Dagblaðið - 05.12.1978, Page 10

Dagblaðið - 05.12.1978, Page 10
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1978. FYRIR JÓLIIM: • Candy þvottavélar og kœliskápar • Creda tauþurrkarar . RAFBÚDIN Álfaskeið 31, sími 53020 Svipmyndir fré Hafnarfiröi í sögu hafnfirzkra heilbrigðis- mála markar sjúkrahúsbygging kaþólska trúboðsins á Ófriðar- stöðum tímamót. Þetta veglega sjúkrahús var vigt 5. september 1926. Uppdrátt að sjúkrahúsinu gerði Guðjón Samúelsson, húsa- meistari ríkisins, en smið húss- ins sá Ásgeir G. Ásgeirsson byggingameistari um. Kostaði húsið 265 þús. krónur og er í alla staði hið vandaðasta. Mynd- in er tekin einhvern tima á árinu 1925. Beztujóta- og ' nýárskveðjur/ Verzlun Þórðar Þórðarsonar Suðurgötu 36, sími 50303, Hafn. GOTTÚRVAL tiljólagjafa á hagstœðu verði VÖRUHÚSIÐ Trönuhrauni6 Hafnarfirði — Sími 51070 Hraunsverzlun og hús Odds ívarssonar póstmeistara. Þessi hús voru rifin fyrir nokkrum árum en myndin er iiklega frá þvi um 1910. Húsin stóóu þar sem nú er útibú Samvinnubankans að Strandgötu 33. Og þannig er umhorfs á Strandgötunni tæpum 70 árum siðar. Kassalaga nýbyggingar hafa leyst gömlu húsin af hólmi. I Gisli Sigurðsson varðstjóri að leggja upp i gönguferð. Þau skrif sem hér er að finna um Hafnarfjörð eru að langmestu leyti unnin upp úr samtöium við Gísla en hann er nú umsjónar- maður Byggðasafns Hafnar- fjarðar og mikil fróðleiksnáma. Kaupmaðurinn á horninu augiýsir: Við erum með afít ÓDÝRT! Okkar viðurkennda reykta kjöt ávafít á boðstó/um KJÚTKJALLARINN KJÖT-, NÝLENDU- 0G MJÖLKURVÖRUVERZLUN VESTURBRAUT12 - SlMI 51632 - HAFN.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.