Dagblaðið - 10.11.1978, Side 18

Dagblaðið - 10.11.1978, Side 18
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1978. 1 DAGBLAÐID ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI i Til sölu i 2ja inanna svefnsófi til sölu, þarfnast yfirdekkingar, gamall skápur með gleri, barnastóll, breytan-' legur á 7 vegu og barnakerra, Silver Cross. Uppj. í sima 28051. -----------------Il,----------------! Handlaug og þurrkskápur ; til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 44726. Nýjar rennihurðir: Til sölu harmonikuhurðir úr plasti! ásamt tilheyrandi brautum. Venjulegar’ dyrastærðir, 80x200 cm, einnig 120! x 200 cm, sem t.d. má nota í skáp- hurðir. Hurðirnar má minnka að vild á breidd og hæð. Verð kr. 14.000 og 18.000 pr.stk.Uppl.isíma 44345. , Til sölu kókósteppi. Uppl. ísíma85174. Ódýrar harmónikuhurðir til sölu. Uppl. í síma 32914 eftir kl. 19. M jög góður isskápur til sölu, jafnvel hentugur fyrir litið mötuneyti. Uppl. i sima 51231 eftir kl. 6.! 2 stk. rafmagnshitakótar til sölu, 2001 hvor, teg. Westinghouse og Evalet. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-1871 Hjónarúm með áföstum náttborðum og snyrtiborð til sölu á 50 þús. kr., rúmteppi fylgir, eld- húsborð og 5 bakstólar og 2 kollar á 40 þús. kr„ barnarúm á 10 þús. kr. ogsófa- borð úr tekki á 20 þús. kr. Sími 27652. Gamalt sófasett, kerruvagn, barnavagga á hjólum, barna-' rúm, burðarrúm og barnastóll til sölu.; Uppl.isíma 72543. Sófasett, Svallow bamavagn og barnarúm (mother care). Uppl. í síma 16473. Til sölu 2 kæliborö, eitt frystiborð, ásamt pressum ogtilheyr- andi, einnig er til sölu Bosch búðarkassi og AEW 350 kjötsög, sem ný. Uppl. í síma 95-3146. Gamalt sófasett ásamt sófaborði til sölu. Á sama stað eru til sölu tveir stakir stólar og Nilfisk ryk- suga. Uppl. í síma 42885. Terylene herrabuxur frá kr. 5.000, dömubuxur á 5500, einnig drengjabuxur. Saumastofan, Barmahlíð 34, simi 14616. 1 Óskast keypt i Rafmagnsofn með hitastilli óskast. Uppl. í síma 24924. Óska eftir að kaupa isskáp, þvottavél og hjónarúm. Uppl. í síma 44345. Óska eftir að kaupa þykktarhefil og afréttara, sambyggt. Staðgreiðsla. Uppl. í sima 15581. Kaupi nýjar og gamlar bækur, íslenzkar og erlendar, heil söfn og ein- stakar bækur. Gömúl upplög bóka og blaða, póstkort, smáprent, pólitísk plaköt, heilleg tímarit, pocketbækur, gamlan tréskurð og gömul leikföng, ljós- myndir, teikningar, vatnslitamyndir og málverk. Veiti aðstoð við mat bóka og listgripa fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson, Skólavörðustíg 20, sími 29720. Óska eftir að kaupa vel með farinn rugguhest fyrir 4ra til 5 ára eða eldri. Uppl. í síma 82945. CB talstöð óskast, til dæmis Effect. Uppl. í síma 41865. I Verzlun Ellilifeyrisþegar á faraldsfæti. Verzlunin Madam býður ykkur 10% afsl. á sundfötum og strandfatnaði i sólarlandaferðina. Madam, Glæsibæ, simi 83210. Úrvals hákarl til sölu. Uppl. í síma 94-3631. Prjónagarn. Angorina Lyx, Saba, Pattons, Formula 5, Smash, Zedazril og fleiri teg., meðal annars prjónagarnið frá Marks Farmare og Mohair. Mikið úrval prjóna-, uppskrifta. Allar gerðir og stærðir prjóna. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut 44, sími 14290. Verksmiðjuútsala. Ódýrar peysur á alla fjölskylduna, bútar,' garn og lopaupprak. Nýkomið hand- prjónagarn, mussur, nælonjakkar, skyrtur, bómullarbolir og fl. Opið frá kl. 1—6. Lesprjón hf„ Skeifunni 6, simi 85611. Kaupmenn ath. Nýlendumatvörulager til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 44757 og 72889. Húsgagnaáklæði, gott úrval. Falleg, niðsterk og auðvelt að ná úr blettum. Útvega fyrsta flokks fag- menn sé þess óskað. Opið frá 1—6. Sími á kvöldin 10644. B.G. áklæði, Mávahlíð 39. Nýtt á íslandi — Neovac ryksugukerfi. Hentar í nýbyggingar og eldri hús af öllum stærðum. Létt og fljótlegt að ryksuga og ekki þarf að draga ryksuguna um húsið. Hinn létti sogbarki er tengdur við innstungu i veggnum og mótorinn, sem er í geymslu eða kjallara, fer þá af staö. NEOVAC eykur verð- mæti eignarinnar. Hagstætt verð. Skrifið eða hringið eftir ókeypis upplýsingabæklingi. Yltækni hf„ i Pósthólf 138,121 Rvík, sími 81071. | Áteiknaðir jóladúkar, jólavörur í úrvali, tvistsaumsmyndir, klukkustrengir, áteiknuð punthand- klæði, gömul og ný mynstur. Myndir í barnaherbergi, ísaumaðir rokkokóstólar, saumakörfur með mörgum mynstrum. Hannyrðaverzlunin Strammi Óðinsgötu l,sími 13130. Lampar og lampafætur. Seljum ódýra lampa og lampafætur,' ■ínargar stærðir og gerðir, líka fyrir þá sem vilja spara og setja saman sjálftr. Opið 9—12. og 1—5. Glit Höfðabakka 9, sími 85411. Hagstæð greiðslukjör. Glæsileg matar- og kaffistell, bollapör,. ofnfastar skálar, ídýfusett og nytjahlutir Við allra hæfi úr brenndum leir. Opið 9—12 og 1—5. Glit Höfðabakka 9, sími 85411. Verzlunin Ali Baba augiýsir. Mikið úrval af austurlenzkum mussum, pilsum, kjólum og skyrtum. Mjög gott verð, samt gefum við 10% skólaafslátt. Reynið viðskiptin. Ali Baba, Hraunbæ 102, sími 71810. Fatnaður 8 Til sölu mjög fallegur, hvítur brúðarkjóll (frá Báru). Uppl. í síma 31359. Nýleg, dökkbrún leðurkápa til sölu, nr. 14. Verð 60 þús. Einnig brúnn, nýlegur drengjaleðurjakki á 9 til 10 ára. Verð 20 þús. Uppl. í síma 3871 1 og25184. 8 Fyrir ungbörn i Til sölu barnávagga með skermi og áklæði og Silver Cross stólkerra. Uppl. í síma 37046. Til sölu nýleg, nær ónotuð, Silver Cross barnakerra. Uppl. i sima 31359. I Húsgögn i Til sölu sófasett á stálfótum, svefnsófi, hægindastóll, stóll og sófaborð. Mjög vel með farið. Uppl. í síma 76657 eftir kl. 17. Til sölu lítið sófasett fyrir sjónvarpsherbergi, vel með farið, og breiður svefnbekkur í góðu ásig- komulagi. Selst ódýrt. Uppl. i sima i 32115og83810ídagognæstudaga. Til sölu borðstofuskenkur úr tekki, Hansahillur, 6 stk„ 4 uppi- stöður, Pirasystem, 3 hillur, einnig gömul tekkkommóða með 3 skúffum. Selst ódýrt. Uppl. i síma 71357. Svefhhúsgögn. Svefnbekkir, tvíbreiöir svefnsófar, svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutimi kl. 1—6 e.h. Sendum i póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagna- þjónustannar. Langholtsvegi 126, sími 34848. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími Í4099. Glæsileg sófasett, 5ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefn- ctólar, stækkanlegir bekkir, kommóður ',og skrifborð.. Vegghillur, veggsett, borðstofusett, hvíldarstólar og steróskápur, körfuborð og margt fl. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Sendum einnig í póstkröfu um la nd allt. I Antik borðstofuhúsgögn, til sölu, sófasett, skrifborð, bókahillur, borð og stólar, svefnherbergishúsgögn, ljósakrónur, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik-munir, Laufásvegi 6, simi 20290. 8 Teppi 8 Gólfteppi fást hjá okkur, teppi á stofur, herbergi, stigaganga og skrifstofur. Teppabúðin, Siðumúla 31, sími 84850. I Heimilisfæki 8 Ónotað eldavélarsett. Til sölu er ónotað AEG stálhelluborð (4 hellur) og hvitur ofn með grilli og grill- teini. Bæði með klukku, ca 2 1/2 árs gamalt, hefur aldrei verið notað og er ennþá í umbúðunum. Staðgreiðsluverð 160 þús„ sambærilegt nýtt í dag kostar 230 þús. Uppl. síma 33454. Til sölu nýlegur rauður Electrolux ísskápur, 150 cm á hæð, verð 200 þús. Uppl. í síma 75580 eftir kl. 7.30 i kvöld. Óska eftir að kaupa litinn, ódýran ísskáp. Uppl. i síma 24752. Voldugeldavél til sölu, ofn þarfnast lagfæringa. Uppl. i síma 85289. Til sölu ársgamall Philco Bendix tauþurrkari. Uppl. í síma 43770 eftirkl. 7. Til söiu Lavathern þurrkari. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—648 Til sölu General Electric uppþvottavél, selst á hálfvirði. Uppl. eftir kl. 5 í síma 14599. Til sölu sjálfvirk þvottavél, divan, ísskápur, svefnsófi og eldhúsborð með sex stólum. Uppl. i síma 18458.________________________________ Sportmarkaðurinn auglýsir. Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar leitar fjöldi kaupenda, því vantar okkur þvottavélar, ísskápa og frystikistur. Litið inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. 1 Hljómtæki 8 Tandberg Huldra 10 til sölu á sanngjörnu verði. Nýlegt, mjög gott tæki. Til sölu á sama stað Pioneer grammófónn, PL 12 D, í mjög góðu ástandi, ný Shure nál, einnig á sann- gjörnu verði. Uppl. i síma 21603 frá kl. 7 til kl. 2 e.h. Til sölu vel með farið Cuba Interrant plötuspilari, magnari og 2 hátalarar. Verð 60.000. Uppl. i síma 10631. Til sölu sambyggt Radionette sjónvarp, útvarp og plötu - spilari. Uppl. í síma 81417 síðdegis og á kvöldin. Marants hljómtæki tii sölu, magnari módel 1150 (2x75 w), plötu- spilari, módel 6200 og 2 stk. hátalarar, HD 77 (150 w). Upplýsingar í síma 41264 kl. 16—20. Sportmarkaðurinn auglýsir. Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæði að Grensásvegi 50, því vantar okkur strax allar gerðir hljómtækja og hljóð-j færa. Lítið inn eða hringið. Opið frá kf 10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími 31290. Hljóðfæri 8 Til sölu Sonor trommusett á 60 þús. Uppl. í síma 93-8669. Hljóðfæra- og hljómtækjaverzl. Hljómbær auglýsir: Tökum hljóðfæri og hljómtæki I umboðssölu. Eitthvert mesta úrval landsins af nýjum og notuðum hljóm- tækjum og hljóðfærum fyrirliggjandi. Ávallt mikil eftirspurn eftir öllum teg.' hljóðfæra og hljómtækja. Erum umboðsaðilar fyrir gæðamerkin Guild, Rgndall, Rickenbacker, Gemini, skemmtiorgel, Elgamorgel, Slingerland trommukjuða og trommusett, Electro Harmonix, Effektatæki, Honda raf- magns- og kassagitara og Maine magnara. Höfum einnig fyrirliggjandi Guild vinstri handar kassagítara. Sendum í póstkröfu um land allt. Hljómbær sf. ávallt I fararbroddi. Uppl. í síma 24610. Opið alla daga frá kl. 10— 12 og 2—6 nema laugardaga kl. 10—2. Hljómbær, Hverfisgötu 108. 8 Dýrahald 8 2ja ára minkahundur af blóðhundakyni, ræktaður upp af rík- • inu, til sölu. Uppl. í síma 93-2154. Að gefnu tilefni vill Hundaræktarfélag íslands benda þeim, sem ætla að kaupa eða selja hrein ræktaða hunda, á að kynna sér reglur um ættbókaskráningu þeirra hjá félaginu áður en kaup eru gerð. Uppl. 'gefur ritari félagsins isíma 99—1627. Hestar til söiu. Til sölu 6 hryssur, 5 folöld og 6 ung- hestar. Uppl. B. Tröð 5, Víðidal, fimmtudag, föstudag og laugardag, frá kl. 2—4 alla dagana. 4ra vikna gamlir hvolpar til sölu fyrir lítið, á sama stað er til sölu svarthvítt sjónvarpstæki. Uppl. i síma 84266 eftir kl. 5 á daginn. Stórglæsilegt 67 litra fiskabúr með öllum útbúnaði til sölu. Fiskar fylgja með. Uppl. i síma 32136. Hreinræktaða Labradortik vantar elskhuga í hálfan mánuð. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-811 Ljósmyndun Ný litmyndaþjónusta. Litmyndir framkallaðar á 2 dögum. Við erum í samvinnu við Myndiðjuna Stjörnuljósmyndir. Vélar þeirra eru af nýjustu og beztu gerð, tölvustýrðar, og skila mjög fallegum litmyndum með ávölum köntum. Utan Reykjavíkur. Sendið okkur filmur yðar. Við sendum filmur og kubba ef óskað er. Fljót af- greiðsla, póstsendum. Amatör, ljós- myndavörur, Laugavegi 55,sími 22718. 16 mm super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Tilvalið fyrir bamaafmæli eða bamasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o. fl. Fyrir fullorðna m.a.: Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, MASH o. fl. í stuttum útgáfum, enn- fremur nokkurt úrval mynda i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur póstsendar út á land. Uppl. í síma 36521. Véla< og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroidvél- ar og slidesvélar til leigu, kaupum vel með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig á góðum filmum. Uppl. í síma 23479 (Ægir). 8 Sjónvörp 8 Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir. Nú vantar okkur allar stærðir af notuðum og nýlegum sjónvörpum, mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290. 8 Til bygginga 8 Til sölu stór Cooper spónlimingarvél. Uppl. i síma 93-2666. Innrömmun, Ingólfstræti 4, kjallara, gengið inn bak við. Tek alls konar myndir og málverk, eftirprentanir og saumaðar myndir. Hef einnig málm- hom, innlenda og útlenda rammalista og matt gler. Opið 2—6, heimasími 22027. Mótorhjói til sölu. Suzuki 380 GT árg. ’73, 3ja cyl„ 5 gíra, til sýnis og sölu í Chryslersalnum við Suðurlandsbraut. Til sölu DBS Tomahawk 3ja gíra reiðhjól í toppstandi. Uppl. á Laugateig 33, kj„ eftir kl. 4. Tii sölu lOgíra Peugeot reiðhjól. Uppl. i síma 15844. Suzuki AC-50 árg. ’73 til sölu. Uppl. í síma 32418 milli kl. 8 og. 10. Mótorhjólaviðgerðir. Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótor- hjólin, fljót og vönduð vinna, sækjum hjólin ef óskað er. Höfum varahluti í flestar gerðir mótorhjóla, tökum hjól i umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið- skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, simi 12452. Opið frá kl. 9—6. Til sölu Suzuki AC 50 árg. ’75, vel útlítandi. Uppl. í síma 42684 milli kl. 18 og 20. Óska eftir krómuðu frambretti og bögglabera á 350 CC götuhjól. Uppl. í síma 92—1190. Montesa umboðið auglýsir eftirtalin hjól til sölu og sýnis: Montesa Cappra 360, Montesa Cota 247 og Suzuki AC50 '11. Einnig er til sölu 18 og 19 tommu gjarðir, hanskar, lúffur, leðurstígvél, treflar úr silki og prjónaðir og Kett hjálmar (með tryggingu). Fyrir Moto-X eru handleggshlífar, legghlifar, facemaskar, demparar (stillanlegir) f. 50 CC—250 CC. Svart matt spray á púst- rör og vélar. Sérverzlun hjólamannsins. Opið á laugardögum. Vélhjólaverzlun Hannesar Ólafssonar, Freyjugötu 1, sími 16900. Póstsendum. 8 Safnarinn 8 Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla- vörðustíg 21a, sími 21170. Ný frunerkjaútgáfa 1000 kr. 16. nóvember. Aðeins fyrir- framgreiddar pantanir fyrstadagsum- slaga afgreiddar. Mynt og frimerkja- verðlistar fyrir 1979 eru komnir og við- bótarblöð í frímerkjaalbúm 1977. Frí- merkjamiðstöðin, Laugavegi 15, simi 23011. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðu- stíg 21A, sími 21170 og Frímerkjahúsið Lækjargötu 6A, sími 11814. 8 Fasteignir 8 Jörð til sölu. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022. H-1402

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.