Dagblaðið - 10.11.1978, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 10.11.1978, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1978. GUNNLAUuUK MLLalKD mundar skærin. DB-mynd Ragnar. HAUKAR ERU HÆTTIR ATVINNUMENNSKU og Gulli Melsteö er aftur kominn írakaraiðn sfna Eftir sex ára atvinnumennsku hafa liðsmenn hljómsveitarinnar Hauka nú snúið sér að öðru lifibrauði. „Þetta er cins konar pása,” sagði Gunnlaugur Melsteð, söngvari og bassisti Hauka, i samtali við poppsíð- una. „Við erum hættir atvinnu- mennskunni en spilum af og til enda er orðið litiðaðgera í þessum bransa.” Engilbert Jensen er endanlega hættur i Haukum en eftir eru auk Gunnlaugs Ólafur J. Kolbeins trommuleikari og Tryggvi Hiibner gitarleikari. Þá hefur Pétur Hialtesteð ÓMAR VALDIMARSSO stundum rennt fingrum um hljómborð sin með Haukum. „Já, ég fór bara að klippa aftur eftir að hafa varla snert á skærum og greiðu I fimm ár,” sagði Gunnl. Mel- steð í samtalinu. „Ég lærði rakaraiðn á sínum tíma og hef alltaf verið með nokkra hausa í takinu, til aö halda mér i þjálfun. Nú dreif ég mig á klippinám- skeið í Englandi og held að ég sé alveg kominn inn í þetta mál aftur.” ÓV Erlendu vinsældalistamir „Síðasta punkhljómsveitin sækir í sig veðr/ð" Síðasta punkhljómsveitin svo- kallaða, Boomtown Rats, heldur áfram sigurgöngu sinni á enska vin- sældalistanum. Lag hljóm- sveitarinnar, Rat Trap, er nú i öðru sæti listans. Fari svo að veldi Johns Travolta dvíni næstu daga gæti allt eins fariö svo að lagið kæmist á toppsætið eftirsótta. Donna Summer á talsverðri Vinsælustu litlu plöturnar ENGLAND - Melody Maker 1.(2) SANDY 2. (5) RAT TRAP .... Boomtown Rats 3.(1) SUMMER NIGHTS 4. ( 3 ) MAC ARTHUR PARK 5. (81BLAMEIT ON THE BOOGIE 6. ( 4 ) RASPUTIN 7. ( 7 ) THE PUBLIC IMAGE ... Public Image Ltd. 8. (10) DARLIN' 9. (27) HOPELESSLY DEVOTED TO YOU . Ollvia Newton-John 10. (14) HURRY UP HARRY BANDARÍKIN - Cash Box 1.(2) MAC ARTHUR PARK 2. (1) HOT CHILDIN THE CITY Nick GHder 3. ( 3) KISS YOU ALL OVER Exile 4. ( 4 ) YOU NEEDED ME 5. (6) DOUBLE VISION 6. (8) HOW MUCH 1 FEEL 7. ( 7 ) BEAST OFBURDEN 8. ( 5 ) WHENEVER1 CALL YOU „FRIEND" . 9. (11) READY TO TAKE A CHANCE AGAIN 10. (10) YOU NEVER DONEIT LIKE THAT ... Captain And Tennille velgengni að fagna þessu dagana. Lagið MacArthtur Park er í efsta sætinu i Bandaríkjunum og númer fjögur í Englandi. — MacArthur Park er annars nokkuð gamalt lag. Fyrir tíu til tólf árum söng leikarinn Richard Harris það og er sú útgáfa talsvert betri en í meðförum Donnu. Vegna plássleysis verður að sleppa vinsældalistunum i Þýzkalandi, Hollandi og Hong Kong að þessu sinni. -ÁT. Julie Covington syngur inn á sína fyrstu sólóplötu Enska söng- og leikkonan Julie Covington sendir á morgun eða hinn daginn frá sér sína fyrstu brreiðskífu. Hún varð fyrst verulega þekkt fyrir að syngja lagið Don’t Cry For Me Argentina úr poppóperunni Evita. Það lag komst í efsta sæti enska vinsældalistans og sat þar vikum saman. Á plötu Julie Covington kemur fram margt þekktra hljóðfæraleikara. Þeirra á meðal má nefna John Cale, Steve Winwood, Trevor Lucas, Chris Spedding og John Kirkpatrick. Nokkur þekkt lög eru á plötunni, þeirra á meðal The Kick Inside, sem Kate Bush söng á sólóplötu sinni. Þá er þar að fmna lag Sandy heitinnar Denny, The Time It Gets Dark. —ÚrMELODYMAKER Fálkínn / fararbroddi I í>ursafl°kkur f >. K. Hinn íslenzki Þursaflokkur Platan, sem viö öll biöum svo lengi eftir er komin i hljómplötuverzlanir. Brotið er blað í íslenzkri rokksögu með tilkomu plötu hins íslenzka Þursaflokks. Sérstöðu hljómsveitarinnar er erfitt að skil- greina, en tónlistin er sú fyrsta sem kalla mætti al-íslenzkt rokk. Nýjar plötur Smokie — Montreux Albuni Bay City Rollers — Strangers In The Wind Linda Ronstadt — Living In The U.S.A. Billy Joel — 52ND Street Elton John — A Single Man Santana — Inner Secrets Neil Young — Comes A Time Firefall — Elan Arlo Guthrie — One Night Styx — Pieces Of Eight 10 CC — Bloody Tourists Chicago — Hot Streets Yes — Tormato Status QUO — If You Can’t Stand The Heat Wishbone Ash — No Smoke Without Fire Richard Wright (Pink Floyd) — Wet Dreams. Verzlið þar sem úrvalið er mest. (Nafn) (Hcimilisfang) (Póstn. Kaupsl./sýsla) FALKINN Suðurlandsbraut 8 Laugavegi 24 Sími 84670 Vesturveri Sími 18670 Heildsöluhirðgir Krirliggjandi. Sími 1211C Athugið að verzlunin að Laugavegi 24 er opin til hádegis á laugardag!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.