Dagblaðið - 05.12.1978, Side 8

Dagblaðið - 05.12.1978, Side 8
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1978. Einangrun gegn hita, eldi, kulda og hljóði, auðvelt í uppsetningu. Algengustu stærðirávallt fyrirliggjandi. BTEmi ROCKWOOL Spamaöurá komandiárum Lækjargötu 34, Hafnarfiröi si'mi 50975 JÚLAMYNDATÖKURILIT! Frákl. 13.30—18.00 Gleðileg jól, farsœlt komandi ár og þökkum viðskiptin. LJÓSMYNDASTOFA HAFNARFJARÐAR Linnetstíg 1, sími 50232 1MTU HFIIR 1 HJA OKKUR FÆRÐU FLEST SEM VIÐKEMUR LJÓSMYNDUN 06 KVIKMYNDUN , KVIKmYnOR- /ÝnillGflRVÉLfi OG FILmULEIGR Lcitiðckki lanét . yfip _ skammt UOSMYNDA & GJAFAVORUR REYKJAVÍKURVEGI 64 ■ SÍMI 53460 ■ HAFNARFIRÐI Jóhannes stendur við rafalinn i rafstöðinni, sem hann byggði við Hafnarfjarðarlækinn á Hörðuvöllum 1906. „Köldu Ijósin” — fyrstu raf Ijósin á íslandi voru kveikt í Hafnarfirði ídes. 1904 Árið 1902 kemur til Hafnarfjarðar Verksmiðja þessi var í timburhúsi og maður að nafni Jóhannes Reykdal. lampaljós notað þar á vetrum. Stafaði af Hann byggði barnaskólahúsið gamla og þessu mikil eldhætta og vátryggingin þvi fer síðan út til Danmerkur. Þar heyrir geysilega há, svo há að Jóhannesi hann að timburverksmiðja sé til sölu í ofbýður. Hann gripur því til þess ráðs að Noregi. Jóhannes festir kaup á vélasam- kaupa lítinn rafal og flytur hingað upp, stæðu þaðan og flytur til íslands. Með og í desember 1904 eru fyrstu rafljósin vélunum kom norskur maður að nafni kveikt á íslandi. Paul Smidt. Fyrir framtak Jóhannesar Auk þess að lýsa upp verksmiðjuna og þekkingu Smidts er þessi verksmiðja lýsti þessi vél upp 16 önnur hús. Voru reist á hólma í læknum árið 1903. þessi ljós kölluð köldu ljósin. Vélarnar voru allar knúnar með vatns- Tveimur árum seinna setti Jóhannes afli. upp sjálfstæða rafstöð ofar við lækinn, á Hörðuvöllum. Þar fengust um 30 ha vatnsorka en Jóhannes keypti rafvél sem gat gefið 37 kw. Þessir tveir rafmagns- rafalar voru látnir duga til lýsingar á Hafnarfirði til 1926 en þá voru settir upp olíumótorar, sem allir fengu sitt ljós frá. Árið 1911 var Jóhannes Reykdal fenginn til að setja upp rafstöð á Pat- reksfirði. Hann kom upp raflýsingu fyrir bændurna á Bíldsfelli í Grafningi og var víðar í ráðum með raflýsingar. - GAJ Góðir greiðsluskilmálar Y F O R M Strandgötu 4 — Hafnarfirði — Sími 51818

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.