Dagblaðið - 29.01.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 29.01.1979, Blaðsíða 22
22 <§ DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 29. JANUAR 1979. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 8 Til sölu CB talstöð, Lafayette Mikro, á kr. 60 þús., lítið notuð. Uppl. i síma 32120 eftir hádegi. Hraðsaumavélar til sölu á hagstæðu verði. Uppl. i síma 32099 eða 83830. Creda þurrkari, 3ja kílóa, svefnbekkur, borðstofuskápur og kringiótt sófaborð til sölu. Uppl. i síma 81070. Nýleg útihurð í karnti með lömum, læsingum og bréfa lúgu, til sölu. Karmstærð: hæð 207, 260, breidd 142,5. Mjög hagstætt verð. Uppl. i síma 30834. Litil bandsög fyrir járn til sölu. rafsuða, hjólatjakkur og krafttalíur. Uppl. í sima 53094. Plasteinangrun: ódýr einangrun, alls konar plastaf- skurðir, til sölu ódýrt. Þakpappaverk- smiðjan Goðatúni 2 Garðabæ, sími 42101. Til sölu er svo til ný Stoamp bútsög með 74 sm armi, 4 hest- afla mótor, vélin er mjög lítið notuð. Helmingur út og afgangur á 2—3 mán. Uppl. í sima 92—1314 eftir kl. 20. Ál. Seljum álramma eftir máli, margar teg- undir, ennfremur útlenda rammalista. Innrömmunin Hátúni 6, sími 18734. Opið frá 2—6. , Óskast keypt 8 Kaupfélag úti á landi óskar eftir að kaupa frysti og verk, kæliborð. Verður að vera vel meö farið. Vinsamlegast hafið samband við Rúnar i síma 92—6908 fyrir 28 þ.m. og í síma 94—7705 eftir þann tíma. Trésmiðavélar óskast keyptar, þar á meðal pússvél, af- réttari, þykktarhefill, hjólsög, fræsari o.fl. Uppl. i sima 38558 eftir kl. 6. Óska cftir að kaupa notaða rafmagnshellu, helzt með tveimur hellum. Uppl. í síma 71787 I kvöld. Litið notað ferðasjónvarpstæki, vel með farin frystj- kista, 2—300 lítra.óskast keypt og tvö rúm án dýna (stærð á dýnu 80 x 1,90.) Uppl. í síma 85684. 1 Verzlun 8 Hjá Brúðuviðgcrðinni á Þórsgötu 7 fást brúðuhárkollur, brúðu- augu, brúðulimir, brúðuföt, brúðuskór, svertingjabrúður og brúðurúm. Allar brúðuviðgerðir. Lyklakippa i óskilum. Brúðuviðgerðin, Þórsgötu 7. Verzlunin Höfn auglýsir: Fallegir strigadúkar, 1,50x1,50, kr. 2.140, rósótt garainuefni á kr. 1.150 m, ódýrar dömupeysur, sængurverasett á kr. 3.800, hvítt flúnel, óbleyjað léreft, til- búin lök, lakaefni. Póstsendum. Verzl- unin Höfn, sími 15859. Verksmiðjuútsala. Acrylpeysur og ullarpeysur á alla fjöl- skylduna, acrylbútar, lopabútar og lopa- upprak. Nýkomið bolir, skyrtur, buxur, jakkar, úlpur, náttföt og handprjóna- garn. Lesprjón hf., Skeifan 6, sími 85611, opið frá kl. 1 til6. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7650, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandsspólur, 5" og 7", bilaútvörp, verð frá kr. 16.950, loftnets- stengur og bílahátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson radíóverzlun Berg- þórugötu 2, sími 23889. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust, beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, i verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R„ simi 23480. Næg bílastæði. Frágangur á allri handavinnu, allt tillegg á staðnum. Höfumennþáklukkustrengjajárn á mjög góðu verði. Púðauppsetningarnar gömlu alltaf sígildar, full búð af flaueli. Sér- verzlun með allt til uppsetningar. Upp- setningabúðin, Hverfisgötu 74. Vorum að opna austurlenzka vérzlun að Skólavörðustíg 19, mussur á aðeins 4500, skyrtur á 2900, einnig mikið úrval af peysum og kjólum. Verzlið fyrir 10 þús. og fáið strútsfjöður í kaupbæti. Verzl. Skólavörðustíg 19. Húsgögn 8 Antik borðstofuhúsgögn til sölu, einnig útskorið mahóni svefn herbergissett með snyrtiborði (tilboð), tveir Grundig radíófónar, þrir Spira svefnsófar, 3 djúpir stólar, þarfnast við gerðar, fataskápur og fleira. Til sýnis að Kárastíg 7 mánudags- og þriðjudags kvöld milli kl. 7 og 11. Mjög vel með farinn 2ja manna svefnsófi til sölu. Uppl. í sima 92-2510 eftir kl. 5 á daginn. Vel með farið sófasett til sölu, hjónarúm með áföstum nátt borðum og gallað kringlótt sófaborð út palesander. Simi 32881. Barnaherbergis- innréttingar. Okkar vinsælu sambyggðu bamaherbergisinnréttingar aftur fáan- legar. Gerum föst verðtilboð í hvers kyns innréttingasmíði. Trétak hf„ Þing- holtsstræti 6, sími 21744. Antik. Borðstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, málverk, speglar, stakir stólar og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum í um- boðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6 og Týsgötu 3, sími 20290. Svcfnhúsgögn. Svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, svefn- sófasett, hjónarúm. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutimi milli kl. 1 og 7 eftir hádegi. Sendum í póstkröfu um ;land allt. Húsgagnaverksmiðja hús- gagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. simi 34848. tsskápur til sölu. Uppl. í sima 20931 eftir kl. 5. 410 Iftra Atlas frystikista vel með farin til sölu, minni kista óskast. Uppl. í síma 85684. Til sölu 3ja mánaða gamalt, JVC KD 25, kass- ettudekk. Hefur alla þá eiginleika sem öll super kassettudekk hafa. Einnig til sölu um 30 spólur af beztu gerð, t.d. TDK, Maxwell og Memorex. Það sakar ekki að berja dýrðina augum. Uppl. í sima 29877 eftir kl. 18. Til sölu Kenwood KA 7 100 magnari, 2x60 sínusvött og KD 2055 plötuspilari og 90 vatta hátalarar, einnig heyrnartól Koss og Alba. Uppl. í síma 96-41527. Mifa kasscttur. Þið sem notið mikið af óáspiluðum kass- ettum getið sparað stórfé með því að panta Mifakassettur beint frá vinnslu- stað. Kassettur fyrir tal, kassettur fyrir tónlist, hreinsikassettur. 8-rása kassett- ur. Lágmarkspöntun samtals 10 kass- ettur. Mifa-kassettur eru fyrir löngu orðnar viðurkennd gæðavara. Mifa-tón bönd, pósthólf 631, simi 22136, Akur eyri. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir. Nú vaatar okkur hljómflutningstæki af öllum gerðum, skipti oft möguleg. Hringið eða komið. Opið milli 10 og 6. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Isaphone hátalarar til sölu, 2 x 50 vött, án box. Uppl. í síma 97-2906 frá kl. 7 til 9. Hljóðfæri 8 Til sölu Fender Bassman 100 og Hornet klarinett. Uppl. í síma 51350 eftir kl. 6. Harmónika. Til sölu rafmagnsnikka með-öllu, verð 350 þús. Uppl. í sima 92-3589. Orgelharmóníka. Farfisa transitox orgelharmóníka til sölu eða í skiptum fyrir venjulega harm- óníku. Verð 700 þús. Uppl. í síma 40243.___________________________ H-L-J-ÓMB-Æ-RSF. Hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið: Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær sf„ leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Innrömmun 8 G.G. Innrömmun, Grensásvegi 50, sími 35163. Tökum málverk og stórar handavinnumyndir til innrömmunar með stuttum fyrirvara, yfir 50 gerðir af rammalistum. I Byssur 8 Öska eftir að kaupa riffil, allt kemur til greina. Uppl. í síma 72214 eftirkl. 18. Landbúnað- arráðu- neytið sótt heim: „Við látum okkur þetta alvegnægja. En það er óhætt að segja, að hér er góð nýting, bæði á starfskröftum og húsnæði, og hér hefur engin aukning orðið á mannafjölda frá 1970 en mikil aukning á verkefnum,” sagði Svein- björn Dagfinnsson, ráðuneytisstjóri í landbúnaðarráðuneytinu, er blaða- menn voru þar í heimsókn á dögunum, í tilefni af 75 ára afmæli Stjórnar- ráðsins. Það var ekki fyrr en með lögum um Stjórnarráð Islands, sem tóku gildi 1. janúar 1970, að landbúnaðarráðu- neytið varð sjálfstætt ráðuneyti með eigin skrifstofu og lögákvarðað starfs- svið. Áður heyrði landbúnaðurinn undir atvinnu- og samgöngumálaráðu neytið eins og önnur atvinnumál. Helztu málaflokkar, sem' land- búnaðarráðuneytið fer með eru: Land- búnaður, landgræðsla, landnám, skóg- rækt, veiði I ám og vötnum. þjóðjarðir og kirkjugarðir, fyrirhleðslur og áveitur, dýralæknar, varnir gegn bú- fjársjúkdómum og skyld mál, gæða- . mat, verðskráning, sala og dreifing landbúnaðarafurða, útflutningsupp- bætur, loðdýrarækt og eyðing refa og minka. Af stofnunum sem undir ráðu- neytið heyra má nefna Búnaðarbanka Islands. Hefur bankinn þannig algjöra sérstöðu í bankakerfinu. Aðrar stofn- anir undir landbúnaðarráðuneytinu eru t.d. Rannsóknastofnun landbún- aðarins, Búnaðarfélag Islands, Veiði- málastofnun, embætti yfirdýralæknis, Landgræðsla ríkisins, Skógrækt ríkis- ins, Landnám ríkisins, Framleiðsluráð landbúnaðarins, Áburðarverksmiðja Verðbólgan er mesta vandamál landbúnaðarins” —segir Sveinbjörn Dagf innsson ráðuneytisst jóri ríkisins, Bændaskólarnir á Hvanneyri og Hólum og Garðyrkjuskóli ríkisins. Þrir ráðherrar hafa farið með stjórn landbúnaðarráðuneytisins frá form- legri stofnun þess 1970, þeir Ingólfur Jónsson, Halldór E. Sigurðsson og Steingrímur Hermannsson, núverandi landbúnaðarráðherra. Ráðuneytisstjórar landbúnaðar- ráðuneytisins hafa verið tveir, Gunn- laugur E. Briem og núverandi ráðu neytisstjóri Sveinbjörn Dagfinnsson. Vilhelmina Markan er elzti starfs- maður Stjórnarráðsins. Hún hefur starfað i 50 ár samfleytt hjá Stjórnar- ráði íslands. Starfsfólk landbúnaðarráðuneytisins. Auk landbúnaðarráðherra og ráðu- nautar hans, starfa nú i landbúnaðar- ráðuneytinu 8 manns. Aðspurður sagði ráðuneytisstjóri að ekki færi á milli mála, hvert væri stærsta vandamál landbúnaðarráðu- neytisins í dag. Það væri verðbólgan en einnig væri brýnt að halda fram- leiðslumagninu í meiri tengslum við það sem markaðnum hæfir. Um möguleika á auknum útflutningi sagði ráðuneytisstjóri, að horfurnar væru ekki bjartar í þeim efnum þar sem fyrir væri 450 þús. tonna smjörfjall Efna- hagsbandalagslandanna og 700 þús. tonna þurrmjólkurfjall. Þá kom fram, að fjárlögin gera nú ráð fyrir á sjötta milljarði króna i útflutningsbætur en skv. lögum má greiða 10% af fram- leiðsluverðmæti i útflutningsbætur. Sú upphæð hefur lengst af nægt en siðustu tvö ár hefur verið farið yfir strik vegna þess að innlendur fram- leiðslukostnaður hefur hækkað meira en erlendur. „Okkur finnst útlenda dilkakjötið þunnur þrettándi en það gengur erfiðlega að sannfæra útlend- inga um að okkar kjöt taki þeirra fram,” sagði Sveinbjörn að lokum. - GAJ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.