Dagblaðið - 21.03.1979, Side 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. MARZ 1979.
17
Tilboð óskast
i Canon 1014 kvikmyndatökuvél, eina
af fullkomnustu vélum á markaðinum.
Til leigu eru 8 millimetra og 16 milli-
metra kvikmyndir ímiklu úrvali auk 8
millim sýnmgarvéla. Slide velar, Polar-,
oidvélar, áteknar filmur og
sýningarvélar óskast. Sími 36521 (BB).
Suðurnes
Fótóportið býður upp á Kodak, Fuji og
Agfafilmur, pappír og kemisk efni, enn-
fremur hinar heimsþekktu Grumbacher
listmálaravörur í úrvali. Leigjum
myndavélar, sýningarvélar og tjöld,
Polaroidvélar. Kaupum notaðar 8 mm
filmur. Kodak framköllunarþjónusta og
svart/hvítt framkallað. Úrval af mynda-
véltfm og aukahlutum, allt til fermingar-
gjafa fyrir áhugaljósmyndara. Opið alla
daga frá kl. 1—6, 10 á föstudögum.
Fótóportið, Njarðvík, sími 92—2563.
Til sölu Canon
m/28 mm linsu. Canon Power Winder.
Ljósmyndataska, sunpack flash. Uppl. í
síma 21025 eftirkl. 17.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Sýningarvélar 8 og 16 mm, 8 mm kvik-
myndavélar. Polaroidvélar og slidesvélar
til leigu, kaupum vel með famar 8 mm
filmur. Skiptum einnig á góðum filmum.
Uppl. í síma 23479. (Ægir).
Vétrarvörur
i
Stökkskíði.
Til sölu nær ónotuð Kongsberg stökk-
skíði, 2,25 m að lengd. Á skíðunum eru
bindingar. Skíðin með bindingunum
seljast á 33 þús. Uppl. í síma 41173 á
kvöldin.
Til sölu vélsieði
af Mercury gerð, árg. ’74, þarfnast lag-
færingar á belti, skipti koma til greina á
ódýrum bíl. Uppl. í síma 42490 eftir kl.
4.
Skiðamarkaðurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Eigum nú ódýr
barnaskíði fyrir byrjendur á 7.650.-, stafi
og skíðasett með öryggisbindingum fyrir
börn. Eigum einnig skíði, skíðaskó, stafi
og öryggisbindingar fyrir börn og full-
orðna. Athugið! Tökum skíði í umboðs-
sölu. Opið frá kl. 10—6 og 10—4 laugar-
•daga.
Dýrahald
Til sölu 6 vetra
rauðblesóttur klárhestur með tölti. Uppl.
í Neðri-Fák frá 7 til 9.
Hestamenn.
Við sjáum um allar viðgerðir og nýsmiði
á reiðtygjum. Leðurverkstæðið Hátúni
1, simar 14130 og 19022.
1
Til bygginga
i
Seljum ýmsar gerðir
af hagkvæmum steypumótum. Leitið
upplýsinga. Breiðfjörðs blikksmiðja hf.,
Sigtúni 7, sími 29022.
Óskum eftir að kaupa
ca 1000 metra af 1 1/2x4 eða 2x4,
einnig nokkurt magn af borðvið, t.d.
1 x8 eða 1x10, mætti vera gamalt og
veðrað. Uppl. í síma 31560 eða á
kvöldin í 85446.
Mótatimbur.
Óska eftir viðskiptum við aðila sem vill
láta 1 x 6 og 2 x 4 sem gr. fyrir eða upp í
vandað nýtt sófasett, eða klæðningu á
eldri húsgögnum. Bólstrunin, Laugar-
nesvegi 52, simi 32023.
1
Safnarinn
Kaupum islenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
krónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21 a, sími 21170.
Verðbréf
Verðtryggð ríkisskuldabréf
óskast keypt. Uppl. í sima 82747.
Til sölu Honda CB 350
árg. ’72, litur vel út. Uppl.
1190.
ER.SLÁ
Hvílíkt högg'
Látt ’ann hafa það!
KYRKING!
'HOKE!
Öska eftir að kaupa vel
með farið hjól, Yamaha eða Hondu árg.
16—11 eða nýrri gerð, gegn stað-
greiðslu. Á sama stað er til sölu
Hagström rafmagnsgítar. Uppl. í síma
92—6514 eftir kl. 19 í kvöld og næstu
kvöld.
Til sölu Casal K 185
árg. 11, þarfi'ast lagfæringar, góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 42490
eftir kl. 4.
Mótorhjólaviðgerðir:
Nú er rétti timinn til að yfirfara
imótorhjólin, fljót og vönduð vinna.
Sækjum hjólin ef óskað er. Höfum vara-
hluti í flestar gerðir mótorhjóla. Tökum
hjól i umboðssölu. Miðstöð mótorhjóla-
viðskiptanna er hjá okkur. Mótorhjól K.
Jónsson, Hverfisgötu 72, simi 12452.
Opið frá kl. 9 til 6.
Reiðhjólaverkstæðið
Hjólið auglýsir. Ný reiðhjól og þríhjól,
ýmsar stærðir or gerðir. Ennfremur
nokkur notuð reiðhjól, fyrir börn og
fullorðna. Viðgerða- og vara-
hlutaþjónusta. Reiðhjólaverkstæðið
Hjólið, Hamraborg 9, simi 44090. Opið
kl. 1—6, 10—12álaugardögum.
Bátur.
Til sölu 4—5 tonna ný trilla, selst án
vélar. Uppl. i síma 82782 eftir kl. 6 á
daginn.
Fasteignir
Raðhúsalóð
í Hveragerði til sölu, allar teikningar
samþykktar. Sanngjarnt verð. Uppl. í
síma 53723 eftir kl. 8 á kvöldin.
Litil tveggja herb. íbúð
á Akranesi til sölu, er á 1. hæð i stein-
húsi, verð 5 milljónir. Skipti á bíl koma
til greina. Þeir sem hafa áhuga sendi
svar til Dagblaðsins fyrir 1. apríl merkt
„Skipaskagi”.
Tvfbýlishús til sölu
á Seyðisfirði. Húsið er tvær 3ja herb.
íbúðir, geymslur og þvottahús í kjallara.
Uppl. í síma 97—2450 og 97—2425.
Bílaþjónusta
i
Tek að mér alhliða
bílaviðgerðir. Er lærður, góð þjónusta.
Uppl. í síma 84008 milli kl. 1 og 3
laugardag og sunnudag og eftir kl. 5 á
virkum dögum.
Til sölu fiberbretti
á Willys ’55—’70, Datsun 1200 og
Cortinu árg. 71, Toyotu Crown ’66 og
’67, fíberhúdd á Willys ’55—70, Toyota
Crown ’66—'61 og Dodge Dart '61—
,’69, Challenger 70—71 og
Mustang ’67—’69. Smíðum boddíhluti
úr fíber. Polyester hf. Dalshrauni 6,
Hafnarfirði, sími 53177. Nýireigendur.
Bílasprautun og rétting.
Almálum, blettum og réttum allar teg-
undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið
fljóta og góða þjónustu í stærra og rúm-
betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á
staðnum. Reynið viðskiptin. Bilaspraut-
un og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6,
sími 85353.
Bifreiðastillingar.
Stillum fyrir þig vélina, hjólin og ljósin.
önnumst einnig allar almennar
viðgerðir, stórar sem smáar. Fljót og góð
þjónusta. Vanir menn. Lykill hf.,
Smiðjuvegi 20, Kóp. Simi 76650.
Bilaverkstæðið Smiðshöfða 15.
Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar —
'sprautun. Sama örugga þjónustan. Nú
íað Smiðshöfða 15, sími 82080. Magnús
J. Sigurðarson.
Vélastilling sf.
Auðbrekku 51 Kópavogi, simi 43140.
Vélastilling, hjólastilling, Ijósastilling.
Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa-
stillingar með fullkomnum stillitækjum.
önnumst allar almennar
viðgerðir á VW Passat og Audi. Gerum
föst verðtilboð i véla- og girkassaviðgerð-
ir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn.
Bíltækni, Smiðjuvegi 22, simi 76080.
Bílaviðskipti
Til sölu Sunbeam 1250,
ekinn 65 þús. km. Uppl. í sfma 72625
eftir kl. 6. «
Til sölu Ford Escort 1974,
ekinn 50 þús., skipti koma til greina á
Land Rover árg. 1971-73. Uppl. í sima
92—7546 eftir kl. 5 alla daga.
Peugeot 504 9L
disil árg. 76, í góðu lagi, ekinn 118 þús.
km. Uppl. ísima 71465.
Moskvitch árg. 72
til sölu, ekinn 60 þús. km. Mjög vel með
farinn, sumar- og vetrardekk fylgja.
Verð 450 þús. Uppl. í síma 32689 eftir
kl.4.
Bfll til sölu.
Til sölu Wagoneer árg. 74, 6 cyl.,
beinskiptur, með vökvastýri. Verð 2,9
millj., má greiðast með 3ja ára skulda-
bréfi eða jöfnum greiðslum á 12
mánuðum. Uppl. á Bilasölu Alla Rúts,
sími 81666.
Til sölu er Taunus 17 M
árg. ’66, þarfnast lagfæringar. Selst
ódýrt, mikið af varahlutum fylgir. Uppl.
í síma 94—4142 eftir kl. 7.
Sunbeam Hunter árg. 70
með ónýtri vél til sölu. tilboð. Uppl. í
síma 71758 eftir kl. 7.
Ford Maverick árg. 70
til sölu, 2ja dyra, 6 cyl., beinskiptur með
Hurst-skiptingu, nýupptekin vél, ekinn
82 þús. Uppl. f síma 92—2804.
Benz áhugamenn ath:
Benz 219 árg. ’59 til sölu, óryðgaður bíll
í sérflokki, ásamt fylgihlutum. Er til
sýnis i Stillingu hf. Skeifunni 11.
VW rúgbrauð árg. 71
með sem nýrri vél, ekki skiptivél, til sölu.
Skipti á góðum stationbíl koma til
greina. Uppl. í sima 94—3777.
Willys Wagoneer árg. 74,
6 cyl. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—424
Austin Mini 1000 árg. 77
til sölu, ekinn 23 þús. km, endurryðvar-
inn, ný snjódekk, sportfelgur, einn
eigandi. Fallegur bill. Uppl. í síma
39286.
Saab 99 árg. 71
til sölu, þarfnast smávægilegrar ,við-
gerðar fyrir skoðun. Gott verð ef samið
er strax. Uppl. í síma 51050 eftir kl.
17.30.
Willys Wagoneer árg. 74,
6 cyl, Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H-424
Escort 1300 árg. 73,
til sölu, ekinn aðeins 69 þús. km í mjög
góðu lagi, nýleg snjódekk, tvö sumar-
dekk, sami eigandi frá byrjun. Sam
komulag með greiðslur. Uppl. í síma
52417 eftir kl. 5.
Bílasalan Ás auglýsir.
Höfum til sölu næstu daga Ford Bronco
árg. 74, álfelgur, 302 cub, góður bill,
Range Rover árg. 72, bill í sérflokki,
Chevrolet Nova árg. 74, góður vagn,
Mercury Cougar XL 7 árg. 74, 8 cyl,
351 cub, bíll í sérflokki, Lancer árg. 75,
góður vagn, og fleiri og fleiri. Bílasalan
Ás Höfðatúni 2, sími 24860.
Til sölu Rússajeppi,
yfirbyggður með góðu húsi, teppa-
lagður, fallegur bill, ógangfær vél. Uppl.
í síma 95—1923 eftir kl. 9 á kvöldin.
Saab 96 árg. ’67
til sölu, þarfnast smávægilegrar við-
gerðar. Uppl. í síma 92—7750 milli kl. 7
og 10.
Til sölu Volvo Amason
árg. ’64, þarfnast smávægilegrar við-
gerðar. Uppl. í sima 92—7750 milli kl. 7
og 10.
Óskum að taka á leigu
12—25 manna bíl á sumri komanda.
Uppl. veita Þorfinnur Finnlaugsson í
síma 96—44154 og Ásgeir Baldursson í
síma 96—44132.
Plymouth Duster árg. 73
í toppstandi, til sölu, skipti á Cortinu
árg. 70 eða 71 koma til greina. Uppl. í
síma 72302 eftir kl. 7 á kvöldin. '
Óska eftir að kaupa
Hondu bíl. Uppl. í síma 27950 á skrif-
stofutíma.
Saab 99 GL árg. 77,
fallegur úrvalsbíll, til sölu. Uppl. i síma
99—1194 frá kl. 8—18 á daginn.
Toyota Corolla árg. 71 station
til sölu, gott lakk, góður bíll. Uppl. í síma
93-8309 eftirkl. 7.30.
m-—--