Dagblaðið - 10.11.1978, Síða 14

Dagblaðið - 10.11.1978, Síða 14
14 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1978. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1978. 19 (í Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir I Ólympíuskákmótið: Gífurleg keppni umefsta sæti íslcn/.ka skáksveitin tefldi viö Kúbu i 13. umferð ólympiuskákmótsins i Buenos Aires 1 gærkvöld. Guðmundur og Helgi gerðu jafntefli í sínum skákum — cn skákir Margeirs og Jóns L. fóru í bið. Kvenna- sveitin tefldi við Monakó. Guðlaug og Ólöf gerðu jafn- tefli en Birna á biðskák. í 12. umferð vann Rúmenia ísland 3—I. Suba vann Ingvar Ásmundsson i biðskák þeirra. Keppnin um efsta sætið er mjög hörð. Eftir 13. umferðina í gær voru Ungverjar með 34 vinninga en Sovétríkin 33 vinninga og eina biðskák. Bandaríkin 31.5 v. og þrjár biðskákir. Úrslit í 13. umferð. Ungverjaland-lsrael 2.5 — 1.5. Portisch vann Dzindazshvili, Ribli-Liberzon jafntefli, Sax-Bleiman jafnfefli, Czom-Grunfeld jafntefli. Sovétríkin-Kanada 2.5—0.5. Spassky vann Hebert, Petrosjan Biyassas jafntefli, Polugajevski vann Day, Vaganian-Piaseyski biðskák. Bandaríkin-Pólland 0.5—0,5. Lein-Schmidt jafn- tefli. Byrne-Kuligosky, Tarjan-Amadski, og Lont- bardy-Pytel biðskákir. Vestur-Þýzkaland-England 1—1. Húbner-Miles jafntefli. Unzicker-Stean biðskák, Pfleger Harston biðskák, Hecht-Nunn jafntefli. Holland-Júgóslavía 2—2. Timman-Gligoric jafn- tefli, Sosonko-Ljubojevic jafntefli, Donner- Velemirovic jafntefli, Ligterink-Parma jafntefli. Danmörk-Búlgaría 2—2. Hamman-Radulov jafn tefli. Jakobsen-Ermenkov jafntefli, Kristiansen tapaði fyrir Tringoven Hoi vann Spassov. Auslurríki-Sviss 1.5—1.5. Robatsch-Kortsnoj jafn- tefli, Holzl vann Lontbard, Dur tapaði fyrir Hus. Stoppel-Wirthenson biðskák. Rúmenia-Spánn 1 — 1, tvær bið. Svíþjóð-Finnland 2—0, tvær bið. Kúba-lsland 1 — 1, tvær bið. Allar skákir Mexikó-Kolombíu i bið. Argentína A-Noregur 1.5— 0.5, tvær biðskákir. Ástralía-lndónesía 2—2. Venezúcla-Frakkland 3—1. Filippseyjar-Skotland 2.5— 0.5 og biðskák. Argentina B-Chile 0.5—0,5, þrjár biðskákir. Nýja-Sjáland-Perú 3—1. Kína- Equador 4—0. Sýrland-Wales 0.5—0.5, þrjár biðskákir. Uruguay-Túnis 2—2. Dóntinikanska lýðveldið- Gíana 2—0, tvær biðskákir. Bolivía-Marokkó 1.5— 1.5. Luxemborg-Sri Lanka 2—2. Belgía-Hong Kong 2—2. Jamaíka-Japan 1.5—0.5. Libýa-Færeyjar 2.5— 1.5. Malasia-Puerto Rico 1 — 1. Jordanía-Zaire 2—1. Trinidad-Brezku jómfrúreyjar 3—0. US jómfrúreyjar- Máritanía 2—0. Guatemala-Arabísku furstadæmin 4—0. Andorra Bermuda I — 1, tvær biðskákir. Eftir biðskákir í 12. umferð urðu úrslit þannig. Ungverjaland-Svíþjóð 3.5—0.5 Portisch-Andersson jafntefli.Czom vann Wedberg. Bandarikin-lsrael 2.5—1.5 Browne vann Kagan, Kavalek Dzindazvhili jafntefli, Tarjan-Grunfeld jafn- tefli. Sovétríkin-Pólland 2.5—1.5. Spassky-Schmidt jafn- tefli, Gulko-Kuligowski jafntefli. Júgóslavia-Vestur-Þýzkaland 2—2. Ivkov-Pfleger jafntefli. Rúntenía ísland 3—1, Austurríki Argentína 3—1. Finnland-Venezúela 3—1. Ástralía-Argentina B 2.5— 1.5. Mexíkó-Equador 3—1. Noregur-Paraguay 2—1 en ein skák fór aftur i bið. Brasilia-Bolivia 4—0, Nýja-Sjáland-Japan 3.5—0.5 Perú-Trinidad 2.5—0.5. Uruguay-Dóminikanska lýðveldið 2.5—1.5. Belgía- Luxemborg 2.5—1.5. Marokkó-Puerto Rico 2.5—1.5. Hong Kong-Malasía 3.5—0.5. Gíana-Bermuda 4— 0. Færeyjar-Brezku jómfrúreyjar 4—0. Andorra-US jómfrúreyjar2—2. Eftir 12. umferðir var Ungverjaland efst með 31.5 vinninga. Bandaríkin höfðu 31 vinning, Sovétríkin 30.5 vinninga. Vestur-Þýzkaland, Ísrael og Kanada komu í 4—6. sæti með 29 vinninga. Júgóslavía og Pól- land 28 vinninga. Svíþjóð 27 vinninga. 14. umferöir verða tefldar á ólympíuskákmótinu. Aðeins ein umferð eftir. Stjórn og varastjórn Badmintonsanibands Islands, sem kjörin var á ársþingi BSl sl. sunnudag. Frá vinstri. Walter Lenz, gjaldkeri, Árni Sigvaldason, varastjórn, Þyri Laxdal, erl. bréfritari, Magnús Eliasson, varaformaður, Rafn Viggósson, formaður, Adolf Guðmundsson, rítari og Friðleifur Stefánsson, varastjórn. Á myndina vantar Hallgrím Árnason, Akranesi, sem á sæti i varastjórn. DB-mynd Hörður. Göppingen og Grambke sigruöu í 8. umferðinni Minden 6. nóvember 1978. Áttunda umferðin i Bundeslígunni bauð upp á marga skemmtilega leiki. Meistarar Grosswallstadt töpuðu sínunt fyrsta leik á timabilinu í Nettelstedt. Það virðist nokkuð Ijóst að keppnin ætlar að standa milli fimm liöa, Hofweier, Gummersbaeh, Grosswallstadt, Danker- sen og Nettelstedt. Hofweier hefur komið mest á óvart — aðeins tapað einu stigi til þessa. Þá hefur frammistaða TV Grambke vakið mikla athygli. Á laugar- dag lagöi Grambke Rheinhausen að velli fyrir fullu húsi áhorfenda i Bremen. En við skulum byrja á að líta á úr- slitin í áttundu umferðinni. Grambke-Rheinhausen 13—12 Leverkusen-Göppingen 16—17 Nettelstedt-Grosswallstadt 16—12 Húttenberg-Milbertshofen 18—12 Hofweier-Gensungen 27—14 Rintheim-Gummersbach 12—15 Eins og sést léku Kiel og Dankersen ekki en leik þessara liða var frestað til 21. nóvember. Sá leikur, sem mesta athygli vakti var leikur Nettelstedt og Grosswallstadt. Nettelstedt lék án heimsmeistara sins. linumannsins Boczkowski, sem var frá vegna meiðsla. Liðið lét það þó engin áhrif á sig hafa og hafði yfir 7—2 eftir 15 min. Sérstaklega tókst vel að hemja útiskyttur Grosswallstadt, Freisler, Kluspiess og Meisinger. I hálfleik var staða 9—6 fyrir Nettelstedt. Leikmenn Grosswallstadt gáfust þó ekki upp og sýndu frábæran baráttuvilja. Þeir uppskáru líka laun erfiðis sins. Eftir 42 mín. hafði þeim tekizt að jafna í 11 — 11. Á kafla í síðari hálfleik höfðu dómarar leiksins verið Grosswallstadt hliðhollir — nokkuð, sem áhorfendur voru ekki beint ánægðir með. Nokkur óróleiki varð meðal þeirra en breyttist fljótt, þeg- ar Nettelstedt náði öruggri forustu á ný. 16—12 urðu svo úrslit leiksins. Mark- vörður Nettelstedt, Klaus Wöller, var maður þessa leiks. Markvarzla hans var stórkostleg og margir hér í Þýzkalandi sjá hann sem eftirmann Hoffmanns, Grosswallstadt, i landsliðinu. Keller 4, Lazarevic 4, og Pickel 3 skoruðu mest fyrir Nettelstedt — Kluhspies 4, Freisler 2 og Meisinger 2 voru markhæstir hjá Grosswallstadt. TV Grambke lék gegn'Rheinhausen fyrir fullu húsi i Bremen. Leikurinn var frá byrjun mjög jafn og harður. Björgvin Björgvinsson og félagar hjá Grambke urðu þvi að taka á honum stóra sínum i þessari viðureign og það bar árangur. Það leit þóekki vel út á timabili þvi þeg- ar um fjórar mínútur voru til leiksloka hafði Rheinhausen tvö mörk yfir, 12— 10. Grambke náði að jafna og skoraði sigurmark sitt örfáum sekúndum fyrir leikslok. Brettschneider var markhæstur hjá Grambke. Skoraði fimm mörk. Björgvin skoraði eitt mark. Annað „íslendingalið”, FA Göppingen, lék í Leverkusen — en Leverkusen er I neðsta sæti með aðeins tvö stig. Leikmenn liðsins gerðu þó Göppingen erfitt fyrir — aðeins eitt mark skildi í lokin. Múller skoraði fimm mörk fyrir Göppingen en markhæstur hjá Leverkusen var Laaser með fjögur mörk. Þeim Gunnari Einarssyni og Þor- bergi Aðalsteinssyni tókst ekki að skora að þessu sinni. Hofweier fór létt með að vinna Gensungen. Arno Ehret í liði Hofweier sýndi enn einu sinni hve frábær leik- maður hann er. Ellefu urðu mörkin hans áður en leiknum lauk og hann er nú i efsta sæti markhæstu leikmanna Bundesligunnar. Hefur skorað 61 mark. Njarðvík 9. nóv. 1978. Eftirfarandi grein frá stjórn Körfuknattleiksdeildar Umf. Njarðvíkur barst blaðinu í morgun: „í tilefni af grein sem birtist i Tímanum 8. nóv. sl. undir fyrirsögninni „Smá hugleiðing i tilefni kæru UMFN”, þá óskar stjórn Körfuknattleiksdeildar Fyrri leikur Víkings heima Víkingar leika fyrri leik sinn i Evrópu- keppni bikarhafa á heimavelli eða 25. nóvember. Þá mæta þeir sænska liðinu Ystad i 2. umferð. Ystad er i fjórða sæti i Allsvenskan með 6 stig eftir 4 leiki. Efst eru Drott, Lugi og Vikingarna með 8 stig úr 5 leikjum. Siðari leikur Vikings og Ystad verður svo 17. desember i Ystad. Annars er erfitt að dæma Hofweier ennþá. Leikir liðsins til þessa hafa verið nokkuð léttir. Gummersbach, Grosswallstadt og Dankersen eiga eftir að prófa styrkleika Hofweier. Hvað um það. Liðið trónar á toppi deildarinnar. Nokkuð, sem fáir höfðu reiknað með. Gummarsbach náði góðum sigri i Rhintheim 15—12. Liðið hefur átt í erfiðleikum að undanförnu en virðist nú vera að finna sig. Wunderlich og Deckarm léku bezt fyrir Gummersbach svoog markvörðurinn Rauer. Húttenberg varð að leika heimaleik sinn gegn Milbertshofen i Giessen. Sem kunnugt er var dæmt i máli Húttenberg fyrir stuttu vegna atvika, sem áttu sér stað eftir leik Húttenberg-Dankersen. Húttenberg verður að leika næstu fjóra heimaleiki sína í annarri íþróttahöll en þeirri sem atvikin áttu sér stað í. Íþrótta- húsin í Giessen varð fyrir valinu og án UMFN að taka fram eftirfarandi: Þar sem segir i greininni „Þetta er ekki i fyrsta sinn, sem Stefán lendir í slagsmálum. í fyrra sló hann Dirk Dunbar ÍS í gólfið og var honum að sjálfsögðu veitt. rautt spjald og eins leiks bann.” Þessi staðhæfing blaðsins er rakalaus lygi. Stefán Bjarkason hefur aldrei slegið Dirk Dunbar og þar af leiðandi ekki hlotið rautt spjald fyrir slíkt. Stefán fékk aldrei rautt spjald og var aldrei dæmdur í leikbann á sí. keppnisári. Stefán hlaut rautt spjald fyrir að sýna dómara óvirðingu þann 12. feb. 1977,en Iþann leik dæmdu Sigurður Valur Halldórsson og Þorsteinn Egilsson og er það eina rauða spjaldið sem Stefán hefur hlotið með Njarðvík. Stjórn Körfuknattleiksdeildar UMFN lýsir undrun sinni á svona blaðamennsku og skilur ekki hvaða, hagsmunum slíkt á að þjóna. fyrirliðans Spengler vann liðið Milberts- hofen 18—17. Ohly skoraði flest mörk fyrir Húttenberg eða sjö. Staðan eftir 8 umferðir lítur þá svona út. Hofweier 8 7 1 0 159—123 15 Grosswallstadt 8 6 11 145—122 13 Gummersbach 8 5 2 1 128—101 12 Dankersen 7 5 I l 123-108 II Nettelstedt 8 4 2 2 I50-I23 10 TV Grambke 8 4 2 2 I3l—I42 10 Göppingen 8 4 l 3 144— 141 9 Húttenberg 8 3 l 4 145-148 7 Kiel 7 2 2 3 104—107 6 Milbertshofen 8 2 l 5 I24-I37 5 Rheinhausen 8 2 0 6 119—142 4 Rintheim 8 I I 6 122—135 3 Gensungen 8 I I 6 I3l —172 3 Leverkusen 8 0 2 6 I26—150 2 Sú fullyrðing S.Sv. að Stefán hafi átt upptökin að „slagsmálunum” hefur svipað sannleiksgildi og fregnin um að Stefán hafi slegið Dunbar —Þaö mun enda erfitt fyrir þann sem sleginn er í rot í fyrsta höggi, aðstanda í slagmálum. Á sömu siðu i blaðinu er talið óæskilegt að Ingi Gunnarsson sé bæði dómari og liðstjóri. Við getum tekið undir þessi ummæli, en bendum á að Sigurður Valur Halldórsson, ÍR, er ýmist liðstjóri eða leikmaður með IR. Er þetta ekki einnig óæskilegt að dómi S.Sv.? Eða gilda aðrar reglur fyrir Njarðvikinga? Æskilegast væri að sjálfsögðu að dómarar væru i engum tengslum við þau liðer þeirdæmahjá. Hvað viðvikur glósum S.Sv. í garð forráðamanna Njarðvíkinga. þá visum við þessum ummælum heim til föðurhúsanna." Stjórn Körfuknattleiksdeildar UMFN. Ólafur H. Jónsson Handboltapunktar frá V-Þýzkalandi Axel ' Axelsson Axel Axelsson, Ólafur H. Jónsson. Stjórn Körfuknattleiksdeildar UMFN: Rakalaus lygi Tímans KR aftur — í úryalsdeildinni í körfuknattleik ef tir f imm stiga sigur á ÍR ígærkvöldi, 93-88 Hið sterka lið KR i úrvalsdeildinni i körfuknattleiknum skauzt aftur á topp- inn i gærkvöld, þegar liðið sigraði ÍR 93—88 1 spennandi leik í Hagaskóla. KR-ingar hafa nú átta stig. Aðeins tapað einum leik — en ÍR og Valur hafa sex stig eftir fimm umferðir. KR-ingar byrjuðu betur í gærkvöld. Skoruðu fjögur fyrstu stigin en síðan hafði Poul Stewart hjá lR sig mjög i frammi og kom liði sínu yfir. 11—8 fyrir ÍR og Stewart skoraði öll þessi 11 stig. Hins vegar voru KR-ingar ekkert á þvi að gefa eftir. Komust yfir á ný og höfðu fjögurra stiga forustu í hálfleik 41 —37. ÍR-ingar byrjuðu vel í síðari hálfleikn- um og tókst að vinna upp stigamuninn og komast yfir 53.49. Héldu þeir forust- unni um stund en um miðjan hálfleikinn fóru KR-ingar framúr á ný. 67—65 fyrir KR og sá munur jókst í sjö stig. Þá voru aðeins þrjár mínútur eftir og sigur KR- inga næsta öruggur. Þeir flýttu sér hægt og fögnuðu svo innilega í lokin, þegar flautan hljómaði i leikslok. Sanngjarn sigur KR. Það var jafnara og baráttuvilj- inn einkennandi eins og svo oft áður. Þrátt fyrir tapið komust ÍR-ingar vel frá leiknum og greinilegt, að þeir verða með í keppninni um efstu sætin í úrvalsdeild- inni i vetur. Það var fyrst og fremst Jón Sigurðs- son, sá snjalli leikmaður, sem lagði grunninn að sigri KR. Leikni hans með knöttinn er einstök og nú flaug knöttur- inn í körfuna frá honum nær undan- tekningarlaust. Hjá ÍR var Kolbeinn Kristinsson beztur en Poul Stewart stigahæstur. Stigin í leiknum skoruðu. KR. Jón Sigurðsson 36, John Hudson 24, Einar Bollason 10, Gunnar Jóakimsson 8, Kolbeinn Pálsson 7, Garðar Jóhannsson 6 og Birgir Guðjónsson 2. ÍR. Poul Stewart 25, Kolbeinn Kristinsson 24, Jón Jörundsson 16, Kristinn Jörundsson 14, Stefán Kristjánsson 5 og Erlendur Markússon 4. íþróttir Real Madrid vanni Budapest Real Madrid lék við Honved 1 gær i meistarakeppninni 1 körfuknattleik. Leikurinn var háður í Budapest en leik- menn Real Madrid gerðu sér litið fyrir og unnu góðan sigur, 119—99 eftir 58— 41 i hálfleik. Flest stig Real skoruðu Serzerbiak 25, Brabender 23 og Hesiter 19. Honved voru Gyurasits 32 og Losonczy 26 stiga- hæstir. Deyna leikur fyrst með Man. City 25. nóv. Pólski landsliðsfyrirliðinn Kazimierz Deyna skrifaði undir samning við Manch. City i gær. Hann og félag hans, Legia Varsjá, sem lék hér á landi 1972 I Evrópukeppni bikarhafa gegn Víking, fá 100 sterlingspund fyrir samninginn. Deyna mun leika sinn fyrsta leik með Manch.City í Ipswich 25. nóvember. Hann leikur sinn síðasta leik fyrir Legia 19. nóvember. Deyna er 31 árs og hefur leikið um 100 landsleiki fyrir Pólland. Varð ólympíumeistari 1972 — og árið eftir var hann gerður að fyrirliða pólska landsliðsins. Hélt þeirri stöðu alla tíð siðan eða þar til hann hætti í landsliðinu í haust. Undir stjórn hans á leikvelli varð Pólland i 3ja sæti á HM 1974 og í öðru sæti á ólympíuleikunum i Montreal 1976. Það þarf ekki að efa, að þessi frábæri leikmaður mun mjög styrkja lið Manch. City, sem nú er í sjötta sæti í 1. deilcLHann er fyrsti topp-leikmaðurinn frá Austur-Evrópu, sem gerir samning við enskt félag. Félagi hans hjá Legia, Tadius Novack, sem einnig hefur leikið með pólska landsliðinu kom með Deyna til Englands á mánudag — og eru taldar miklar likur á því að hann gerist leik- maður hjá Bolton í 1. deild — en Bolton er útborg Manchester. MEISTARAR FOR- EST FÁ BRIGHTON — í átta liða úrslitum enska deildabikarsins Meistarar Nottingham Forest í deildabikarnum fá loks heimaleik i keppninni. Í gær var dregið til átta liða úrslita og varð niðurstaðan sú, að Nottingham Forest mætir Brighton og Howe Albion úr 2. deild á heimavelli, Leeds leikur við Luton á Elland Road I Lecds, Readning eða Southampton eiga heimaleik gegn Manch.City, og Stoke leikur við Watford úr 2. deild i Victoria Ground i Stoke. Þeir Brian Clough, sem er orðinn meiri en sjálfur Hrói Höttur i augum Nottingham-búa, og Peter Taylor, þekkja vel til flestra leikmanna Brighton. Stjórnuðu þvi liði um tima en Leeds keypti svo samning Clough við Brighton. Taylor hélt þá áfram með Brightonliðið en Clough var aðeins 44 daga hjá Leeds. Var þá rekinn. Tók síðar við Nottingham Forest og þá kom Taylortil hansaftur. Nýlega voru afhent verðlaun i firmakeppni Skíðaráðs Reykjavikur, sem háð var i vor. 130 fyrirtæki tóku þátt i keppninni og sigurvegari var Þ. Jónsson h/f. Keppandi Arnór Guðbjartsson. Í öðru sæti varð Húsasmiðjan h/f. Keppandi Baldvin Valdimarsson og i þriðja sæd Húsgagnakjör. Keppandi Rósa Jóhannsdóttir. Síðan komu Heimakjör, keppandi Theódór Snorrason, Nesti, keppandi Hermann Valsson og Verzlunin Casanova, keppandi Haukur Bjarnason. Myndin er frá verðlaunaafhendingunni og þá mættu fulltrúar frá sex fyrirtækjum og tóku við verðlaunum sinum. Það voru fulltrúar fjögurra fyrstu fyrirtækjanna, svo og Blikk og Stál, sem varð i áttunda sætí og Sindrasmiðjunnar, sem varð i niunda sætí. sending afenskum símaborðum Grosvenor Kr. 119.900.- Yeoman®* Kr. 172.200. Queen AnneKr. 116.800. 2J —i lj ■ i! njJ;, Wm Jón Loftsson hf. rri ffi ni'iMM'fTÍIlTN Hringbraut 121 Sími 28601 Húsgagnadeild Tudor ^ Kr. 124.700.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.