Dagblaðið - 29.01.1979, Side 13
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. JANUAR 1979.
13
Ferðamöguleikar
ávetri:
IHEITA POTTANA AUSTUR Á FLÚDUM
Enda þótt vetur riki er fólk sífellt á
ferðalögum. Og ferðamöguleikar eru
sannarlega fyrir hendi enda þótt sumar-
iðsée.t.v. gjöfulla á slíkt.
Austur á Flúðum, rúmlega 1 1/2 klst.
akstur frá Reykjavík, er til dæmis ágætis
„mótel”, Skjólborg, þar sem fólk hefur
tekið sér helgarfri og látið mikið af.
Skjólborg er mjög vistleg innan dyra
sem utan og verðlagningu á herbergjum
er mjög stillt I hóf. Einkum eru það fé-
lagahópar sem þangað sækja og dvelja
þá gjarnan frá því á föstudagskvöld til
sunnudagskvölds. Hefur fólk þá gjarnan
með sér mat sem hægt er að hita upp í
eldhúsi Skjólborgar.
Herbergin eru þægileg og hreinleg, en
það sem kannski er forvitnilegast eru
heitu pottarnir, sem eru fyrir utan hvert
herbergi. Þar er gott að sitja enda þótt
snjór og önnur óþægindi séu til staðar.
Myndirnar eru frá Skjólborg og það er
engin önnur en hótelstýran sjálf sem er
þarna að stíga niður i einn heita pottinn
og síðan að sinna snyrtingu á herbergi.
DB-myndir Sigurður Sigmundsson.
Styrkið og fegríð tíkamann
Nýtt 4ra vikna námskeið í megrunar- og
frúarleikfimi hefst 5. febrúar.
Innritun og upplýsingar alla virka daga
kl. 13—22 í síma 83295.
Sturtur — Ijós — gufuböð — kaffi — nudd
JúdódeitdÁrmanns
Ármúla 32
Fullkoiitið hjólbaiðaverkstæði við
HJOLBARÐA VIÐGERÐ VESTURBÆJAR
hefur nú opnað nýtt og fullkomið verkstceði vestur við
Ægisíðu (ESSÓ-bensínstöðin).
VEL BÚIÐ TÆKJUM.
Verkstœðið er búið öllum fullkomnustu tcekjum
sem völ er á.
ÖLL ÞJÓNUSTA INNAN DYRA.
Öll þjónusta verður veitt í hlýjunni innan dyra, í
rúmgóðu húsnceði.
HJOLBARÐAVIÐGERD
VESTURBÆJAR
Söluaðili fyrir ATLAS 09 f
<$> YOKOH ANA hjólbarða
. ■