Dagblaðið - 23.12.1978, Síða 6
6
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1978.
ALGJÖR NYJUNG
EINS
AUÐVELT
OG VATN
KRANA
HEILDSÖLUBIRGÐIR
fllllÉM llF
Simi 82655
Dregið úr framkvæmdum á Grundartanga:
Ríkið veit ekki
hvað sparnaður
verður mikill
— könnuð af staða erlendra hluthafa og lánadrottna
Ríkisstjórnin hcfur samþykkt. að
tillögu iðnaðarráðuneytisins. að fara
þess á leit að framkvæmdum við siðari
ofn Járnblendiverksmiðjunnar verði
frestað á þann hátt að síðari ofninn
fari ekki í gang fyrr en í marz til júni
1981 í stað september 1980. Hins veg-
ar var samþykkt að heimila kaup á
síðari ofninum.
DB skýrði nýlega frá þvi að verð á
járnblendi væri á hraðri uppleið og
hillti brátt undir upphaflegar
afkomuspár verksmiðjunnar.
I fréttatilkynningu frá ráðuneytinu
um þetta mál segir m.a. að
ráðuneytinu hafi þótt eðlilegt að
kanna hvort rétt væri að fresta fram
kvæmdum við 2. áfanga út frá hag-
rænum forsendum, svo og í Ijósi sam-
dráttar i heildarfjárfestingu í landinu,
semstefnterað.
Þá er þess jafnframt farið á leit við
stjóm Járnblendifélagsins að látið
verði reyna á samninga við hlutaðeig-
andi erlenda hluthafa, lánveitendur og
orkuseljendur svo ráðuneytinu verði
sem fyrst unnt að taka frekari
ákvarðanir í málinu.
Félagið átti samningsbundinn rétt
til að kaupa annan ofn. svipaðan
hinum fyrri. enda er verksmiðjan
hugsuð sem hagkvæm rekstrareining
með tveim ofnum. En ofnstærð og
skilmálar um kaupin voru háð
samþykki rikisstjórnarinnar.
Sem fyrr segir er þetta m.a. gert i
Ijósi samdráttar í heildarfjárfestingu í
landinu sem stefnt er að. Db hafði
samband við iðnaðarr.neytið til að
grennslast fyrir um hversu miklar
upphæðir ríkið hygðist spara sér á
næsta ári með þessu móti, en engar
ákveðnar tölur lágu fyrir um það. Þá
náði blaðið ekki tali af framkvænida-
stjóra Járnblendifélagsins i gær, eftir
að ráðuneytið hafði bent- á, að félagið
mundi sennilega sjálft freista þess að
reikna það út. -G.S.
VORUM AÐ FÁ ÚRVAL 1=^ ROKK-REYKJAVÍK
SNYRTISTOLAl”™ " LIFNARm
HUSGAGNAVERZLUN
REYKJAVIKUR Símai
TILVALIN
JÓLAGJÖF
PÓSTSENDUM
Efnir til dansleiks á 2. í jólum
Tónlistarklúbburinn Rokk-Reykjavik
hefur verið endurlífgaður í tilrauna
skyni. Hann gengst fyrir dansleik á
annan jóladag í veitingahúsinu Ártúni.
Þar leikur hljómsveitin Tivolí fyrir
dansi.
Starfsemi Rokk Reykjavik hefur legið
niðri siðan i sumar vegna húsnæðis-
leysis. Lengst af fékk félagið inni í
Tjamarbúð með dansleikina og tónlist-
arkvöld. Nú hefur Sigursæll Magnús-
son, sá er rak Tjarnarbúð á sínuni tima.
opnað veitingahúsið Ártún á Ártúns-
höfða og er meiningin að reyna að halda
dansleiki þar.
Þór Ottesen, sá sem hefur verið
potturinn og pannan í starfsemi Rokk
Reykjavik frá stofnun, sagði i samtali
við DB að ef dansleikurinn á annan i
jólum tækist vel væri þar með kominn
viss grundvöllur að frekara starfi. Ef
svo fer bætist þar með einn staður i
Reykjavík við, þar sem boðið er upp á
rokkhljómsveitir. Ekki veitir af slíku.
Allir félagsmenn Rokk Rcykjavikur
eru boðnir velkomnir á dansleikinn á
annan.
ÁT
ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR söng
kona Tivoli og Ljósanna i bænum. DB-
mynd Ragnar Th.
Minolta
Ijósmyndavélar
Kærkomnar
jólagiaflr
BETRA SEINT
EN ALDREI...
Skólavörðustfg 41 — Sfmi 202S5
Brotizt inn
íSölunefndina
I nótt var brotizt inn i Sölunefnd
varnarliðseigna við Grensásveg. Farið
var inn um hurð á jarðhæð og hún
brotin Þjófurinn eða þjófamir komust
siðan upp og brutu dyrakarm inn í
verzlunina. Þar gripu þeir með sér
allmörg armbandsúr, kvikmyndavél og
sjónauka. Ekki var Ijóst í morgun er
rannsóknarlögreglan var á staðnum og
tók fingraför, hvort meira hafði verið
tekið.
JH.
FFSÍ
ítrekar
Fundur Farmanna- og fiskimanna-
sambands tslands, haldinn 20. desember
1978, samþykkti að beina þeirri áskorun
til allra sambandsfélaga að þau beiti sér
t'yrir þvi við félagsmenn sína, að þeir láti
ekki skrá sig á báta fyrr en fiskverð
liggurfyrir.