Dagblaðið - 09.01.1979, Síða 16
16
(i
DAGBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1979.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLT111
D
1
Til sölu
ii
6 cyl. Ferguson dlsilvél
meö keilugír til sölu. Uppl. i síma 96-
51271.
Til sölu litið notaður
islenzkur hnakkur, beizli og hnakktaska.
Fæst á góöu verði. Uppl. í síma 83475.
Til sölu vegna brottflutnings
þrýstikútur fyrir ölgerö. Gott verð.
Uppl. í síma 32903 eftir kl. 7.
Til sölu sófasett
með ullaráklæöi, barnavagn og ísskápur,
allt notað. Uppl. í síma 71400 milli kl. 2
og 4.
Nokkrir rýapúðar
til sölu. Uppl. i síma 27693.
Gardlnur til sölu,
10 lengjur af gulum gólfsíðum gardinum
til sölu og stóris fylgir með. Verð kr. 30
þús. Uppl. í sima 76522.
Til sölu vegna brottflutnings
boröstofusett og stólar. 2 skrifborð, ann-
að stórt, 2 svefnbekkir, hjónarúm með
náttborðum, RLA sjónvarp, strauvél,
frystiskápur, skíðaskór og 2 öryggisbind-
ingar. Uppl. í sima 85262 og eftir kl. 8 i
síma 72865.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn kerruvagn eða barna-
vagn. Uppl. i síma 85392.
Til sölu vegna brottflutnings
Happy sófasett (þarfnast smávægilegra
viðgerða), svefnstóll, Ijósar hansahillur,
Candy þvottavél, burðarrúm og vagn.
Uppl. að Miðvangi 141, 6. hæð, ibúð
604, eftir kl. 7.
Nýleg Pfaff iðnaðarsaumavél
til sölu. Á sama stað miðstöðvarketill
með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 96-
62310.
I
Óskast keypt
i
Óska eftir að kaupa
rafmagnshitakút 200 til 250 litra. Uppl. í
síma 99-5933 eftir kl. 7 á kvöldin.
Vantar Universal bátavél,
2ja strokka, í varahluti. Vinsamlegast
hringið í síma 92-6585.
Óska eftir að kaupa
notuð skíði, 1,65 m ásamt notuðum
skóm í stærð 9 1/2. Uppl. i síma 72709.
Kaupi bækur,
gamlar og nýjar, íslenzkar og erlendar.
Heil bókasöfn, einstakar bækur og
gömul upplög. islenzk póstkort, Ijós-
myndir, skjöl, hlutabréf, smáprent, heil-
leg timarit, pólitisk plaköt, gamlan tré-
skurð, teikningar, vatnslitamyndir og
málverk. Veiti aðstoð við mat bóka- og
listgripa fyrir skipta- og dánarbú. Bragi
Kristjónsson Skólavörðustíg 20, sími
29720.
Er kaupandi að
15 til 18 kilóvatta rafmagnshitakatli
meðspiral. Uppl. í síma 94-3074.
Billiard.
Óska eftir að kaupa vel með farið
billiardborð, helzt 8 fet á lengd. Tilboð
ásamt upplýsingum sendist blaðinu
merkt „Billiard”.
1
Verzlun
i
Keflavík-Suðurnes.
Kven- og barnafatnaður til sölu að
Faxabraut 70 Keflavík. Úrval af
kjólum, blússum og peysum, góðar
vörur, gott verð. Uppl. í síma 92— 1522.
hí
1 ,
íísair''”
Verzlun
Verzlun
PÍRA-hillusamstœðan
fyrir bókhaidið, heimilifl eða verzkinine.
Rétta lauanin ar PÍRA.
Fáifl upplýsingar og myndabœkling hjá húsgagnaverzl-
unum efla framieiflanda.
PÍRA HÚSGÖGN HF
Dugguvogi 19, aimi 31260.
DRÁTTARBEIZLI — KERRUR
Fyrirliggjandi — allt efni í kerrur
fyrir þá sem vilja smíða sjálfir, beizli-
kúlur, tengi fyrir allar teg. bifreiða.
Þórarinn Kristinsson
Klapparstíg 8 Sími 28616
(Heima 72087).
biaðib
frfálst, úháð dagblað
swm SKiiniiM
Islcukt Hngmt ng Hanúwrk
STUÐLA-SKILRUM er léttur veggur, sem samanstondur al
stuðlum. hillum og skápum, allt ettir þörlum á hvorium stað.
6
SVERRIR HALLGRÍMSSON
Smióastofa h/i .Trönuhrauni 5. Simi 51745
ALTERNATORAR
6/12/24 volt i flesta bila og báta.
Verð mjög hagstætt.
Amen'sk úrvalsvara.i — Póstsendum.
Varahluta- og viögeröaþjónusta.
Rafmagnsvörur í bila og báta.
BÍLARAFHF. "TSIS"’'
RAFSUDUVÖRUR
RAFSUÐUVÉLAR
Það heppnast
með HOBART
HAUKUR og ÓLAFUR
Ármúla 32 — Sími 37700.
KOMIÐ OG SJÁIÐ MYNDASAFNIÐ
B.ILAKAUP
SKEIFAN 5 — SlMAR 86010 og 86030
ImSBIAÐIÐSl I
ÞJónusta
Pí pulagnir - hreinsanir
Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir.
Þétti krana og wc-kassa, hreinsa stífluð frá-
rennslisrör og endurnýja. Set Danfoss-krana á
hitakerfi. Löggiltur pípulagningameistari.
HREIÐAR ÁSMUNDSSON,
SÍMI25692
Erstíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc-röruni.
baökerum og niðurföllum. notum ný og
fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir
menn. Upplýsingar i sima 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aflabteinsson.
Þjónustumiðstöflin
PÍPULAGNIR - HREINSANIR
Nýlagnir — Viðgerðir — Breytingar,
Allar alhliða pipulagnir úti sem inni og!
hreinsanir á fráfallsrörum.
Simi 86457 alia daga milli kl. 8 og 17, eftiij
bað f sima 86316 og 86457.
SIGURÐUR KRISTJÁNSSON
LOQQILTUR
PÍPULAGNING A-
MEI8TARI
Dagbiað
án ríkisstyrks
C
Viðtækjaþjónusta
)
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæöi.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastrati 38.
Dag-, kvöld- og helgarsimi
21940.
Sjónvarpsviðgerðir
i heimahúsum og á vcrkstxði, gerum við allar gerðir
sjónvarpstxkja, svarthvit sem lit. Sxkjum tækin og
scpdum.
útvarpsvirkja- Sjónvarpsvirkinn
meistari Arnarbakka 2 R.
Verkst.simi 71640, opið 9—19, kvöld og helgar 71745
til 10 á kvöldin. Geymið augl.
C
Jarðvinna-vélaleiga
j
GÍtÖFUR, JARÐÝTUR,
TRAKTORSGRÖFUR
MÐ0RKA SF.
Pálmi Friðriksson
Siðumúli 25
s. 32480 — 31080
Heima-
simar:
85162
33982
BRÖYT
X2B
MURBROT-FLEYGUM
ALLAN SÓLARHRINGINN MEÐ
HLJÖÐLATRI OG RYKLAUSRI
VÖKVAPRESSU. SlMI 37149
Njáll Harflarson,Vólal«iga
Körfubílar til
leigu til
húsaviðhalds, ný
bygginga o.fl.
Lyftihœð 20 m.
Uppl. i sima
30265.
Tek að mér nýbyggingar og ýmsar viðgerðir.
Er sérhæfður í gömlum húsum.
Fagmenn.
Bjarni Böðvarsson
byggingameistari
Simi 44724
Fjölritunarstofan Festa auglýsir
Tökúm að okkur offsetfjölritun á eyðublöðum, bækl-
ingum, pöntunarlistum, leikskrám og fleira, einnig ljós-
rit og kóperingu.
Fjölritunarstofan Festa,
Hamraborg 7 Kópavogi.
______________Sími 41623.____________
[SANDBLASTUR hf.m
MEIABRAUT 20 HVAIiYRARHOlTI HAFNARFIRÐI JB|
Sandblástur. Málmhuðun
Sundbiásum skip. hús og stxrri mannvirki.
Færanlog sandblásturstæki hvcrt á land si-m er.
Stx-rsta fvrirtæki landsins. sérhæft i
sandblæstri. Fl jót og góð þ jónusta.
______________[53917BH1V
RAFLAGNAÞJÓNUSTA Torfufelli 26. Sími 74196.
Nýlagnir, viðgerðir og breytingar.
Dyrasímar — Rafteikningar — Komum fljótt
KVÖLDSÍMAR:
BJÖRN: 74196
REYNIR: 40358
Ljóstákn%
I * Neytendaþjónusta **