Dagblaðið - 10.11.1978, Side 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. NÖVEMBER 1978,
HEIMILISLÆKNIR SVARAR
---------—--------------
OÞARFIAD TAKA E-VITAMIN
Stúlka hringdi:
Hvaða áhrif hefur E vitamín? Er
gagnlegt að taka það inn?
Fúkkalyf"
TAKIÐ ALLAN SKAMMTINN
Lesandi spyr:
Telur heimilislæknirinn að læknar
brýni almennt nógu vel fyrir mæðrum
(og sjúklingum almennt) nauðsyn þess
að Ijúka við þann lyfjaskammt sem
fenginn er? Getur ekki verið hættulegt
að hætta að taka inn lyfin áður en
skammturinn er búinn, t.d. um leið og
hiti lækkar?
r
SVAR:
E-vitamin (Alfa-tólióferól) hefur
verið orðað við starfsemi t.d.
SVAR:
Þú átt væntanlega við fúkkalyfja-
notkun. Mjög mikilvægt er að lokið sé
við allan skammt þeirra. Sýklar
(bakteriur) eru mjög misnæmar fyrir
fúkkalyfjum. Þannig geta 90%
bólguvaldandi sýkla legið dauðir eftir
eins sólarhring pensilíninntöku en hin
10% þurfa 7—10 daga í viðbót.
Orsakir þessarar mismunandi næmni
kynkyrtla, æðakerfis og blóðmergs i
dýrum. Ekki hefur þó tekizt að sýna
óumdeilanlega fram á E-vitamínskort
eru flóknar en einna helzt má nefna að
flest fúkkalyf verka fyrst og fremst á
sýkla sem eru fljótir að skipta sér, eins
og t.d. við bráðar bólgur. Langvinnar
bólgur, þar sem lítill hluti sýkla er í
skiptinu, láta því síður undan
fúkkalyfjum, þurfa lengri tökur, stærri
skammta. Ekki er þó hægt að segja að
beinlinis sé hættulegt að taka fúkkalyf
í stuttan tima en slíkt stuðlar að
sem orsök sjúkdóma í þessum líf-
færum. Hjá mannskepnunni þekkist
E-vítamínskortur ekki nema við mjög
myndun ónæmis sýkla gegn lyfjunum
og eykur hættu á að sýkingar verði
langvinnar og illviðráðanlegar. Sá
'siður að taka eina og eina pesilintöflu
t.d. við hálsremmu o.þ.h. er með öllu
forkastanlegur. Ég tel að læknar út-
skýri yfirleitt þessi mál fyrir fólki en
símaávísanir á fúkkalyf takmarka
slikar útskýringar og ættu þess vegna
að leggjast niður með öllu.
afbrigðilegar aðstæður og þá ásamt
skorti á ýmsum nauðsynlegum
fæðuefnum. Venjuleg fæða inniheldur
nóg E-vítamín og engin haldgóð rök
mæla með inntöku þess aukalega.
Skriíið:
HeimiHslæknir
svarar
Dagbiaöið
Síðumúla12
Reykjavík
eða hringið:
Raddir lesenda
Sfmí 27022
Kl. 13-15 virka
daga.
Islenzkum drykkjusiðum fylgja timburmenn
Póstsendum
S tá/b orðbúnaður,
24 stk. í gjafakassa
á aðeins kr. 6.900.-
eftir
breytingar
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða
nú þegar
meinatækni
Hlutastarf kemur til greina.
Upplýsingar gefur aðstoðarborgarlæknir í
síma 22400.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur,
8. nóvember 1978.
Fram til þessa hafa bömin bara fengið
fót á sig í Melissu.
En nú geta þau tekið mömmu og ömmu
með sér því þær fá tíka föt á sig í
Metíssu.
Framvegis mun Melissa verzla með föt á
kvenfólk á ötíum aldri.
Kjólar, pils, buxur, blússur, mussur,
peysur.
OPIÐ LAUGARDAGA
Timburmaður timburmönnum (annað en að bragða
spyr: ekki áfenga drykki)? Hvers vegna fær
Hvaða lyf er öruggast við sumt fólk timburmenn en aðrir sleppa
Magnyl bezt
— þrátt fyrir allt
Jón hringdi:
Hvaða lyf er hættuminnst að taka
við bein- og höfuðverk? í sumar mátti
lesa í Fréttabréfi um heilbrigðismál (og
einnig á neytendasíðu DB) að magnyl
væri stórhættulegt lyf sem gæti m.a.
orsakað magablæðingar.
SVAR:
Jú, það má svo sem fara sér að voða
á mörgu ef vilji er fyrir hendi og jafn-
vel blessað Gvendarbrunnavatnið er
stórhættulegt séu drukknir 10—20
lítrar þess i einu. Asperín (aðalefnið i
magnyl, codimagnyl og coffazyl t.d.),
- -
er jafnvel í litlum skömmtum ertandi
fyrir viðkvæma maga og í stórum
skömmtum fyrir flestalla maga. Maga-
blæðingar af völdum asperíns eru
mjög fátíðar miðað við hina gífurlegu
neyzlu þess. Nokkuð er einnig um
apserínofnæmi sem oftast birtist sem
asmi. Þrátt fyrir allt þetta er asperin
(magnyl) feiknagott lyf, örugg verkun
og sárafáar aukaverkanir sé neytt
hæfilegra skammta. Fyrir langflesta er
því magnylið hættuminnst að taka við
bein- og höfuðverk. Magaveikum og
asperínofnæmum er hollara að nota
t.d. paracetanól sem hér fæst undir
nafninu Penodil.
venjulega. Eftirköst áfengisnotkunar
eru breytileg milli einstaklinga og
einnig mismunandi hjá sama
einstaklingi. Fjöldi atriða ræður þar
um, má nefna meðfædda eiginleika,
mataræði, hormónastarfsemi, lyfja-
notkun, o. fl., o. fl. Ekkert er þó
áhrifameira en hófsemi. íslenzkum
drykkjusiðum, þ.e. að drekka sem
sjaldnast og sem mest í einu fylgja
eftirköst, sama hvað gert er til úrbóta.
Reyna má þó að bæta líkamanum
vökvatapið sem áfengisneyzlunni
fylgir með því að drekka I —2 lítra af
vatni áður en gengið er til náða og
taka þá um leið T—2 magnyltöflur.
MAGNÚS
GUÐLAUGSS0N
ÚR-VAL SÍMI50590
Strandgötu 19
Hafnarfirði
LAUGAVEGi 66
SÍM112815
7
við þann kvilla, þó svipað magn virðist
vera drukkið?
SVAR:
Ég get ekki svarað öðruvísi en sem
leikmaður. Timburmenn tilheyra ekki
lækningum og um slikt er sem minnst
talað i læknakennslu, þó allveruleg
praktísk reynsla fylgi náminu
Verið
velkomin
til viðskipta.
Melissa