Dagblaðið - 29.01.1979, Blaðsíða 24
24
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. JANÚAR 1979.
Framhaldaf bis.23
r
Tvö nýleg deklé á felgum
til sölu á Opel Rekord. Uppl. í síma
83254.
Bilkerra til sölu.
Uppl. i sima 52248 milli kl. 7 og 8.
12volta startari
i VW til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i
síma 27022.
H—356
Óska eftir að kaupa mótor
i Saab 99 2.0. Uppl. í síma 72673.
VW 1303 tilsölu,
bill í sérflokki. Uppl. í sima 51861 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Ford Cortina árg. ’68 og ’70
til sölu. Uppl. I síma 71824 eftir kl. 6.
Bílaáhugamenn.
Pontiac árg. '56 til sölu í því ástandi sem
hann er, tilbúinn undir sprautun. Ný-
uppgerð sjálfskipting óísett. Uppl. í síma
92-3269.
Ford sjálfskipting
árg. ’73 til sölu. Uppl. í síma 15470.
Til sölu eftirfarandi
hlutir úr Cortinu 1600 74: Hásing með
öllu, nýtt drifskaft, vatnskassi og nýlegt
pústkerfi. Á sama stað nýupptekin Bed-
ford 330. Uppl. í fma 85825 eftir kl. 4 á
daginn.
Buick V6.
Óska eftir Buick V6 vél með girkassa.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-385
Öskum eftir bil
með mánaðargreiðslum, öruggar
greiðslur. Uppl. í sima 73909.
Fiat 127 árg. ’72
til sölu. Uppl. í síma 72845 eftir kl. 8.
Saab 96 árg. ’66
til sölu, lítið keyrður og vel með farinn.
Skipti möguleg. Uppl. í sima 76698 milli
kl. 6 og 10.
Tilboð óskast
i Ford Fairmont AT 200, 4ra dyra, árg.
78, og Mazda 929, 4ra dyra, árg. 75.
Uppl. I síma 25924.
Volvo 144 DL árg. 74
til sölu, mjög vel með farinn og traustur
bíll. Uppl. í síma 52877 eftir kl. 5.
Góður Fiat 128 árg. 74
til sölu, i sérflokki. Hefur alltaf verið í
eigu fullorðins manns sem litið ekur.
enda aðeins keyrður 30 þús. km. Uppl. i
síma 41267.
Til sölu góður Rússajeppi
með blæjum. Uppl. í síma 96-21812 milli
kl. 16 og 19.
Til sölu Cortina 1600 L
árg. 74, þarfnast lagfæringar á
bremsum og stýri. Á sama stað Rambler
American árg. ’66 í góðu ástandi. Verð
400—450 þús. Uppl. í síma 72066 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Varahlutir í Morris Marina 1,8
til sölu, t.d. gírkassi, hásing með drifi.
vél, hurð o.fl. Uppl. í síma 73772.
Til sölu Peugeot 504 disil,
vel með farinn, í toppstandi, gott útlit.
Uppl. í síma 12647.
Til sölu Dodge Dart
árg. 74, ekinn 105 þús. km. Uppl. í síma
44299 eftir kl. 6.
Escort árg. 77
til sölu. Uppl. í síma 96—63108.
Til sölu Toyota Mark II
árg. 72, ekinn 95 þús. km, er i góðu lagi.
Uppl. ísima41791.
Til sölu Chevrolet Impala
árg. ’66, skemmdur eftir árekstur. Uppl.
i síma 36419 eftir kl. 6.
Sendiferðabíll óskast,
með mæli og stöðvarplássi. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
H—324.
Ath.
Vil kaupa hægri framhurð í Skoda árg.
73 eða yngri. Uppl. í síma 11087.
Ef hann heldur að hægt
jsé að breyta mér i leiðinlegar
kapítalista. fer hann villur
V vegar...!!
--------
N ánast ný dekk 145 X13.
Nánast ný Radial dekk, 5 stk, keyrð ca
100—200 km. Seljast á rúmlega hálf-
virði. Uppl. í sima 26326.
Fíat 125 P árg. 72
með negldum snjódekkjum, sumardekk
fylgja (radial), verð aðeins 450 þús!, má
greiðast með jöfnum mánaðargreiðslum.
Uppl. í síma 53328 eftir kl. 5.
Haflinger óskast,
ástand aukaatriði. Uppl. í síma 41865.
Jeppablæjur og fleira.
Eigum fyrirliggjandi blæjur á Willys
CJ5 árgerðir ’55 til 75 og von er á
blæjum á flestar aðrar gerðir. Einnig
driflokur, stýrisdemparar, flibbar og
margt fl. Árni Ólafsson hf, Hraunbraut
30, sími 40088.
Til sölu Peugeot 504 árg. 73,
sjálfskiptur lítið ekinn einkabíll. Uppl. í
síma 53263.
Til sölu Mayer hús
af Jeep CJ 5 árg. 74. Uppl. í síma 93—
7138 á kvöldin.
Camaro ’67, ’68 og ’69
Til sölu fiberglass húdd með scoope,
járnhúdd, framsvunta og einnig vinstra
frambretti á ’69. Uppl. í síma 74351 eftir
kl. 5.
Saab 99 árg. 74 til sölu.
Til sölu er Saab 99 árg. 1974. Uppl. í
síma 13627 eftir kl. 8 í dag og næstu
daga.
Nýleg jeppakerra til sölu,
upplagt fyrir bændur og þá sem eru að
byggja. Uppl. í síma 22737.
Fíat og Viva.
Til sölu vel með farinn Fíat 128 og
Vauxhall Viva, báðir árgerð 71, skipti
koma til greina. Uppl. í síma 75837 eftir
kl.5.
Fíat 127 árg. 73 eöa 74
óskast til kaups. Staðgreiðsla fyrir góðan
bil. Uppl. í síma 51022 eftirkl. 6.
Óska eftir að kaupa
uppgerða dísilvél í Benz 200 B árgerð
’67. Uppl. 1 síma 96—51197.
Bill 1 sérflokki,
Peugeot 204 árg. 73 í toppstandi, ekinn
28 þús. km, til sölu og sýnis í Hólmgarði
14, sími 34355.
Hedd óskast i Moskvitch
árg. 72, einnig er til sölu Moskvitch árg.
’68 og ’65 og VW árg. ’63, vél keyrð 8
þús. km, einnig varahlutir í Moskvitch
og VW. Uppl. í síma 28786.
Fiat 600 T sendiferðabill
árg. ’68 til sölu. Uppl. I síma 99-3826.
Til sölu Chevrolet Nova
árg. 76, 4ra dyra, 6 cyl., beinskiptur,
mjög fallegur bill. Uppl. i sima 71853.
Rambler American árg. ’66
til sölu, óryðgaður, góður bíll. Uppl. í
síma 20101.
Fiat 127 árg. 74
í góðu standi, til sölu, góð kjör ef samið
er strax. Uppl. í síma 76125.
Volvo Amason station
árg. ’64 til sölu í góðu ástandi, útvarp,
góð dekk. Billinn er allur mjög heillegur,
kram gott. Uppl. í síma 30535 eftir kl. 13
og á mánudag milli kl. 4 og 7.
Til sölu Mazda 929 árg. 75 og 77,
Mazda 818 árg. 74, Chevrolet Nova 72,
6 cyl., sjálfskipt, Plymouth Valiant árg.
74, 6 cyl„ sjálfskiptur, Austin Mini árg.
74 og 75, Hornet Fastback árg. 74, 6
cyl., sjálfskiptur, skuldabréf, Bronco árg.
74. Einnig nokkrir bílar sem fást á
mánaðargreiðslum. Söluþjónusta fyrir
notaða bíla. Símatími kl. 18—21 virka
dagaog 10 til 16 laugardaga.Sími 25364.
Nú er salan heldur betur
að aukast. Okkur vantar fleiri bíla á
skrá. Hvort sem þú átt gamlan bíl eða
nýjan, haföu samband, við finnum
kaupanda. Bílasalan Spyrnan, Vitatorgi,
sími 29330.
Til sölu fiberbretti
á Willys '55-70, Toyotu Crown ’66 og
’67, fíberhúdd á Willys ’55 til 70,
Toyota Crown ’66-’67 og Dodge Dart
’67-’69, Challenger 70-71, og Mustang
’67 til ’69. Smíðum boddíhluti úr fíber.
Polyester, hf„ Dalshrauni 6, Hafnar-
firði. Sími 53177.
Mini árg. 74
til sölu. Uppl. í sima 40694.
Skoda Amigo árg. 78
til sölu. Uppl. í síma 41690 milli kl. 8 og
9ákvöldin.
Mazda 121 Lárg.’78
til sölu. Uppl. I sima 71942 eftir kl. 8.
Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir i franskan
Chrysler árg. 71, Peugeot 404. árg. '67.
Transit, Vauxhall Viva. Victor árg. 70.
Fíat 125. 128, Moskvitch árg. 71.
Hillman Hunter árg. '70. Land Rover.
Chevrolet árg. ’65. Benz árg. '64.
Toyota Crown árg. '67. VW og fleiri
bila. Kaupum bila til niðurrifs. Uppl. að
Rauðahvammi við Rauðavatn. Simi
81442.
I
Vörubílar
Benz 1418 árg. ’67,
Foco olnbogakrani eins og hálfs tonns.
Scania vél 190 ha„ girkassi 76, hásing
55 og 56, framöxlar 55 og 76, framfjaðr-
ir 55 og 76, hús Scania 55, afturöxlar 55
og 76, hedd 76, stýrismaskínur 55 og 76,
startari, djnamór 76, olíuverk 76, sturtu-
dælur, kúplingspressa, diskur 55 og 76,
húdd framstykki og oliutankur 76.
Volvofelgur 10 gata breiðar. Uppl. í
síma 33700.
Leigjendur,
látið okkur sjá um að útvega ibúðir til
leigu. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2. Simi
29928.
Til leigu
fyrir fullorðna konu 2 herbergi með að-
gangi aðeldhúsi. Uppl. í síma 20532.
Leigumiðlun Svölu Nielsen
hefur opnað að Hamraborg 10
Kópavogi, sími 43689. Daglegur viðtals-
tími er frá kl. 1 til 6 eftir hádegi, en á
fimmtudögum frá 3 til 7. Lokað um
helgar.
Húsnæði óskast
Eldri hjón
óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð í Reykja-
vík á næstunni. Vænti sanngjarnrar
leigu. Vin og reykingar fjarlægar og
partísamkomur óþekktar. Uppl. i síma
82881.
íbúð óskast.
Uppl. í síma 20499.
Húsnæði í boði
)
íbúð til leigu,
laus nú þegar. Uppl. í síma 92-3559 eftir
kl.5.
Björt 2ja herb. ibúð
á hæð nálægt Snorrabraut er til leigu
fyrir rólegt fólk frá 1. febrúar. Mánaðar-
leiga 45 þús„ ár fyrirfram. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022.
H—435
Stór 2ja herb. íbúð
til leigu í Breiðholti. Tilboð skilist til DB
fyrir 7. febrúar merkt „Reglusemi”.
Vantaríbúð.
Reglusemi, snyrtimennsku og fyrirfram-
greiðslu heitið. Aðeins tvennt fullorðið i
heimili. íbúðin má þarfnast endurbóta.
Uppl. í síma 76996.
Ungt reglusamt par
óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb.
íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Til
greina kemur að setja bíl upp í fyrirfram-
greiðslu. Uppl. í síma 11294 til kl. 4 á
daginn.
Ungt par
óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja
herb. íbúð i Hafnarfirði. Reglusemi
heitið. Uppl. i sima 51587 milli kl. 8 og
lOá kvöldin.
Herbcrgi til leigu
fyrir reglusaman karlmann, einnig fæði
á sama stað. Uppl. í sima 32956.
Leigjendasamtökin:
Skrifstofan, Bókhlöðustíg 7, er opin 1 —
5, mánudaga til föstudaga. Ráðgjöf og
upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur;
okkur vantar íbúðir á skrá. Leigjendur;
hver eru réttindi þín? Eflið eigin samtök,
gerizt meðlimir og takið þátt I starfs-
hópum. Viðtaka félagsgjalda fyrir 78 og
79 er á skrifstofunni, vinsamlegast
greiðið sem fyrst. Leigjendasamtökin
Bókhlöðustíg 7 Rvík, sími 27609.
Fiskbúó
óskast til leigu eða húsnæði sem hentað
gæti til sama reksturs, strax. Uppl. alla
daga í sima 44604.
Ibúð óskast.
Tvær mæðgur óska eftir íbúð til leigu,
helzt i gamla austurbæ eða Hlíðunum.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
síma 10909.
Ung stúlka
óskar eftir herbergi. helzt i efra Breið-
holti, er með eitt barn. Uppl. í sima
76257 eftir kl. 5.