Dagblaðið - 09.01.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1979.
•21
Suður átti að spila sex hjörtu i spili
dagsins eftir að austur hafði opnað á
þremur laufum 1 fyrstu hendi, skrifar
Terence Reese. Vestur spilaði út spaða
kóng.
Austur gefur. Norður suður á hættu.
Norður
+ Á93
10932
0 ÁD863
* G
VrsTUK
AKDG
c DG5
C G1052
+ 432
Austur
+ 8764
V7
o 9
+ D1098765
Sunuit
+ 1052
V ÁK864
0 K74
+ ÁK
Spilarinn í suður tók útspilið á spaða-
ás blinds og spilaði siðan tveimur hæstu
í hjarta — trompinu. Þá kom i Ijós, að
vestur átti trompslag.
Suður tók þá slag á tigulkóng og
spilaði tígulfjarka. Þegar vesur lét
fimmið lét suður sex blinds nægja.
Vissulega djörf svíning en þegar hún
heppnaðist var spilið í höfn. Suður gat
nú kastað tveimur spöðum á fjórða og
fimmta tigul blinds. Vestur trompaði
þann fimmta, en það var eini slagur
varnarinnar.
Spilamennska suðurs var ákaflega
rökrétt, þvi ef tígullinn hefði skipzt 3—2
hjá mótherjunum gat vestur trompað
fjórða tígulinn og hnekkt spilinu með
því að taka spaðaslag. Tígullinn varð að
liggja 4—I til að vinningsmöguleiki væri
fyrir hendi.
Þá er einnig vert að veita athygli að
það hefðu verið mistök að taka ás og
kóng í laufi í byrjun — síðan tvo hæstu í
hjarta og tigulkóng. Þegar tigli er spilað
þá getur vestur spilað tíunni eða
gosanum og suður á ekki innkomu heim
til að svína tíglinum. Athugavert spil —
og staðfestir kenningu þeirra, sem halda
því fram, að sjölit fylgi fjórlitur og tvö
einspil, 7—4—1—1.
Á svæðamótinu i Amsterdam í
desember kom þessi staða upp í skák
Feller, Luxemborg, og Timman, sem
hafði svartogátti leik.
18.-----Bxc2! 19. Bxc2 — Ra2 +
20. Kbl — Dxa3 21. b3 — Hxb3 22.
Bxb3 — Dxb3+ 23. Kal — Rc3 og
hvítur gafst upp. Svartur hótar óvenju-
legu máti og það kostar hvitan
drottninguna að verjast því.
Ég er hræddur um að þér séuð komnar yfir línuna, frú
min. Þér getið ekki tekið meira út fyrr en þér hafið lagt
eitthvað inn til þess að taka út.
Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilift og sjúkra-
bifreiösimi 11100.
Sehjarnarnes: Lögreglan simi 18455, siökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
, Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keílavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliöið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöið og sjúkrabifreiö simi 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
5. jan.—11. jan. er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs
Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag ki. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropiðí þessur.. apótekum á opnunartíma
búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12. 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavfkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12-
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955. Akureyri sími
22222.
Tannlæknavaktcr i Heilsuverndarstöðinni viö Baróns
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Ég vona að hávaðinn hafi ekki truflað ykkur. Lína missti
bara búðinginn í gólfið.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga.efekki na»t
i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvi-
liðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Borgarspítab'nn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
I.augard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—lóogkl. 18.30—19.30.
Eæðingardeild: Kl. 15— 16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30—
16.30.
KleppsspítaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeiid: Alla daga kl.15.30— 16.30.
Landakotsspítab: Alladaga’frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeiid kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvftabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
ogsunnud. ásama timaogkl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandspítaUnn: Alladaga kl. 15—l6og 19—19.30.
BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
VífilsstaðaspltaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
Aðalsafn — Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunarlimar 1. sept.—31. mai. mánud.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
114—18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.-
föstud.kl. 16-19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við
fatlaðaogsjóndapra.
Farandsbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga-
föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13—19.
Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í
garðinum en vinnustofan er aðeins opin viö sérstök
tækifæri.
Grasagarðurinn I Laugardal: Opinn frá kl. 8—22
mánudaga til föstudaga og frá kl. 10—22 laugardaga '
og sunnudaga.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 10. janúar.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú færð bréf í hendur sem krefst
mikillar ihugunar þinnar. Þú ættir aö athuga vel þinn gang áður en
þú tekur einhverjar ákvarðanir.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Gerðu þér far um að þekkja alla
málavcxti i sambandi við samskipti þín og kunningja þinna. Ein-
hver langþráöra óska þinna kynni að rætast i dag.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Hugsanlegt er að þú verðir fyrir
einhverri rómantískri reynslu. Láttu ekki koma þér úr jafnvægi.
óvæntur gestur eykur á ánægju þína. Það kemur i Ijós að þú býrð
yfir ákveðnum hæfileika sem þú ættir að rækta.
Nautið (21. apríl—21. mai): Þig ætti ekki aö skorta peninga nú og
því er heppilegt að gera innkaup. Erfiö aðstaða í sambandi viö starf
þitt krefst skynsamlegra viðbragða.
Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Nú er rétti tlminn til að ganga á
fund ráðamanna. Þú verður fyrir óvæntu happi í dag.
Krabbinn (22. júní—23. júU): Nýir möguleikar koma upp hjá þeim
sem eru að vinna að sértækum verkefnum. Einhverjar breytingar
verða í sambandi við félagslif þitt og þú kemst i kynni við gott fólk.
Ljónið (24. júU—23. ágúst): Vertu háttvis þegar þú svarar persónu
legum bréfum. Lofaðu ekki upp í ermina á þér. Varfæmi þin gæti
leitt til vináttu við aðila sem fram að þessu hefur tekið þér fremur
kuldalega.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Reyndu að komast hjá fjölskylduerj-
um hvað sem það kostar. Þetta eru erfiðir tímar þar sem flestir vilja
.halda sinu striki. Bréf mun staðfesta grunsemdir þínar varðandi
fjármál.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ert eirðarlaus í dag. Þetta er rétti
timinn til að reyna að þroska hæfileika þína. Kvöldið ætti að geta
orðið vel heppnað.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú færö einstakt tækifæri til að
hagnast i dag. Ef þú lendir i deilum gættu þess þá aö láta ekki
skapið hlaupa með þig i gönur.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú ættir að hafa ástæöu til að
vera ánægður i dag. Ástarmálin kynnu þó að valda þér áhyggjum
og þar verður þú að fara að öllu með gát.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Afkastageta þin er með ólikindum i
dag. Gættu þess að fetta ekki fingur út i þá sem eru rólegri i tiðinni.
Einhver misskilningur kann að koma upp i sambandi við fjármálin.
AfmæUsbarn dagsins: Persónulegt vandamál þitt leysist. Fjármálin
valda þé miklu hugarangri en ættu að leysast á þessu ári. Ekki er
óliklegt að gagnstæöa kynið komi eitthvað við sögu hjá þér á árinu
og rómantikin ætti að blómstra.
KjarvaLsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á
mánudögum kl. 16—22.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá
13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemnitorg: Opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16.
Norræna húsið viö Hringbraut: Opið daglega frá kl.
9—18ogsunnudagafrákl. 13—18. •
Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336. Akureui simi
11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörðúr, simi 25520, Seltjamames, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og un'
helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Símabilanir í"Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnarnesi,
Aku cyri. Kcflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á vcitukerfum
borgarinnar og i öðrufn tilfellum. sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá
Gull- og silfursmiðju Báröar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni. Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur. Litla-Hvammi og svo í
Byggðasafninu í Skógum.
IMinningarspjöld
iKvenfélags Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
:Sunnuhvoli Viðimel 35.
Minningarspjöld
Félags einstœöra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn-
arfirði og hjá stjómarmeðlimum FEF á Isafirði og
Siglufirði.
\