Dagblaðið - 31.01.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 31. JANtlAR 1979.
19
Blaðbera vantar nu
í eftirtalin hverfií
Reykjavík
Uppl. ísíma27022
vogáR2
. skeiðarvogur
Karfavogur
LÆK1Rauðalækur
Laugalœkur
WjBIAÐÍB
m
Óskum að ráða fólk
á aldrinum 22—35 ára til starfa hjá
okkur, mjög há laun í boði fyrir hæfan
starfskraft. Sjálfstætt starf sem hægt er
að stunda í frístundum og með námi.
Aðgangur að bil og síma æskilegur.
Skriflegar umsóknir sendist fyrir 5. feb.
merkt „Atvinna 500”. Óskað er uppl.
um aldur, menntun og fyrri störf.
fi
Atvinna óskast
Starfskraftur.
Kona óskar eftir ræstingarstarfi, hefur
bíl til umráða. Uppl. í sima 72810.
Ungurmaður
óskar eftir atvinnu, er með meirapróf.
Margt kemur til greina. Uppl. i síma
83831.
22ja ára gömul stúlka
óskar eftir vinnu hálfan daginn. Uppl. i
sima 85238.
19árastúlka
óskar eftir atvinnu fyrir hádegi sem
fyrst, margt kemur til greina. Uppl.
í síma 22118 eftir hádegi.
Áreiöanleg tvítug stúlka
óskar eftir vinnu fyrir hádegi strax,
hefur góða enskukunnáttu, er vön vélrit-
un. Uppl. ísíma 26372.
16 ára stúlka
óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma
44583.
21 árs stúlka
óskar eftir góðri atvinnu, margt kemur
til greina. Uppl. í síma 54342.
17 ára stúlka
óskar eftir vinnu, er óvön, allt kemur til
greina. Uppl. í sima 27069.
Unga röska stúlku
vantar vinnu á kvöldin og um helgar,
skúringar eða eitthvað ámóta æskilegt.
Uppl. i síma 76189 eftir kl. 4 alla daga.
Ungur laghentur smiður
óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 44964 eftir,
kl. 7 á kvöldin.
19árastúlka
með einn vetur i verzlunarskóla óskar
eftir atvinnu, margt kemur til greina.
Kona óskar eftir ræstingu á sama stað.
Uppl. í síma 14125.
24ra ára gamall maður
óskar eftir sölumannsstarfi. Uppl. í síma
73980 eftirkl. 18.
Vantar rinnu, höfum bíl.
Tvo menn vantar aukavinnu með námi.
Annar er að ljúka húsasmíði, hinn verzl-
unarskólaprófi i vor. Erum alltaf búnir í
skólanum kl. 2.30 á daginn. Allt kemur
til greina. Uppl. í sima 74041 eftir kl.
2.30.
1
Barnagæzla
n
Óska eftir barngóðri konu
til að gæta ungbarns nokkra tima i viku,
þyrfti að geta komið heim. Uppl. í síma
39291.
Get tekið barn I pössun
hálfan daginn, er í Háaleiti. Uppl. I síma
30990.
Tek að mér börn I pössun,
er á góðum stað í efra Breiðholti. Hef
leyfi. Uppl. í síma 72501 eða 72680.
Tek börn I gæzlu,
hef leyfi. Bý i Espigerði. Uppl. í síma
39172.
Öska eftir barnapíu
á kvöldin fyrir rúmlega 1 árs strák í
Hlíðunum. Uppl. í síma 16232.
Vantar fóstru
fyrir 2 börn, 6 mán. og tæpl. 4ra ára,
milli kl. 4 og 8 5 daga vikupnar. Uppl. í
sima 43427.
Óska cftirað taka börn
á aldrinum 3—6 ára í gæzlu, hálfan eða
allan daginn. Hef leyfi. Er í Meðalholti.
Uppl. ísíma 16445.
Fóstra getur bætt
við sig nokkrum börnum, hef leyfi.
Uppl. i síma 72658 næstu daga.
fi
Framtalsaðstoð
>
Framtalsaðstoð.
Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð
skattframtala fyrir einstaklinga og litil
fyrirtæki. Tímapantanir í sima 73977.
Tökum að okkur
gerð skattframtala fyrir einstaklinga,
sækjum um fresti ef með þarf.
Tímapantanir i síma 42069 kl. 18 til 22.
Kristján Ólafsson hdl. Þórður Ólafsson
hdl.
Skattframtöl—Reikningsskil 1979.
Einstaklingar, félög, fyrirtæki. Sigfinnur
Sigurðsson hagfræðingur, Grettisgötu
94,simi 17938 eftir kl. 18.
Skattframtöl.
Tek að mér skattframtöl fyrir einstakl-
inga. Haukur Bjamason 'hdl. Banka-
stræti 6, símar 26675 og 30973.
Diskótekið Disa — ferðadiskótek.
Auk þess að starfrækja diskótek á
skemmtistöðum í Reykjavík rekum við
eigið ferðadiskótek. Höfum einnig um-
boð fyrir önnur ferðadiskótek. Njótum
viðurkenningar viðskiptavina og keppi-
nauta fyrir reynslu, þekkingu og góða
þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til
að sjá um tónlistina á ykkar sKemmtun.
Símar 52971 (hádegi og kvöldin), 50513
(fyrir kl. 10 og eftir kl. 18) og 51560.
Diskótekið Disa hf.
Skemmtun.
Fyrir þorrablót og árshátíðir: Hef opnað
skemmtikraftaskrifstofu, reynið
viðskiptin. Enginn aukakostnaður.
Vantar fleiri skemmtikrafta og hljóm-
sveitir á skrá. Skemmtikraftaskrifstofa
Einar Logi Einarsson, sími 15080 kl. 2—
6.
Hljómsveitin Meyland.
Höfum mikla reynslu bæði í gömlu og
nýju dönsunum, sanngjarnt verð.
Umboðssími 82944 frá kl. 9—6 (Fjöðrin)
Ómar og i síma 22581 eða 44989 á
kvöldin.
I
Ýmislegt
Eg heiti
Hallgrímur Ingi Hallgrímsson og er 25
ára. Ég óska eftir bréfasambandi við
konu sem myndi vilja reynast mér góður
og sannur vinur. Aldur og útlit skiptir1
ekki máli. Áhugamál mín eru þessi:
Ferðalög, kristindómur, lestur góðra
bóka, skemmtanir, teikningar og margt
fleira.
Hallgrímur Ingi Hallgrímsson, einmana
fangi, fangelsinu Litla-Hrauni, 820
Eyrarbakka, Árnessýslu.
I
Tapaö-fundið
8
Tapazt hefur loðskinnshúfa,
iljósbrún með kanti, tapaðist á Sel-
tjarnarnesi sl. föstudagskvöld. Uppl. i
síma 52355.
Tapazt hefur gullúr
á keðju á leiðinni frá Réttgrholtsskóla að
Réttarholtskjöri milli kl. 3.30 og 4 á
föstudaginn. Uppl. í síma 81939.
'Ungrar læðu,
svartrar með hvíta bringu og hosur er
sárt saknað frá heimili sinu, Suðurgötu
26, kjallara, sími 28565.
m
Einkamál
8
35 ára myndarlegur karlmaður
óskar eftir að kynnast konu á svipuðum
aldri. Algerum trúnaði og heiðarleika
heitið. Fjárhagsaðstoð. Tilboð sendist
DB merkt „666”.
Ég óska cftir að kynnast
konu á aldrinum 25—40 ára, má hafa
eitt barn. Ég bý einn í einbýlishúsi og
hef áhuga á sambúð með reglusamri
konu. Algjörri þagmælsku heitið. Tilboð
sendist DB merkt „Trúnaðarmál 445”.
Óska eftir að kynnast
heiðarlegum manni um fertugt, fráskild-
um eða ekkjumanni, helzt ef hann ætti
ibúð, þó ekki skilyrði. Er sjálf skilin og er
með I barn í skóla. Algjört trúnaðarmál.
Tilboð sendist DB fyrir 6. feb. merkt
„8594”.
.tMaður á bezta aldri,
'sem er mjög einmana, óskar að komast í
samband við konu á aldrinum 30—40
ára, sem á við sama vandamál að striða.
Farið verður með öll svör sem trúnaðar-
mál. Tilboð óskast send til Dagblaðsins
ásamt simanúmerum ef fyrir hendi eru,
merkt „Trúnaðarmál 8429”.
Frá hjónamiðlun og kynningu
Takið eftir: Skrifstofan er opin alla daga
frá kl. I—6, svarað er í síma 26628.
Geymið auglýsinguna. Kristján S.
Jósepsson.
Ég óska eftir kynnum
við frjálslynda, lífsglaða konu á aldrin-
um 17—45 ára. Það er engin hindrun þó
hún sé gift því ég lofa 100% þagmælsku.
Svar ásamt upplýsingum leggist inn á af-
greiðslu DB sem fyrst merkt „Vor 79”.
I
Þjónusta
8
Teppalagnir — tcppaviðgeröir.
Teppalagnir, viðgerðir og breytingar,
lagfæri einnig ullarteppi á stigagöngum.
Vanur maður. Uppl. í sima 81513 á
kvöldin.
Set rennilása
á buxurogpils. Uppl. í sima 82187.
T ökum að okkur
alla málningarvinnu, bæði úti og inni.
Tilboð ef óskað er. Málun hf., simi
84924.
Málningarvinna.
Tek að mér alls kyns málningarvinnu,
mælingar eða tilboð. Uppl. í sima 76925.
Húsgagnasmiðameistari
gerir við húsgögn, ný og gömul. Sækir,
sendir. Sími 66339 eftir kl. 19.
Ertu þú að flytja eða breyta?
Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyrabjall-
an eða annað? Við tengjum, borum,
skrúfum og gerum við. Simi 15175 eftir
kl. 5 alla virka daga og frá hádegi um
helgar.
Hafnarfjörður—nágrenni.
Get bætt við skattframtölum fyrir ein-
staklinga. Uppl. og timapantanir í síma
51573 frá kl. 17 til 20.
Flisalögn, dúkalögn,
veggfóðrun og teppalögn. Geri yður
tilboð að kostnaðarlausu ef óskað er.
Jóhann V. Gunnarsson veggfóðrari og
dúklagningarmaður, simi 85043.