Dagblaðið - 10.11.1978, Qupperneq 22
26
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1978.
r Veðrið ^
Þykknar upp f dag. Lfklega verður
slydda og sfðar rigning vestan til á
landinu. Fer að rigna austan til I nótt
Hiti kL 6 I morgun: Roykjavik 0 stig
og lóttskýjað, Gufuskólar 1 stig og
lóttskýjað, Galtorviti 1 stig og skýjað,
Akureyri 1 stig og skýjað, Raufarfiöfn
12 stig og lóttskýjað, Dalatangi 1 stig
og heiðskírt, Höfn Homafiröi 4 stig
og skýjaö og Stórhöfði I Vestmanna-
eyjum 1 stig og ól.
Þórshöfn I Færoyjum 5 stig og
skýjað, Kaupmannahöfn 9 stig og
skýjað, Osló 8 stig og lóttskýjað,
London 7 stig og þoka, Hamborg 7
stig og súld, Madríd 10 stig og rigning
Lissabon 11 stig og skýjað og New
Dr. Gunnar Sigurðsson verkfræöingur
lézt 3. nóv. sl. Hann var fæddur í
Borgarnesi 5. apríl árið I933. Foreldrar
hans voru hjónin Sigurður verzlunar-
maður, Ólafssonar bónda á Sámsstöðum
i Hvítársiðu Guðmundssonarog Unnur
Gísladóttir rakara. Magnússonar. Dr.
Gunnar varð stúdent 1952, tók hann
síðan BS-próf í byggingarverkfræði 1954
frá Georgia Institute of Technology og
MS-próf frá sama skóla 1955. Það sema
ár kom Dr. Gunnar heim og gerðist
verkfræðingur hjá Almenna byggingar-
félaginu. 1955—1958 fór hann til
Bandaríkjanna og dvaldist það í eitt ár
við rannsóknarstörf og síðan áfram við
framhaldsnánt til ársins 1961, er hann
tók doktorspróf i streymisfræði frá
University of California. Síðan vann
hann við rannsóknir við sama skóla í eitt
ár. Kom hann heim árið 1962 og
stofnaði sína efgin verkfræðistofu, er
hann rak til ársins 1964. Var hann þá
settur verkfræðingur hjá tækninefnd i
virkjunarmálum. 1965 varð hann yfir-
verkfræðingur Landsvirkjunar og
gegndi hann þvi starfi til 1970. Þá
stofnaði hann Verkfræðiþjónustu dr.
Gunnars Sigurðssonar, sem hann rak
þar til hann veiktist. Dr. Gunnar
kvæntist 8. sept. 1956. eftirlifandi konu
sinni Helgu Ólafsdóttur, verkamanns i
Reykjavik, Dagfinnssonar og konu hans
Þórlaugar Valdimarsdóttur,-bónda á,
Sóleyjarbakka í Arnessýslu, Brynjólfs-
sonar. Gunnar og Helga eignuðurt
fjögur börn, þau eru: Unnur stundar -
•nám i lögfræði, Gisli Þór er við nám i
Verzlunarskóla Aslaug og Ragnheiður
Elin. Dr. Gunnar verður jarðsunginn i
dag föstudag I0. nóv. frá Dómkirkjunni
kl. 1.30 Jarðsett verður frá Garða-
Útförin fer fram frá Fossvogskirkju i
dagföstudag 10. nóv. kl. 3.
Halldór Magnússon, Brekkustíg 4A,
Rvík, fyrrv. bóndi að Vindheimum,
Ölfusi lézt fimmtudaginn 9. nóv.
Valgerður Helga ísleifsdóttir, Fögru-
brekku 11, Kóp. lézt á Landspítalanum
miðvikudaginn 8. nóv. •
Þorkell Pálsson bifreiðasmiður, Ból-
staðahlíð 68, Rvík. lézt þriðjudaginn 7.
nóv.
Guðlaug Bjarnadóttir, Gnoðarvogi 40.
Rvík. lézt I Borgarspítalanum miðviku-
daginn 8. nóv.
Hlíf Sigurðardóttir, Sigtúni 7, Selfossi
verður jarðsungin frá Selfosskirkju
laugardaginn 11. nóv. kl. 2.
Ingibjörg Magnúsdóttir, Nestúni 17,
Hellu verður jarðsungin frá Landakirkju
i Vestmannaeyjum Iaugardaginn II.
nóv. kl. 11 f.h.
Stjornmalafundir
Alþýðubandalagið
í Neskaupsstað
Alþýðubandalagiö i Neskaupsstað heldur félagsfund
sunnudaginn 12. nóv. kl. 16 í fundarsal Egilsbúðar.
Hjörleifur Guttormsson verður á fundinum og svarar
fyrirspumum.
Sjálfstæðisfélögin
Breiðholti
Laugard-ginn 11. nóv. kl. 15 verður fundur i félags-
heimili sjálfstæðismanna. Seljabraut 54 fyrir alla
umdæmafulltrúa i Breiðholshverfum. Á fundinn
mæta alþingismenn og borgarfulltrúar Reykjavikur.
Dr. Gunnar Thoroddsen, varaformaður Sjálfstæðis-
flokksins mun ræða um nýafstaðna ráðstefnu
flokksins.
Alþýðubandalagið
í Árnessýslu.
Framhaldsaðalfundur
Alþýðubandalagið í Árnessýslu heldur framhaldsaðal-
fund sinn í Selfossbíói (litla sal) sunnudaginn 12. ^
nóvember næstkomandi kl. 13.30.
Dagskrá: l. Lagabreytingar. 2. Inntaka nýrra félaga.
3. Kosning viðbótarfulltrúa í flokksráð. 4. Ásmundur
Ásmundsson, formaður miðnefndar Samtaka her-
stöðvaandstæðinga, ræðir um baráttuna gegn her-
stöðvunum. 5. önnur mál.
Garðar Sigurðsson alþingismaður mætir á fundinn.
Félag sjálfstæðismanna
í Árbæjar- og Seláshverf i.
Árshátíð
félagsins verður í Skiðaskálanum i Hveradölum
laugardaginn 11. nóvember nk.
Dagskrá: l. Mæting í félagsheimilinu að Hraunbæ
102 B kl. 18. 2. Lagt af stað með hópferðabílum kl.
18.30. 3. Borðhald. 4. Ávarp. Friðrik Sophusson al-
þingismaður. Skemmtiatriði og dans.
Miðasala og frekari upplýsingar i félagsheimilinu að
Hraunbæ 102B, simi 756 ll miðvikudag og fimmtu-
dagfrá 18-19.
Alþýðubandalagið
Egilsstöðum
• Árshátið Alþýðubandalagsins á Fljótsdalshéraði
verður haldin á Iðavöllum 11. nóv’ nk. og hefst með
borðhaldi á Iðavöllum 11. nóv. nk. og hefst með borð-
haldi kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Gestir verða Páll
Bergþórsson veðurfræðingur og Hjörleifur Guttorms-
son iðnaðarráðherra. Hljómsveit Jóns Arngrimssonar
leikur fyrir dansi. Miðapantanir i varahlutaverzlun
GunnarsGunnarssonarisima 1158.
Alþýðubandalag
Rangárþings
Félagsfundur föstudaginn 10. nóvember kl. 21.00 að
Nestúni I0 Hellu. Dagskrá: l) Undirbúningur flokks-
ráðsfundar. 2) Húsnæðismál 3) Félagsstarfið 4).
önnur mál.
Alþýðubandalagið
Akureyri
gengst fyrir stuttu félagsmálanámskeiöi dagana 10—
12. nóvember nk. Á námskeiðinu verður einkum lög^
áherzla á ræðugerð og ræðuflutning, fundastörf og
fundarreglur. Námskeiðið fer fram á Eiösvallagötu 18,
sem hér. segir: Föstudaginn 10. nóv. kl. 21—23.
Laugardaginn II. nóv. kl. 14—18. Sunnudaginn 12.
nóv. kl. 14—18. Leiðbeinandi á námskeiðinu er
Baldur Óskarsson. Þátttaka tilkynnist Hólmfriði i
síma 23851 fyrir 10. nóvember.
Björk Félag
Framsóknarkvenna
kirkju.
Steingrimur Kl. Guðmundsson málara-
meistari lézt sunnudaginn 5. nóv.
i Keflavik og nágrenni heldnr aðalfund laugardaginn
11. nóvember kl. 1.30 að Austurgötu 26. Fundarefni:
l. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á
kjördæmaþing. 3. önnur mál.
DIMMER
minnkar eða eykur
lýsinguna, eftir því
hvað við á
EAI'-YCEUH SSí
Í.AIJÍ ,AkNEV/EG 52 ■ SÍMI 86411
Flokksþing
Alþýðuflokksins
38. þing Alþýðuflokksins verður haldið dagana 11. og
12. nóvember.
FUF Árnessýslu
Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna Ámes-
sýslu, veröur haldinn laugardaginn II. nóvember að
Eyrarvegi 15, Selfossi kl. I4.00 e.h. Venjuleg
aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Eirikur Tómasson, formaður FUF, mætir á fundinn.
Vesturland
Aðalfundur kjördæmisráðs sjálfstæðisfélaganna á
Vesturlandi verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu á*
Akranesi laugardaginn 11. nóv. kl. 2 siðdegis.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Geir Hallgrims-
son, formaður Sjálfstæðisflokksins ræðir stjómmála
viðhorfið. Alþingismennirnir Friðjón Þórðarson og
Jósef Þorgeirsson ávarpa fundinn.
Sjátfstæðisfélögin
Breiðholti
Bingó
Fyrsta leikfangabingóið verður haldið sunnudaginn
sl2. nóv. kl. 14.30 i félagsheimili sjálfstæðismanna,
Seljabraut 54. Siðast var fullt hús. Komið því
tímanlega. Glæsilegt úrval af leikföngum.
Afmæl.
Hjálparsjóðsdagur
Garðasóknar í Garðabæ
Naestkomandi sunnudag, 12. nóvember 1978,
verður svokallaður hjálparsjóðsdagur Garðasóknar i
Garðabæ. Þann dag er leitað til bæjarbúa með fram-
lög i sjóðinn og hafa Garðbæingar jafnan brugðizt vel
við á undanförnum árum og væntir sjóðsstjórnin þess,
að svo muni enn verða í ár.
Hjálparsjóður Garðasóknar er sameiginlegur sjóður
allra bæjarbúa. Hann hefur það hlutverk að veita
fyrstu hjálp í neyðartilfellum af völdum veikinda,
slysa eða annarra óviðráðanlegra áfalla. Bæjarbúar
hafa jafnan styrkt sjóðinn ríkulega. Úr sjóðnum hafa
verið veittir styrkir, sem nema frá upphafi rúmlega
tveim milljónum króna. Árlega er safnað til sjóðsins
með þvi að senda heimilum umslag og leggja þeir, sem
vilja gjöf sina i umslagið.
Hin ýmsu félög i Garðabæ hafa annazt um söfnun-
ina og mun svo verða einnig nú. Þau félög sem
aðstoða við söfnunina að þessu sinni eru: Bræðrafélag
Garðakirkju, Kiwanisklúbbur Garðabæjar, Kvenfélag
Garðabæjar, Lionsklúbbur Garðabæjar, Rotary-
klúbbur Garðabæjar, Sóknarnefnd Garðasóknar svo
og nokkrir einstaklingar.
Bústaðir, félags-
miðstöð unglinga
við Bústaðaveg, efnir til gönguferða á Úlfarsfell
laugardaginn 11. nóv. Brottförer frá Bústaðakirkju kl.
13, verð 1000 krónur. Þetta er auðveld ferð sem er
ætlað að vekja áhuga unglinga og annarra á göngu-
ferðum. Látið ekki veðrið aftra ykkur. Búið ykkur vel
~og komið með.
Bolvíkingar í Reykjavík
og nágrenni
Athugið, haustfagnaðurinn verður í Fóstbræðraheim-
; ilinu 11. nóvemberkl. 9. ,
Jöklarannsóknafélag
íslands
Jörfagleði
verður haldin í Snorrabæ við Snorrabraut laugar-
daginn 11. nóv. 1978. Húsið opnað kl. 19.00.
Borðhald hefst kl. 20.00.
Ræðumaður kvöldsins: Elin Pálmadóttir. Veizlustjóri:
Ámi Reynisson. Rútuferð heim að loknum gleðskap
fyrir þá sem þess óska.
Miðar fást hjá Ljósmyndastofunni ASIS og Val
Jóhannessyni, Suðurlandsbraut 20, og óskast sóttir
fyrir fimmtudagskvöld 9. nóv. 1978.
Sveitarstjómarráðstefna
Sjálfstæðisflokksins
i Norðurlandskjördæmi
eystra verður haldin á Húsavik dagana 10—12.
nóvember nk. í félagsheimilinu á Húsavik. Dagskrá:
Föstudagur 10. nóv. kl. 21.00. Almennur fundur um
stjórnmálaviðhorfið. Ræðumenn: Geir Hallgrímsson
formaður Sjálfstæðisflokksins, Lárus Jónsson alþingis-
maður og Halldór Blöndal blaðamaður. Laugardagur
11. nóv. kl. 10:00—18:00. Ráðstefnan sett. Halldór
] Blöndal form. Kjördæmisráðs. Verkaskipting rikis og
sveitarfélaga. Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri. Fjár-
lagafrumvarpið fyrir 1979. Lárus Jónsson alþingis-
maður. Málefni íslendings. Gunnar Ragnars forstjóri.
Almennar umræður og umræðuhópar. Sunnudagur
12. nóv. kl. 10:00—12:00. Álit nefnda og almennar
umræður. Allar upplýsingar gefur Drifa Gunnars-
dóttir skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, kl.
16:00— 18:00 i síma 21504 eða í síma 23171.
Frá skrifstofu
borgarlæknis:
Farsóttir i Reykjavik vikuna 22.-28. október 1978,
samkvæmt skýrslum 8 (7) lækna.
Iðrakvef....................................18(24)
Skarlatssótt..................................2(2)
Hlaupabóla....................................j(2)
Ristill.................................... 1(1)
Rauðir hundar................................3(10)
Hettusótt.....................................j(i)
Hálsbólga................................. 39(40)
Kvefsótt.................................. 94(181)
Lungnakvef...................................15(9)
Inflúensa.................................. 85(86)
Kveflungnabólga...............................2(4)
Virus.......................................35(23)
Dilaroði..................................... j(Q)
Hlutavelta Skagfirðinga-
félagsins í Reykjavík
Skagfirðingafélagið i Reykjavík heldur hlutaveltu
sunnudaginn 12. nóvember kl. 14 i lönaðarmannahús-
inu við Hallveigarstig. Þar verða á boðstólum margir
eigulegir munir. s.s. vasatölvur, matvara. leikföng og
margt fleira.
Að sjálfsögðu verða engin núll. Fyrir rúmum*
tveimur árum réðst félagið i það stórvirki að festa
kaup á húsnæði fyrir starfsemi sina, en hún er marg-
þætt.
Er starfrækt innan félagsins kvennadeild sem unnið
hefur að mörgum góðum málefnum. bæði hér á
höfuöborgarsvæðinu og eins heima i héraði.
Einnig starfar Skagfirzka söngsveitin af miklum
krafti og var mikil þörf fyrir eigin húsnæði fyrir starf
semi hennar.
Þá stóð félagið fyrir félagsvist i fyrravetur og var
hún vel sótt af eldri og yngri félögum. Áformað er að
taka þá starfsemi upp að nýju.
Alþýðubandalagsfélag
Fljótsdalshéraðs
Árshátið Alþýðubandalagsins á Fljótsdalshéraði
verður haldin á Iðavöllum 11. nóv. nk. og hefst með
borðhaldi kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Gestir verða
Páll Bergþórsson veðurfræðingur og Hjörleifur
Guttormsson iðnaðarráðherra. Hljómsveit Jóns
Arngrímssonar leikur fyrir dansi. Miðapantanir i vara-
hlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar í sima 1158.
Alþýðubandalag Kjósarsýslu
Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 11. nóvem-
ber kl. HaðHlégarði.
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga og innheimta ár-
gjalda. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning full-
trúa á flokksráðsfund. 4. önnur mál.
Alþýðubandalag
Rangárþings
Félagsfundur föstudaginn 10. nóvember kl. 21.00 að
Nestúni 10, Hellu. Dagskrá: 1. Undirbúningur flokks-
ráðsfundar. 2. Húsnæðismál. 3. Félagsstarfið. 4.
I óskilum
Á að gizka tveggja mánaða gamall kettlingur, (högni)
grár að lit, fannst við Birkihvamm i Hafnarfirði.
Upplýsingar i síma 51370 og hjá Kattavinafélaginu,
simi 14594.
Skaftfellingafélagið
í Reykjavík
Hlutavelta verður í Iðnaðarmannahúsinu að
Hallveigarstig sunnudaginn 12. nóv. kl. 14. Góðir
vinningar í boði og engin núll. Félagsmenn geta skilað
vinningum til Sigurður Pálssonar, Digranesvegi 40,
Kópavogi sem fyrst.
Systrafélagið Alfa
sér um fataúthlutun næstkomandi mánudag og
þriðjudág milli kl. 2 og 4 að Ingólfsstræti 19.
Ferðafélag
íslands
ATH: Allmikið af óskilafatnaði úr sæluhúsunum er á
skrifstofunni, og væri æskilegt að viðkomandi
eigendur vitjuðu hans sem fyrst.
GuðBnna Einarsdóttir, Öldugötu 4.
Hafnarfirði er 90 ára i dag föstudag 10.
nóv.
Sigmundur Friðriksson bifreiðastjóri,
Hjarðarhaga 58, Rvík. er 80 ára í dag
föstudag 10. nóv. Hann tekur á móti
gestumáheimilisinu.
Haraldur Eyvinds, starfsmaður hjá vita-
málum til heimilis að Bárugötu 14,
Rvík, er 60 ára i dag föstudag 10. nóv.
Jólakort
Styrktarfélags
vangefinna
Nokkur undanfarin ár hefur Styrktarfélag vangefinna
gefið út jólakort með myndum af verkum lista-
konunnar Sólveigar Eggerz Pétursdóttur. Hafa kort
þessi notið mikilla vinsælda.
Að þessu sinni eru gefin út ný kort með 4 myndum
eftir Sólveigu og verða þau til sölu á heimilum
félagsins og skrifstofu þess að Laugavegi 11, svo og I
verzluninni Kúnst að Laugavegi 70.
. Jólakortin eru pökkuð af vistfólki i Bjarkarási og eru
átta kort í pakka og verðið kr. 800.-
Þá mun félagið einnig gefa út tvær gerðir korta með
myndum eftir Sólveigu og eru þau m.a. ætluð fyrir-
tækjum, sem senda viðskiptavinum sínum jólakort.
Þau fyrirtæki sem áhuga hafa eru beðin að hafa
samband við skrifstofu félagsins, simi 15941, og verða
þeim þá send sýnishorn af kortunum.
Stúdentakjallarinn
1 kveld, föstudagskveld, mun Ólafur Haukur Simonar-
son rithöfundur lesa úr eigin verkum, þ.á.m. bók sinni
sem væntanleg er á markaöinn í haust, „Vatn á myllu
kölska.” Hefst upplestur Ólafs kl. 21.00. — Einnig
mun Einar Már Guðmundsson skáld kynna ræfla-
rokks-tónlist af hljómplötum.
Á morgun, Iaugardag, verður opnað kl. 14.00 i
Stúdentakjallaranum sýning á tekstil, keramik og
grafik. Sýningin er sýnishom af þvi sem fæst í
galleriinu Gallerí Langbrók. „Galleri Langbrók"
opnaði að Vitastig 12 í júnimánuði sl. og eru félagar í
galleriinu 12 talsins.
Menningarstarfsemi Stúdentakjallarans er nú
komin i fullan gang og hefur aðsókn að dagskrá
föstudagskvelda verið mjög góð og er kjallarinn þá
opinn til kl. 1.00 e.m. en annars daglega frá'kl.
10.00—23.30, og eru þar ýmsar veitingar á
boðstólum.
Breiðfirðingar
Þeir sem ætla að taka þátt i 40 ára afmælisfagnaði i
Hveradölum þann 17. nóv. 78 eru vinsamlega b^ðnir
að hafa samband við skemmtinefnd fyrir 12. nóv. i
simum 38156,41531,44459 og 44227.
Bamaskemmtanir
í Laugarásbíói
Félagið Junior Chamber Reykjavík gengst fyrir barna-
skemmtunum laugardaginn 11. nóv. kl. 13.30 og
15.00 í Laugarásbiói. Skemmtununum er skipt niður i7
stutt atriði, s.s. leikrit, sögu, söng, þrjár 10 ára stúlkur
syngja og síðast er rúsina i pylsuendanum. J.C. félagar
annast öll skemmtiatriði og söng. Skemmtanir þessar
eru byggðar þannig upp, að börnin sem koma taka
virkan þátt 1 sýningunni og er hún sérstaklega fyrir
böm á aldrinum 3—7 ára, þó fleiri hafi gaman af.
Skemmtanir þessar em í tengslum við kjörorð heims-
samtakanna sem er „Tækifæri fyrir böm”.
Gengið
GENGISSKRÁNING Ferðamanna-
Nr. 205 —9. nóvember 1978. gjaldeyrír
Eining KL 12.000 Kaup Saia Kaup Sala
1 Bandaríkjadoiiar 112,40 313,20 343,64 344,52
1 Steríingspund 616,85 618,45* 678,54 680,30*.
1 Kanadadollar 266,00 266,70* 292,60 293,37*
100 Danskar 6035,25 6050,75* 6638,76 6655,83*
100 Norskar krónur 6258,65 6274,65* 6884,52 6902.12*1
100 Sœnskar krónur 7222,80 7241,30* 7945,08 7965,46*
100 Finnskmörk 7900,90 7921,10* 8690,99 8713,21*
100 Franskir frankar 7277,80 7296,40* 8005,58 8026,04*
100 Beig. frankar 1062,05 1064,75 1168,26 1171,23
100 Svissn. frankar 19224,80 19273,80* 21147,06 21201,18*
100 Gyllini 15381,60 15421,00* 16919,76 16963,10*
100 V.-Þýzk mörk 16665,80 16708,50 N 18332,38 18379,35*
100 Lirur 37,42 37,52* 41,16 41,27*
100 Austurr. Sch. 2277,80 2283,60* 2505,58 2511,96*
100 Escudos 682,50 684,20* 750,75 752,62*
100 Pesetar 442,95 444,05* 487,25 488.46*
100 Yen 167,35 167,78* 184,09 184.59* • '■ <a.-rr:r
v- * Brayting frá slðustu skráningu oimsvarí vegna gengisskráninga 22190.\