Dagblaðið - 29.01.1979, Side 25

Dagblaðið - 29.01.1979, Side 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. JANÚAR 1979. 25 Óska eftir 2ja herb. fbúð miðsvæðis í borginni. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 39621 og vinnusimi 11534. 3 piltar utan aflandi óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í Hafnarfirði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 96- 71165. Einstæð móðir óskar eftir 3ja herbergja ibúð strax, helzt í Breiðholti, er á götunni. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 72515 eða 75332. Húsráðendur — leigusalar. Hef opnað leigumiðlun, kappkosta að veita góða þjónustu, aðstoða við gerð leigusamninga aöilum að kostnaðar-. lausu. Reyniö viðskiptin. Leigu- miðlunin, Einar Logi Einarsson, Laufás- vegi I3,sími 15080 kl. 2—6. Leigusalar. Látið okkur sjá um að útvega ykkur leigjendur yður að kostnaðarlausu. Höfum leigjendur á skrá á allar gerðir eigna, íbúðir, verzlunar og iðnaðarhús- næði. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, sími 29928. Ungt barnlaustpar óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 74208. Tvitug skólastúlka utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð. Helzt i Vesturbæ eða miðbæ. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Tilboð sendist DB fyrir I. febrúar merkt „9864’’._____________________________ Verzlunarhúsnæöi óskast. Óska eftir að taka á leigu verzl- unarhúsnæði við Laugaveg. Uppl. í síma 27950 millí kl. 9og5. Húsnæði—Tónlistarkennsla. Hentugt húsnæði óskast til leigu fyrir tónlistarkennslu í Breiðholti frá 1. sept. 1979. Stærð ca 60—90 fm. Nauðsynlegt er að snyrting sé fyrir hendi. Tilboð sendist DB merkt „Tónlistarkennsla— Breiðholt”. t Atvinna í boði t Stúlka óskast til verksmiðjustarfa frá og með 1. feb. Uppl. í sima 36945. Stýrimaður, matsveinn og annar vélstjóri óskast á 70 lesta tog- bát frá Vestmannaeyjum. Uppl. í síma 98—1870. Sendisveinn óskast til sendistarfa 1 tíma á dag. Uppl. í síma 27950 milli kl. 9og5. Óska eftir konu til að ræsta íbúð einu sinni í viku. Allt teppalagt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—256. Ungurmaður óskar eftir kvöld- og/eða helgarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 42261. 29 ára gömul kona óskar eftir hálfsdags vinnu, er vön vélrit- un og skrifstofustörfum, annað kemur einnig til greina. Uppl. í síma 82723.. Rúmlega tvitugur maður með stúdentspróf óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 22761. Skrifstofumaður óskast í 1 til 2 mánuði, bókhaldskunn- átta nauðsynleg. Uppl. gefur Gunn- steinn Gislason, sími um Finnbogastaði. Stýrimann vanan togveiðum vantar á 90 lesta bál frá Grindavik. Uppl. i síma 92-8290 og 92-8246. Háseta og matsvein vantar á 200 tonna netabát sem var að hefja veiðar frá Grindavik. Uppl. í síma 92-8364. Kona óskast til afgreiðslustarfa í söluturni í Kópa- vogi. Þrískiptar vaktir. Uppl. í síma 40250. Málari. Veitingahús óskar að ráða málara til að sjá um viðhald á málningu. Tilboð send- ist DB fyrir fimmtudagskvöld merkt „Vandvirkni”. (í Atvinna óskast Atvinnurekendur úti á landi. Tvítugur maður sem hefur verzlunar- próf frá Verzlunarskóla Íslands og góða bókhaldsþekkingu óskar eftir góðu starfi úti á landi. Nafn og simanúmer leggist inn á auglþj. DB, sími 27022, fyrir 1. febrúar. H—8379 Leigubílstjórar, leigubilstjórar. Vanur, reglusamur harkari óskar eftir bifreið til aksturs strax. Sími 14745 eftir kl.4. Leikmaðuri I. deildarliði úr Re.ykjavík óskar eftir vellaunuðu þjálfarastarfi úti á landi næstkomandi sumar. Tilboð sendist DB fyrir föstudag merkt „Þjálfari”. Starfsstúlka óskast við eldhússtörf þriðja hvern dag frá kl. 8 til 5. Veitingahúsið Askur, Suðurlandsbraut 14. Mosfellssveit. Get tekið böm í gæzlu hálfan eða allan daginn. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-314 Óska eftir barngóðri konu til að gæta 4ra mán. barns í vestur- bænum. Uppl. i síma 19286. Hafnarfjörður. Get bætt við börnum í daggæzlu, rúm- gott leikpláss. Hef leyfi. Uppl. í síma 53750. 14ára stúlka óskar eftir að gæta bama tvö til þrjú kvöld i viku. Uppl. frá kl. 5 til 7 i síma 36397. Ýmislegt Vélsleði. Til sölu vélsleði, Linx 300. Uppl. i síma 66257. Fundizt hefur refaskott (til að hafa um hálsinn) að Sunnuvegi í Hafnarfirði. Eigandi vinsamlega hringi í síma 52369. Framtalsaðstoð Aðstoða við skattframtöl fyrir mánaðamót. Uppl. í síma 66684 eftir kl. 5. Tökum að okkur gerð skattframtala fyrir einstaklinga. sækjum um fresti ef með þarf. Tímapantanir i sima 42069 kl. 18 til 22. Kristján Ólafsson hdl. Þórður Ólafsson hdl. Aðstoða viðskattframtöl, sími 14347. Framtalsaöstoð. Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð skattframtala fyrir einstaklinga og litil fyrirtæki. Tímapantanir í síma 73977. Skattframtöl— Reikningsskil 1979. Einstaklingar, félög. fyrirtæki. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, Grettisgötu 94, sími 17938 eftir kl. 18. Skattframtöl. Tek að mér skattframtöl fyrir einstakl- inga. Haukur Bjarnason hdl. Banka- stræti 6, símar 26675 og 30973. , Einstaklingar-atvinnurekendur. Skattskýrslugerð ásamt alhliða þjónustu á sviði bókhalds (vélabókhald). Hringið í síma 44921 eða litið inn á skrifstofu okkar að Álfhólsvegi 32, Kóp., Nýja bókhaldsþjónustan, Kópavogi. Skattframtöl. Annast skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki, einnig launauppgjör. Helgi Hákon Jónsson viðskiptafræðingur, skrifstofa Bjargarstig 2, simar 29454 og 20318. Diskótekið Disa — ferðadiskótek. Auk þess að starfrækja diskótek á skemmtistöðum í Reykjavík rekum við eigið ferðadiskótek. Höfum einnig um- boð fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum viðurkenningar viðskiptavina og keppi- nauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar sKemmtun. Símar 52971 (hádegi og kvöldin), 50513 (fyrir kl. 10 og eftir Kl. 18) og 51560. Diskótekið Dísa hf. Skemmtun. Fyrir þorrablót og árshátíðir: Hef opnað skemmtikraftaskrifstofu, reynið viðskiptin. Enginn aukakostnaður. Vantar fleiri skemmtikrafta og hljóm- sveitir á skrá. Skemmtikraftaskrifstofa Einar Logi Einarsson, sími 15080 kl. 2— 6. Hijómsveitin Meyland. Höfum mikla reynslu bæði í gömlu og nýju dönsunum, sanngjarnt verð. Umboðssími 82944 frá kl. 9—6 (Fjöðrin) Ómar og í síma 22581 eða 44989 á kvöldin. Kennsla Flosnámskeið — handavinnunámskeið, myndflos, fína og grófa nálin, kúnst^ saumur, myndvefnaður og taumálun. Mikið úrval mynstra. Teiknum einnig eftir ykkar hugmyndum. Fyrri umsókir óskast staðfestar. Innritun eftir hádegi næstu daga í sima 41955. Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, þýzku, sænsku o.fl. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Bý undir dvöl er- lendis og les með skólafólki. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór Hin- riksson,sími 20338. r T Einkamál s______ ________J Ung kona óskar eftir að kynnast heiðarlegum, reglusömum manni, sem er fjárhagslega vel stæður. nleð kynni til frambúðar i huga. Tilboð merkt „Framtíðarvon” sendist DBsem fyrst. Maður á bezta aldri, sem er mjög einmana, óskar að komast i samband við konu á aldrinum 30—40 ára, sem á við sama vandamál að stríða. Farið verður með öll svör sem trúnaðar- mál. Tilboð óskast send til Dagblaðsins ásamt simanúmerum ef fyrir hendi eru. merkt „Trúnaðarmál 8429". Frá hjónamiðlun og kynningu Takið eftir: Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 1—6, svarað er í síma 26628. Geymið auglýsinguna. Kristján S. Jósepsson. Eg óska eftir kynnum við frjálslynda, lífsglaða konu á aldrin- um 17—45 ára. Það er engin hindrun þó hún sé gift þvi ég lofa 100% þagmælsku. Svar ásamt upplýsingum leggist inn á af- greiðslu DBsem fyrst merkt „Vor 79”. Þjónusta Bilabónun-hreinsun. Tek að mér að þvo, hreinsa og vaxbóna bíla á kvöldin og um helgar, tek einnig bila i mótorþvott. Bílabónun Hilmars, Hvassaleiti 27, simi 33948. Hafnarfjörður^—nágrenni. Get bætt við skattframtölum fyrir ein- staklinga. Uppl. og tímapantanir í sima 51573 frá kl. 17 til 20. Múrverk, allar tegundir. Pússning, flisar og kaminur. Allar teg- undir viðgerða og breytinga. Fagvinna. Greiðslukjör. Uppl. í síma 74607. Tökum að okkur alla málningarvinnu, bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. Málun hf„ sími 84924. Málningarvinna. Tek að mér alls kyns málningarvinnu, mælingareða tilboð. Uppl. í síma 76925. Húsgagnasmíðameistari gerir við húsgögn, ný og gömul. S.ckir. sendir. Simi 66339 eftir kl. 19. Hjá okkur fáið þið sómamat fyrir fermingar og hvers konar tækifæri. Sómi. Veizlumatur og brauð. Pantiðisíma 40925. FUsalögn, dúkalögn, veggfóðrun og leppalögn. Geri yður tilboð að kostnaðarlausu ef óskað er. Jóhann V. Gunnarsson veggfóðrari og dúklagningarmaður, sími 85043. Ertu þú að flytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall- an eða annað? Við tengjum, borum, skrúfum og gerum við. Sími 15175 eftir kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um helgar. Smíðum húsgögn og innréttingar, sögum niður og seljum efni, spónaplötur og fleira. Hagsmíði HF, Hafnarbraut 1, Kóp., sími 40017.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.