessastaðahrepps Laugardaginn 14. október nk. munu félagar i Lions klúbbi Garða og Bessastaðahrepps ganga i hús og bjóða Ijósaperur til kaups. Allur ágóði af sölunni renn- ur i líknarsjóð klúbbsins. Verkefni úndanfarandi ára hafa verið margs konar. T.d. voru keypt heyrnarprófunartæki til notkunar i skólum byggðarlaganna, vegaskilti hafa veriðsett upp í Garðabæ, bækur gefnar til skólabókasafnsBjarna- staðaskóla, kvikmynd gefin til Vistheimilisins að Vifilsstöðumo. fi. Lionsfélagar vona að ibúar Garða og Bcssastaða hrepps taki vel á móti þeim nú sem áður og styrki liknarsjóð klúbbsins um leið og þeir kaupa sér perur til vetrarins. íslenzk- Ameríska félagið Hinn árlegi haustfagnaður Íslenzk-Ameriska félagsins verður laugardaginn 14. okt. I Vikingasai Hótel Loftleiða. Áður en fagnaðurinn hefst bjóða David P.N. Christenscn og frú öllum þátttakendum i siðdegisboð að Neshaga 16 kl. 18.3C Aðalneðumaður kvöldsins verður Einar Haugen. fyrrverandi prófessor við Harvard háskóla. Dansflokkurinn TIPP TOPP sýnir gamla og nýja dansa. Aðgöngumiðar og borðpantanir miðvikudag og fimmtudag milli kl. 5 og 7 að Hótel Loftleiðum. Samtök migrenisjúklinga halda fund laugardaginn 14. október kl. 2 i Glæsibæ. niðri. Meðal annars efnis verða sýndar tvær stuttar lit- mvndir um migreni. Kuffiveitingar. Nýir félagar og áhugafólk velkomið meöan húsrúm leyfir. Átthagafélag Strandamanna heldur fyrsta spilakvöld vetrarins i Dómus Medica laugardaginn 14. okt. kl. 20.30. Kvenfélag Óháða safnaðarins Kökubasar safnaðarins verður næstkomandi sunnudag, 15. okt. Félagskonur eru góðfúslega beðnar að koma kökum laugardag kl. 1—4 og sunnudag kl. 10-12. GENGISSKRÁNING NR. 184. - 12. október 1978. Ferðamanna: gjaldeyrir Eining KL 12.000 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandaríkjadoilar 307,10 30730 33731 338,69 1 Steriingspund 613,35 61435* 674,69 676,45* 1 Kanadadollar 258,40 259,10* 28434 285,01* 100 Danskar 594730 5962,70* 654132 6558,97* 100 Norskar krónur 6222,90 8239,10* 6845,19 6863,01* 100 Sanskar krónur 7114,60 7133,10* 7826,06 7846,41* 100 Finnsk mörk 7759,00 777930* 853430 8557,12* 100 Franskir frankar 7219,50 723830* 7941,45 7962,13* 100 Belg. frankar 1047,40 1050,10* 1152,14 1155,11* 100 Svissn. frankar 20088,30 20140,80* 22097,13 22154,66* 100 GyHini 15195,45 15235,05* 16715,00 1675836* 100 V.-Þýzkmörk 1850435 1654735* 18155,01 1820231* 100 Urur 37,77 3737* 4135 41,86* 100 Austurr. Sch. 2274^0 2280,70* 250238 2508,77* 100 Escudos 685,50 68730* 754,05 756,03* 100 Pesetar 437,80 43830* 48138 482,79* 100 Yen 165,70 166,14* 18237 182,75* 1 Breyting frá slðustu skráningu IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Diskötekið „DÍSA” tilkynnir: Höfum nú þegar fullbókaðar þrennar tækja-, plötu og ljósasamstæður okkar næstu helgar Ifösludaga og laugardaga). Vinsamlegast gerið pantanir með góðum fyrirvara. Símar okkar eru 50513 og 52971. Vandlátir velja aðeins það bezta. Diskótekið „DÍSA”, umsvifamesta diskótekiðá islandi. Diskótekið Dollý, fcrðadiskótck. Mjög hentugt á dansleikjum og einka- samkvæmum þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á góða dans- tónlist. Höfum nýjustu plöturnar, gömlu rokkarana og úrval af gömlu dansa tónlist. Sem sagt: Tónlist við allra hæfi. Höfum litskrúðugt Ijósasjóv við höndina ef óskað er eftir. Kynnum tónlistina sem spiluð er. Ath: Þjónusta og stuð framar öllu. Dollý, diskótekið ykkar. Upplýsingarogpantanasimi 51011. Na'turþjónusta-Ný-Grill. Við sendum heim heita rétti og kalda, simi 71355. Opið frá kl. 12 á miðnætti til kl. 05 að motgni fimmtudaga til sunnudaga. Munið. síminn er 71355. Múrar geta bætt við sig verkefnum. Uppl. i síma 17825 Úrbeiningar. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sér úrbeiningar og hökkun á kjöti á kvöldin og um helgar. Hamborgarapressa til staðar. Uppl. i síma 74728. Get tekið að mér rennismíði, prófílasmíði margs konar, rafsuðu, logsuðu o.m.fl. Magnús Jóhannesson, vélsmiðja, Gelgjutanga, Reykjavík,sími 36995. Tókum að okkur alla málningarvinnu. bxði úti og inni. tilbexA el' öskað er. Málun hf„ simar 76°46 og 84924. Reykjavik og nágrenni. Óska eftir að taka á leigu bragga, skemmu eða álika húsnæði með góðri útiaðstöðu, staðsetning og ástand ekki skiíyrði. Uppl. í síma 50508. fi Hreingerningar Hreingcrningarstöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið I síma 19017. Ólafur Hólm. Gerum hreinar íbúðir ogstofnanir. Uppl. i síma 32967. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath: Veit- um 25% aflsátt á tómt húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hólmbrxður—Hreingerningar. Teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður, símar 72180 og 27409. Nýjung á íslandi. Hretnsum teppi og húsgögn með nýrri tækni, sem fer sigurför um allan heim, önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu, veitum 25% afslátt á tómt húsnæði. Uppl. og pantanir i sima 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavík. Teppahreinsun. Hreinsa teppi í íbúðum, stigagöngum fyrirtækjum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. i sima 86863. Hreingerningafélag Reykjavikur, sími 32118. Teppahreinsun og hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Góð þjónusta. Simi 32118. .1 ökukennsla i ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Datsun 180B árg. ’78, sérstak- lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli, nokkrir nemendur geta byrjað strax, greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, sími 75224 og 13775. Ökukennsla-æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriður Stefánsdóttir, sími 81349. Ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt við mig nokkrurh nemendum. Kenni á Ford Fairmont 78. ökuskóli og prófgögn. ökukennsla ÞSH. Símar 19893 og 85475.. Ætlið þér að taka ökupróf. eða endurnýja gamalt? Hafið þá samband við ökukennslu Reynis Karls- sonar i simuip 20016 og 22922. Hann mun útvega öll prófgögn ogkenna yður á nýjan Passat LX. Ökukennsla, - æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, Kenni á Mazda 323 árg. 78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson. simi 81349. Ökukennsla—bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz. Öll prófgögn og ökuskóli. Litmynd I ökuskirteini ef óskað er. Engir lágmarkstímar, nemandi greiðir aðeins tekna tima. Nemendur geta byrjað strax. Magnús Helgason, simi 66660 og hjá auglþj. DB í sima .27022. Ökukennsla — æfingatfmar. Endurhæfing. Kenni á Datsun I80B, árg. 78. Umferðarfræðsla í góðum öku- skóla, öll prófgögn ef óskað er. Jón Jóns- son ökukennari.simi 33481. ökukénnsla—Reynslutimi. Bifhjólapróf. Öll prófgögn og ökuskóli ef þess er óskað. Kenni á Mazda árgerð 78. Hringdu og fáðu einn reynslutima strax án nokkurra skuldbindinga. Eiður H.Eiðsson.S. 71501. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mözdu 323 árg. 78 alla daga, greiðslufrestur 3 mán. Útvega öll prófgögn. Ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toyotu Mark II. Greiðslukjör ef óskað er. Engir lágmarkstímar. Nýir nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn. Kristján Sigurðsson. sími 24158.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.