Dagblaðið - 09.01.1979, Page 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1979.
17
I
Fyrir ungbörn
ii
Til sölu barnarimlarúm
á kr. 15 þús. Uppl. í síma 36427 milli kl.
5 og 7.
Barnavagn til sölu
að Þórufelli 10, annarri hæð fyrir miðju.
Tvíburar!
Silver Cross kerruvagn til sölu. Vel með
farinn. Einnig tveir hátalarar. Uppl. i
síma 43642.
Til sölu Silver Cross
barnavagn, eins árs gamall og vel með
farinn. Uppl. I síma 10910.
Antik.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur,
málverk, speglar, stakir stólar og borð,
gjafavörur. Kaupum og tökum I um-
boðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6 og
Týsgötu 3,simi 20290.
Eldhúsborð og 4 stólar
til sölu, allt vel með farið. Uppl. í síma
29632.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, svefn-
sófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð
og gæði. Afgreiðslutimi milli kl. I og 7
eftir hádegi. Sendum i póstkröfu um
land allt. Húsgagnaverksmiðja hús
gagnaþjónustunnar. Langholtsvegi 126,
sími 34848.
1
Heimilistæki
8
Candy þvottavél
til sölu. Uppl. i sima 73898.
Til sölu Bauknecht frystikista,
220 lítra, 4ra ára gömul á 170 þús.,
kostar ný um kr. 300 þús. Uppl. í sima
36427 milli kl. 5 og 7.
Indesit ísskápur
til sölu, vel með farinn, meðalstór. Uppl.
í sima 74643 milli kl. 4 og 7.
Til sölu Husquarna Regina 60
eldavél, lítið notuð, og Elcold frystikista
275 1, einnig lítið notuð. Uppl. í síma
54375 millikl. l7og 19.
Til sölu 1 árs
Electrolux eldavél og vifta. Uppl. í síma
53685.
1
Hljóðfæri
8
HH Combo bassamagnari
til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022.
H—410
Til sölu skemmtari
frá Baldwin. Uppl. í síma 99-3826 eftir
kl.7.
1
Hljómtæki
8
JVC 4 VN 880 4 rása magnari
til sölu, 4 x 60 vött. Uppl. í sima 92-2731
eftir kl. 5.
Til sölu tveir 3ja mánaða
Fisher hátalarar, 125 vött. Uppl. í síma
37502 eftirkl.6.
Pioneer CT 5151.
Til sölu Pioneer CT 5151 kassettudekk,
2ja ára gamalt, mjög vel með farið. Verð
120 þús., metið á 150 þús. Uppl. í síma
72102 eftir kl. 6.
Til sölu plötuspilari
með tveimur hátölurum, rúmlega árs
gamall. Verð 50 þús. Uppl. í síma 37781
eftir kl. 6 á kvöldin.
Til sölu eru
Bang & Olufsen hljómtæki, magnari,
plötuspilari og tveir hátalarar. Uppl. i
síma 66434 eftir kl. 4 í dag og næstu
daga.
Til sölu Hitachi HA 610
magnari, 2x90 sínusvött. Hagstætt
verð ef samið er strax. Uppl. í síma
74554.
'Risaþotan sem flýgur leikmönnum Spörtu til Persaflóa
hefur hafið sig til flugs. Olíudollarar framundan — en
fjugstjórinn tilkynnir:
'’Mér þykir miður að þurfa að tilkynna 'j
að við verðum að J‘
Það er eins og þú sért að
leysa stór vandamál,
Venni vinur.
' Ég er búinn að reikna
fæðuþörf storksins á dag og
hversu margar hitaeining-
ar hann notar..
...og tölurnar sýna að
útilokað sé fyrir hann aö halda
sér á lofti i níu niánuði með
meðalstórt barn í nefinu! J
Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50 auglýsir. Nú vantar
okkur hljómflutningstæki af öllum
gerðum, skipti oft möguleg. Hringið eða
komið. Opið milli 10 og 6. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50, simi
31290.
I
Vetrarvörur
8
Til sölu eru ný sklði,
Atomic Acs Compact magic 190 cm,
fást ekki hér á landi. Verð kr. 90—95
þús. Uppl. i síma 92-7652 eftir kl. 19.
. Skiðamarkaðurinn,
Grensásvegi 50 auglýsir. Okkur vantar
allar stærðir og gerðir af skíðum, skóm
og skautum. Við bjóðum öllum smáum
og stórum að líta inn. Sportmarkaðurinn
Grensásvegi 50, sími 31290. Opið milli
kl. 10og6,einniglaugardaga.
Teppi
8
Til sölu þykkt og fallegt
einlitt teppi, lítið notað, 4x8 metrar.
Einnig eldhúsborð og 4 stólar. Uppl. i
síma 32639 fyrir hádegi næstu daga.
2ja mánaða kettlingur
fæst gefins á gott heimili. Uppl. i sima
84074.
Óska eftir að fá keyptan
Labradorhvolp á gott heimili. Uppl. I
síma 92-1243 seinni part dags.
Tveir2ja mánaða
vel vandir kettlingar fást gefins. Uppl. í
sima 10238 eftir kl. 6.
Til sölu hestur.
Brúnn 6 vetra hestur til sölu, þægur og
viljuguri Tilvalinn fjölskylduhestur.
Uppl. í síma 74203 á kvöldin.
‘Tek að mér hrossaflutninga.
Uppl. í síma 81793.
I
Fatnaður
8
Nýlegur mokkajakki
(brúnn) nr. 36 til sölu. Uppl. eftir kl. 3 í
síma 24688.
Ljósmyndun
Af sérstökum ástæðum
er til sölu Mamia MXS 1000 myndavél.
Uppl. I síma 40044 eftir kl. 6 á daginn og
um helgar.
Ljósmyndafyrirtæki
Lítið ljósmyndafyrirtæki til sölu, góðir
tekjumöguleikar. Uppl. I síma 43617.
16mmsuper8
og standard 8 mm kvikmyndafilmur til
leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og
þöglar filmur. Tilvalið fyrir barnaaf-
mæli cða barnasamkomur: Gög og
Gokke, Chaplin. Bleiki pardusinn.
Tarzan og fl. Fyrir fullorðna m.a. Star
Wars. Butch and the Kid. French
C'onnection, Mash og fl. í stuttum út
gáfum, ennfremur nokkurt úrval mynda
i fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til
leigu. 8 mm sýningarvélar óskast til
kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi.
Uppl. i síma 36521 (BB). ATH: Af
greiðsla pantana út á land fellur niður
.frá 15. des. til 22.jan.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar, Polaroidvél-
ar og slidesvélar til leigu, kaupum vel
með farnar 8 mm filmur, skiptum cinnig
á góðum filmum. Uppl. i sima 23479.
(Ægir).
Safnarinn
8
Kaupum íslenz.k frimerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla og er-
lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustíg 21 a, sími 21170.
Óska eftir að kaupa
tvihleypta haglabyssu, helzt Brno. Uppl.
í síma 44213 eftir kl. 19.
I
Hjól
8
Sá sem á mótorhjóhð
Suzuki GT 1250 með númerinu Y-5239
er beðinn að hringja strax í Reyni,
vinnusími 83499 og heimasimi 41395.
Mótorhjólaviðgcrðir.
Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótor-
hjólin, fljót og vönduð vinna. Sækjum
hjólin ef óskað er. Höfum varahluti í
flestar gerðir mótorhjóla. Tökum hjól í
umboðssölu. Miðstöð mótorhjólavið-
skiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K.
Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452.
Opiðfrá kl. 9 til 6.
I
Bátar
10—15tonna bátur.
Erum 2 vanir sjómenn, annar með skip-
stjórnarréttindi, sem óskum eftir að taka
að okkur 10—15 tonna bát á línu- og
handfæraveiðar. Uppl. í sima 92-3082
eftir kl. 20.
I
Fasteignir
8
Vogar Vatnsleysuströnd.
Til sölu litið, gamalt einbýlishús með
kjallara undir. Gott verð ef samið er
strax. Uppl. I síma 43461.
Til sölu er einbýlishús
i Grundarfirði. Uppl. i síma 38264.
Bílaþjónustan, Borgartúni 29,
sími 25125. Erum fluttir frá Rauðarár
stig að Borgartúni 29. Björt og góð húsa-
kynni. Opið frá kl. 9—22 daglega og
sunnudaga frá kl. 9—18. Viðgerða , og
þvoltaaðstaða fyrir alla. Vcitum alla
aðstoð sé þess óskað. Bílaþjónustan
Borgartúni 29. sínii 25125.
1
Bílaleiga
8
Bilaleigan hf.
Smiðjuvegi 36, Kóp., simi 75400, kvöld
og helgars. 43631, auglýsir til leigu án
ökumanns Toyota Corolla 30, VW og
VW Golf. Atlir bílarnir árg. 77 og 78.
Afgr. alla virka daga frá kl. 8—22,
einnig um helgar. Á sama stað viðgerðir
á Saab-bifreiðum.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Bílaþjónusta
Bifreiöaeigendur.
Önnumst allar bifreiða- og vélaviðgerðir.
Kappkostum góða þjónustu. Bifreiða- og
vélaþjónustan Dalshrauni 20, sími
54580.
Bifreiðastillingar.
Stillum fyrir þig vélina, hjólin og ljósin.
Önnumst einnig allar almennar við-
gerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð
þjónusta, vanir menn. Lykill hf.,
Smiðjuvegi 20 Kópavogi, simi 76650.
Er rafkerfið I ólagi?
Að Auðbrekku 63, Kópavogi er starf-
rækt rafvélaverkstæði. Gerum við start-
ara, dýnamóa, alternatora og rafkerfi í
öllum gerðum bifreiða. Rafgát, Auð-
brekku 63 Kópavogi, sími 42021.
Bílasprautun og rétting.
Almálum blettum og réttum allar
tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrrr-
boðið fljóta og góða þjónustu í stærra
og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti
sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin.
Bílasprautun og réttingar ÓGÓ,
Vagnhöfða 6. Sími 85353.
Óska eftir tilboði
i Mustang árg. '66 eftir ákeyrslu. Verður
til sýnis milli kl. 6 og 8 að Faxatúni 30,
Garðabæ.
Hedd eða vél óskast
i Moskvitch árg. 72. Til sölu Moskvitch
árg. ’68 og '65, VW 1300 árg. ’63 og
Moskvitch árg. 72. Einnig eru til sölu
þrjú stykki 15" nagladekk á felgum á
Saab og Moskvitch. Uppl. í síma 28786.
Til sölu Singcr Vouge
árg. ’63, góður bill. Verð 300 þús. Einnig
Saab árg. ’65, góður bill. Verð 500 þús.
Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—483
Datsun 100 A til sölu.
Datsun 100 A árg. 73, einstaklega fal-
legur, vel með farinn og sparneytinn bill.
Framhjóladrifinn, ekinn 68 þús. km.
Verð 1300 þús. Góð kjör eða stað-
greiðsluafsláttur. Á sama stað er til sölu
Suzuki AC 50 árg. 77, fallegur og litið
ekinn. Uppl. i síma 42407 eftir kl. 7.
'• " ’ . 'iis ■ - •'