Dagblaðið - 29.01.1979, Blaðsíða 31
J. SVEINSSON & CO.
HVERFISGÖTU 116 SÍM115171
herrdblödin
BOUhCjsið
Laugavegi 178 - Sími86780
visnar af
ástarsorg
Þegar
hjartað
Lúðvíksbakki er saga um ástardraum
,em ekki rætist. Dóttir ráðsmannsins á
herragarðinum Lúðvíksbakka verður
ástfangin af syni eigandans. En hann
stendur henni langtum ofar í mannfé-
lagsstiganum, svo sú ást sem hún ber í
brjósti til hans er dauðadæmd.
Hermann Bang, höfundur sögunnar
sem myndin byggist á, fæddist árið 1857
og dó árið 1912. Hann varð einn af vin-
iælustu höfundum Dana en ekkert
hefur verið þýtt eftir hann á íslenzku.
Þegar hann skrifaði voru kvikmyndirnar
lítt eða ekki komnar til sögunnar, en sög-
ur hans líkjast á margan hátt kvik-
myndahandritum. Hugsanir persónanna
koma mest fram í samtölum og hann var
snillingur i því að láta sorgir þeirra og
vonbrigði birtast í einföldum orðaskipt-
um. Ef til vill ekki alveg ólíkt Chekhov.
Merete Voldstedlund sem Ida — stúlkan sem verður ástfangin af syni herragarðs-
eigandans. En hann er of flnn og auðugur til þess að hún fái að njóta hans.
Eins og hjá Chekhov eru persónurnar
oftast óhamingjusamlega ástfagnnar og
einmana.
Bang var mikill mannþekkjari og lýsir
sálarlífi af einstakri nærfærni. Oft eru
það konur sem eru aðalsöguhetjur hans.
Svo er það I Lúðvíksbakka.
Kláus Rifbjerg, sá sem skrifaði bókina
Anna-ég-Anna, hefur gert kvikmynda-
handritið I samvinnu við Sviann Jonas
Cornell, sem er þekktur kvikmyndaleik
stjóri. Merete Voldstedlund leikur Idu,
hina óhamingjusömu ráðsmannsdóttur,
en auk hennar eru á leikendaskrá tvær
af beztu leikkonum Dana, þær Astrid
Villaume og Bodil Kjer. Er hægt að full-
yrða að þarna verður um úrvalsleik að
ræða.
IHH
Gabriel, Red-Ryder
ADJ.E, loftdemparar
í úrvali.
ísetning yður að kostnaðarlausu.
Tilboðið gildir til 9.febrúar.
ÐAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 29. JANÚAR 1979.
V
J
Útvarp
Mánudagur
29. janúar
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Litli barnatíminn. Umsjón Unnur Stefáns-
dóttir.
13.40 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Híisiö og hafiö” eftir
Johan Bojer. Jóhannes Guömundsson þýddi.
Gisli Ágúst Gunnlaugsson les (7).
15.00 Miödegistónleikar: íslenzk tónlist. a.
Dúettar eftir Jón Bjömsson, Eyþór Stefánsson
og Sigurð Ágústsson. ólafur Þorsteinn Jóns-
son og Guðmundur Jónsson syngja; Ólafur
Vignir Albertsson leikur á píanó. b. „Mild und
meistens leise” eftir Þorkel Sigurbjömsson.
Hafliði Hallgrimsson leikur á selló. c. Flautu-
konsert eftir Atla Heimi Sveinsson. Robert
Aitken og Sinfóniuhljómsveit íslands leika;
höf. stj. d. Sinfónía í þrem þáttum eftir Leif
Þórarinsson. Sinfóniuhljómsveit íslands leik-
ur; Bohdan Wodiczkostj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregn-
ir).
16.30 Popphom: Þorgeir Ástvaldsson kynnir.
17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga:
„Kalli og kó” eftir Anthony Buckeridge og
Nils Reinhardt Christensen. Áður útv. 1966.
Leikstjóri: Jón Sigurbjömsson. Þýðandi:
Hulda Valtýsdóttir. Leikendur í þriöja þætti,
sem nefnist Tveir týndir: Borgar Garðars-
son, Jón Júlíusson, Kjartan Ragnarsson, Sig-
urður Skúlason, Ámi Tryggvason og Guð-
inundur Pálsscn.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Ámi Böðvarsson flytur þátt-
inn.
19.40 Um daginn og veginn. Bjöm Stefánsson
fyrrum kaupfélagsstjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
21.10 Á tíunda tímanum. Guömundur Ámi
Stefánsson og Hjálmar Ámason sjá um þátt
fyrir unglinga.
21.55 Dansasvita eftir Vincenzo Gaiilei. Cele-
donio Romero leikur á gítar.
21.10 Dómsmál. Bjöm Helgason ha^staréttarrit-
ari fjallar um mál vegna skatta sem Mosfells-
hreppur lagði á jarðhitaréttindi Hitaveitu
Reykjavíkur.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.50 Myndlistarþáttur. Hrafnhildur Schram
talar við Messiönu Tómasdóttur leikmynda-
teiknara um störf hennar við leikhúsin.
23.05 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands í Háskólabíói á fimmtudaginn var.
Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. Einsöngv-
ari: Sigríöur Ella Magnúsdóttir. a. Fimm
söngvar eftir Gustav Mahler við ljóð eftir
Friedrich Rtlckert. b. „Upp, piður”, hljóm-
sveitarverk eftir Olav Anton Tommesen.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
30. janúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög aö eigin
vali. 9.00 Fréttir. •
9.05 Morgunstund barnanna: Geirlaug Þor-
valdsdóttir les söguna „Skápalinga” eftir
Michael Bond (6).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morgunþulurkynnirýmislög;frh.
11.00 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónar-
maður: Guðmundur Hallvarðsson. Fjallað um
skýrslu Bjöms Dagbjartssonar um loðnuveið-
ar.
11.15 Morguntónleikan Paul Tortelier og Fil-
harmoníusveit Lundúna leika Sellókonsert í e-
moll op. 85 eftir Edward Elgar; Sir Adrian
Boult stj. / Fílharmoniusveitin í New York
leikur Sinfóniu i D-dúr „Klassisku hljómkvið-
una” op. 25 eftir Sergej Prokofjeff; Leonard
Bemsteinstj.
Sjónvarp
i
Mánudagur
29. janúar
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson.
21.00 Lúöviksbakki. Danskt sjónvarpsleikrit,
byggt á skáldsögu eftir Herman Bang. Fyrri
hluti. Handrit Klaus Rifbjerg og Jonas
Cornell, sem einnig er leikstjóri. Aðalhlut-
verk Merete Voldstedlund, Geert Windahl,
Astrid Villaume, Bodil Kjer og Berrit
Kvoming. Ida Brandt er dóttir ráðsmannsins á
óðalinu Lúðvíksbakka. Hún heldur til Kaup-
mannahafnar til hjúkrunamáms og fær starf á
sjúkrahúsi. Þar hittir hún æskuvin sinn, Karl
von Eichbaum, frænda óðalseigandans, en
hann hefur fengið vinnu á skrifstofu sjúkra-
hússins. Síðari hluti leikritsins verður sýndur
mánudaginn 5. febrúar nk. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir. (Nordvision — Danska sjón-
varpið).
22.30 Haröjaxlar á Noröursjó. Dönsk mynd um
lífið á olíuborpöllum í Norðursjó. Þýðandi
Bogi Amar Finnbogason. (Nordvision —
Danska sjónvarpið).
23.25 Dagskrárlok.
Ég veit að þér er alveg sama. En síðan þú gerðir við sjónvarpið er það
alveg hætt aðfaraígang.
Smáir og stórir teppabútar á mjög hagstœðu
verði.
Ath.: Við sjáum einnig um fóldun á því sem
keypt er, allt eftir óskum yðar.
Skoðið teppaúrvalið í leiðinni, nú eru teppin
á lœgra verði vegna tollabreytinga um ára-
mótin. Við bjóðum teppi
frá kr. 3.400 pr. m2 til kr. 14.950 pr. m2.
Úrvalið af stökum teppum og mottum er
hvergi betra: Indverskar, kínverskar, pers-
neskar, belgískar, tékkneskar, spœnskar og
danskar.
BÚTASALA
Okkar árlega bútasala ernú ífullum gangi.
JÚN
L0FTSS0N HF.
TEPPADEILD
SÍMI28603.