Dagblaðið - 14.10.1978, Side 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 14.0KTÓBER 1978.
<S
Utvarp
Sjónvarp
Ur óperunni Allar
Sjónvarpkl. 15.30: Sunnudagsoperan eruþ*reins(coSivantutte)
Allar eru þær eins
— Mozartí2 l/2tímaáskjánum
Enn ein ópera verður sýnd óperuhátíðinni i Glyndebourne og er
sunnudaginn 15. október kl. 15.30. það Fílharmoníusveit Lundúna sem
Það er óperan „Cosi van tutte” eftir leikur með. Stjórnandi er John
Mozart sem flutt verður. Óperan Pritchard og leikstjóri Adrian Slack.
nefnist á íslenzku Allar eru þær eins. Með aðalhlutverk fara Anson
Cosi van tutte var tekin upp á Austin (Ferrando), Thomas Allen
(Guglielmo), Frantz Petri (Don
Alfonso), Helena Dose (Fiordiligi),
Sylvia Lindenstrand (Dorabella) og
Daniele Perriers (Despina). Þýðandi er
Óskar Ingimarsson. Óperan tekur tvo
og hálfan tíma í flutningi. -ELA.
Sjónvarp íkvöld kl. 21,45: Bob og Carol, Ted og Alice
Framhjáhaldiö gengur illa
í kvöld verður sýnd kvikmyndin
Bob og Carol, Ted og Alice sem sýnd
var í Stjörnubiói fyrir nokkrum árum
síðan við töluverðar vinsældir.
Myndin er gerð árið 1969 og fjallar
á gamansaman hátt unt hluti sem þá
voru efst á baugi. Til að mynda
reykingar á hassi og framhjáhald.
Sagt er frá hjónunum Bob og Carol
sem fara á námskeið i hópsál-
lækningum. Þau hrifast svo af þvi sem
þau sjá þar að þau ákveða að nú skuli
verða tekin upp ný stefna í hjóna-
bandinu, þar skuli frjálsræðið rikja.
Meðal annars hvað varðar kynlif. En
vaninn er sterkur og ekki er auðvelt að
breytatilieinnisvipan.
Hjónin Ted og Alice koma ntikið
við sögu. Hjónaband þeirra er brösótt
þegar bezt gengur. Þau öfunda Bob og
Carol af þvi góða sambandi sem
virðist rikja á milli þeirra. sem er
auðvitað þegar að er gáð ekki eins gott
og það litur út fyrir að vera. Inn i leit
Bobs og Carol að frelsinu tengjast
þcssi vinahjón og úr öllu saman
verður einn ferhyrningur i ástum og
gengur á ýmsu.
Myndinni eru gefin hin beztu
meðmæli i kvikmyndahandbókinni
okkar og fær hún fjórar stjörnur af
fjórurn mögulegum. Mest er hrósað
ieik Elliot Gould og Dyan Cannon
scm leika Ted og Alice. Natalie W<kk1
leikur Carol einnig mcð sóma og
Roberi C ulp leikur Bob
Myndin er fyndin og ýmsar sér
kennilegar aðstæður halda athygli
áhorfandans vakandi allan timann.
segir hin alvitra kvikntyndahandb<)k.
Paul Mazursky fær etnnig hrós fyrir
góða leikstjórn og kvikmyndahandrit
sent hann ritaði með Lary Tucker.
Undirrituð sá myndina cr hún var
sýnd i Stjörnubiói og getur mælt með
henni. Að minnsta kosti ætti cngum
að leiðast yfir henni. -DS.
HRINGDU í
SIMI
25200
OG FÁÐU MATINN SENDAN HEIM!
OPIÐ ALLAR NÆTUR FRÁ KL. 24TIL05.
23
FÆST Á ÖLLUM <0 STÖÐVUM
Tilsö
BMWárgerð 1970
Renault 16 TL árg. 1972
Renault 12 Station árg. 1974
Renault5 TL árg. 1978
Kristinn Guðnason hf.
btfrelöa- 09 varahkitaverzlun,
Suðurtandsbraut 20, stmi 86633.
Til sölu:
Krummahólar
3 herb. 85 ferm íbúð á 1. hæð, bilskýli.
Safamýri
115 ferm 4 herb. íbúð I þríbýli á jarðhæð, ekki niðurgrafin, skipti
möguleg á 2 herb. íbúð, má vera i blokk. fbúðin er laus strax.
Vesturberg
4 herb. 110 ferm ibúð á 4. hæð, viðarklædd með palesander og gull-
álmi, þvottahús og búr inn af baöi.
Bjamhólastfgur — Kópavogi
Fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum, býður upp á möguleika á
tveimur ibúðum, 40 ferm bllskúr.
Einbýlishús — Brœðraborgarstigur
Járnklætt timburhús á þrem hæðum, 2 íbúðir.
Digranesvegur
Neðri sérhæð, 150 ferm, 6 herb., bilskúr.
Seltjamames
Efri sérhæð, 160 ferm, 5 herb., bilskúr.
Seljahverfi
100 ferm 3 herb. íbúð, rúmlega fokheld, á jarðhæð I tvibýli.
Einbýli — Arnames
200 ferm, fullfrágengið. Upplýsingar á skrifstofunni.
Einbýlishús Seltjamamesi
fokhelt, 150 ferm á einni hæð, 50 ferm bilskúr. Tilbúið til afhend-
ingar.
Byggingarlóóir
I Reykjavík, Kópavogi og Arnarnesi.
Opíöfdag kl. 2-5.
Húsamiðlun
fasteignasala.
Templarasundi 3, simar 11614 og 11616.
Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson, heimasími 30986.
Þorvaldur Lúðvlksson hrl.