Dagblaðið - 03.02.1979, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 03.02.1979, Blaðsíða 18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1979. 18 Framhaldafbís. 17] Óska eftir gömlum Willys jeppa. U,ppl. i síma 38998. Vantar vél í Peugeot 404 eða bíl til niðurrifs. Uppl. í sima 96- 23332 millikl. I9og20. Skoda UOLárg. ’70 til sölu, lítur vel út og er i góðu standi. Verð kr. 350 þús. Uppl. í síma 43494 eftir kl. 7. Óska cftir VW árg. ’68—’72, úrbræddum eða vélarlausum en boddi verður að vera gott. Uppl. í sima 52243. Til sölu Willys árg. ’65 með Mayershúsi, ný vél, kram1 gott, læst drif. Bifreiðin þarfnast viðgerðar á boddíi. Verð 700 þús. miðað við staðgreiðslu. Til sýnis og sölu að Tindaseli 3, kjallara. Pardus árg. ’72 til sölu. Tilboð óskast í Skoda Pardus árg. 72, skoðaður ’79. Uppl. í síma 72572. Varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í franskan Chrysler árg. 71,-Peugeot 404 árg. '61, Transit, Vauxhall, Viva, Victor árg. 70, Fiat 125, 128, Moskwitch árg. 71, Hillman Hunter árg. 70, Land Rover, Chevrolet árg. ’65, Benz árg. ’64, Toyota Crown árg. '61, VW og fleiri bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. að Rauðahvammi við Rauðavatn, sími 81442. Peugeot 404 árg. ’69, disil, til sölu, mjög góð vél (nýuppgerð). Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 42796 eða 44675. Biazer árg. ’73 til sölu, V—8 sjálfskiptur. Uppl. i síma 44436. Óska eftir aö kaupa ódýran bíl á góðum kjörum. Allt kemur til greina. Tilboð leggist inn á augld. DB merkt„Góður bill”. Tilsölu ChryslerTownCountry árg. ’68, 8 cyl. 383 cid, 4 hólfa, sjálf- skiptur, aflstýri, aflbremsur, splittað drif. Þarfnast sprautunar. Tilboð, skipti. Uppl. i síma 51513. Jeppi, jeppi. Til sölu mjög góður Rússajeppi, árg. ’68. með vökvastýri, nýlegri Volguvél og ál húsi. Uppl. i síma 92-2838 eftir kl. 19. Ford Cortina 1300 árg. ’74 til sölu, góður og vel með farinn bill, ek inn 50 þús. km. Verð 1550 þús. Uppl. i síma 42829. Ford Transit ’74 disil til sölu, góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 41304eftir kl. 7. Iliilman Hunter árg. '7(1 til sölu. Bifreiðin er sjáll'skipt og i góðu lagi. Ný dekk. Uppl. í sima 92-1767 eftir kl. 19. Til sölu Dodge Dart ’71, dökkblár með svörtum vinyltopp, 4 dyra. 6 cyl., i góðu ásigkomulagi. Ekinn 100 þús. milur. Uppl. i síma 92-8286. Óska eftir vél í Cortinu ’70. Uppl. í síma 92-1405 eftir kl. 3. Mazda616árg. ’74 til sölu, mjög fallegur bíll. Ný snjódekk og sumardekk. Uppl. í síma 35052. Datsun 1200 til sölu. Uppl. í síma 82981 ogá mánudagí sima 14718. Áhugamcnn gamalla bila. Mercedes Benz árg. ’59,220 S, 6 cyl., 2ja blöndunga til sölu. Billinn er i sæmilegu lagi, lítið ryðgaður en þarfnast smá- viðgerðar. Góð dekk, ný kúpling, verð ca 5—700 þús. Skipti möguleg á 100 þús. kr. biI.-Uppl. í síma 66168. VW 1302árg. ’71 tilsölu. Uppl.ísíma 44497 eftirkl. 19. Taunus ’68. Taunus 17 M station til sölu, þarfnast smáviðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í sínia 84079 eftir kl. 6 á daginn. Þetta verður fjórða milljónasta N £g VQna að vjð fjnnum plánetan sem við heimsækjum! / merki um vitsmunaverur!! A meðan, úti i geimnum, nálgast geimfar jörðina ... Til sölu vel með farinn Datsun 140J árg. 74, ekinn 79 þús. km, útvarp, sumar- og vetrardekk. Uppl. i síma 72570. Til sölu Trabant árg. 78. Uppl. í síma 99—1208. Hornet árg. ’71 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. i síma 92-2431 millikl. 18og20. Leigjendasamtökin: Skrifstofan, Bókhlöðustíg 7, er opin 1 — 5, mánudaga til föstudaga. Ráðgjöf og upplýsingar. Leigumiðlun. Húseigendur okkur vantar íbúðir á skrá. Leigjendur; hver eru réttindi þin? Eflið eigin samtök, gerizt meðlimir og takið þátt i starfs- hópum. Viðtaka félagsgjalda fyrir 78 og 79 er á skrifstofunni, vinsamlegast greiðið sem fyrst. Leigjendasamtökin Bókhlöðustíg 7 Rvík, sími 27609. Tilboð óskast i Ford Fairmont AT 200, 4ra dyra, árg. 78, og Mazda 929, 4ra dyra, árg. 75. Uppl. í sima 25924. Óska eftir VW árg. ’72-’74. Mætti þarfnast viðgerðar á vél og vagni. Uppl. hjáauglþj. DBísíma 27022. H—8561. Til sölu flberbretti á Willys ’55-’70, Toyotu Crown ’66 og ’67, fíberhúdd á Willys ’55 til 70, Toyota Crown ’66-’67 og Dodge Dart ’67-’69, Challenger 70-71, og Mustang '61 til ’69. Smíðum boddíhluti úr fíber. Polyester, hf., Dalshrauni 6, Hafnar- firði. Sími 53177. Vörubílar 3. Mercedes Benz 1113 árg. ’68 með framdrifi og læstu drifi til sölu. Foco olnbogakrani, 1 1/2 tonn, Bedford árg. '61, 10 tonna. Uppl. í sima 95— 4150. Til sölu Volvo F 86 árg. ’74. Ekinn 100 þús. km. Góður bíll. Uppl. i * sima 96-22332. Húsnæði í boði Herbergi til leigu í vesturbænum. Uppl. í sima 28034. D Húsnæði óskast Iðnaðarhúsnxði óskast, ca. 60 ferm, fyrir hljóðlátan og þrifaleg- an iðnað, æskilegt í austurborginni en ekki skilyrði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—958. Verzlunarhúsnæði. Heildverzlun óskar eftir að taka á leigu 50—100 ferm verzlunarhúsnæði. sem hægt væri að skipta í skrifstofu. lager- og verzlunaraðstöðu (glugga). Æskileg staðsetning i austurhluta Rvík, t.d. Múla- eða Grensáshverfi. Tilboð leggist inn á augld. DB fyrir 10. feb. merkt „Framtíð”. Ungur listiðnamaður óskar eftir að taka á leigu stórt herbergi með snyrtingu, hefur mjög góð meðmæli ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DBí síma 27022. H—932. Ung stúlka óskar eftir lítilli 2ja herb. ibúð til leigu frá 1. marz. Öruggum mánaðar- greiðslum heitið. Meðmæli frá fyrri leigusala ef óskað er. Uppl. í síma 86436. Húsnæði óskast. 2ja til 3ja herb. ibúð óskast. Tvær full- orðnar manneskjur í heimili. Skilvísum greiðslum og reglusemi. heitið. Uppl. i síma 16624 i dag og næstu daga. Leigjendur, látið okkur sjá um að útvega íbúðir til leigu. Leigumiðlunin Mjóuhlið 2. Sími 29928. Leigumiðlun Svölu Nielsen hefur opnað að Hamraborg 10 Kópavogi, sími 43689. Daglegur viðtals- timi er frá kl. 1 til 6 eftir hádegi, en á fimmtudögum frá 3 til 7. Lokað um helgar. Óska eftir 3 til 4 herbergja íbúð i vesturbænum eða gamla austurbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Nánari uppl. i síma 22397 eftir kl.,6. Marz-april. Hjúkrunarfræðingur utan af landi óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, er með 1 barn. Uppl. hjáauglþj. DBí síma 27022. H—604 Óskum eftir að taka á leigu 2ja eða 3ja herb. ibúð nú þegar eða i sið- asta lagi 1. júní, helzt til langs tima. Heitum góðri umgengni og reglusemi. möguleiki á fyrirframgreiðslu ef óskað er. Rólegt par. Uppl. í síma 72078 milli kl. 8 og 10 föstudagskvöld og eftir kl. 1 laugardag. Húsráðendur — leigusalar. Hef opnað leigumiðlun, kappkosta að veita góða þjónustu, aðstoða við gerð leigusamninga aðilum að kostnaðar-. lausu. Reynið viðskiptin. Leigu- miðlunin, Einar Logi Einarsson, Laufás- vegi 13, sími 15080 kl. 2—6. Leigusalar. Látið okkur sjá um að útvega ykkur leigjendur yður að kostnaðarlausu. Höfum leigjendur á skrá á allar gerðir eigna, ibúðir, verzlunar og iðnaðarhús- næði. Leigumiðlunin Mjóuhlíð 2, simi 29928. íbúð óskast til leigu strax, er á götunni. Uppl. i síma 52996. I Atvinna í boði i Sölumaður óskast. til að selja byggingavörur gegn prósentugreiðslu. Algjörlega sjálfstæður vinnutími. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegan sölumann með eigin bíl. Uppl. um fyrri sölustörf sendist DB merkt „Sala”. Háseta vantar á netabát frá Grindavík. Uppl. í sima 92—8445. Vön pressustúlka óskast strax. Þvottahúsið Eimir, Síðu- múla 12, sími 31460. lí Atvinna óskast i 38 ára kona óskar eftir vinnu nokkur kvöld i viku. Á sama stáð er til sölu 410 lítra frystikista. Uppl. í síma 38633. Vanur múrari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. á kvöldin og um helgar í síma 92—2371. 20 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir vel launuðu starfi. Uppl. i sima 76321. Húsmóðir óskar eftir vinnu helzt við létta útkeyrslu eða innheimtustörf, hefur bíl til umráða. Fleira kemur til greina. Uppl. i síma •42407. Óska eftir atvinnu um helgar og óreglulega á virkum dögum. Hef m.a. góða dönsku- og enskukunnáttu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu DB merkt „1066”. Uppl. í síma 36482. 19ára stúlka óskar eftir atvinnu strax eða sem fyrst, margt kemur til greina, þó helzt skrif- stofu- eða afgreiðslustörf. Æskilegur vinnutími frá kl. 8—4. Uppl. i sima 84019. Tækniteiknari með reynslu óskar eftir framtíðarstarfi. Uppl. í síma 52589 eftir kl. 17 næstu daga. Tvítug stúlka óskar eftir góðri atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 13978 eftir ,kl. 5._____________________________ Ungur maður óskar eftir hálfsdagsvinnu strax’ margt kemur til greina. Uppl. í sima 76702. Tek börn í gæzlu, hef leyfi, er í Kleppsholtinu. Uppl. hjá Auði í sima 82887 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Get bætt við mig börnum i hálfs- eða heilsdagsgæzlu. Hef Ieyfi. Maria Norðdahl, Barmahlíð 40, kjallara. 4 ára drengur óskar eftir unglingsstúlku til að gæta sin 6daga í mánuði, 8 tíma á dag frá kl. 4.30 eftir hádegi. Þarf að búa nálægt Laugar- ásbíói. Uppl. í síma 39581. Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð. Viðskiptafræðingur tekur að sér gerð skattframtala fyrir einstaklinga og lítil fyrirtæki. Tímapantanir í sima 73977. Skattframtöl—Reikningsskil 1979. Einstaklingar, félög. fyrirtæki. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, Grettisgötu 94,sími 17938 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.