Dagblaðið - 18.11.1978, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 18. NÖVEMBER 1978.
17
Húsgögn
Ódýrt hjónarúm
til sölu. Uppl. í síma 75898 1 kvöld og
næstu kvöld.
Tvíbreitt rúm
til sölu. Uppl. í síma 41376.
Borðstofuskápur
(skenkur) úr palesander til sölu, er vel
með farinn. Uppl. isíma23582 eftir há-
degi.
Til sölu danskur
veggskápur. Uppl. i síma 51018.
Bronco-Slátur.
Vantar í Bronco árg. ’66, framdrif,
41x10 húdd, grill og vatnskassa. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—885.
Til sölu Skoda Pardus
árg. ’72, þarfnast viðgerðar á boddii.
Verð 250 þús. Uppl. i síma 38200.
Sófasett og borð til sölu.
Upplýsingar í síma 82362.
Antik borðstofuhúsgögn,
til sölu, sófasett , skrifborð, bókahillur,
borð og stólar, svefnherbergishúsgögn,
Ijósakrónur, gjafavörur. Kaupum og
tökum í umboðssölu. Antik-munir,
Laufásvegi 6, sími 20290.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsófar,
svefnsófasett, hjónarúm. Kynnið yður
verð og gæði. Afgreiðslutimi kl. 1—6
e.h. Sendum i póstkröfu um land allt.
Húsgagnaverksmiðja Húsgagna-
þjónustunnar. Langholtsvegi 126, simi
34848.
Bra-bra.
Ódýru innréttingarnar i barna- og ungl-
ingaherbergin: Rúm, hillusamstæður,
skrifborð, fataskápar, hillur undir hljóm-
tæki og plötur málaðar eða ómálaðar.
Gerum föst verðtilboð í hvers kyns inn-
réttingar. Trétak hf„ Þingholtsstræti 6,
simi 21744.
1
Heimilistæki
8
Sem ný Pfaff strauvél,
til sölu, tilvalin fyrir fjölbýlishús. Uppl. í
síma 40266.
Notað, gott píanö
óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022.
H—890.
Lítill góður Philco
ísskápur til sölu, selst mjög ódýrt. Einnig
til sölu svarthvítt sjónvarp. Uppl. í síma
10252.
Prjónavél til sölu.
Passap autontatic með niólor. Uppl. í
sínia 99-4519.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Þarftu að selja heimilistæki? Til okkar
leitar fjöldi kaupenda, þvi vantar okkur
þvottavélar, ísskápa og frystikistur. Lítið
inn eða hringið. Opið frá kl. 10—6.
Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, sími
31290.
Fyrir ungbörn
Barnarimlarúm
til sölu. Uppl. í síma 37970 á kvöldin og
um helgar.
Silver Cross barnavagn
ogkerra til sölu. Uppl. í síma 81469.
Vil kaupa góðan barnavagn.
Uppl. i síma 92-6579 eða hjá aúglþj. DB
isima 27022. H—923
Vetrarvörur
Óska eftir að kaupa skiði
og skiðaskó á 6—7 ára. Uppl. í síma
30573.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Skiðamarkaðurinn er byrjaður, þvi
vantar okkur allar stærðir af skiðum,
skóm, skautum og göllum. Ath.: Sport-
markaðurinn er fluttur að Grensásvegi
50 í nýtt og stærra húsnæði. Opið frá kl.
10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50, sími 31290.
Hljómtæki
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Erum fluttir í nýtt og glæsilegt húsnæði
að Grensásvegi 50, því vantar okkur
strax allar gerðir hljómtækja og hljóð-
færa. Lítið inn eða hringið. Opið frá kl.
10—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50,simi 31290.
Til sölu 2ja mán. gamalt
Binatone stereo ferðaútvarp og
segulband, mjög fullkomið. Tækið er i
ábyrgð, á góðu verði. Uppl. hjá auglþj.
DBisíma 27022.
H—274.
f-----1 „------>
Sjónvörp
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50,
auglýsir.
Nú vantar okkur allar stærðir af
notuðum og nýlegum sjónvörpum, mikil
eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Grensás-
vegi 50, sími 31290.
r -y
Hljóðfæri
Yamaha rafmagnsorgel
til sölu. Uppl. i sma 41826.
Óska eftir að kaupa
Canon F-1 myndavélarboddi. Einnig
óskast 19 eða 21 mm linsur og stöðugur
þrífótur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
H-2835
Ný litmyndaþjónusta.
Litmyndir framkallaðar á 2 dögum. Við
erum í samvinnu við Myndiðjuna
Stjörnuljósmyndir. Vélar þeirra eru af
nýjustu og beztu gerð, tölvustýrðar og
skila mjög fallegum litmyndum með
ávölum köntum. Utan Reykjavikur.
Sendið okkur filmur yðar. Við sendum
filmur og kubba ef óskað er. Fljót af-
greiðsla á póstsendingum. Amatör, ljós-
myndavörur, Laugavegi 55, sími 22718.
16 mm super 8
og standard 8 mm kvikmyndaftlmur til
leigu I miklu úrvali, bæði tónfilmur og
þöglar filmur. Tiivalið fyrir barnaafmæli
eða barnasamkomur: Gög og Gokke,
Chaplin, Bleiki pardusinn, Tarzan o. fl.
Fyrir fullorðna m.a.: Star Wars, Butch
and the Kid, French Connection,
MASH o. fl. i stuttum útgáfum, enn-
fremur nokkurt úrval mynda i fullri
lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. 8
mm sýningarvélar óskast til kaups.
Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur
póstsendar útá land. Uppl. í sima 36521.
Nýlegt rafmagnsorgel
með nokkurri sjálfvirkni óskast keypt.
Uppl. i síma 66615 í dag og á morgun.
1
Fatnaður
8
Mjög fallegur hvítur
brúðarkjóll til sölu. Uppl. í síma 86626.
Tværmokkakápur
til sölu á 4—6 ára og 7—10 ára. Uppl. i
síma 85638.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroidvél-
ar og slidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum einnig
á góðum filmum. Uppl. I síma 23479
(Ægir).
11 fcrnt ullarteppi
til sölu. Uppl. i sima 40069 milli kl. 7 og
9 á kvöldin. Teppi.
I
Ljósmyndun
8
Nýkominn stækkunarpappír,
plasthúðaður. Ný sending af v-þýzkum
úrvalspappír, LABAPHOT superbrom
high speed 4 áferðir, 9+13 til 30 + 40.
Mikið úrval af tækjum til Ijósmynda-
gerðar. klukkurofar f/stækkara
electronicstýrðir og mekaniskir. Auk
þess flestar teg. af framköllunarefnum.
Nýkomnar Alkaline rafhlöður i mynda-
vélar og tölvur. Verzlið i sérverzlun
áhugaljósmyndarans AMATÖR.
Laugavegi 55, s. 22718.
Gólfteppi fást hjá okkur,
teppi á stofur, herbergi, stigaganga og
skrifstofur. Teppabúðin, Síðumúla 31,
sími 84850.
Dýrahald
Að gefnu tilefni
vill Hundaræktarfélag íslands benda
þeim, sem ætla að kaupa eða selja hrein
’ræktaða hunda, á að kynna sér reglur
um ættbókaskráningu þeirra hjá
félaginu áður en kaup eru gerð. Uppl.
gefur ritari félagsins isíma 99—1627.
Hestaeigendur.
Tamningastöðin á Þjótamla ið Þjórsár-
brú tekur til starfa i byrjun desentber.
Uppl. i síma 99-6555. Þeir sem eiga
hesta á Þjólanda eru beðnir að vitja
þeirrastrax.
Fyrir veiðimenn
^ _____________)
Kennsla í fluguveiöiköstum
er í Laugardalshöllinni alla sunnudaga
kl. 10.20 lil 12 fyrir hádcgi. SVFR.
SVFH.KKR.
Safnarinn
8
Kaupum islenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin Skóla-
vörðustig2la,simi 21170.
Til sölu Suzuki 50 CC árg. ’78,
mjög vel rneð farið. Verð 350 þús., útb.
140 þús., afg. víxlar, I.I., 1.2 og 1.3., á
kr. 70 þús. hver. Uppl. i síma 66553 kl.
6—9 laugardags- og sunnudagskvöld.
Mótorhjólaviðgerðir.
Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótor-
hjólin. fljót og vönduð vinna, sækjum
hjólin ef óskað er. Höfum varahluti í
flestar gerðir mótorhjóla, tökuni hjól i
umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið
skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K.
Jónsson. Hverfisgötu 72. simi 12452.
Opið frá kl. 9—6.
Su/uki GT-550
árg. ’76 til sölu nú þegar. fallegt og gott
lijól. Sclst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i
sima 16278 eftir kl. 6.
Til sölu vel með farið
kappaksturshjól, 10 gíra. Uppl. í sima
99—1200.
Montcsa Cota 247
árg. ’74 lil sölu. Uppl. i sinta 42473.
Bátar
8
Utanborðsdrif
(Inboard-Outboard) fyrir 23 feta hraðbát
með 130 hestafla dísilvél óskast keypt.
Allar gerðir konia til greina. Hringið í
sima 94—3940 á daginn og 94—3702 á
kvöldin.
/ >
Bílaleiga
Til leigu Daihatsu 1400, Vauxhall
Chevette, Vauxhall Viva. Bilaleigan
Berg s/f, Skemmuvegi 16, simi 76722,
kvöld- og helgarsími 72058.
Bilaleiga Car Rental.
Leigjum út jeppa, Scout og Blazer. Ó.S.
Bílaleiga, Borgartúni 29, simi 28510 og
28488, kvöld- og helgarsimi 27806.
'Bílaleigan hf.
Smiðjuvegi 36, Kóp, sími 75400, kvöld-
og helgarsími 43631, auglýsir til Ieigu án
ökumanns Toyota Corolla 3Ó, VW og
VW Golf. Allir bílarnir árg. ’77 og ’78.
Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22,
einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir
á Saab-bifreiðum.
1
Bílaþjónusta
8
Tökum að okkur
allar almennar viðgerðir. Sérhæfðir
Volkswagcn viðgcrðarmenn. Fljót og
góð þjónusta. Bilatækni hf.. Smiðjuvegi
'22. sími 76080.
Vélhjólavarahlutir:
Framtúbur (dentparar) f. Hondu CB
450—67. XL 350 Triumph 500
Daytona. 650 Bonneville I cyl. head nt.
ventl. compl., mótorkinnar v/h megin f.
BSA 500-g, Star, Victor. vinstra rofa-
stykkið f. Suzuki 550-750 cc. gúntmí á
bensíngjafir og stýri, stillanlegir
demparar f. 50—250 cc. hjól. Einnig
eru til Moto-X hlífar og andlitshlífar f.
hjól og vélsleðamenn. leðurhanzkar og
yfirdragshanzkar og ódýru leðurstíg-
vélin. Póstsendum. Vélhjólaverzlun H.
Ólafssonar Freyjugötu l.sími 16900.
Bilaþjónustan, Borgartúni 29, sími
25125.
Erum fluttir frá Rauðarárstig að Borgar-
túni 29. Björt og góð húsakynni. Opið
frá kl. 9—22 daglega og sunnudaga frá
kl. 9—18, Viðgerðar og þvottaaðstaða
fyrir alla. Veitunt alla aðstoð sé þess
óskað. Bilaþjónustan. Borgarlúni 29,
simi 25125.