Dagblaðið - 09.01.1979, Page 20
20
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1979.
Norðaustanáttin verður áfrarr,
frost og kuldi. VkJa snjókoma og é(jo-
gangur nema einna helzt ó suflvastur-
hominu.
Veflur kL 9 i morgun: ftoykjavik
norflan 4, skafrenningur ó siflustu,
klukkustund og -4 stig, Gufuskólar
norflan 8, skafrenningur og -6 stig,,
Galtarviti norðaustan 8, snjókoma -7
stig, Akureyri norflnorflaustan 4,
abkýjafl og -6 stig, Dalatangi
norflnorflaustan 7, snjókoma og -3
stig, Raufarhöfn norflnorflaustan 5,
abkýjafl og -9 stig, Höfn Homafirfli
norflan 6, skafrenningur og -3 stig og!
Stórhöffli f Vestmannaeyjum norflan ’
6, abkýjafl og -3 stig.
Þórshöfn i Fœroyjum snjóél og 0
stig, Kaupmannahöfn, snjókoma og 0
stig, Osló léttskýjafl og -13 stig,
London skýjafl og 2 stig, Hamborg
þoka og 4 stig, Madrid skýjafl og 11
stíg og Lbsabon heiflrikt og 2 stig.
_______/
Sigvaldi Ólafur Guðmundsson er látinn.
Hann var fæddur 17. marz 1892. For-
eldrar hans voru Guðmundur Sigvalda-
son og Kristbjörg Ólafsdóttir, sem
bjuggu lengst af sinum búskap í Ásbúð i
Hafnarfirði. Sigvaldi stundaði nám í
Flensborg, en byrjaði ungur
sjómennsku. Um árabil var hann á
fiskiskipum af ýmsum stærðum. Siðan
hóf Sigvaldi nám I trésmíði og gerði
hann þá iðn að ævistarfi sínu. Sigvaldi
kvæntist Guðmundu Sveinbjörnsdóttur
frá Dísukoti I Þykkvabæ árið 1925.
Starfaði Sigvaldi um nokkurra ára skeið
að trésmíði I Hafnarfirði. Árið 1925
fluttist hann með fjölskyldu sína til
Reykjavíkur. Sigvaldi og Guðmunda
eignuðust sjö börn og eru sex þeirra á
lífi. Þau eru: Birna Anna, Kristbjörg,
Hrefna skólastjóri, Ólafur starfsmaður
skattstofunnar í Reykjavik, Sigrún og
Ragnheiður. Sigvaldi verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju i dag,
þriðjudag 9. jan., kl. 3.
Marís Óskar Guðmundsson, Hlaðbæ
14, lézt sunnudaginn 7. jan.
Marteinn Þ. Gtslason yfirverkstjóri,
Kirkjuhvoli Fossvogi, lézt i Borgar-
spitalanum sunnudaginn 7. jan.
Jón H. Þorbergsson, Laxamýri, lézt
föstudaginn 5. jan.
Ragna Kristjánsdóttir, Kirkjuhvammi
20 Kópavogi, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju fimmtudaginn 11. jan.
kl. 3.
Jónina Kristin Kristjánsdóttir frá Nesi,
Grindavík, Hjallavegi 33, verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn lO.jan. kl. 1.30.
Sigurrós Guðlaugsdóttir, Hveramörk 6,
Hveragerði, verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju miðvikudaginn lO.jan.
Fíladetfía
Bænavikan stendur yfir. Bænasamkomur kl. 16 og
20.30.
Kristnirrfí
Sovétríkjunum
Johan Jund, uppalinn i Rússlandi mun vitna um
reynslu sina og sýna kvikmynd um kristnilif i
Rússlandi. Á eftirtöldum samkomum: í kvöld kl.
20.30, Elím, Grettisgötu 62, á morgun, kl. 20.30.
Hjálpræðisherinn.
Elfm
Grettisgötu 62
Á samkomunni í kvöld mun Johan Jund frá Þýzka-
landi sýna myndir og segja frá kristnilífi i Rússlandi.
Allir velkomnir.
Kvenfélag
Langholtssóknar
Fundur verður í Safnaðarheimilinu, þriðjudaginn 19
jan. 1979 kl. 8.30. Baðstofufundur. Stjórnin.
KR-konur
Fundur verður í KR-heimilinu miðvikudaginn 17.
janúar nk. Spiluð verður félagsvist.
Mætið vel og takið með ykkur gesti.
Junior Chamber
rteykjavík
Fyrsti félagsfundur ársins verður haldinn i kvöld,
þriðjudag 9/1, kl. 7.30 i Kristalssal Hótel Loftleiðum.
Ræðumaður er Friðrik Sophusson alþingismaður.
Hjálprœðisherinn
Föndurfundur kl. 17.30. Krakkar frá 9—13 ára eru
velkomnir.
Bæn kl. 20 hjá flokksforingjunum, Hringbraut 37.
Svölumar
Fundur verður haldinn i Siðumúla 11. nk. þriðjudag
9. jan. kl. 20.30.
Jóhanna Sigurðardóttir, alþingismaður heldur fyrir-
lestur. Vinsamlega gerið skil á sölu jólakorta. Mætið
vel og stundvíslega.
Nýir félagar velkomnir.
Áramótakveðjur.
Kvenfélag
Langholtssafnaðar
heldur fund i Safnaðarheimilinu þriðjudaginn 9.
janúar kl. 20.30. Baðstofufundur.
Aðalfundir
Aðatfundur
hlutafélagsins
Vegamóta
verður haldinn að Laugavegi 18 þriðjudaginn 9.
janúar 1979 og hefst kl. 8.30 sd.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Greiðsla arðs
til hiuthafa.
Stjórnmátafundir
L. A
Almennur f élagsfundur ABK
Almennur félagsfundur verður haldinn hjá Alþýöu-
bandalaginu í Kópavogi miðvikudaginn 10. janúar kl.
20.30. Fundarefni: Aðild ABK að bæjarstjórn Kópa-
vogs, stefnumótun og fjárhagsáætlun bæjarins fyrir
árið 1979.
Framsóknarfélag
Austur-Skaftafellssýslu
heldur almennan stjórnmálafund á Hótel Höfn
föstudaginn 12. janúar kl. 20.30.
Fundarefni: Hvaðer framundan í stjórnmálum?
Framsögumenn: Tómas Ámason, fjármálaráðherra,
og Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaður. Allir vel-
komnir.
Framsóknarfélag
Sauðárkróks
heldur fund fimmtudaginn 11. þ.m. kl. 21.00. Fram-
sögumenn verða Páll Pétursson alþingismaður og
Stefán Guðmundsson bæjarfulltrúi.
Mosfellssveit
Kjalarnes — Kjós
Aðalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu verður
haldinn i Áningu, fimmtudaginn 25. þ.m. kl. 20.30.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar mætið
velogstundvislega.
Hofsós —
Sauðárkrókur
Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson verða til
viðtals í félagsheimilinu á Hofsósi fimmtudaginn 11.
janúar kl. 14—17. Sama dag verða þeir til viðtals í
Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki kl. 18—20.
Miðstjórnarfundur
SUF verður haldinn dagana 12. og 13. janúar og hefst
kl. 16 föstudaginn 12. jan. á Hótel Heklu. Miðstjórn
armenn eru vinsamlega beðnir að tilkynna þátttöku
hið fyrsta.
Skemmtifundir
Kvenfélag
Háteigssóknar
efnir til skemmtunar fyrir aldrað fólk i sókninni í
Domus Medica sunnudaginn 14. janúar næstkomandi
og hefst hún kl. 3 síðdegis.
Framhaldaf bls. 19
Hef áhuua að taka að niér
málningarviðhald fyrir stærri fyrirtæki,
einnig minni verkefni. Hagstætt verð.
Uppl. i síma 76264.
Flísalögn, dúkalögn,
veggfóðrun og teppalögn. Geri yður
tilboð að kostnaðarlausu cf óskað er.
Jóhann V. Gunnarsson. veggfóðrari og
dúklagningarmaður. Sinti 85043.
Breytingar-Nýsmíði-Sérsmíði
Tökum að okkur allar brcytingar og
nýsmíði. cinnig sérsmiði. Kornið nteð
teikningar eða hugntynd. og við gerunt
tilboðeða tökum það í tintavinnu. Látið
fagmcnn vinna verkið. Uppl. í sinia
12522 eða á kvöldin i sínta 41511 og
66360.
Ert þú að flytja eða breyta?
. Er rafmagnið bilað. útiljósið, dyrabjalí
an eða annað? Við tengjum. borum
skrúfunt og gerum við. Sinti 15175 eftii
kl. 5 alla virka daga og frá hádegi unt
helgar.
Hreingerníngar
Önnumst hreingerningar
á ibúðum, stofnunum, stigagöngunt og
fleira. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i
síma 7l484og 84017.
Hreinsum teppi og húsgögn
með fullkomnum tækjum fyrir fyrirtæki
og íbúðarhús. Pantið tímar.lega Uppl'
og pantanir í sima 26924. Jón.
Þrif-hreingerningarþjónustan.
Tökunt að okkur hreingerningar á stiga
göngum. ibúðum og stofnunum. Einnig
teppa og húsgagnahrcinsun. Vanir
menn og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna í sínia 82635.
lélag hreingerningamanna
annast allar hrcingerningar hvar scm er
og hvenær scnt cr. Fagmaður i hvcrju
starfi. Uppl. i sinta 35797.
11 rcingerningastööin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga. Einnig önnumst við
teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i
sirna 19017. Ólafur Hólnt.
Þrif.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum. stigahúsum, stofnunum og fl.
Einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél. Vanir og vandvirkir
ntenn. Uppl. í síma 33049 og 85086.
Haukur og Guðmundur.
Nýjung á íslandi:
Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri
tækni, sent fer sigurför um allan héim!
Önnumst einnig allar hreingerningat;.
Löng reynsla tryggir vandaða vinnu.
'Uppl. og pantanir i sínia 26924. Teppa
og húsgangahrcinsun Reykjavík.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitæki ogsogkrafti. Þessi nýja aðferð
nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á
fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
ökukennsla
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Toyotu Cresida árg. ’78.
ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurðsson, sími 76758 og
35686.
Ökukennsla —■ bifhjólapróf.
Kenni á Simca 1508 GT, öll prófgögn og
ökuskóli, litmynd i ökuskirteinið ef
óskað er, engir lágmarkstímar, nemandi
greiðir aðeins tekna tima. Nemendur
geta byrjað strax. Magnús Helgason,
simi 66660.
Ökukcnnsla—Æfingatímar.
Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Guðbrandur Bogason. sinti
83326.
Ökukcnnsla — æfingatímar.
Kenni á Datsun I80B árg. ’78. sérstak-
lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll
prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur
geta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Sigurður
Gislason ökukennari, sími 75224.
Ökukennsla — æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni.
á Mözdu 323 árg. ’78. Ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið
ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson,
simi 81349.
Ökukennsla—ÆTmgatímar.
Lærið að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Sigurður Þormar ökukennari.
símar 15122 og 11529 og 71895.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 323 árg. ’78, alla daga.
Greiðslufrestur 3 mánuðir. Útvega öll
prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar
Jónsson, sími 40694.
Þursaflokkurinn
Þriðjudaginn 9. janúar nk. mun Þursaflokkurinn
halda sína siðustu tónleika hér á landi fyrir hljómleika-
rerð hans til Norðurlanda. Tónleikarnir veröa i
Hátiðasal Menntaskólans við Hamrahlíð og hefjast kl.
21. Tónleikarnir verða rúmlega tveggja tíma langir ogi
á dagskrá verður efni af síðustu hljómplötu flokksins,
ásamt efni af fyrirhugaðri plötu hans og fleira frum-
samið efni.
Þursaflokkinn skipa þeir Egill Ólafsson, Þórður Áma-
son, Tómas Tómasson, Ásgeir óskarsson og Karl Sig-
hvatsson en jafnframt standa vonir til að Rúnar Vil-
bergsson muni aftur geta komið fram með flokknum
eftir nokkurt hlé.
íslandsmótið
í handknattleik
2. DEILD KARLA
LAUGARDALSHÖLL
Ármann-Stjarnan kl. 21.10.
PILTAR
Ármann-FH 3. fl. kl. 20.
Valur-Haukar 3. fl. kl. 20.35.
Lindarbær
Félagsvist kl. 20.30 i kvöld.
Eyf irðingar —
Akureyringar
Árshátið Eyfirðingafélagsins verður haldin að Hótel
Sögu föstudaginn 12. janúar og hefst með borðhaldi
kl. 19.
1. Ræðumaður verður gestur kvölasíns Gisli Jónsson
menntaskólakennari Akureyri. 2. Tízkusýning. 3.
Ómar Ragnarsson skemmtir með nýju prógrammi.
Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri Súlnasals miö-
vikudaginn 10. janúarogfimmtudaginn ll.janúarfrá
kl. 5—7 báöa dagana. Borð tekin frá um leið.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Skíðadeild KR
Þrekþjálfun hefst að nýju i dag, þriðjudag 9. jan., kl.
18 og verða síðan á þriðjudögum og fimmtudögum á
sama tima i Baldurshaga.
Fyrirlestrar um
AnandaMarga
Um þessar mundir er staddur hcrlendis kennarinn og
jóginn Ac. K. Bre frá Ananda Marga hreyfingunni
hreyfingunni og heldur hann fyrirlestra um jóga, hug-
myndafræði Ananda Marga og kennir hugleiðslu
næstu tvær vikur.
Veröa fyrirlestrar hans sem hér segir: í kvöld kl. 20 að
Hótel Esju, síðan á fimmtudag 11. jan., mánudag og
þriðjudag 15. og 16. jan. kl. 20 að Laugavegi 42, 3.
hæð. í frétt frá samtökunum segir að Ac. K. Bre sé
nýkominn frá Indlandi þar sem hann ræddi m.a. við
lærifööur sinn, Ananda Murti.
Anglía
Enskutalkennsla félagsins hefst aftur mánudaginn 15.
janúar að Aragötu 14. Innirutun verður laugardaginn
13. janúar frá kl. 3—6. að Aragötu 14. Allar
upplýsingar veittar i sima 12371, Ellen Sighvatsson.
Ekknasjóður Reykjavíkur
Styrkir til ekkna látinna félagsmanna verða greiddir
milli kl. 2 og 4 siðdegis i Verzlun Hjartar Hjartarson
ar, Bræðraborgarstíg l,simi 14256.
Frá Kattavinafélaginu
Að gefnu tilefni eru kattaeigendur beðnir að hafa ketti
sina inni um nætur. Einnig að merkja þá með hálsól,
heimilisfangi og simanúmeri.
Fréttatilkynning
frá Mormónakirkjunni
Kirkja Jesú Krists af siðari daga heilögum (Mormóna-.
kirkjan), sem nú hefur aðsetur sitt að Skólavörðustig
16. jarðhæð, mun framvegis sýna myndir með islenzk-
um texta alla virka daga utan mánudaga, kl. 2—4 e.h.
öllum er veljýomið að lita inn og fræðast þannig um
starfsemi kirkjunnar og sögu i máli og myndum.
Skrrfstofa
Ljósmœðrafélags íslands
er að Hverfisgötu 68A. Upplýsingar þar vegna stéttar-
tals Ijósmæðra alla virka daga kl. 16.00—17.00 eða i
sima 17399. (Athugið breytt simanúmer).
Ljósmæðrafélag
íslands
Skrifstofa Ljósmæðrafélags íslands er að Hverfisgötu
68A. Upplýsingar þar vegna stéttartals Ijósmæðra alla
virkadagakl. 16.00—17.00. eða í síma 17399.(athug
ið breytt símanúmer).
Dobroslav Böhm
Jakutska 17,
100 00 PRAHA 10
Czechoslovakia
Hann er 52 ára, safnar póstkortum og hefur áhuga á
að fá pennavin á Islandi. Hann skrifar ensku.
Hans Werner Brachvogel
402 Halle Rockendorferweg 3
D.D.R.
Hann er 28 ára, safnar póstkortum og hefur áhuga á
að fá pennavin á íslandi. Hann skrifar ensku.
Carita Wesslin
Strávágen 5
S 17544 JÁRFÁLLA
Sweden.
Hún skrifar á ensku, þýzku. rússnesku, finnsku og
sænsku. Hún er 30ára.
Sigríöur Sigtryggsdóttir frá Flatey á
Skjálfanda er 85 ára í dag, þriðjudag 9.
jan. Hún tekur á móti gestum sinum á
heimili dóttur sinnar og tengdasonar að
Austurbrún 33, Reykjavík.
Gengið
GENGISSKRÁNING
NR. 4 — 8. janúar 1979
Ferðamanna-
gjaldeyrir
Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 318.70 319,50 350.57 351.45
1 Steríingipund a1 644.00 645.60*- 708.40 710.16*
1 Kanadadollar 268.35 269.05* 295.19 295.96*
100 Danskar krónur 6252.40 6268.10* 6877.64 6894.91*
100 Norskar krónur* 6366.35 6382.35* 7002.99 7020.59*
100 Sœnskar krónur 7379.05 7397.55* 8116.96 8137.31*
100 Finnsk mörk 8090,90 8111.20* 8899.99 8922.32*
100 Franskir frankar 7564.70 7583.70* 8321.17 8342.07*
100 Belg. frankar 1100.30 1103.10* 1210.33 1213.41*
100 Svissn. frankar 19427.00 19475.80* 21369.70 21423.38*
100 Gyllini 16055.40 16095.70* 17660.94 17705.27*
100 V-Þýzkmörk 17345.20 17388.70* 19079.72 19127.57*
100 Urur 38.33 38.42* 41.16 42.26*
100 AusturT. Sch. 2365.10 2371.10* 2601.61 2608.21*
100 Escudos 685.40 687.10* 753.94 855.81*
100 Pesetar 455.70 456.90* 501.27 502.59*
100 Yen 163.04 163.45* 179.34 179.80*
•Breyting frá siflustu skráningu Simsvarí vegna gengisskráningiar 22190.