Dagblaðið - 29.01.1979, Síða 26

Dagblaðið - 29.01.1979, Síða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. JANÚAR 1979. Veðrið T Sunnan strekkingur, snjókoma á Norflur- og Vesturtandi. Hœgvirði 6 austanverðu landinu og úrkomulaust. Liklega verður frost um allt land i dag, en drogur úr þvf á VesturiandL Veður kL 6 i morgun: Reykjavik austnorðaustan 2, aiskýjað og -9 stig, Gufuskálar sunnan 5, skýjað og -2 stig, Galtarvtti suðvestan 7, snjó- koma og 0 stig, Akureyri suðvostan 3, abkýjað og -9 stig, Raufariiöfn. sunnan 3, skýjað og -11 stig, Dala- tangi hæg breytileg átt 2, skýjað og -8 stig, Höfn Homofiröi norðvestan 2, skýjað og -9 stig og Stórhöfði i Vest- mannaeyjum norðan 6, alskýjað og -8 •tifl. , Þórshöfn I Farreyjum skýjaö Ofl 2 stig, Kaupmannahöfn veðurskeyti vantar, Osló snjókoma og -19 stig, London heiðskirt og -1 stig, Hamborg lóttskýjað og -7 stig, Madrid létt- skýjað og 3 stig, Lissabon skúr og 9 stig og New York léttskýjað og 4 stig. Andiát Snorri Guðmundsson bifreiðastjóri lézt í Borgarspítalanum 23. jan. Hann var fæddur I4. jan. I923 í Reykjavik, sonur hjónanna Guðfinnu Magnúsdóttur og Guðmundar Sveinssonar sem bjuggu að Kárastíg 3 hér í borg. Snorri var giftur Jóhönnu Sigurbiörnsdóttui ui Keflavík og eignuðust þau sjö börn. Snorri verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, mánudag 29. jan. kl. 3 e.h. ---------------------\ Anna-María langefst Maria Rosa Quario, Ítalíu, sigraði í svigi hcimsbikarsins i Mellau I Auturríki á laugardag. Tlmi hennar var 1:27.99 mín. Anna María Moser, Austurriki, varð' önnur á 1:28.45 mln. og Perrine Pclen, Frakklandi, þriðja á 1:29.00’ mín. I stigakcppninni er Anna Marla Moser nú langefst. Hefur hlotið 196 stig. Hanni Wenzel, Liehtenstein, cr I öðru sæti með 132 stig. Þriðja er María Thcresa Nadig, Sviss, með 119 stig. Cindy Nelson, USA, er fjórða með 86 stig og I fimmta sæti er Claudia Giordani, Itallu, með 85 stig. Helga Birna Jónasdóttir lézt 22. jan. Hún var fædd aö Dæli í Víðidal 17. okt. 1932. Foreldrar hennar voru Jónas Björnsson bóndi þar og sambýliskona hans Svava Benediktsdóttir frá Kambs- hóli í sömu sveit. Eftir nám í Reykja- skóla og dvöl á Garðyrkjuskólanum i Hveragerði lá leið Helgu til Reykjavíkur þar sem hún starfaði við ýmsa vinnu. Helga giftist Ágúst Frankel Jónassyni árið 1954, þau eignuðust 5 börn. Helga Birna verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju í dag, mánudag, 29.jan. kl. 1.30. Svava Þórhallsdóttir verður jarðsungin frá Dómkirkjunni i Reykjavik þriðjudaginn 30. jan. kl. 10.30 f:h. Gunnar Guðmundsson frá Otradal, Granaskjóli 23, Rvík, er látinn. Hjálpræðisherinn Mánudag kl. 4 heimilasambandið. Þriðjudag kl. 20, bænasamkoma hjá Gyðu Þórðardóttur, Hringbraut 43. Franska sendiráðið sýnir þriðjudaginn 30. janúar kl. 20.30 í Franska bókasafninu, Laufásvegi 12, lögreglumynd í litum. Er það Flick Story frá árinu 1975, eftir J. Deary. Aðal- leikendur: Alain Delon, J.L. Trintignant. Enskir skýringartextar. ókeypis aðgangur. SpiSakvold Fálag sjálfstæðismanna i Hlíða- og Holtahverfi Félagsvistin heldur áfram mánudaginn 29. þ.nj. kl. 20 í Valhöll. Góö verðlaun og kaffiveitingar að venju. IMessókn Kvcnfélag og Bræðrafélag Neskirkju halda sameigin- lega félagsvist i safnaðarheimili kirkjunnar á þriðju dagskvöldið (30. þ.m.) kl. 20.30. Veitt verða verölaun og kaffi. Fyrirlestrar Háskólafyrirlestur Helge Rönning magister, rannsóknarstyrkþegi við bókmennastofnun Chlóarháskóla, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar mánudaginn 29. jan. 1979 kl. 17.15 ístofu 201 IÁmagarði. Fyrirlesturinn nefnist „Modeme afrikansk litteratur” og veröur fluttur á norsku. öllum er heimill aðgangur. Fundir Kvenfálag Breiðholts Fundur verður haldinn miðvikudaginn 31. jan. kl. 20.30 I anddyri Breiðholtsskóla. Fundarefni: Rætt veröur um bækur fyrir böm og unglinga. Fjölmennið. Húsmæðrafálag Reykjavíkur Fundur verður I kvöld mánudag 29. jan. kl. 20.30 í Félagsheimilinu Baldursgötu 9. Spiluð verður félags- vist, allir velkomnir. Kvenfálag Hreyfils Fundur verður haldinn þriðjudaginn 30. jan. kl. 20.30 I Hreyfilshúsinu. Dagskráin verður helguð barnaár- inu. Gestir fundarins verða frú Sigríður Thorlacius o.fl. Mætið stundvlslega. Fuglavemdarfálag íslands Næsti fræðslufundur Fuglaverndarfélags tsland** verður haldinn i Norræna húsinu mánudaginn 29. janúar 1979 kl. 8.30 e.h. Grétar Eiríksson tæknifræðingur sýnir litskugga- myndir af íslenzkum fuglum. Grétar er löngu þekktur sem frábær fuglaljósmyndari, listgrein er býður heim mörgum möguleikum. Verður ánægja aö sjá nýjustu verk hans. öllum er heimill aðgangur. Mæðrafálagið Fundurverðurhaldinn þriðjudaginn 30. jan. að Hall veigarstöðum kl. 20, inngangur frá Öldugötu. Gerður Steinþórsdóttir ræðir um bömin og borgarþjóðfélagið. Mætið vel og stundvíslega. Aðaifundir Fákskonur Aðalfukndur kvennadeildarinnar verður haldinn í félagsheimili Fáks þriðjudaginn 30. janúar kl. 20.30. Konur fjölmennið. Handknattleiksdómarafélag Reykjavíkur Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 1. febrúar 1979 að Hótel Esju 2. hæð og hefst kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Aðalfundur KnattspyrnudeiEdar Víkings verður haldinn næstkomandi þriðjudag, 30. janúar. kl. 20.30 i félagsheimilimi við Hæðargarð. Stjómméfdfundir Akranes — Framsóknarflokkurinn Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Fram- sóknarhúsinu kl. 21 í kvöld. Frummælendur: Alex- ander Stefánsson alþingismaður og Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur. Alþýöubandalagið Keflavík Almennur félagsfundur um bæjarmálefni veröur hald- inn mánudaginn 29. janúar kl. 20.30 í Tjamarlundi. Mætið vel og stundvíslega. Loki FUSí Langholtshverfi auglýsir eftir þátttakendum í leshring um frjálshyggju og alræðishyggju, sem áætlað er að halda i febrúar. Leiðbeinendur: Hannes Gizurarson, Hreinn Loftsson, Róbert T. ÁmasonogFriðrik Sophusson. Hafið samband við skrifstofu Heimdallar, frá kl. 16 i síma 82098. Loki FUSí Langholtshverfi heldur rabbfund nk. þriðjudag 30. jan. kl. 20.30 i félagsheimilinu að Langholtsvegi 124. Gestur fund- arins verður Davíð Oddsson, borgarfulltrúi. Fundarefni: 1. Borgarmál. 2. Stjórnmálaviðhorfið. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. FFK Reykjavik Aðalfundur félags framsóknarkvenna verður að Rauðarárstíg 18 þriðjudaginn 30. janúar kl. 20.30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. önnuf mál. Mætið vel. Fimleikadeild ÍR Æfíngar hafnar og verða á sama tíma og fyrir jól. Nýir þátttakendur mæti I iþróttahúsi Breiðholtsskóla, laugardaginn 20. jan. kl. 9.15. Samtök migrenissjúklinga hafa fenRÍð skrifstofuhúsnæði að Skólavörðustíg 21, 2. hæð (skrifstofa félags heymardaufra)). Skrifstofan •er opin á miövikudögum milli kl. 17 og 19. Sími 13240. Farfuglar Leðurvinnukvöld þriðjudag kl. 20—22 á Farfugla- heimilinu, Laufásvegi 41. -t- Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður minnar, tengdamóður, ömmu, fósturmóður og langömmu. SIGRÚNAR PÁLMADÓTTUR frá Reynistað. Guðrún Steinsdóttirj Sigurbjörg Guðjónsdóttir Salmine Pétursdóttir Sigriður Svavarsdóttir Helgi Sigurðuon Pólmi Jónsson, Hanna M. Jónsson Anna Guðmundsdóttir, Einar S. Magnússon og bamabamaböm. Sigurður Jónsson, Jón Sigurðsson, Steinn Sigurðsson, Hallur Sigurðsson, NYKOMIN falleg kulda- stígvé/ frá Noregi. Ljósbrúnt leður. Loðfóðruð Hrágúmmísólar. Stærðir: 37-411/2. Kr. 22.800. Dökkbrúnt leður. Fóðruðl Stærðir: 37-41. KR:22.800. Skóbúðin Suðurveri Stigah/íð 45-47. Sími83225. Gengið GENGISSKRÁNING Nr. 16 — 25. janúar 1979 Ferðamanna- gjaldeyrir Eining KL 12.00 Kaup Sala Kaup Sala 1 BsndsHkjsdottsr 320,80 321,80* 352,800 353,76* 1 Stariingspund 640,50 642,10* 704,55 706,31* 1 Kanadadolar 269,60 270,30 296,56 297,33 100 Danskar krónur 6244,60 6260,20* 6869,06 6886,22* 100 Norskar krflnur 6298,20 6313,90* 6928,02 6945,29*. 100 Sssnsksr krdnur 735W 7370,20* 8087,09 8107,22* 100 Flnnsk mflrk 8088,75 8108,95* 8897,63 8919,85*. 100 FrarMkir frankar 7552,25 7571,05* 8307,48 8328,16* 100 Belg.franka* 1098,30 1101,00* 1208,13 1211,10* 100 Svtean. frankar 18999,65 19047,06* 20899,62 20951,76* 100 GyMni 16029,20 16069,20* 17632,12 17676,12* 100 V4»ýzkmflfk 17308,75 17361,85* 19039,63 19087,04* 100 Unir 38,33 38,43* 42,16 42,27* 100 Auaturr. Sch. 2363,15 2369,05* 2599,47 2605,96* 100 Eacudoa 683,65 685,35* 752,02 753,89* 100 Paaotar 460,40 46W 506,44 507,65* 100 Yan 161,25 161,65* 177,38 177,82 * Breyting frá slflustu skráningu. Símsvari vagna gangtsskráninga 22190. i SKÓLATOLVA ? AUDVITAD SÍMI Framhaldafbls.25 i Hreingerníngar i Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkrafti. Þesi nýja að- ferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Nýjung á tslandi. Hreinsum teppi og húsgögn með nýrri tækni sem fer sigurför um allan heim. önnumst einnig allar hreingerningar. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Uppl. og pantanir i síma 26924. Teppa- og húsgagnahreinsun, Reykjavik. önnumst hreingemingar á íbúðum, stofnunum, stigagöngum og fleira. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017, G unnar. Hreingerningar—teppahreinsun. Hreinsum íbúðir, stigaganga og stofn- anir. Símar 72180 og 27409. Hólm- bræður. Þrif-hreingerningarþjónustan. Tökum að okkur hreingerningar á stiga- göngum. ibúðum og stofnunum. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í síma 82635. Þrif. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum. stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í sima 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. félag hreingerningamanna annast allar hreingerningar hvar sem er og hvenær sem er. Fagmaður i hverju starfi.'Uppl. i sima 35797. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í sima !90l7,Ólafur Hólm. I Ökukennsla i Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendur, kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hall- friðör Stefánsdóttir, sími 81349. ökukennsla-bifhjólapróf-æfingatimar: Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað, hringdu i síma 44914 og þú byrjar strax. Eirikur Beck. Ökukcnnsla — æfingatimar. Kenni á Datsun 180B árg. 78. Sérstak lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn. ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Sigurður Gislason ökukennari. sími 75224. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kcnni á Mözdu 323 árg. 78. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteinið ef þess er óskað. Heigi K. Sesselíusson. sími 81349. ökukennsla-æfingartimar endurhæfing. Lipur og góður kennslubíll. Datsun 180 B árg. 78 Umferðarfræðsla I góðum ökuskóla. öll prófgögn ef óskað er. Jón Jónsson öku- kennari, sími 33481. Kenni á Toyota Cressida árg. 78, útvega öll gögn. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuleyfiö sitt til að öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, simar 19896 og 21772. Ökulennsla-Æfingatimar. Kenni á Mazda 323 alla daga. Engir skyldutímar. Greiðslufrestur 3 mánuðir. Útvega öll prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, simi 40694. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Toyota Cressida árg. 78, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, símar 76758 og 35686. ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. sími 83326.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.