Dagblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1979. 19 Kennarí óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu, helzt i vesturbænum, gjarnan til langs tíma. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Vin- samlegast hringið í síma 14338 eftir kl. 14. Atvinna í boði Járniðnaðarmenn eða lagtækir menn óskast strax. Vél- smiðjan Normi, sími 53822. Blikksmíðanemi. Blikksmíðanemi óskast sem fyrst. Uppl. i Blikksmiðju Austurbæjar hf., Borgar- túni 25, sími 14933. Stúlka óskast tií afgreiðslustarfa 1 isbúð strax, vakta- vinna. Uppl. í síma 11160 á daginn og í síma 75826 eftir kl. 8 á kvöldin. Vantar 2—3 smiði sem allra fyrst. Uppl. í sima 24678. Einar Ágústsson. Vanan háseta vantar á netabát frá Sandgerði. Uppl. í síma 28329. Stúlka úskast i kjötvinnslu vora, Uppl. á staðnum. Kjötver Dugguvogi 3. Bífvélavirki eða maður vanur vélaviðgerðum óskast, gott íbúðarhúsnæði. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Uppl. 1 símstöðinni Varmalæk Borgarfirði. Vanur starfskraftur óskast í kjöt- og nýlenduvöruverzlun í Vogahverfi. Uppl. í síma 40214 eftir kl. 1.30. Starfskraftur óskast í bóka- og ritfangaverzlun hálfan daginn, kl. 9—1 fyrir hádegi. Áhuga- samir umsækendur leggi nöfn sín með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf inn á afgreiðslu DB merkt „Bókaverzlun - 60”. Vantar tvo vana háseta á 100 rúmlesta bát sem rær frá Horna- firði. Uppl. í síma 97—8541. Atvinna óskast 18 ára menntaskólastúlka óskar eftir sumarvinnu frá 1. maí, hefur unnið við klinikstörf og fl., flest kemur til greina. Uppl. í síma 42646. 16 ára stúlka óskar eftir sumarstarfi, vön sveitavinnu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—153 Ég er 15áraog óska eftir vinnu í sveit, er þrælvön allri sveita- vinnu, gæti komið fyrir sauðburð og verið fram yfir réttir í haust. Uppl. i síma 76509. Stúlku sem er vön verzlunarstörfum vantar atvinnu, hefur áhuga fyrir lifandi starfi með samskipt- um við annað fólk, meðmaeli fyrir hendi. Uppl. ísíma 19475. fl Barnagæzla 8 14 ára stúlka óskar eftir að gæta barna vön. Uppl. í síma 41373. sumar. Er Er 14 ára og óska eftir að passa 2—3 börn á kvöldin. Get passað öll kvöld vikunnar. Uppl. i síma 72554. Halló-Halló. Ég er 3 íra strákur og mig vantar góða stúlku til að gæta min á daginn á laugar- dögum og sunnudögum i apríl og maí. Uppl. í íbúð 402 á hjónagörðunum við Suðurgötu á kvöldin eftir kl. 20. Skemmtanir Diskótekið Dollý er nú búið að starfa í eitt ár (28. marz). Á þessu eina árí er diskótekið búið að sækja mjög mikið í sig veðrið. Dollý vill þakka stuðið á fyrsta aldursárinu. Spil- um gömlu dansana. Diskó-rokk-popp tónlist svo eitthvað sé nefnt. Rosalegt Ijósashow. Tónlistin sem er spiluð er kynnt allhressilega. Dollý lætur við- skiptavinina dæma sjálfa um gæði diskó- teksins. Spyrjizt fyrir hjá ’vinum og ætt- ingjum. Uppl. og pantanasími 51011. Diskótekið Dísa — Ferðadiskótek. Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana, notum ljósa„show” og leiki ef þess ei óskað. Njótum viðurkenningar viðskiptavina og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjónustu. Veljið viðurkenndan aðila til að sjá um tónlistina á ykkar skemmtun. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Diskótekið Disa, símar 50513 (Óskar), 52971 (Jón) og 51560. I Einkamál Kynningarmiðstöð: Kynnum fólk á öllum aldrí, stutt eða löng kynni. Farið verður með allt sem algjört trúnaðarmál. Verið ófeimin — hafið samband. Sími 86457 virka daga. fl Kennsla 8 Skurðlistarnámskeið. Fáein pláss laus á tréskurðarnámskeiði i maí-júní. Hannes Flosason S. 23911. Kennsla I skermasaum. Uppl. og innritun 1 síðustu vor- námskeiðin 1 Uppsetningarbúðinni Hverfisgötu 74, sími 25270. Spæpskunám I Madríd. Vikunámskeið hjá Sampere i Reykjavík, fjögurra vikna námskeið i Estudio Inter- nacional Sampere. Skólastjóri Málaskóla Halldórs fer með hóp spænskunemenda til Madrid. 7.—11. mai kennir A. Sampere á hverjum degi (5 st. alls) i Málaskóla Halldórs. Upplýsingar i s. 26908 e.h. Síðasti innritunardagur er 4. maí. Halldór Þorsteinsson er til viðtals á hverjum föstudegi kl. 5—7 e.h. Enskunám 1 Englandi. Lærið ensku og byggið upp framtíðina, úrvals skólar, dvalið á völdum heimilum. Fyrirspurnir sendist i pósthólf .636 Rvík. Uppl. í síma 26915 á dagihn og 81814 á kvöldin. ökukennsla á sama stað, kennt á BMW árg. 78. Tek að mér alla innréttingasmiði í nýtt og gamalt. Sími 19422 og 74211. Tck aö mér allar trésmíðaviðgerðir og milliveggjasmíði. Sími 19422 og 74211. Glerisetningar. Tökum að okkur glerísetningar bæði i jgömul og ný hús. Gerum tilboð í vinnu og verksmiðjugler yður að kostnaðarlausu. Notum aðeins bezta efni viðurkennt af glerverksmiðjum. Vanir menn, fljót og góð þjónusta. Pantið timanlega fyrir sumarið. Simar 54227 og 53106. Fataviðgerðir, breytingar og nýsaumur. Athugandi fyrir þær sem þurfa yfirstærðir. Sími 75271._______________________________ Ert þú að ílytja eða breyta? Er rafmagnið bilað, útiljósið, dyra- bjallan eða annað? Við tengjum, borum og skrúfum og gerum við. Sími 77747 alla virka daga og um helgar. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 30126 og 85272. Húsdýraáburður. Við bjóðum húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskaðer. Garðaprýði, simi 71386. Húsaviðgerðir, sprunguþéttingar. Húsaviðgerðir og múrviðgerðir, þak- og þakrennuviðgerðir, flísalagnir, glugga- og hurðaviðgerðir. Húsa- og Ibúðareig- endur ath.: Afsláttur og greiðslufrestur veittur öryrkjum og ellilífeyrisþegum. Uppl. í síma 36228. Húsaviðgerðir—Breytingar. !Tek að mér viðgerðir og breytingar á eldra húsnæði, einnig viðgerðir á gluggum og isetningu á gleri og fleira. Húsasmiður. Sími 37074. Húdýraáburður, ekið heim og dreift ef þess er óskað. Getum tekið að okkur fjölbýlishús. Sími eftir kl. 5 á daginn 83495 og 29840. Hreingerningar 8 Teppahreinsun. Vélþvoum teppi i stofnunum og heima- húsum, einnig kraftmikil ryksuga. Uppl. í síma 77587 og 84395 á daginn og á kvöldin og um helgar i 28786. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk • til hreingerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið i síma 19017. Ólafur Hólm. Þrif. ' Tökum að okkur hreingerningar á ibúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl., einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Ávallt fyrstír. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o. I s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Ernaog Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningar-teppahreinsun. Hreinsum íbúðir, stigaganga og stofnanir. Símar 72180 og 27409. Hólm- bræður. I Ökukennsla 8 Ökukennsla er mitt fag, á því hef ég bezta lag. Verði stilla vil í hóf, vantar þig ekki ökupróf. í nítján átta níu sex, náðu í síma og gleðin vex. t gögn ég næ og greiði veg Geir P. Þormar heiti ég. Sími 19896. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. ökukennsla-æfingatimar. Nýir nemendur geta byrjað strax: Kenni á Mazda 323. Ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfríður Stefánsdóttr, sími 81349. Ökukennsla-æfingatimar-endurhæGng. Kenni á Datsun 180 B árg. 1978. Umferðarfræðsla í góðum ökuskóla. Öll irófgögn ef óskað er. Jón Jónsson ikukennari, simi 3348J. Ökukennsla. Kenni á Mercedes Benz 240 3D.’ Gunnar Kolbeinsson, sími 74215. ökukennsla — æflngatimar — hæfnis- vottorð. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteini óski nemandinn þess. Jó- hann G. Guðjónsson. Uppl. í simum. 38265,21098 og 17384. Takið eftir — Takið eftir. Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf (eða endurnýja gamalt) þá get ég aftur bætt við nokkrum nemendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilegan og 'góðan, bíl, Mazda 929 R 306. Góður (ökuskóli og ÖU prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna með afborg- unum ef þú vilt. Hringdu í sima 24158 ef Jþú vilt fá nánari uppl. Kristján Sigurðs- son, ökukennari. Ökukennsla-æflngatimar. Kenni á Datsun 180 B árg. 78, sérstak- lega lipran og þægilegan bil. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur geta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason ökukennari, simi 75224. 5kukennsla-æfingatlmar-bifhjólapróf. Kenni á Simca 1508 GT. Nemendur 'greiða aðeins tekna tfma. Nemendur geta byrjað strax, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Ökukennsla-Æfingatfmar. Kenni á Mazda 323, nemandi greiðir áðeins tekna tíma. Engir skyldutímar,: !greiðslufrestur. Útvega öll prófgögn. ökuskóli ef óskað er. Gunnar Jónasson, sími 40694. Ökukennsla-æflngatfmar. Lærið að aka við misjafnar aðstæður, jað tryggir aksturshæfni um ókomin ár. Kenni á Mazda 323, nýr og lipur bill. ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sesselíusson, sími 81349. Ökukennsla-æfingatfmar. Kenni á Toyota eða Mazda 323 árg. 78. á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik'A. Þorsteins- son, sími 86109.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.