Dagblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. APRIL 1979. Ci Útvarp Sjónvarp i i----------------------------------------^ HVAÐ VARÐ FYRIR VAUNU? — útvarp á morgun kl. 9.00: ÞORSTEINN 0. LES ÚR FJALLKIRKJUNNI „Ég les nú i fyrsta skipti úr þýðingu Gunnars Gunnarssonar sjálfs á Fjall- kirkjunni,” sagði Þorsteinn ö. Stephensen. „Hún kom út hjá Almenna bókafélaginu fyrir tveimur árum. Áður hef ég margoft lesið úr Fjall- kirkjunni í þýðingu Halldórs Kiljans Laxness. Ég setti líka upp heila sýningu úr henni fyrir Þjóðleikhúsið á sínum tíma til heiðurs Gunnari. Virðing min fyrir Gunnari Gunnars- syni og þær mætur sem ég hef á hon- um sem rithöfundi hafa farið vaxandi með árunum. Ég ftnn í honum karl- mannlega dýpt og heiðarleika. Listatök hans á efninu eru bæði snjöll og góð. Mér þótti líka vænt um hann sem mann og á margar góðar minningar um þau kynni sem tókust með okkur síð- ustu árin, sem hann lifði,” sagði Þor- steinn að lokum. -IHH. Gunnar Gunnarsson og Fransiska kona hans. Frá fyrstu kynnum þeirra segir i loka- bindi Fjallkirkjunnar. V. J Útvarp Laugardagur 21. apríl 7.00 Vcöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.I0 I dkfimi. 7.20 Baeo: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþáttur i untsjá GuÖ- mundar Jónssonar píanóleikara. (Endurtekinn frá sunnudagsmorgnil 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.I5 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörns dóttir kynnir. (10.00 Frétlir. 10.10 Veöurfregnir). H.20 Þetta erum »1ð að gera. ValgerÖur Jóns dóttir stendur aö bamatima sem nemendur i barnaskóla Vestmannaeyja leggja efni til. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeÖurfregnir. Fréttir. Tilkyr.ningar Tónlcikar. 13.30 í vikulokin. Edda Andrésdóttir og Árni Johnsen kynna. Jón Björgvinsson stjórnar. 15.30 Tðnleikar. 15.40 tslenzkt mál: Guörún Kvaran cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15, VeÖurfrcgnir. 16.20 Vins*lustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Endurtekið efni: „F.kki beinlínis”, rabb- þáttur i léttum dúr. Sigriöur þorvaldsdóttir leikkona talar viö Aðalheiöi Bjamfreðsdóttur formann Sóknar. GuÖrúnu Hclgadóttur rit- höfund og ómar Ragnarsson fréttamann. (Áðurútv. 9. jan. 1977). 18.00 Garðyrkjurabb. Ólafur B Guðmundsson talar um vorlauka og ræktun þcirra Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvoldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki.Tilkynningar 19.35 „Góði dátinn Svejk”. Saga eftir Jaroslav Hasek í þýðingu Karls ísfclds. Gisli Halldórs son leikari les(IO). 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Ristur. Hávar Sigurjónsson og Hróbjartur Jónatansson sjá um þátlinn, þar sem fluttar verða þjóösógur af léttara lagi. 21.20 Kvöldljóð. Umsjónarmcnn: Helgi Péturs son og Ásgeir Tómasson. 22.05 Kvöldsagan: „Gróðavegurinn” eftir Sigurð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les (2). 22.30 Vcðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.45 Danslóg. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. og pianó. b. „Hljómmyndir** op. 85 nr. 1—3 eftir Antonin Dvorák. Radoslav Kvapil lcikur á pianó. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur i umsjá Guö^ mundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Háteigskirkju. Prestur: Séra Arn grimur Jónsson Organleikart: Orthulf Prunncr 12.25 Vcðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tón ieikar. 13.20 Or beimi Ljósvfkingsins. Dr. Gunnar Kristjánsson flytur þriöja og siðasta hádegiser- indi sitt: Vegur þjáningarinnar. 14.00 Miðdegistónleikan Frá tónlistarhátlðinni í Bratislava I október sl. Flytjcndur: Igor Oistrakh og Strengjasvcit tónlistarskólans i Vilnius. Sijómandi: Saulius Sondeckis a. Són- ata nr. 3 i C-dúr fyrir strengjasveit cftir Gioac chino Rossini. b. Fiölukonsert i E dúr cftir Johann Scbastian Bach. c. Strengjascrcnaða i C-dúr op. 48 eftir Pjotr Tsjaikovský. 15.00 Frönsk dæguriög frá ýmsum timum. Tón listarþáttur í umsjá Fríöriks Páls Jónssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Vcöurfregnir. 16.20 Sinfónia nr. 7 í d moll eftir Antonin Dvorák. Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Ham borg lcikur; Jcusus LopezCobos stj. (Frá Hamborgarútvarpinu). 17 05 K.ndurtekið cfni: a. Kvikmyndagerói á jslandi fyrr og nú; — fyrsti þáttur (Áður útv. 9. marz). Karl Jeppcseji og Öli öm Andreas sen sjá um þáttinn. þar sem fjallaö er um lcikn ar kvikmyndir, islcnzkar. Rætt við Óskar Gislason og Ásgeir Long. b. „Mikla gerscmi á ég”. Gunnar Benediktsson rithöfundur flytur crindi. (ÁÖur útv. 27. f.m.). 18.00 Harmonikulög. Melódíuklúbburinn i Stokkhólmi lcikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvoldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.25 A heimleið norður l land. Einar Kristjáns son rithöfundur frá Hermundarfelli segir frá. 20.00 Sinfóniuhljómsveit íslands leikur Í út- varpssaL Stjómandi: Páll P. Pálsson. a. „Wiencrfrauen”, forleikur cftir Franz Lchár. b. „Stúlkan frá Ipanema” eftir Antonio C. Jobin. c. „Waldmcistcr”, íorleikur eftir Jo hann Strauss. 20.30 Mataræði ungbarna. Helga Daniclsdóttir flytur erindi. 20.50 Gestur I útvarpssal: Danski pianóleikarinn Peter Weiss leikur verk eftir Carl Nielscn a. Chaconna. b. Lítii gletta. Stefa og lilbrigði. 21.25 Söguþáttur. Gislí Ágúst Gunnlaugsson og Broddi Broddasen ræða viðSigfús H. Andrés- son skjalavörð un íslenzka verzlunarsögu á mótum 18. og 19. cldar. 21.50 Ljóðsöngur. Elly Ameling syngur fjögur „Mignon-ljóö” eftir Franz Schubert. Dalton Baklvin leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan „Gróðavegurinn” eftir Sigurð RóberLsson. Gunnar Valdimarsson les (3). 22.30 Vcðurfrcgnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Við uppsprettur sigildrar tónlistar. Kctili Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 22. apríl 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritningarorðog bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 l>étt morgunlög. Hljómsveit Willis Bos kovskys leikur Vinardansa. 9.00 Hvaó varð fyrir valinu? Kafli úr „Fjall- kirkjunni" eftir Gunnar Gunnarsson. Þor- steinn ö. Stephensen leikari les. 9.20 Morguntónleikar. a. Sónata nr. 3 i d-moll op. 108 eflir Johannes Brahms. David Oistrakh og Vladimír Jampolsky leika á fiölu Mánudagur 23. apríl 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar ömólfsson leikfimi kennan og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Vcðurfregnir. Forustugr. landsmálablafr anna (útdr ). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin valL 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Valbcrgs- dóttir heldur áfram lestri þýöingar sinnar á sögunni „Steffos og páskalamhið hans” eftir An Rutgers(4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónlcikar. 9.45 Landbúnaðarmál. UmsjónarmaÖur: Jónas Jónsson, ræðír viö Árna G Pétursson sauö fjárræktarráöunaut um vorfóörun og hiröíngu á sauöburði. Laugardagur 21. apríl 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaöur Bjami Fclixson. 18.30 Heiða. ÞriÖji þáttur. Þýðandi Eirikur Haraldsson. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Allt er fertugum fært. Breskur gaman myndafiokkur. Þýöandi Ragna Ragnars. 20.55 Skonrok(k). Þorgcir Ástvaldsson kynnir ný dægurlög. 2I.20 Þrir dagar í Mooza. Brezk mynd um „Grand Prix” kappaksturinn t Monza á ttaliu 1978. t myndinni cr m.a. viðtal við sænska ökuþórinn Ronnie Peterson, tckiö skömmu áöur cn hann fórst á brautinni. Þýöandi Björn Baldursson. 21.50 Skaramvinn sæla (The Hcartbrcak Kid). Bandarisk gamanmynd frá árinu 1972. Aðal hlutverk Charles Grodin og Cybill Shcpherd. Lenny Cantrow, framgjam sölumaður, kynn ist ungri stúlku, og þau ganga i heilagt hjóna band eftir stutt kynni. En þau hafa skamma hríö vcrið gift, þegar Lcnny verður (jóst, aö þeim hefur oröiö á hræðilegt glappaskot Þýö- andi Jón O. Edwald. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 22. apríl 17.00 Húsió á sUttunni. Tuttugasti og fyrsti þáttur. Kornvagninn. Efni tuttugasta þáttar: Jón Stewart cr ckkjumaöur, og býr einn meö niu ára gömlum syni sinum. Jón er drykkfclld- ur og misþyrmir drengnum. Bæjarbúar i Hnetulundi láta loks máliö til sin taka. Vilja sumir reka Jón úr bænum eða setja hann i íangelsi. Þaö veröur úr, aö Ingalls hjónin taka drenginn að sér, en Karl reynir mcð öllum ráöum aö fá fööur hans til aö hætta drykkju skapnum. Þaö tckst aö lokum, eftir að gengið hefur á ýmsu. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarrraöur Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammen drup. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Sverrir konungur. Þriðji og siöasti hluti. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjónvarpiö). 21.15 Alþýðutónlistin. Níundi þáttur. Swing. Mcðal þeirra sem sjást i þættinum eru Cab Calloway, Benny Goodman, Artie Shaw, Art Tatum, Fletchcr Henderson, Woody Herman, Bing Crosby, Tommy Dorsey, Frank Sinatra og Ella Fitzgcrald. Þýöandi Þorkcll Sigurbjömsson. 22.05 Börn vatnabufflanna. Kanadisk mynd um fámennan ættbálk á Indlandi og siði hans. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.35 Að kvöldi dags. 22.45 Dagskráríok. ídagkl. 16:00: „Aventyr með runstenar." Sven B.F. Jansson fyrrum þjóðminja- vörðurSvía flyturfyrirlestur um rúnir. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIP I i Allar skraytíngar unnar af fag- , mönntim.______ Noag kllailnll a.n.k. ó kvöldla BIOMLAVLXHH HAFNARSTRÆTI Slmi 12717 EINSTAKLINGUR Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á Stór-Reykjavíkur- svæðinu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Skil- yrði að íbúðin sé snyrtileg, góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—684 151 Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar 1 DAGVISTUN BARNAl FORNHAGA 8 SIMI 27277 /" ■ N Lausar stöður Þroskaþjálfar og fóstrur óskast til starfa á vistheimilinu við Dalbraut 12, vaktavinna. Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum skulu berast fyrir 28. april n.k. Upplýsingar um stöðurnar veitir forstöðu- maður i sima 32766. ^-----------------—-_________________J BIXIÐ LAUGAVEG111 - SÍMI24630 HINIR LJÚFFENGU BIX— HAMBORG ARAR Opið Kl. 9-7 heitar ogkaldar samlokur ís og shake.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.