Dagblaðið - 14.10.1978, Page 22

Dagblaðið - 14.10.1978, Page 22
O 19 000 Demantar bandarísk litmynd með Robert Shaw, Richard Roundtree og Barbara Seagull. Leikstjóri Menahem Golan. Islenzkur texti. Bönnuðbörnum. Sýndkl. 3,5,7,9og 11. -----salur Stardust Skemmtileg ensk litmynd um líf popp- stjörnu með hinum vinsæla David Essex. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. •salur Átök í Harlem ...., FRED WILLIAMSON ALarcoProduction COLOR bv movielas oUl An American International Release (Svarti guðfaðirinn 2) Afar spennajidi og viðburðarík litmynd. beint framhald af myndinni „Svarti guö- faðirinn. íslenzkur texti. Bönnuðinnan lóára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. ' solur P Kvikmynd Reynis Oddssonar MorAsaaa Aðalhlutverk: Þóra Sigurþórsdóttir, Steindór Hjörleifsson og Guðrún Ásmundsdóttir. Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Ath. að myndin verður ekki endursýnd aftur i bráð og að hún verður ekki sýnd í sjónvarpinu næstu árin. Slml H4W, Valsakóngurinn Skemmtileg og hrífandi ný kvikmynd um Jóhann Strauss yiigri. Horst Bucholz Mary Costa íslenzkur texti Sýnd kl. 7 og 9. Einvígið Bandarískur vestri. Endursýndur kl. 5. Ástríkur hertekur Róm Barnasýning kl. 3. Shatter Hörkuspennandi og viðburðahröð, ný bandarísk litmynd, tekin í Hong Kong. STUART WHITMAN, PETER CUSHING. Leikstjóri: MICHAELCARRERAS. lslenzkur texti. Bönnuðinnan löára. Sýndkl. 3,5,7,9og 11. Kvikmyndir . .... LAUGARDAGUR AUSTURBÆJARBÍÓ: Sekur eða saklaus? (Verdict). Aðalhlutverk: Sophia Loren, Jean Gabin. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. G AMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HÁSKÓLABlÓ: Saturday Night Fever. Aðalhlut- verk: John Travolta. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBlÓ: Dóttir hliðvarðarins, kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuðinnan lóára. NÝJA BÍÓ: Þokkaleg þrenning (Le Trio Infernal). Aðalhlutverk: Michel Piccoli, Romy Schneider. Leikstjóri: Francis Girod. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Strang- legabönnuðbörnum innan 16-ára. - REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ:Close Encountersof theThird Kind, kl. 2.30,5,7.30 og 10. TÓNABÍÓ: Enginn er fullkominn (Some like it hot). Aðalhlutverk: Tony Curtis, Jack Lemmon og Marlyn Monroe. Leikstjóri Billy Wilder. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuðinnan 12ára. HAFNARFJARÐARBÍÓ: Karate meistarinn (The big boss), kl. 5 og 9. SUNNUDAGUR AUSTURBÆJARBÍÓ: Sekur eða saklaus? (Verdict). Aðalhlutverk: Sophia Loren, Jean Gabin. Sýnd kl. 5,1 f og 9. Bönnuð innan 14 ára. GAMLA BÍÓ: Sjá auglýsingu. HAFNARBÍÓ: Sjá auglýsingu. HÁSKÓLABlÓ: Saturday Night Fever. Aðalhlut- verk: John Travolta. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ: Dóttir hliðvarðarins, kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuðinnan I6ára. NÝJA BÍÓ: Þokkaleg þrenning (Le Trio Infernal). Aðalhlutverk: Michel Piccoli, Romy Schneider. Leikstjóri: Francis Girod. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Strang- legabönnuðbörnum innan 16ára. REGNBOGINN: Sjá auglýsingu. STJÖRNUBÍÓ: Close Encounters of the Third Kind, kl. 2.30. 5,7.30 og 10. TÓNABÍÓ: Enginn er fullkominn (Some like it hot). Aðalhlutverk: Tony Curtis, Jack Lemmon og Marlyn Monroe. Leikstjóri Billy Wilder. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuðinnan 12ára. Kvikmyndasýning í MÍR-salnum, Laugavegi178 Laugardaginn 14. okt. sýnum við kvikmyndina Fél- agar. öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Sýningin hefst kl. 15.00. — MÍR DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR M.OKTÓBER 1978. Utvarp • Sjónvarp ÚT UM B0RG 0G BÝ - útvarp kl. 13.30: FLUGSTARFSEMI0G r Við komu Boeing 727 þotunnar Gullfaxa 24. júni 1967 komust landsmenn inn i þotuöldina. Sjónvarp íkvöld kl. 21.00: írskir ræf larokkarar BoomtownRats Næstsíðasti þáttur Sigmars B. Hauks- sonar, Út um borg og bý, verður fluttur 1 dag kl. 13.30. 1 þættinum ætlar Sigmar að fjalla um flug og flugstarfsemi. Sig- mar ætlar að segja frá ferðalögum i flug- vél og reyna að fjalla um þau frá öllum hliðum. „Það er töluverður hópur sem aldrei hefur komið i flugvél,” sagði Sigmar. „Þó að mjög margir hafi flogið nú orðið þá er alltaf einhver sem ekki hefur gert það. Þá hefur margt fólk aldrei komið til útlanda og eru margar ástæður fyrir þvi. Til dæmis þorir sumt fólk ekki utan vegna þess að það talar ekki erlend mál. Ég ætla að segja frá ferðalagi, frá þvi það byrjar á Keflavikurflugvelli og þangað til því lýkur. Ég ræði við áhöfn flugvélarinnar og fæ lýsingu á hvernig það er að stýra flug-' vél. Síðan ætla ég að ræða um flug- hræðslu og reyna að fá svar viö spurn- ingum í því sambandi. Ég tala við geð- lækni um þessa hræðslu og ennfremur niann sem þjáist af flughræðslu. Það er ýmislegt sem ber að hafa í huga þegar maður ætlar til útlanda og kem ég líka nokkuð inn á það, til dæmis bólusetn- ingu, tryggingar og fleira í þeim dúr,” sagði Sigmar. Sigmar sagðist líka verða með mjög mikið af tónlist. Má þar nefna jazz, klassik, þjóðlagatónlist og fleira og fleira. Þátturinn er tveggja og hálfrar stundar langur. - ELA 1 kvöld sýnir sjónvarpið stuttan poppþátt með írskri ræflarokk- hljómsveit. Hljómsveitin heitir Boomtown Rats og er þekkt fyrir að leika eingöngu ræflarokk. Hljómsveit þessi hefur gefið út nokkrar stórar hljómplötur og er hún vinsæl hjá þeim er hafa gaman af svokölluðu ræflarokki. Óhætt er að segja að þarna geri sjónvarpið ekki upp á milli þeirra, sem gaman hafa af popptónlist ýmiss konar. En á laugardag fá sem sagt ræflarokkunnendur eitthvað við sitt hæfi. Þátturinn er þriggja stundarfjórðunga langur og er í lit. Laugardagur 14. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgun- leikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Afýmsu tagi:Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Morgunleikfiml. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörns- dóttir kynnir. (I0.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Það er sama hvar frómur flækist: Kristján Jóusson stjórnar þætti fyrir börn á aldrinum I2 til I4ára. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 (Jt um borg og bý. Sigmar B. Hauksson tekursamanþáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Froskurinn, sem vildi fljúga”, smásaga eftir Ásgeir Gargani. Helgi Skúlason leikari les. 17.20 Tónhornið: Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar I léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar. 19.35 Á Gleipnisvöllum. 20.05 Létt lög. Ingemar Malmström og félagar hans syngja og leika. 20.25 ,361 úti, sól inni”. Þriðji og siðasti þáttur Jónasar Guðmundsonar rithöfundar. 20.55 Tilbrígði eftir Anton Arensky um stef eftir Tsjaíkovský. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Sir John Barbirolli stj. 21.10 „Eiríkur Striðsson”.Vésteinn Lúðviksson rithöfundur les úr ófullgerðri skáldsögu sinni. 21.40 „Kvöldljóð”. Tónlistarþáttur i umsjá Helga Péturssonar og Ásgeirs Tómassonar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 15. október 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagblaðanna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. a. Stúdentakórinn í Stokkhólmi syngur nokkur lög. Einsöngvari: Alice Babs. Söngstjórar: Einar Ralf og Lars Blohm. b. Toralf Tollefsen leikur norræn lög á harmóníku. 9.00 Dægradvöl. Þáttur í umsjá Ólafs Sigurðs- sonar fréttamanns. 9.30 Morguntónieikar. II.00 Mcssa i safnaðarheimili Langholtskirkju. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Krydd. Þórunn Gestsdóttir stjórnar þættinum. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Heims- meistaraeinvigið i skák á Filippseyj'um. Jón Þ. Þór greinir frá skákum í liðinni viku. 16.50 Hvalsaga; — þriðji og síðasti þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Tæknivinna: Þórir Steingrimsson. 17.45 Primadonna. Guömundur Jónsson kynnir söngkonuna önnu Moffo. 18.15 Létt lög. Jerry Murad og félagar hans leika á munnhörpur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Söngvamál: — þriðji og síðasti þáttur. Ingibjörg Haraldsdóttir kynnir suður-ameríska tónlist, lög og Ijóð, einkum frá Kúbu og Brasilíu. 20.05 Sinfóniuhljómsveit Íslands ieikur alþýðu- lög. Þorkell Sigurbjörnsson stj. 20.30 Útvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagði fuglinn” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfunu- urinn les (7). 21.00 Sinfónia nr. 5 i B-dúr eftir Schubert. Fílharmoníusveit Vinarborgar leikur; István Kertesz stj. 21.30 Staldrað við á Suðumesjum; — fimmti og síðari þáttur úr Vogum. Jónas Jónasson ræðir við heimafólk. 22.10 Svissneski karlakórinn „Liederkranz am Ottenberg” syngur lög úr heimahögum. Söng stjóri: Paul Forster. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. Hljómsveitin I0l strengur, Dick Haines pianóleikari o.fl. leika létta tónlist. 23.30 Fréttir. Dagskrálok. <-----------> Sjónvarp Laugardagur 14. október 16.30 Alþýðufræðsla um efnahagsmál. Annar þáttur. Viðskipti við útlönd. Umsjónarmenn Ásmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggerts- son. Áðurá dagskrá 23. mai siðastliðinn. 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.30 Fimm fræknir. Breskur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Gengið á vit Wodehouse. Ljóðskáld dæmt úr leik. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.00 Boom-Town Rats. Tónlistarþáttur með irskri hljómsveit sem leikur svokallað ræfla- rokk. 21.45 Bob og Carol og Ted og Alice. Bandarísk gamanmynd frá árinu 1969. Aðalhlutverk Natalie Wood. Robcrt Culp, Dyan Cannon og Elliot Gould. Hjónin Bob og Carol kynhast hópsállækningum og hrífast af. Þau ákveða, að hjónaband þeirra skuli vera frjálslegt, opinskátt og byggt á gagnkvæmu trúnaðar- trausti. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 15. október 15.30 Allareru þæreins (Cosi van tutte Ópera eftir Mozart, tekin upp á óperuhátiðinni i Glyndebourne. Filharmóniuhljómsveit Lundúna leikur. Stjórnandi John Pritchard. Leikstjóri Adrian Slack. Aðalhlutverk: Ferrando-Anson Austin, Guglielmo-Thomas Allen, Don Alfonso-Frantz Petri, Fiordiligi- Helena Dose, Dorabella-Sylvia Lindenstrand, Despina-Daniele Perriers. Þýðandi óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé. * 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Dansflokkur frá ÍJkraínu. Þjóðdansa- sýning I sjónvarpssal. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.00 Gæfa eða gjörvileiki. Nítjándi þáttur. Efni átjánda þáttar: Falconetti fréttir að Wesley sé á hælum hans. Hann vill veröa fyrri til og fer heim til hans. Diane er þar fyrir. Þegar Wesley kemur heim, berjast þeir upp á lif og dauða, en Falconetti kemst undan. Rudy þarfnast lög- manns til að flytia mál sitt fvrir rannsóknar- nefnd þinjsins enengi nn Voist til þess nema' Maggie. Billy sér hvílikan grikk hann hefur gert Rudy með uppljóstrunum sinum, og hann segir skilið við Estep. Diane reynir að stytta sér aldur, þegar Wesley visar henni á bug, svo að hann þykist ekki eiga annars úrkosti en kvænast henni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Einu sinni var. Heimildamynd urn Grace furstafrú af Monaco, fyrrverandi kvikmynda- leikkonu. Hún lýsir því m.a. i viðtali, hvers vegna hún hætti við leiklistina og brugðið er upp svipmyndum úr kvikmyndum hennar. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.00 Að kvöldi dags. Séra Árelius Nielsson, sóknarprestur i Langholtssókn, flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.