Dagblaðið - 20.10.1978, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR.20. OKTÓBER 1978.
Sfldveiðar
íreknet:
Aðkomu-
bátar
afskiptir
með
löndun
—taka þyrfti upp
sömuað-
ferð ogvið
loðnulöndun
Raddir
lesenda
:v: ■■
f Vestmannaeyingur hringdi:
§ Nokkrar umræður hafa verið að undan-
Srförnu um síldveiðar í reknet. Hornfirðingar
||hafa kvartað yfir þvi að vökuíögin séu brot-
Jan og aðkomubátar landi í helgarfríum.
3 Þetta kann rétt að vera. En það verður
. að taka annað með í dæmið. Mestum hluta
V síldarinnar er landað i Höfn í Hornafirði og
r þar sitja heimabátar fyrir með iöndun. Þeir
geta landað alla daga, en aðkomubátarnir
kannski 2—3svar í viku. Það er þvi eðlilegt
að þeir reyni að bæta sér þetta upp.
Til þess að bæta úr þessu mætti hugsa
sér að tekin yrði upp sama aðferð og við
loðnulöndun. Þar ganga heimabátar ekki
fyrir öðrum, heldur bátar teknir eftir þeirri
röð, sem þeir koma inn með afla.
Vestmannaeyingur telur heppilegra aö taka upp sömu löndunaraðferðir við síld og
loðnu, þar sem heimabátar ganga ekki fyrir. DB-mynd Sv. Þorm.
Póstsendum
SVR GANGIUT
í ÖRFIRISEY
Leið 2, Grandi — Vogar, gengur ekki nógu langt fyrir þá sem starfa i Orfirisey og
þvi þurfa þeir að ganga á annan kilómetra. DB-mynd Ragnar Th.
Þórarinn Björnsson, Laugarnestanga
9b, skrifar:
Ég leyfi mér að óska eftir undir-
skriftalistum allra þeirra sem stunda
störf úti á Grandagarði og í örfirisey,
með kröfu til borgarráðs um bætta
þjónustu. Veita þarf okkur þá sjálf-
sögðu þjónustu að vagna SVR verði
látnir ganga út í örfirisey milli kl. 7 og
9 á morgnana og síðan þrjár ferðir síð-
degis, þ.e. kl. rúmlega 16,17 og 18.
Ég býst við því að flestir sem þarna
stunda störf, yrðu þessari nýskipan
þakklátir. Við sem vinnum úti i
örfirisey, skiljum ekki af hverju okkur
eru meinuð sömu réttindi er aðrir
borgarbúar njóta. Við þurfum að
ganga á annan km til vinnu okkar frá
síðasta viðkomustað vagnanna.
Og þá er ekki minnst á þá furðu, að
annað bæjarfélag skuli hafa meiri rétt
á þjónustu Strætisvagna Reykjavíkur
en hluti borgarbúa, og á ég þá við Sel
tjarnarnesið vellrika.
/