Dagblaðið - 09.01.1979, Side 22
22
JÓLAMYND 1978
Dauðinn á Níl
AGÁTHA CHRISTIf S
ÍTH&
Skemmtileg ný ensk fjölskyldumynd í
iiium. um lítinn dreng með stór vanda-
mál.
Britt Ekland
Jean Pierre Cassel
Leikstjóri Lionel Jeffries
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15.
Jólamynd 1978
— solur D
Baxter
AUSTURBÆJARBÍÓ: í kúlnaregni (The Gauntlet),
aðalhlutverk; Clint Eastwood kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Hækkað verð.
GAMLA BÍÓ: Lukkubillinn i Monte Carlo kl. 3, 5. 7
og 9.
HAFNARBÍÓ.’Sjáauglýsingu.
HASKÖLABlÖ: Himnariki má biða (Heaven Can
Wait), aðalhlutverk: Warren Beatty, James Mason
og Julie Christie kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. íslenzkur
tcxti.
LAUGARÁSBÍÓ: Líkklæði Krists kl. 3. Ókindin II
(Jaws II) kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára.
Islenzkur texti. Hækka^ verð.
BÆJARBÍÓ: Verstu ' illinga ^estursins kl. 5. Billy
Joe kl. 9.
NÝJA BÍÓ: Silent Movie kl. 3,5,7, og 9.
REGNBOGINN: Sjá auglýsingu.
STJÖRNUBÍÓ: Morð um miðnætti (Murder by
Death), leikstjóri: Röbert Moore, aðalhlutverk: Peter
Falke, Truman Capote og Peter Sellers. kl. 5. 7, 9 og
11. íslenzkur texti. Hækkað verð.
TÓNABÍÓ: Bleiki panjusmn leggur til atlögu iThe
Pink Panther Strikes Again), kl. 5,7.10 og 9.15.
HAFNARFJARÐARBÍÓ: Draumabillinn (The
Van), leikstjóri: Sam Grossman, aðalhlutverk: Stuart
Getz, Deborah White og Harry Moses, kl. 9.
Lukkubíllinn
í Monte Carlo
(Herbie Goes to Monte Carlo)
Skemmtilegasta og nýjasta gamanmynd
Disney-félagsins um brellubílinn Herbie.
Aðalhlutverk: Dean Jones og Don
Knotts.
íslenzkur texti
Sýnd kl.5,7 og9.
PfTtR USTIHOV ■ UNf BIRKIH • LOIS CHILtS
BflJf DAVtS ■ HU fARROW • )0H HHCH
OUVU HlKSfY • I.S.KHUR
GfOROf KfHHfOV • AHGfU UNSBURY
SIMON MocCOftKIHDALf ■ DAVID HlVf H
MJGGH SMIJH • UCK VURDfK
.luoucmHs OfJTHOHIHf Nltf
Frábær ný ensk stórmynd, byggð á sögu
eftir Agatha Christic. Sýnd við metað-
sókn víða um heim núna.
Leikstjóri: John Guillcrmin
íslenzkur texti.
Bönnuðbörnum.
Sýndkl. 3,6og9.
Hækkað verð.
salur i —
Convoy
Spennandi og skemmtileg ný ensk-
bandarisk Panavision-litmynd, með Kris
Kristofferson, Ali MacGraw — Leik-
stjóri: Sam Peckinpah.
íslenzkur texti.
Sýndkl. 3.05,5.40.8.30 og 10.50.
• salur
Tvær af hinum frábæru stuttu myndum
meistara Chaplins sýndar saman:
AXLIÐ BYSSURNAR
Hugljúf og skemmtileg ný frönsk-banda
rísk fjölskyldumynd.
Leikstjóri: Terence Young.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3.10, 5.10. 7.10,9.10 og I 1.10.
rHE CIIIIISTMAS TREE
BOUHVIL
VIHNA LISI
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
Við borgum ekki!
Við borgum ekki!
Eftir Dario Fo
i Lindarbæ.
3. sýning fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala i Lindarbæ kl. 17.00-
19.00 alla daga og kl. 17.00-
20.30 sýningardaga.
og
PÍLAGRÍMURINN
Höfundur, leikstjóri og aðalleikari:
Charlie Chaplin
Góða skemmtun.
Sýnd kl. 5,7, 9og 11.
Siml 1J476
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 1979.
Útvarp
Sjónvarp
MÆLT MÁL—útvarp íkvöld kl. 19.35
„íslenzka er ritmál
jafndautt og latína"
D
Ævar R. Kvaran flytur fyrra erindi af tveimur
„Ástæðan til þess að ég skrifaði þessi
erindi er sú að 5. mai síðastliðinn var
samþykkt á Alþingi þingsályktunar-
tillaga, þar sem bent er á niðurlægingu
mælts máls í fjölmiðlum — og ríkisút-
varpi og lagt til að menntamála-
ráðuneytið sjái til þess, að lögð verði
áherzla á að kenna íslenzku i Ríkisút-
varpinu með sérstöku tilliti til fram-
burðar, framsagnar og mælts máls,"
sagði Ævar í viðtali við DB.
„1 fyrra erindinu bendi ég á
rannsóknir doktors Björns Guðfinns-
sonar á mállýzkum og mæltu máli á
Íslandi. Hann hljóðritaði raddir tíu
þúsund Íslendinga i svo að segja öllum
sýslum og kaupstöðum landsins i þeim
tilgangi að samræma íslenzkan fram-
burð og velja úr lifandi máli íslendinga
fagran framburð og skýran, sem síðan
mætti kenna i öllum skólum landsins.
Björn lagði fram tillögur um þetta,
sem norrænudeild féllst fyllilega á —en
féll síðan skyndilega frá. Síðan eru liðin
30 ár. Hann hafði lagt grundvöllinn, en
á honum hefur ekkert verið byggt.
í síðara erindinu, sem flutt verður á
sama tíma eftir eina viku, sýni ég fram á.
að öll lestrarkennsla í skólum sé röng og
held því fram, að enginn munur eigi að
vera á lestri og mæltu máli af þeirri
ástæðu, að hvort tveggja er flutningur
hugsunar.
Ég sýni einnig fram á, hvernig lestrar-
kennslan leiðir til þess að lestur er
gjörólíkur mæltu máli, af hverju það
stafar og hvernig úr þvi má bæta.
í þessum breytingum hlýtur ríkisút-
varpið að taka mikilvægan þátt. En ég
vil sérstaklega benda á að fyrmefnd
þingsályktunartillaga frá 5. maí verður
ekki framkvæmd nema framburður
islenzkrar tungu verði samræmdur, til
þess að þeir, sem eiga að bæta þar um,
viti hvað þeir eiga að kenna.
Ævar R. Kvaran leikari ræðir um fram-
burð, framsögn og lestur í erindi sinu i
kvöld, en hann hefur veitt ótalmörgum
tslendingum tilsögn i þessum grcinum,
Mvnd JimSmart.
GVENDUR BÓNDIÁ SVÍNAFELLI—Morgunstund kl. 9.05
ífyrramálið
SKAPAÐIHEILAN
HEIM FURÐUVERKA
Viðar Eggertsson byrjar i fyrramálið
að lesa nýja sögu í Morgunstund bam-
anna. Er það Gvendur bóndi á Svinafelli
eftir John Ronald Reuel Tolkien. Fyrir
jólin kom út ein af bókum Tolkien á is-
lenzku, Hobbit.
Tolkien er frægur í heimalandi sinu,
Englandi, fyrir afar Ijóðrænar bækur og
ævintýri. í ævintýrum hans eru alls kyns
kynjapersónur og dýr, tröll, 4 metra há,
gild eins og tré og fjölda fingra á hverri
hendi, dvergar, álfar og drekar.
Tolkien er fæddur í Bloemfontein og
nam fyrst i Birmingham og siðar i Ox-
V
ford. Þar varð hann prófessor i engil-
saxneskum fræðum, í ensku „og bók-
menntum. Frægustu bækur hans auk
Hobbit eru The Lord of Rings, The Ad-
ventures of Tom Bombadil og Smith of
Wootton Majors.
Upphafið að ævintýrum Tolkiens
má rekja allt til æsku hans. Þá langaði
hann til þess að búa til nýtt tungumál.
Ekkert babl heldur tungumál með föll-
um og tölum, sagnbeygingum og stig-
beygingum. En til þess að hægt væri að
búa til tungumál varð fyrst að búa til
fólk sem talar það. Hvar býr það fólk og
við hvernig kjör, hverja umgengst það,
hver eru áhugamál þess og svo framveg-
is. Tolkien bjó til heilan heim af furðu-
verum og nýtt tungumál handa þeim að
tala. Þessar verur áttu sérstaka fortið og
sérstakt þjóðfélag sem fer eftir öðrum
lögmálum en þjóðfélaggerir almennt.
Ýmist halda menn ekki vatni yfir
bókum Tolkiens eða finna þeim allt til
foráttu. F.n þær eru umtalsverður skerf-
ur til enskra bókmennta og þar af leið-
andi til heimsbókmennta.
DS.
I
^ Sjónvarp
i
Þriðjudagur
9. janúar
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsinnar og dagskrá.
20.30 Djásn hafsins. Llf í laumi. Þýðandi og
þuluróskar Ingimarsson.
20.55 Nám, minni, gleymska. Fræösluþáttur um
fyrirbærin að læra. að muna og að gleyma.
Fyrir utan almennan fróðleik um þessi fyrir
bæri höfðar fræöslan sérstaklega til foreldra
barna á grunnskólastigi og kennara þeirra.
Leiðbeinandi Friðrik G. Friðriksson. Stjórn
upptöku Valdimar Leifsson.
21.40 Keppinautar Sherlocks Holmcs. Njósnir
og gagnnjósnir. Þýðandi Jón Thor Haralds
son.
22.30 Að deyja úr kulda. Það hefur löngum
skilið milli feigs og ófeigs á Islandi að vera vel
búinn. Fræðslumynd um áhrif kulda á manns
líkamann á þvi ekki sízt við hér á landi. Meðal
annars er sýnt, hvað gerizt, er menn falla i sjó-
inn eða fara illa búnir á fjöll, sem ýmsir gera I
sumarleyfinu. Þýðandi og þulur Ellert Sigur
björnsson. Áðurádagskrá 15. júni 1977.
22.55 Dagskrárlok.