Dagblaðið - 31.01.1979, Blaðsíða 1
f
*
t
5. ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR 31. JANUAR 1979 — 26. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI27022.
Póstrán í Sandgerði í morgun:
HÓTAÐIAÐ SKJÓTA EF
HANN FENGIEKKIFÉD
blindaði póstmeistarann með sterku Ijósi
„Hann potaði einhverju hörðu í
bakið á mér og sagðist skjóta, ef ég Iéti
ekki tiltaeka fjármuni þegar í stað af
hendisagði Unnur Þorsteinsdóttir,
símstöðvarstjóri í Sandgerði, í viðtali
við DB í morgun eftir að vopnað rán,
að því er virðist, var framið i pósthús-
inu þar rétt fyrir opnun í morgun.
Unnur var nýkomin á staðinn og
var ein er maðurinn bankaði, kom inn
og beindi sterku vasaljósi framan í
hana svo hún blindaðist og ber ekki
kennslámanninn.
Að vonum varð Unni mjög illt við
og sá sér þann kost vænstan að láta
undan kröfum mannsins, sem aðeins
vildi 5000 og þúsund króna seðla,
Eftir að maðurinn var horfinn á
braut i skyndingu var Unnur að von-
um miður sín og náði ekki að skoða
manninn út um gluggann nægilega til
að geta gefið lýsingu á honum nema
hvað hann var dökkklæddur.
Lögreglan leitaði í mörgum bilum.
sem leið áttu um Keflavíkurveginn og
er i fljótu bragði talið að um 300
þúsund krónum hafi veriðstolið.
Ræninginn var ófundinn skömmu
fyrir hádegi.
-GS.
Safamýrarmálið:
Höfuðkúpubrotog
skaddaðir hálsliðir
— leiddu til dauða
stúlkunnar
í gær fékk Rannsóknarlögregla
ríkisins skýrslu um krufningu Sunnu
Hildar Svavarsdóttur sem lézt af
völdum meiðsla er hún .hlaut við hús í
Safamýri á laugardag.
Skýrslan leiddi i ljós að miklir áverk-
ar á höfði og hálsi eru taldir dánaror-
sök stúlkunnar. Reyndist höfuðkúpu-
botninn sprunginn og hálsliður eða
liðir illa skaddaðir. Er talið að þetta
geti stafað af því að höfuð hennar hafi
slengzt i vegg eftir högg eða hrindingu.
Fjöldi vitna var yfirheyrður í gær að
því að haft er eftir rannsóknarlög-
reglustjóra.
-ASt.
Hvaðerað
gerastá
stjómar-
heimilinu?
— bls. 8
Til hamingju
Þátturinn til hamingju hefur
sannarléga reynzt vinsæll. Hann
átti upphaflega að vera einu sinni i
viku en nú sjáum við okkur ekki
annað fært en að hafa hann tvisv-
ar. Næst verður þátturinn á
morgun, fimmtudag og síðan á
laugardaginn.
Eldsvoði íBúðardal:
Dýrar hugmyndir
hjá sjónvarpinu:
Sexþðittirsem
eiga að kosta
300-500
milljónir
- bls.5
•
Timman í
barneignarleyfi
f rá skákinni
-sjábls.7
Fimm ára drengur lézt
— móðirin komst nauðuglega út með bam sitt áfyrsta ári
Fimm ára gamall drengur lézt í elds- arhúsi. Þegar að var komið var mikill Slökkviliðið kom á staðinn örskömmu
voða, sem varð hér í Búðardal í nótt. eldur í húsinu. 1 því bjuggu hjón með eftir að á það var kallað og gekk
Kona, sem var ein heima með tveim tvö börn. Konan var ein heima með síökkvistarfið vel. Var því lokið um
börnum sínum, komst nauðuglega út börnin tvö. Komst hún nauðuglega út kl. 4.
úr brennandi húsinu með barn á fyrsta með yngra barnið, sem fyrr segir. Ekki er hægt að birta nöfn i þessu
ári. Eldra barninu tókst ekki að bjarga. sambandi að svo komnu máli. Elds-
Um kl. 2 i nótt var slökkviliðið hér í Húsið, sem brann var nýtt steinhús upptök eru ókunn.
Búðardal kvatt að einnar hæðar ibúð- og brann það að miklu leyti að innan. BS/AF
Það var vertífl ó sendibfiastöflvunum í morgun vifl afl draga bfla f gang efla gefa þeim
straum é lasburfla geymana. Nœr öll útköll voru vegna þess f morgun. DB-mynd: Bj. Bj.
'Á myndinni er Karl E. Norðdahl að taka veðrið á Hólmi 1 morgun.
DB-mynd: Hörður.
FROSTJÐ FÓR
NIÐUR FYRIR
CTir — ínágrenni
w I llj Reykjavíkur
Frostið var napurt í Reykjavik og ná-
grenni í nótt og í morgun. Kl. 9 i
morgun var 15 stiga frost í Reykjavík og
á Hólmi við Suðurlandsveg, skammt
fyrir ofan bæ komst frost við jörðu í nótt
i 23,1 gráðu. í morgun var frostið þar 19
stig. Aðsögn Karls E. Norðdals veðurat-
hugunarmanns í Hólmi, er þetta í annað
skipti í janúar sem frostið fer niður fyrir
20 stig, en það var 20,6 stig 3. janúar og
24viðjörð.
Það bjargar þó miklu núna að vindur
er hægur, austanátt og eitt vindstig. í
gær var frostið 13 stig en 5—6 vindstig,
þannig að það virtist kaldara að koma
út.
Bileigendur fundu fyrir frostinu í
morgun og voru mörg farartækin treg i
gang og mikið að gera á Séndibílastöðv-
unum til aðstoðar. Það kostar bíleigand-
ann 1600 kr. að fá aðstoð ef bíllinn fer
strax i gang, en annars er gjald tekið
eftir mæli.
____________________________
Sóparar og þvottakonur taka við
af bflst jórunum — sjá bis. 6
A