Dagblaðið - 03.02.1979, Blaðsíða 2
2
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1979.
TIL
HAMINGJU.
•.. med þriggja ára
afmælið, Inga Dis.
Þin Sigriður Elín.
... nu-ð 8 ára afmælið 8.
febrúar, Sólveig min, og
Grimur minn með 5 ára
afmælið S. febrúar.
Ykkarsystir Halldóra
... með S ára afmælið 4.
febrúar, Birgitta Krist-
insdóttir.
Mamma, pabbi og Erla
Guðrún.
... með 2 ára afmælið, 2.
febrúar, elsku Bertha
Kristin. Gæfan fylgi þér.
Fríða Björk, mamma og
pabbi.
... með afmæiið 5. fehrú-
ar, Jennj.og 10 árabrúð-
kaupsafmælið, 8. febrú-
ar. Kveðja.
Maddi, Eyvindur,
Kristján og Magnús
Helgi,
Bröttugötu 2.
... með 20 ára afmælið
8. febrúar, Jóhanna
Kristin Mariusdóttir.
Bjarta framtið.
Mamma, pabbi, Ella og
Dóri.
... Hafsteinn með að
hafa lokið öllum skatt -
framtölunum okkar á
réttum tima. Vonum að
allar andvökunæturnar
hafi ekki orðið þér um
megn.
Vinnufélagarnir i FIAT
... með sex ára afmælið
þitt i dag, Sigrún Brynja.
Mamma.
... með 35 ára afmælið,
4. febrúar, Halli frændi.
Mamma ogfólkiðá
Birkigrundinni
... elsku Gaui og Hebba
með n.Vja fjölskyldumeð-
liminn sem bættist i hóp-
inn 18. janúarsl.
Guðný og Helga í
Luxemburg
... með 17 ára afmælið
28. janúar og þar af leið-
andi ökuskirteinið, Soffia
mín.
Axel og Sólveig, Selfossi.
... herra Páll. Þakka
þér innilega fyrir að f dag
átt þú þrjú afmæli i einu.
Kólumbus og Slabbi.
... með 17 ára afmælið,
3. febrúar og það sem því
fylgir, Óskar Hlynsson,
Bugðulæk 7, Reykjavik.
Kærar kvcðjur.
Pabhi, mamma og
svstkini.
... með 16 ára afmælið
sem var 31. janúar.
Gunnhildur Grimsdóttir.
Þín systir Sigríður og
vinkona Anna.
... með daginn 30.
janúar, Toni minn.
AddV og Raggi.
... með afmælið, elsku
mamma.
Þin dóttir, Bcssa.
... með afmælið, Sigrún
Þorgeirsdóttir. Beztu
samúðarkveðjur með
aldurinn.
Litla systir.
... með 16 árin og sjálf-
ræðið, Anna mín.
Bára, Björg, Guðrún Á,
Katrin ogSigga.
... með 5 ára afmælið,
Haddi minn.
Afi, amma og Jón
Garðar
... með 4 ára afmælið,
elsku Guðni Jón.
Mamma, pabbi, Þórunn
og Erna Sóley
... hjartans óskir með
n.Vju hásetastöðuna á mb.
Frigg BA-4, Ölli minn.
Gerðu nú enga vitleysu.
Lifðu edrú.
Nikki og félagar.
... með 12 ára afmælið,
Hrafnhildur min.
Pabbi, mamma
og Hafrún Ósk.
... Ingunn með 25 ára
afmælið.
Þorlcifur.
... með 19 árin, Anna
Rósa.
Rúnar, Valgeir,
Elinborg, Kristján
og Bergþóra.
... með brúðkaupsaf-
mælið, Lubba og Broddi
knús.
Grisiingarnir.
%
. .. m
n.
... með afmælið þann
23. janúar, Hrcggviður
og fjölskylda.
Hreinn og Magga.
Athugið að skilafrestur á
hamingjuóskum i
fimmtudagsblaðið er til
klukkan 14.00 á þriðju-
dag og fyrir laugardags-
blað þarf að koma með
efni fyrir kl. 14.00 á
fimmtudag.
... með árin 5, litli
prakkari, Kristinn Rúnar
Ingason.
Bára og Dóra.
... með að vera orðinn
18ára, Björn Þór.
Foreldrar og
systkini.
Ef þið óskið eftir að
myndirnar verði endur-
sendar, vinsamlega
sendið með frimerkt um-
slag með utanáskrift.