Dagblaðið - 29.01.1979, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. JANÚAR 1979.
27
I
Bridge
9
Er hægt að vinna fjóra spaða í suður
gegn beztu vörn eftir að vestur spilar út
tigulás og skiptir siðan yfir í tromp? —
Spilið kom nýlega fyrir i sveitakeppni.
Norpur
A KD3
?? 102
o K
*G 1098432
VisniR Austur
A4 A7652
^K976 \?D43
OÁG7532 0 D1098
*Á7 +65
SUDUK
+ ÁG1098
. V ÁG85
0 64
+ KD
Suður drap á trompáttuna heima og
spilaði laufdrottningu. Vestri urðu á
mikil mistök. Hann gaf. Næsta lauf varð
hann að drepa með ás. Spilaði tígli til að
reyna að stytta blind i trompinu. Suður
sá við því. Kastaði hjarta úr blindum og
hafði stjórn á spilinu. Austur átti slaginn
og skipti yfir i hjarta. Suður drap á ás —
spilaði blindum inn á spaðadrottningu.
Síðan frílaufunum. Austur átti enga
vörn. Ef hann trompar yfirtrompar
suður og spilar blindum siðan inn á
spaðakóng. Unniðspil.
Ef vestur hefði drepið á laufás í þriðja
slag og spilað tígli tapast spilið. Ef suður
kastar þá hjarta úr blindum — eins og
hann gerði í spilinu — getur austur
spilað trompi eftir að hafa átt tigulslag-
inn. Þá er þýðingarmikil innkoma tekin
af blindum meðan laufkóngur suðurs
stöðvar litinn.
Á hinu borðinu spilaði vestur fimm
tígla doblaða — fórnaði yfir fjórum
spöðum og eftir mistök I vörninni vann
vestur spilið. Norður spilaði út spaða-
kóng og skipti síðan i hjartatiu. Drottn-
ing og suður drap á ás. Skipti i lauf en
það var of seint. Vestur drap á ás. Lagði
niður tígulás — og spilaði blindum inn á
tromp. Svinaði siðan hjartasexinu.
Spilaði blindum aftur inn og svinaði
hjarta. Losnaði við tapslaginn i laufi á
hjartakóng. Game á bæði borð á hætt-
unni.
if Skák
Á þýzka meistaramótinu 1972 kom
þessi staða upp í skák Runau. sem hafði
hvítt og átti leik. og Schmidt.
11. dxc6! — Hxdl 12.cxb7 + ! — Kb8
13. Hxdl — c6 14. Bxc6 — Kc7 15.
Hd7 +! — Kxc6 16. b8R! + og mát.
® Kin9 Fea,ures Syndicate. Inc., 1978. World rights reserved.
,, >..„i ■ v , . ..
. v v ■, v, ..„,, ■
>, ■■'■ .
í guðanna bænum. Lára, vertu ekki svona hégómleg.
Settu uppgleraugun.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkra
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið
simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi 2222
og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliöið
1160,sjúkrahúsiösimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222.
Apö tek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
26. jan,— 1. febr. er 1 Laugarnesapóteki og Ingólfsapó-
teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna ■
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til
kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingareru veittar i simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga eropið i þcssum apótekum á opnunartima
búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavaröstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi
22222.
Tannlæknavakter i Heilsuverndarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Sími
22411.
Það litur út fyrir að þetta sé það eina sem hann hefur
gefið mér siðastliðin fimmtiu ár.
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi
liðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15— l6ogkl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—l6og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl.l 5.30—16.30.
Landakotsspitali: Alla+lagáfrá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga.
Gjörgæzludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga óg kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud. föstud. kl. 19—19.30. Laugard.
ogsunnud.ásama timaogkl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30.
Barnaspitali Hríngsins: Kl. 15—lóalladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16og 19.30—
20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur:
AðaLsafn —Útlánadeild. Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-
16. Lokað á sunnudögum.
Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi
27029. Opnunartimar I. sept.—31. maí. mánud.—
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl.
14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-
föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-
föstud.kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu I, sími 27640. Mánud.-
föstud.kl. 16—19.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud,-
föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta viö
fatlaða ogsjóndap--
Farandsbókasöf'* fgreiðsla I Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaon skipum, heilsuhælum og
stofnunum.simi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opiö mánudaga
föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudagafrákl. 14—21.
Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19.
Ásmundargarður viö Sigtún: Sýning á verkum er i
garðinum en vinnustofan er aöeins opin viö sérstök
tækifæri.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin pildir f.rir þriöjudapinn 30. janúar.
(XI. (M.—1t. f«b.j: Samkomulagtð I fjðl-
skyldunni er upp a það allra berta. Reyndu að taka ekkl
að þ*r alltof mlkla vlnnu, það getur reynzt þér of erfitt.
Taktu ekkl trúanlegt allt sem þð heyrlr.
Hsliawilr (20. fab.—20. manj: Mr býðet gott tssldfaert tU
þess að vfkka sjóndelldarhringlnn.Taktu tll helma hj*
þér og slappaðu af I kvðld.
(21. laan—20. aprOJ: H hlttir skemmtilegt
fðlk I kvðld ef þú ferð út að skemmta þér. Vertu samt
varkðr og eyddu ekkl of miklu. M færð braðlega
reiknlng sem þú attir ekU von a.
I (21. aprif—21. maf): H eyðir allt of miklum tlma
með akveðnum vini þlnum. Vertu ekkí of ðriatur a tlma
þinn. Mr berast nytsamlegar upplýsingar þegar þú att
slzt von a þeim.
Tvfburamir (22. mal—21. Júnl): Þér tekst að flœkjast I
deilur sem þér verður svo kennt um. Nú hefurðu
tæklfæri til að skrifa bréf sem þú hefur trasssð alltof
lengl. Ekki segja fra ðllu sem þú veizt.
(22. Júni—23. JúUJ: Þú heillast af nýjum vini
sem þú hittir. Holtu afram a þeirri braut að vera
gagnlegur innan hetmilisins. Þér berst bréf 1 pðstinum
með gððum fréttum.
LJónlð (24. Júil—23. épúst): Nokkuð sem þú hefur lengi
ðskað eftír verður að veruleika. H tekur þatt i sam-
kvæmi og þarft langt að sækja. Gættu þess að vera
klæddur eins og tækifærið býður upp a.
Mavjæi (24. égúst—23. sspt.): Övæntur gestur sem þú
færð flytur þér fréttir af fjarlægum.vinl. Gðður dagur
til þess að breyta til heima fyrir. Þelr sem hafa lista-
mannshæfileika blömstra um jæssar mundir.
Vogln (24. sapt.—23. okt.J: Dagurinn er sérlega uag-
stæður þeim sem eru astfangnir. Það reynist auðvelt að
klppa deilumalum I lag. Það bjargar þér úr kllpu hvað
þú ert fljðtur að hugsa.
Sporðdrsklnn (24. okt—22. nóv.J: LOttú ekkl flækjs þér I
deilur sem eru þér óviðkomandi. Það lltur út fyrir að þú
verir mjðg ðnnum kafinn I kvðld og ekki ösennilegt að
þér berist ðvænt heitnsðkn.
Oogmaðurinn (23. nóv.—20. dos.J: H finnur lausn 4
vandamaii sem þú hefur lengi verið að velta fyrir þér.
H ættir að eyða deginum i að gera aætianlr um fram-
tlðina. H ættir að reyna að vera I rð og næði.
Stainpshln (21. dss.—20. Jsn.J: Öskað verður eftir aðstoð
þinni við ökunnugan mann. Þú munt vekja ðskipta
aðdaun fyrir hvernig þú tekur a maiunum. Að ððru leytl
verður dagurinn mjttg rólegur.
s: H munt þurfa að leggja hart að
þér fyrrl hluta arsins til að f* það sem þig langar i.
Slðan nýtur þú Svaxta erfiðis þlns. Astallfip verður
frekar stormasamt * miðju *ri en slðar skapast gott
samband milli þin og akveðinnar penðnu sem varir
lengur en þig grunar.
Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opiö daglega nema á
mánudögumkl. 16—22.
Listasafn Islands viö Hringbraut: Opiö daglega frá
13.30—16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga,
þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið viö Hringbraul: Opið daglega frá kl.
9—l8ogsunnudagafrákl. 13—18.
mmrn
Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51 ;;'+ \kiiio\n simi
11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames. simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik
simar 1550, eftir lokun 1552, Vcstmannaeyjar, simar
1088 og 1533.1 lafnarfjörður, simi 53445. '
Sím.ihilanir i Revkjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi.
Akurcvri Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis £g á
helgidögum er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.
Mmningarspjöld
Minningarkort
Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi ogsvo í
Byggðasafninu í Skógum.
Minningarspjöld
Kvenfélags Neskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju,
Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl.
Sunnuhvoli Viðimel 35.
Minningarspjöld
Féiags einstæðra f oreldra
fást i Bókabúö Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers i Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlitpum FEF á ísafirði og
Siglufirði.