Dagblaðið - 05.12.1978, Síða 13
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 1978.
25
Húseignir Þorsteins Egilssonar
á Hamarskotsmöl árið 1884.
Stúdentinn fremst á myndinni er
Sveinbjörn Egilsson ritstjóri.
Gömul hús við Strandgötu 50
— hús Þorsteins
Egilssonar
Húsin að Strandgötu 50 b og c. Þar
var nefnt suður á Möl, niðri á Möl eða
þviumlíkt.
Árið 1841 sótti Matthías Jönsson
Mathiesen um leyfi til að stofnsetja
verzlun og reisa hús i því skyni á
Hamarskotsmöl. Fékk hann það, en þö
með eftirtölum. Matthias þessi var faðir
Bjarna hringjara í Reykjavík. Þetta hús
er hér til hægri á myndinni.
Í byrjun aldarinnar bjö verzlunarcig-
andinn Þorsteinn Egilsson i Rcykjavfk,
og húsið mun aðeins hafa verið notað
sem geymsla. Um tíma löngu síðar var
það skrifstofuhúsnæði Vélsmiðju
Hafnarfjarðar.
Þorsteinn Egilsson er ásamt séra Þór-
arni Böðvarssyni í Görðum talinn vera
upphafsmaður hafnfirzkrar þilskipaút-
gerðar.
DB-mynd Hörður
ENPURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEC
FYRIR ALLA
UMFERÐARRÁÐ
Per Hansson
Ógnardogor í október 1941
Ógnardagar f október er hlaðin spennu, — óhugnanlegri viti
firrtri spennu! Bókin segir frá óhugnanlegustu fjöldamorðum
heimsstyrjaldarinnar siöari, þegar allir karlmenn sem bjuggu f
bænum Kragujevec f Júgóslaviu voru teknir af lifi. Morðin áttu
að brjóta baráttuþrek Serbanna en sameinaði þá i stað þess að
sundra. Og þeir sem eftir lifðu i þessum draugabæ, biðu þess að
skæruliðarnir kæmu, — og svo sannarlega komu skæruliðarnir.
Þessi bók er mikilfengieg lýsing mannlegrar reynslu, stórfeng-
legur vitnisburður um sérstaka hetjudáð. Höfundurinri er mörg-
um kunnur af fyrribókum hans: Teflt á tvær hættur, Tlundi hver
maður hlaut að deyja, Höggvið f sama knérunn og Trúnaöar-
maöur nasista nr. 1, en Ógnardagar i október er snjallasta bók
hans, — hún er snilldarverk.
Knut Haukelid
Baróttan um þungavatnið
Baráttan um þungavatnið er æsispennandi! Hver siða bókarinn-
ar spegiar harðfengi og hetjulund, sáiarþrek og járnvilja, ógnir
og æsilega spennu. Bókin segir frá baráttu norskra skæruliða, er
þeir sprengdu þungavatnsverksmiöjuna i Vemork i loft upp, —
en Þjóöverjar þurftu þungt vatn til að geta framleitt vetnis-
sprengju og þetta var eina þungavatnsverksmiðjan i Evrópu.
Norsku skæruliðarnir voru Þjóöverjum fremri að einbeitni, hug-
kvæmni og kænsku og þeir máttu þola hverskyns harðræði I ill-
viðrum á öræfum uppi á meðan þeir biðu færis. Þrekraun þeirra
er talin með meiri hetjudáðum heimsstyrjaldarinnar sfðari — og
enn æsilegri vegna þess að hún er sönn. Þessi hetjusaga á vart
sinn lika i strlðsbókmenntum, svo æsileg er hún.
PER HANSSQN
ÖONAR- .
DAOARl
ÖHIÖBER V
J %
!
wj y ** '**•
íV s * **
KNUT HAUKIHLID
MINGAVATNIÐ