Dagblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 21.04.1979, Blaðsíða 22
22 Frftnsk kvikmyndaviku i Rcgnboganum. jolurA------ FjólaogFrans ,vsy»#i Aöalallcikarar: Isabdle Adjani Jacques Dutronic Leikstjóri: Jacques Rouffio Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 ■ salor B Meö kjafti ogklóm Náttúrulífsmynd gcrð af Francois Bel Kvikmyndun: Gerard Vienne Sýnd kl. 3,5,7,9 ogj 1. — salurC — Eiturlyf Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. - salur Krabbinn Sýndkl.5.30 og9,15 Segðu að þú elskir mig Sýndkl.3. 3 milljarðar án lyftu Bráðskcmmtilcg spu n • andi, mcð Serge Reggiani Leikstjóri: Roger Pigaut Sunnudag kl. 3. TÓNABÍÓ SlMI 31182 : „Annie Hall" Kvikmyndin „Annie Hall” hlaut eftirfarandi Oscars- verðlaun árið 1978: Bezta mynd ársins. Bezta leikkona — Diane Keaton Bezta leikstjóm —Woody Allen Bezta frumsamda handritið —Woody Allen og Marshall Brickman Einnig fckk myndin hliðstæð verðlaun frá brezku kvik- mynda-akademíunni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SlMI 22140 Superman Ein frægasta og dýrasta stór- mynd, scm gcrð hefur vcriö. Myndin er í litum og Pana- vision. Leikstjóri: Richard Donner. Fjöldi heimsfrægra leikara. M.a.: Marlon Brando, Gene Hackman Glenn Ford, Christopher Reeve o.m.fl. Sýnd kl. 5 og9. Hækkað verð.* c.\mi \ mo i Slm: 11475 Hættuförin ANTHONY MflLCOLM QUINN JflMES McDOYVELL MflSON Spennandi, ný brezk kvik- mynd, leikin af úrvals leikurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning. Andres önd og f ólagar Sýnd kl. 3. Simi50184 Mandingó Ein stórfenglegasta kvikmynd sem gerð hefur verið um þrælahaldið í Bandaríkjun- qm. Aðalhlutverk: James Mason, Susan George, Ken Norton. íslenzkur texti. Bönnuðbörnum. Sýndkl. 5 Seven Beauties Sýndkl.9. LAUQARAl B I O SlMI 32075 Vlgstirnið x W. tm ■ Ný mjög spennandi, banda- risk mynd um striö á milli stjama. Myndin er sýnd með nýrri hljóðtækni er nefnist SENSURROUND eða* ALHRIF á islenzku. Þessi nýja tækni hefur þau áhrif á áhorfendur að þeir finna fyrir, hljóðunum um leið og þeir heyraþau. Leikstjóri: Richard A. Colla. Aðalhlutverk: Richard Hatch, Dirk Benedict Lorne Greene. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. SÍM111384 „Óskars-verðlaunamyndin” Á heitum degi Mjög spennandi, meistaralega vel gerð og leikin, ný, banda- rísk stórmynd í litum, byggð á sönnum atburðum. íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7.30 og 10. hafnorbió1 SlM116444 Flagð undir fögru skinni •Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd í litum, sem gerist að mestu í sérlega líf- legu nunnuklaustri. Glenda Jackson Melina Mercouri Geraldine Page Eli Wallach o.m.fl. Leikstjóri: Michael Lindsay-Hogg. íslenzkur texti. Sýndkl. 5,7,9og II. Allt þetta, og stríðið líka! lslenzkur texti. Mjög skemmtileg og allsérsta bandarísk kvikmynd frá 20: Century Fox. I myndina eru fléi aðir saman bútar úr gömlu: fréttamyndum frá heimsstyrjöl inni síöari og bútum úr gömlui og frægum stríðsmyndi m Tónlist eftir John l.ennon c Paul McCartney. Flytjendur eru m.a. Ambrosia, Bee Gees, David Essex, Elio John, Status Quo, Rod Stewai o.fl. Sýnd kl. 5,7 og 9. SÍMI 18*36 J Páskamyndin íár Thank God It s Friday (Guði sc lof það er föstudagur) íslenzkur texti Ný bráðskemmtileg heims- fræg amerísk kvikmynd í litum um atburði föstudags- kvölds i diskótekinu Dýra- garðinum, í myndinni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri Robert Klane. Aðalhlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Goldblum Donna Summer. Mynd þessi er sýnd um þessar mundir víða um heim við met- aðsókn. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. HÓTEL BORG DANSAÐ Á BORGINNI í KVÖLD KL. 9-2. Mætið tímanlega í fjöríð, því það er alltaf uppselt um helgar. Diskótekið Dísa stjórnar tónlist og Ijósum- 20 ára aldurstakmark, spariklæðnaður. Gömíu dansarnir sunnudagskvöld kl. 9—1, Hljómsveit Jóns Sigurðs- sonar ásamt Diskótekinu Dísu. d DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1979. Utvarp Sjónvarp i) (--------------------------1 SKAMVINN SÆLA -sjónvarpkl. 21,50: ÁSTIN DVÍNAR í BRUÐKAUPS- FERDINNI Skammvinn sæla (The Hearbreakl Kid) nefnist bíómynd sem sjónvarpið sýnir í kvöld. Ekki man ég betur en að myndin sú hafi verið sýnd hér í kvik- myndahúsi fyrir nokkrum árum, án þess þó að ég þori að fullyrða nokkuð um málið. Skammvinn sæla greinir frá Lenny Cantrow sem er ungur og framgjarn sölumaður. Hann kynnist ungri stúlku og þau ganga í það heilaga eftir stutt kynni. En strax í brúðkaupsferðinni suður til Flórída sér Lenny að sér hafa orðið á hrapaleg mistök. Það er ennþá fullt af fiskum i sjónum, fiskum, sem mun meira gaman værí að veiða en þann sem hann situr uppi með. - Myndinni er leikstýrt af Elaine May og aðalkvenhlutverkið er i höndum dóttur hennar, Jeanie Berlin. Leikur hún eiginkonuna ungu sem er örlítið um of nöldursöm að smekk eigin- mannsins. Sá góði maður er leikinn af Charles Gordon en sá fiskurinn sem freistar hans mest í Florida er leikinn af Cybill Shepard. Kvikmyndahandbókin okkar er yfir sig hrífín af Skammvinnrí sælu. Gefur hún myndinni allar þsr fjórar stjðmur sem hún hefur til umráða og segir að Charles Grodin i hlutverkum sfnum. myndin sé stórkostlega fyndin. Hún sé bandarisk gamanmynd sem einstök sé f sinni röð. Hún sé nöpur ádeila á meðan hún er afskaplega fyndin og merkileg. Leikstjómin sé fráþær og eins leikur Berlin sem leikur alveg eins vel og mamma hennar gerði fyrr á árum. Ekki þó þannig aö þær mæðgur séu mjög frægar hér á landi. Shepard fær einnig lof fyrir feik sinn í hlutverki físksins freistandi. -DS. J Bandariska blökkumannahljómsveitin Earth, Wind and Fire. Þetta eru skrautlega klæddir og afspyrnuhressir náungar. SKONROK(K) — sjónvarp í kvöld kl. 20.55: Erlenda dægurtón- listin kostar lítið „Það eru allt splunkuný lög sem ég verð með í þættinum,” sagði Þorgeir Ástvaldsson ,,og þau beztu eru flutt af blökkufólki. Chaka Khan syngur lagið ,,I’m Every Woman með miklum tilþrifum, hljómsveitin Rose Royce leikur fallegt og rólegt lag og loks syngur ein bezta blökkumannahljóm- sveit sem nú er uppi. Hún heitir Earth, Wind and Fire, er frá Kaliforníu og V______________________________ flytur lagið September. Ennfremur eru þrjú atriði með hvítum tónlistarmönnum, þ.á m. syngur fjörkálfurinn Dan Hartmann lag sem er alveg nýtt af nálinni og heitir This is it. Þorgeir sagði að sjónvarpið fengi mikið af ódýru tónlistarefni erlendis frá. „Það er farið að dreifa þessum filmum eins og plötum eða kassettum,” sagði hann. Persónulega sagði hann að sér fyndist innlent efni eiga að vera „sett á sömu jötu”. Hann sagðist hafa mikinn áhuga á að kynna innlenda dægur- tónlist og harmaði að samningar milli FÍH og sjónvarpsins væru þess eðlis að erlenda efnið yrði miklu ódýrara. -IHH. _________________________________t

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.