Dagblaðið - 09.01.1979, Page 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDA'GUR 9. JANÚAR 1979.
19
Blaðbera vantar nu___________
/ eftirtafín hverfií Gunnars ra^
Reykjavík
Uppi. ísíma27022
Reykjahverfi
Mosfellssv-
Snorrabraut
BIABID
Óska eftir 3—4ra herb.
íbúð frá og með 1. febrúar. Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022 og i síma 84309
eftir kl. 6.
H—985.
<í
Atvinna í boði
i
Starfskraftur óskast
til ræstinga. Hlíðabakari, Skaftahlið 24.
Uppl. á staönum.
Óskum að ráða ungt fólk
á aldrinum 20 til 35 ára tii starfa hjá
okkur. Mjög há laun í boði fyrir hæfan
starfskraft. Sjálfstætt starf sem hægt er
að stunda í frístundum og með námi.
Aðgangur að bíl og síma æskilegur.
Skriflegar umsóknir sendist fyrir 14. jan.
merkt „471”.
Háseta og beitingamenn
vantar á línubát sem fer frá Grindavík.
Simi 92-8234.
Háseta vantar
á stóran netabát frá Grundarfirði. Uppl.
um borð í skipinu á morgun þar sem það
liggur við Grandagarð.
Heildverzun
á sviði fatnaðar óskar eftir að ráða sölu-
mann. Verður að hafa bíl til umráða.
Uppl. í síma 85450.
Verzlunarstjóri óskast.
Ný verzlun, vöruflokkar: tækifærisfatn-
aður, barnafatnaður, skófatnaður, leik-
föng og fleira. Skilyrði þess að umsókn
sé svarað eru reynsla i verzlunarstörf-
um, forystuhæfileiki, heiðarleiki, dugn-
aður og góo almenn menntun, geta hafið
starfið strax. Starfið er ábyrgðar- og
trúnaðarstarf og launað samkvæmt því.
Lysthafendur leggi umsóknir sínar inn á
afgreiðslu DB merkt „Hörkutól 29255”.
Afgreiðslustúlka óskast
hálfan daginn frá kl. 9 til 1. Júnó
billjard. Uppl. í síma 20150.
Hafnarfjörður.
Maður vanur viðgerðum og akstri vöru-
bíla óskast. Uppl. sendist í pósthólf 266,
Hafnarfirði, sem fyrst.
Háseta og tvo beitingamenn
vantar á bát frá Sandgerði. Uppl. í sima
92-7682.
Sölumaður óskast.
Þarf að hafa nokkra þekkingu á.
hljómtækjum og geta unnið sjálfstætt
við alhliða verzlunarstörf. Um er að
ræða framtiðarstarf nteð góðum tekju
möguleikum fyrir réttan niann.
Umsækjendur skulu senda uppl. um ald
ur og menntun og fyrri störf yrir
mánudaginn 8. jan. Uppl. ekki gefnar i
sinia. Stereo póstbox 852 Hafnarstræti
5. Rvik.
Óskum eftir ungum manni
til léttra útkeyrslu- og sölustarfa. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022.
H—396
Atvinna óskast
Tveirsmiðir
óska eftir verkefnum. Uppl. í síma
72037 eftir kl. 6.
Rúmlega tvitug stúlka
sem er við verzlunarnám óskar eftir
starfi hluta úr degi. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 73596.
Tæplega þrítugur maður
óskar eftir aukastarfi á kvöldin og/eða
um helgar, er iðn- og tæknimenntaður á
vélasviði. Allt kemur til greina. Uppl. í
síma 44849 eftirkl. 17.
21 ársgömul stúlka
með stúdentspróf óskar eftir atvinnu.
Margt kemur tilgreina. Uppl. í sima
85306 eftirkl.6.
Óska eftir vel launuðu starfi,
margt kemur til greina. Er 21 árs og get
byrjað strax. Uppl. í síma 66396 eftir kl.
4 í dag og næstu daga.
Ungurmaður
óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina.
Uppl. í sima 30188.
Tveir ungir piltar
óska eftir atvinnu, allt kemur til greina.
Uppl. i síma 74594.
20 ára stúlka
með stúdentspróf óskar eftir vinnu.
Uppl. i síma 19534.
24 ára fjölhæfur maður
óskar eftir vinnu sem fyrst, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 84178.
Byggingameistari
getur bætt við sig verkefnum, fámenn
vinna. Uppl. í síma 85468 og 72696 eftir
kl. 8.
Trésmiður — útkeyrsla.
22ja ára húsasmið (trésmið) utan af
landi vantar vinnu á höfuðborgarsvæð-
inu nú þegar. Ýmislegt kemur til greina,
t.d. útkeyrslustörf. Uppl. í síma 38368
eftir kl. 6.
Húsgagnasmiður
óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 54380.
Röskur 17 ára piltur
óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 73766.
<
Ung stúlka utan af landi
óskar eftir kvöld- og helgarvi: - ' elzt
við afgreiðslu. Uppl. í síma 95-6• íiili
kl. 5 og 7 e.h. fyrir 10. janúar.
Barnagæzla
8
Barngóð kona óskast
til að gæta 2ja drengja (8 og 3ja ára) á
heimili þeirra í Álfheimum, 4—5 daga
vikunnar fram á vor. Uppl. í síma
44639.
22ja ára maður
óskar eftir atvinnu, hefur meirapróf og
rútupróf. Margt kemur til greina. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—479
Sölumaður
óskar eftir vinnu strax, margt annað
kemur til greina. Hefur bílpróf. Uppl. í
síma 73652 næstu daga. ,
19 ára stúlku
vantar vinnu strax, hérlendis eða er-
lendis, á sjó eða í landi. Hefur stúdents-
próf, undirstöðukunnáttu í vélritun og
er vön ýmis konar útivinnu. Uppl. í síma
25495 til kl. 5 í dag og næstu daga.
Get tekið að mér
einhvers konar heimavinnu, allt kemur
til greina. Uppl. í síma 26589.
16ára stúlka
óskar eftir atvinnu, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 71426 milli kl. 7 og
10 á kvöldin.
25 ára stúlka
með góöa tungumála og vélritunarkunn-
áttu óskar eftir starfi hálfan daginn fyrir
hádegi eða 3/4 part úr degi. Flest kemur
til greina. Uppl. í síma 40122 frá kl. 2 til
5 næstu daga.
Óska eftir vinnu
rá kvöldin og um helgar, hef bíl til um-
ráða. Uppl. í sima 84385 eftir kl. 5.
Get tekið börn i gæzlu
hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Er í
Torfufelli. Uppl. í síma 73236.
Skemmtanir
Diskótekið Doíly.
Mjög hentugt 4 dansleiki (einkasam-
kvæmi) þar sem fólk vill engjast sundur
og saman úr stuði. Gömlu dansamir,
rokk. diskó og hin sivinsæla §pánska og
islenzka tónlist. sem allir geta raulað og
trallaö mcö. Samkvæmislcikir. rosalcgt
Ijósasjóv. Kynnum tónlistina all
hressilega. Prófið sjálf. Glcðilegt nýjár,
þökkum stuðið á því liðandi. Diskótekið
ykkar. Dolly.simi 51011 (allan daginn).
1
Tapað-fundið
8
Fundizt hefur svart seðlaveski
með skilríkjum. Veskið fannst á Ártúns-
höfða fyrir jól. Uppl. í síma 24924 eftir
kl. 8.
Gullarmband tapaðist
i Reykjavík í nóvember siðastliðnum.
Gróf gullkeðja með 5 gullskóm og tveir
stafir grafnir á hvern skó. Hafi einhver
fundið armbandið vinsamlegast látið
vita í síma 18821 eftir kl. 16. Góð
fundarlaun.
Refaskott tapaðist
í kringum jólin. Finnandi vinsamlega
hringið í síma 14262. Fundarlaun.
Ljósbrúnt seðlaveski
með skilríkjum tapaðist fyrir framan
Háteigsveg 14. Finnandi vinsamlegast
hringiðísíma 20327.
I
Tilkynningar
8
Hlégarður tilkynnir:
Leigjum út sali til hvers kyns
mannfagnaða. Heitur matur — kaldur
matur, þorramatur. Leggjum áherzlu á
mikinn og góðan mat. Útvegum hljóm-
sveitir ef óskað er. Hlégarður Mosfells-
sveit, sími 66195.
Einkamál
8
Er einmana
og vil kynnast stúlku eða ekkju 30 til 40
ára með nánari kynni í huga. Tilboð
nierkt „vinur 36” sendist til augld. DB.
Ráðí vanda.
Þið sem eruð í vanda stödd og hafið
engan til að ræða við unt vanda og
áhugamál ykkar. hringið og pantið tima
i sinia 28124 milli kl. 12.30 og 13.30
mánudaga og fimmtudaga. Algjör trún-
aður.
1
Kennsla
8
Gitarskólinn.
Kennsla hefst i þessari viku, nokkrir
tímar lausir. Uppl. daglega kl. 5—7, sími
31266. Heimasimar kennara: Eyþór
Þorláksson 51821 og Þórarinn Sigur-
jónsson 51091. Gítarskólinn Laugavegi
178.
c
FramtalsadstoÖ
Framtalsaðstoð.
Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð
skattframtala fyrir einstaklinga og lítil
fyrirtæki. Timapantanir í síma 73977.
i
Þjónusta
8
Húsaviðgerðir — breytingar.
Viðgerðir og standsetning á íbúðum og
fleiru. Húsasmiður, simi 37074.
Bilabónun, hreinsun.
Tek að mér að þvo og hreinsa og vax-'
bóna bíla á kvöldin og um helgar, tek
einnig bíla i mótorþvott. Bílabónun
Hilmars. Hvassaleiti 27, simi 33948.
Smíðum húsgögn og innréttingar,
sögunt niður og seljum efni, spóna-
plötur og fleiru. Ilagsmiði hl„ Hafnar
braut I.Kóp.. simi 40017.