Dagblaðið - 29.01.1979, Síða 28

Dagblaðið - 29.01.1979, Síða 28
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. JANÚAR 1979. Til sölu Þessi glæsilegi Oldsmobile árg. '11 er til sölu, skipti koma til greina. Til sýnis á bílasölu Alla Rúts, sími 81666. Óskum eftir áreiðanlegum manni til að sjá um rekstur á innflutningsfyrirtæki, þarf að geta unnið sjálfstætt. Framtíðarstarf fyrir réttan mann. Leggið umsókn er greini nafn, símanúmer, ald- ur, menntun og starfsreynslu inn á auglýsinga- deild DB fyrir 1. febrúar nk. merkt „999”. Skrifstofustarf Viljum ráða hið fyrsta skrifstofumann til fjöl- breyttra skrifstofustarfa. Laun samkvæmt 9. launaflokki ríkisstarfs- manna. Umsóknum þarf að skila fyrir 6. febrúar nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni. Vegagerð ríkisins Borgartúni 7 — Reykjavík. Böm kalda strídsins Wldwechsal: Vixtspor V-Þýskaland 1972 LeHtstióri: Reiner Wemer Fassbinder Kvikmyndun: Dietrich Lohmann TónHst Paul Anka, Beethoven AðaRilutvark: Eva Mattes og Harry Bár. Mánudagsmynd Háskólabiós. Wildwechsel (orðið er á umferðar- skiltum á þýskum vegum þar sem hætta er á að villt dýr fari yfir) var upphaflega gerð fyrir sjónvarp. Fass- binder gerði handritið eftir leikriti Franz Xaver Kroetz. Sögusvið mynd- arinnar er litill bær I Bayern í Þýska- landi en þar þykir fólk hvað guð- hræddast og jafnframt er þetta kaþólskasti hluti landsins. Myndin tekur til meðferðar kúgun kristins sið- gæðis á eðlilega framrás mannlegs lífs. Einnig fullyrðir Fassbinder í myndinni Unga parið i leit að hvilustað. að ást geti ekki þrifist i auðvalds- þjóðfélagi þar sem allir hlutir ganga kaupum ogsölum. Söguþráður Myndin fjallar um ástarsamband milli bráðþroska 14 ára stúlku og 19 ára pilts. Stúlkan er einbirni og þar af leiðandi dekurbolla. Hann vinnur i kjúklingaverksmiðju allan daginn. Eftir að foreldrar hennar komast að sambandi þeirra reyna þau að uppræta það með aðstoð lögreglu því stúlkan er undir lögaldri. Piltinum er stungið i fangelsi en er sleppt eftir nokkurn tíma vegna góðrar hegðunar. Einhvers staðar stendur að þegar strákur og stelpa vilji eitthvað fái ekkert stöðvað þau og þau halda áfram að hittast og iðka ást sína i skúmaskotum. Stúlkan verður ófrísk og foreldrarnir komast aftur að sambandi þeirra. Stúlkan hvetur piltinn til þess að myrða föður sinn, sem hann og gerir. Kalt stríð— kalin ást Fassbinder notar mikið myndmál til að varpa Ijósi á persónur og bakgrunn myndarinnar. Pilturinn gengur t.d. alltaf í jakka sem á er landakort af Kóreu. Stúlkan hefur brúður í her- bergi sínu sem undirstrikar að hún er ofdekrað barn og lítur á piltinn sem lif- andi brúðu. Einnig notar Fassbinder Gerið góð kaup síðustu daga útsölunnar því þau eru hreint sprenghlægileg, útsöluverðin okkar FYRIR BÖRNIN Buxur frá kr. 2000 til kr. 4900 Axlabandabuxur frá kr. 5000 Peysur frá kr. 1000 Skyrtur frá kr. 1000 Náttkjólar og náttföt kr. 1900 Tvískiptir útigallar (loöfóöraöir) kr. 12000 FYRIR DÖMURNAR Enskir prjónakjólar, heilir og tvískiptir, kr. 15000. Blússur, pils og peysur á mjög góöu verði. Allt nýlegar vörur, látiö ekki happ úr hendi sleppa. Laugavegi 66 Sími 12815 . LEVI STRAUSS & CO. \— SAN FRANCISCO, CAL., U.S.A. PR0UDLY PRESENTá IN 0DAL TONIGHT 60min. VIDEO kl. 9— SVIPMYNDIR UR GREASE OG SATURDAY NIGHT FEVER SVIPMYNDIR AF FRUMSÝNINGU A GREASE OG AF BALLINU SEM HALDIÐ VAR Á EFTIR VIÐTÖL VIÐ. TRAVOLTA OLIVIU NEWTON-JOHN QFL MEÐAL ANNARA KOMA FRAM.'ANDY GIBB OG BEE GEES KYNNIR: ALICE COOPER MUNIÐ HINAVINSÆLU RYDELL BOLI af Ricky Villard skemmtir 2svar i kvöld MickieGee keppir að heimsmetinu.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.