Dagblaðið - 10.11.1978, Page 20

Dagblaðið - 10.11.1978, Page 20
24 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1978. Framhald afbls.23 Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Peugeot 404 árg. ’67, Transit, Vauxhall Viva og' Victor ’70, Fiat 125, 128, Moskvitch árg. '71, Hillman Hunter árg. '70, Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Benz árg. ’64, Toyota Crown árg. ’67, VW, Cortina árg. ’68 og fleiri bíla. Kaupum bíla til | niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn,sími 81442. Hljöðkútar fyrir VW og Fíat, flestar gerðir. Bremsuklossar í flestar gerðir Evrópu og japanska bíla, hagstætt verð. Fíat varahlutir í miklu úrvali, kúplingar, stýrisliðir, boddíhlutir, stuðarar, Ijósabúnaður, hand- bremsubarkar og fleira. Gabriel höggdeyfarar í flestar gerðir bíla, t.d. Bronco, Blazer, Cortinu og VW. G.S. varahlutir, Ármúla24, simi 36510. Lóð — bíll. Góður bill óskast i skiptum fyrir rað húsalóð í Hveragerði. teikningar fylgja og öll gjöld greidd. Verð kr. 1 milljón. Uppl. i sima 30084. Til sölu Chcvrolet Impaia árg. ’67, 4ra dyra, hardtop. 8 cyl., bein- skiptur. Ath., .góður bíll. Uppl. i sínia 74109. Mercedes Benz árg. ’64, dísil, til sölu til niðurrifs eða í heilu lagi. Einnig er til sölu VW árg. 71, verð 150.000. Á sama stað er til sölu 4ra hjóla aftanikerra. Verð 10.000. Aftur- bretti af Citroön óskast til kaups. Uppl. i sima 35245 efti kl. 6. Takið eftir. Hef til sölu mikið úrval nýlegra bila. verð og kjör við allra hæfi, einnig koma alls konar skipti til greina. Ennfremur er til sölu mikið úrval ódýrari bila sem fást á góðum greiðslukjörum. Enn einu sinni minpum við á að það vantar allar teg. nýlegra bíla á skrá. Viljir þú selja bilinn þinn er lausnin að fá hann skráðan með einu simtali. Söluþjónusta fyrir notaða bíla. Símatími virka daga kl. 18—21 og laugardaga kl. 10—2. Uppl. i sima 25364. Til sölu Moskvitch árg. ’73, i góðu ástandi. Uppl. í síma 66396 milli kl. 4 og 6 á daginn. Til sölu Chevrolet Malibu árg. 71. Simi 85018 niilli kl. 7 og 9 i kvöld. llúsbyggjcndur, nú er tækifærið. Til sölu Taunus I7M station árg. '67, þarfnast viðgerðar, sam stæða og hurðir fylgja. Tilboð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—1935 Til sölu Moskvitch árg. ’74, skoðaður 78. Uppl. í síma 99-4536. Nagladekk, Fiat 127. Til sölu 4 sóluð nagladekk, 135x13. notuðca 2000 km. Uppl. í síma 51767. Til sölu í Saab ’67 mótor, girkassi, bretti og margt fl. Simi 32302 eftir kl. 6. Til sölu l.ada 1500 árg. ’75, vel með farinn. Nýtt lakk. ekinn 60.000 km. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—1939 Vauxhall Viva árg. ’71, óskoðaður. til sölu. Selst á sanngjörnu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. i sínta 19260 eftir hádegi. Til sölu Fiat 850 sport árg. ’71, skoðaður 1.11. 78. Uppl. í síma 51980 eftir kl. 18. Óska eftir VW árg. ’72—75. Mætti þarfnast viðgerðar á vagni og vél. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—382 r 's Húsnæði í boði L. J Til leigu mjög góð 4ra herbergja ibúð í vesturbænum. íbúðin er á 3ju hæð og er laus strax. Reglusemi og góð umgengni algjört skil- yrði. Leigist til 6 mán. í senn. Tilboð er greini fjölskyldustærð sendist til DB fyrir 15. nóv. merkt „1918”. Bommi, Lolli Vinirnir faðmast Trúi því varla að við séumsamanáný. LUCHO Ot-TVfcRf»- 8-27 A/RL/N y Ö. . . fagra ' I frú. Ali verður ekki kvikmvnda^ \stjarna héðan / ' Þrjár hnífstungur’ í brjóstið ofan á allt hitt... hann er v dauðvona. x W. /'Að sjálfsögðu^ 'V/W A'‘ Þegar erl Ilm. lappa upp á þigj Modesty lætur pyntaðan dreypa á dálitlu vatni. Augu Ahs opnastog daufthvisl heyrist.. manntnn Tveggja herbergja íbúð til leigu fyrir eldri hjón eða annað reglu fólk, barnlaust, stutt frá Hlemmi. Fyrir- framgreiðsla 2 mánuðir. Laus strax. Til boð sendist Dagbl. sem fyrst merkt „Ró- legt". Rishcrbergi með eða án eldunaraðslöðu til leigu, á þægilegum stað i gamla austurbænum. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. helzl meðntæli. Tilboð scndist Dagbl. fyrir 18. þ.m. merkt „Góður staður”. Lcigumiðlunin Ráðgjöf. Ókeypis ráðgjöf fyrir alla leigjendur. Höfum á skrá örugga og trausta leigj- endur, vantar verulega eins, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja ibúðir. Fyrirgreiðslu | Leigumiðlunar Leigjendasamtaka fáið þér við inngöngu i samtökin og greiðslu ársgjalds, kr. 5000. Leigjendasamtökin.i Bókhlöðustig 7, Rvík. simi 27609. Leigutakar. Leigusalar. Ný og bætt þjónusta Leiguþjónustan, Njálsgötu 86, býður yður nú að greiða aðeins hálft gjald við skráningu, seinni hlutann þegar íbúð er úthlutað. Leigusalar, það kostar yður aðeins eitt símtal og enga fyrirhöfn að láta okkur leigja húsnæði, sýnum einnig húsnæöið ef þess er óskað. Kynnið yður þessa nýju þjónustu okkar. Opið mánud. til föstud. frá kl. 10—6. Laugardaga frá kl. 1—4. Leiguþjónustan Njálsgötu 86, simi 29440. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16. Leigutakar, ef þið eruð í húsnæðisvand- ræðum, þá borgar sig að láta skrá sig strax. Húseigendur ath.: Það er mjög hagkvæmt að skrá íbúðina, eða hvert það húsnæði sem þið hafið til umráða strax, þó svo það sé ekki laust fyrr en eftir langan tíma. Það er betra að hafa tímann fyrir sér, hvort sem þú þarft að leigja út eða taka á leigu. Gerum samninga ef óskað er. Opið alla daga nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 1—6. Leigumiðlunin Hafnarstræti 16, simi 10933. Húseigendur—Leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax í öndverðu. Með því má komast hjá margvíslegum misskilningi og leiðindum á síðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigusamninga fást hjá Húseigendafélagi Reykjavikur. Skrifstofa félagsins aö Bergstaðastræti 11A er opin alla virka daga kl. 5—6 sími 15659. Þar fást einnig lög og reglugerðir um fjölbýlishús. Húsaskjól, Húsaskjól. Leigumiðlunin Húsaskjól kappkostar að veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góða þjónustu, meðal annars með því að ganga frá leigusamningum yður að kostnaðarlausu og útvega meðmæli sé þess óskað. Ef yður vantar húsnæði eða ef þér ætlið aö leigja húsnæði, væri hægasta leiðin að hafa samband við okkur. Við erum ávallt reiðubúin til þjónustu. Kjörorðið er. Örugg leiga og aukin þægindi. Leigu- miðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 3, sími 12850 og 18950. Húsnæði óskast Óska cftir 3ja—4ra herb. ibúð á leigu, reglusemi og góð umgengni, árs fyrirfrantgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 81091 eftir kl. 5 á daginn. Bilskúr óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá Birgi í vinnusíma 85616 og í heimasima 82938. Herbergi með eidunaraðstöðu óskast. Uppl. í síma 30634. Hver vill hjálpa 23ja ára stúlku með 4ra ára barn um 2ja—3ja herbergja íbúð strax. Er á göt- unni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 28855 á vinnutima og 19284 eftir kl. 6 á kvöldin. Óska að taka á leigu bílskúr eða iðnaðarhúsnæði i Hafnar- firði. Uppl. í síma 51642. Óska eftir 2—3 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla í boði, erum 2 full- orðin og 3ja ára drengur. Uppl. í síma 83237 í dag og næstu daga. Ungur maður óskar að taka á leigu herbergi strax. Uppl. í sima 28198. Mig vantar 3ja til 4ra herb. ibúð, erum 3 i heimili, það yngsta 11 ára, reglusöm og heima- kær. Skilvísri greiðslu heitið. Uppl. i síma 72568 eftirkl. 6. Hjálp. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir 1—2ja herb. íbúð i Keflavík sem fyrst. Uppl. í sima 92-3164. Óskum að taka á leigu ca 65 fm húsnæði fyrir teiknistofu, helzt með stórum gluggum, vaskur eða renn- andi vatn skilyrði. Óinnréttað húsnæði kemur sterklega til greina (t.d. hreinlegt iðnaðarhúsnæði), sem næst miðbænum. Uppl. i síma 71103 eftir kl. 8. Hjón utan af landi með 3 uppkomnar dætur óska að taka á leigu 5 herb. ibúð sem fyrst. rná vera raðhús eða einbýlishús, reglusantl l'ólk. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—1900 Óska eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð, jafnframt stóran og rúmgóðan bílskúr. Þyrfti ekki að vera á sama stað. Uppl. í sima 32302 eftir kl. 6. Rúmgóður skúr óskast eða annað pláss með innkeyrsludyrum, 40—60 fm. Þarf að vera upphitað með góðri lýsingu, vatnslögn og niðurfalli. Æskileg staðsetning á miðsvæði borg; innar. Vinsamlegast hringið i sima 29497 eftir kl. 16. Upphitaður bllskúr óskast til leigu i Breiðholti, helzt í Hóla- hverfi, notast aðeins til geymslu. Uppl. í síma 75215 og 35051. Bilskúróskast. Óska eftir að taka á leigu rúmgóðan bil- skúr, einfaldan eða tvöfaldan. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—834 3ja til 4ra herb. íbúð óskast, helzt nálægt miðbænum. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—837 3ja herb. íbúð óskast fyrir sjúkraliða fyrir 10. janúar. Upplýs- ingar hjá SÁÁ, Lágmúla 9, sími 82399. Ungur maður utan af landi óskar að taka á leigu herbergi strax. Uppl. i sima 53656. Hjón óska eftir 4—5 herb. ibúð sem fyrst, helzt i Mos- Mlssveit. Uppl. i sima 33841 eftir kl. 20. 2ja herb. ibúð óskast til leigu 1. des. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 17149 eftír hádegi. Erlendur einkaritari, barnlaus, óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð strax. Uppl. i síma 52268 eftir kl. 19. Óskum eftir 4ra til 5 herb. íbúð, helzt i gamla bænum. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022. H—804 3ja herb. ibúð óskast til leigu fyrir tvær stúlkur í Háa- leitishverfi eða næsta nágrenni. Uppl. i síma 86232 eftirkl. 18. Fyrirtæki i miðbænum óskar eftir að taka á leigu 2ja' til 3ja herb. ibúð. Uppl. í síma 10752 eftir kl. 7. Einhleypur, reglusamur, fimmtugur maður óskar strax eftir 2ja— 3ja herb. íbúð, gjarnan í vesturbænum. Lítil fyrirframgreiðsla en reglulegar mánaðargreiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—725 tbúð óskast, er á götunni, uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—725 Leiguþjónustan Njálsgötu 86, simi 29440. Okkur vantar 1, 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Hringið og skráið ibúðina, göngum frá leigusamningum yður að kostnaðarlausu. Opið frá kl. 10—12 og 1—6. Leiguþjónustan Njáls- götu 86, sími 29440. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamra- borg 10, Kóp., simi 43689. Daglegur viðtalstimi frá kl. 1—6 e.h. en á fimmtudögum frá kl. 3—7. Lokaö um helgar. Atvinna í boði Góð kona óskast frá kl. 3—6 á daginn til að sitja hjá rúm- liggjandi konu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.- H—1891 Kjötiðnaðarmaður óskast eða maður vanur kjötskurði. Töluverð eftirvinna ef óskað er. Kjöt- höllin, Skipholti 70, simi 31270. Óska eftir hárskerasveini eða nema hálfan daginn e.h. Uppl. hjá auglþj. DB i sírna 27022. H—79Í. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa, helzt vön. Uppl. í síma 18555. Starfskraftur óskast, mjög gott vald á ensku og islenzku rit- máli nauðsynlegt ásamt vélritunarkunn- áttu. Einnig vantar starfskraft til af greiðslu á tizkufatnaöi fyrir verðandi mæður og börn, skilyrði að viðkomandi sé móðir. Tilboð sendist blaðinu merkt „29255” fyrir 16. þ.m. Krógasei. Dagheimili Krógasels óskar eftir for- stöðumanni, hálfs dags starf. Uppl. i sima 84259 eftir kl. 19. Óskum að ráða ungt fólk á aldrinum 20—35 ára til starfa hjá okkur. Mjög há laun i boði fyrir hæfa starfskrafta. Sjálfstætt starf sem hægt er að stunda í fristundum og með námi. Aðgangur að bil og síma mjög æskilegur. Skriflegar umsóknir sendist DB fyrir 16. nóvember merkt „814”. Ung hjón, lögfræðingar, óska eftir barngóðri og áreiðanlegri eldri manneskju til að gæta 2 drengja þeirra (5 mán. og 4 ára) og annast einföld heim- ilisstörf, aðallega eftir hádegi. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H-513 Ráðskona óskast á létt sveitaheimili. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins merkt „Ráðskona”. Lagerstarf. Heildverzlun i vesturbænum óskar eftir starfsmanni á veiðarfæralager sem fyrst. Uppl. i síma 23401. I! Atvinna óskast Vanur nteiraprófs bilstjóri óskar eftir vinnu. Uppl. í sima 71999 eftir kl. 6. Ung kona óskar eftir hálfsdags starfi. fyrri hluta dags. Æskilegt i miðbæ Kópavogs, þó ekki skilyrði. Uppl. í sima 44874. 25 ára maður með tæknimenntun óskar eftir vellaun- uðu starfi. Er með meira- og rútupróf. Getur byrjaðstrax. Uppl. í sima 37499.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.