Dagblaðið - 31.01.1979, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 31.01.1979, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1979. 5 Dýrar hugmyndir hjá sjónvarpinu: Sex sjónvarpsþættir fyrir 300—500 milljónir Svarthvítar myndir að verða jafndýrar litmyndum: Ætla að reyna til þrautar að halda verði niðri — segireini aðilinná landinu sem framkallar svart- hvítarfilmurnú Ég ætla að reyna til þrautar að halda framköllunarverði á svart- hvítum filmum þannig niðri að þær verði áfram nokkru ódýrari í framköllun en litfilmur," sagði Friðrik Vestmann I Pedrómyndum á Akureyri, eini aðilinn sem nú framkallar svarthvítar filmur hér- lendis, fyrir utan áhugamenn, í viðtali við DBí gær. Frarrrkallar hann filmur af öllu landinu nú, einkum af Reykja- víkursvæðinu. Sagði hann að filmuumboðin hérlendis byðu nú upp á svo óhagkvæm pappírskaup. að sinu mati, að nær ógerningur sýndist að vinna svarthvitar myndir umtalsvert ódýrar en lit- myndir. Hyggst hann leita fyrirsér annars staðar um pappírskaup al- veg á næstunni þar sem hann er nú búinn með vinsælustu stærð- ina. Friðrik sagði að víða í Vestur- Evrópu væri vinna á svarthvítum filmum orðin álíka dýr og á litfilm- um og segðu umboðsmenn að það stafaði af því hversu lítið væri orðið framleitt af svarthvitum pappír og framleiðslan þvi orðin dýr. - GS Seyðisfjörður: Blótaður þorri Seyðfirðingar blótuðu þorra á hefðbundinn hátt sl. laugardag. Skemmtunin var vel sótt þrátt fyrir slæmt veður og var aðstand- endum til mikils sóma. Veðrið gerði það að á milli 30 og 40 bátar þurftu að liggja í höfninni og hafði lögreglan nóg að starfa en að sögn hennar gekk allt stórslysa- laust. -JG/JH Hefur nokkur séð gult gírahjól? Á laugardaginn var stolið hjóli frá einum af blaðburðar- og sölu- drengjum Dagblaðsins. Hann hafði brugðið sér inn i Landakots- spítala og skildi hjólið sitt eftir við anddyri sjúkrahússins. Er hann kom út aftur var hjólið horfið. Hjólið er gult Raleigh Chopper gírahjól með blá-rauðköflóttum nestistöskum á bögglabera. Þeir sem kynnu að hafa séð hjólið eru beðnir að láta miðborgarlögregl- una vita eða hringja í sima 29105. - ASt. Sighvatur Björgvinsson alþingis- maður kom til viðtals i Morgunpóstin-' um í útvarpinu í gærmorgun. Þar ræddu umsjónarmenn þáttarins um fyrirhug- aða nýbyggingu Framkvæmdastofnunar en Sighvatur er stjómarformaður Fram- kvæmdastofnunar. Fram kom að byggingarkostnaður væri áætlaður um 400 milljónir króna og sagði Sighvatur að það væri svipaður kostnaður og ef sett yrði í framkvæmd ákveðin dagskrárgerð i sjónvarpi sem nú Stofnun Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum gæti orðið fyrsta skrefið að nýju kjördæmi, Suðurnesjakjördæmi. Þetta er Skoðun Eiriks Alexanderssonar. bæjarstjóra í Grindavik og stjórnar manns i hinum nýju samtökum. og og kom hún fram nýlega. Eirikur b' iulir á að Suðurnesin upp- fylli öll skilyrði sem eitt kjördæmi þarf að uppfylla, bæði hvaó snertir mann- er á frumstigi. Aðspurður sagði Sig- hvatur aðekki væri átt við kvikmyndun Paradisarheimtar Halldórs Laxness heldur hugmyndir um víðtækt verkefni sem hann vildi ekki greina frá. Dagblaðið telur sig hafa heimildir fyrir því að hér sé átt við athugun á gerð á leiknum islenzkum sjónvarpsþáttum og yrðu þættirnir sex að tölu. Þessir þættir yrðu gerðir undir stjórn Hrafns Gunnlaugssonar og ef af yrði mætti gera ráð fyrir að kostnaður yrði 300—500 milljónir króna. fjölda og landfræðilega. Mannfjöldi sé svipaður og á Vestfjörðum. Stjórnarskrámefnd þyrfti að taka málið fyrir en hún mun ^æntanlega skila áliti innan tveggja ára og því er möguleiki á því að boðið yrði frani i hinu nýja kjördæmi við næstu kosningar, eftir þrjú ár, verði ekki boðað til kosninga fyrir þann tíma. Hugmyndin væri sú að semja við sex leikritahöfunda og þeim yrðu siðan kynnlir kostir sjónvarpsins til leikrita- gerðar. Þessir höfundar myndu síðan vinna sín verk fyrir sjónvarpið með tilliti til þess. Benda má á að séu þessar kostnaðar tölur réttar er það svipað og kostar að koma á stercóútvarpi fyrir alla lands- Ungur íslendingur, Guðjón Arn grímsson, kom nýlega til landsins, eftir að hafa tekið þátt i fyrsta áfanga Drake-- leiðangursins, sem farinn er til að ntinn- ast 400 ára afmælis Sir Francis Drake Leiðangurinn tekur i heild tvö ár og er skipt I niu hluta. sem tekur hver u.þ.b. þrjá mánuði. Fyrsti hlutinn var sigling frá Plymouth i Englandi, heimabæ Drakes. til Panama, þarsem dvalizt var i tæpan mánuð við vísindarannsóknir i frumskóginum. Þátttakendur eru ungt fólk viðs vegar ntenn. Ekki náðist i Hrafn Gunnlaugsson i gær til þess að bera þetta undir hann en Jón Þórarinsson dagskrárstjóri sagðist ekki vita hvaðalþingismaðurinn væri að fara er hann talaði um svo kostnaðar- -.ama dagskrárgerð. „Það væri fróðlegt að vita hvaðan þingmaðurinn hefur þessar tölur,” sagði Jón. að úr heiminum, en tilgangur ferðarinn- •ar er einmitt sá að gefa ungu fólki tæki 'færi til að kynnast ólikum heimshlutum og siðvenjum og svala þannig ævintýra- þrá sinni. Vonir standa til að tveir eða þrír ís lendingar taki þátt í siðari hlutum ferð- arinnar, sennilega þegar skipið verður í nánd við Fiji og Nýju Gíneu. Þar verða, eins og i fyrsta hlutanum, stundaðar margs konar rannsóknir á lífriki frum- skóganna og hafsins. JH. • JH Stór markaðsverð Robin Hood hveiti 10 lbs ...808 kr. Robin Hood hveiti 25 kg ..3477 kr. Strásykur kg ... 140 kr. Matarkexpk ...259 kr. Vanillukex ... 170 kr. Ki emkex ... 170 kr. Cocoa - puffs ...398 kr. Cheerios ...283 kr. Cornflakes, Co-op375gr ... 454 kr. Weetabix pk . .302. kr. Co-op morgunverður pk ...353 kr. River Rice hrisgrj. pk ... 170 kr. Sólgr jón 950 gr ...415 kr. Ryvita hrökkbrauð pk ... 157 kr. Wasa hrökkbrauð pk .. .324 kr. Korni flatbrauð ... 242 kr. Kakó, Rekord 1/12 kg.. .. 1315 kr. Top-kvick súkkulaðidr. lOOOgr. . .. 1438 kr. Co-op te, grisjur 25 stk Melroses grisjur 100 stk ...836 kr. Kellogg’s cornfl. 375gr ... 498 kr. KJÚKLINGAR kg .. 1595 kr. v Rauðkál ds. 590 gr Gr. baunir Co-op 1/1 ds ...307 kr. Gr. baunirrúss. 360 gr Bakaðar baunir Ora 1/4 ds ... 161 kr. Maiskorn Ora 1/2 ds ...354 kr. Bick’s ólivur 340 gr ...616 kr. Bick’s súr pickles 340 gr ... 653 kr. Bick’s hamburgerrelish 340 gr.. ...566 kr. Bick’s corn relish 340 gr ...397 kr. Bick’s sweet relish 340 gr ... 595 kr. Niðursoðnir ávextir: Aprikósur 1/1 ds ...469 kr. Ferskjur 1/1 Two Fruitl/2 Ananasl/2 Jarðarber1/2 Eldhúsrúllur 5 stk .. 1067 kr. W.C. rl. 12 stk .. 1115 kr. Vex þvottaduft 3 kg .. 1281 kr. Vex þvottaduft 5 kg Vex þvottalögur 3,8 litr ... 940 kr. Gúmmistigvél barna .. 3530 kr. Opið til kL 22.00 á föstudögum og 12.00 á laugardögum GTTV STORMARKAÐURINN CAiij SKEMMUVEGI 4A KÓPAVOGI Nýtt kjördæmi? Suðurnesjakjördæmi - JH Kominn heim úr ævintýraleiðangri

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.